Þjóðviljinn - 25.01.1959, Side 5
Sunnudagur 25. janúar 1959
ÞJÖÐVILJINN — (5
Ferð kaibátsms „Sever|emkcs
til raxmsékncs á haisbotni
Á fréttastefnu meö blaöamönnum 23. desember 1958
skýröi sovézki ráöherrann Alexander Isjkoff frá kaf-
bátnum „Severjanka", sem á aö framkvæma fiskirann-
sóknir og fáriö hefur fyrstu reynsluför sína.
Ráðherrann skýrði ætlunar-
verk kafbátsins, tæki þau, sem
notuð verða til þessara vísinda-
rannsókna, og framtíðarhorf-
uraar, að því er varðar hag-
nýtingu kafbáta til sl lkra rann-
sókna.
Hér fara á eftir spurningar
fregnritara og svör Isjkovs við
þeim:
— Hvert er hlutverk kaf-
bátsins og á hvern hátt munu
Fjögur hundi*uð vérkamenn í
Flórens á Italíu hafa lokað sig
inni í sjóntækjaverksmiðju og
segjast muni verða þar um
kyrrt, þangað til verksmiðju-
stjórnin hættir við að segja
hálfu starfsliðinu, sem alls tel-
ur 900 manns upp störfum.
Hundruð atvinnuleysingja
hafa efnt til mótmælagöngu til
borgarinnar Grosseto milli
Flórens og Róm, til að mót-
mæla því að einni stærstu
kvikasilfurnámu héraðsins hef-
ur verið lokað.
ratmsóknarferðir hans koma
vísindunum að gagni ?
— Kafbátnum er einkum
ætlað að vinna að Iausn vís-
indaviðfangsefna, er varða fisk-
iðnaðinn. í honum eiga að fara
fram rannsóknir á fiskimiðum,
að því er botnlögun varðar,
á hegðun fisksins við ýmis
skilyrði, einkum meðan á fisk-
veiðum stendur, á verkunum
botnvötpu og reikneta með hlið-
sjón þess, hvernig endurbæta
megi þessi veiðitæki Einnig
eiga þar að fara fram víðtæk-
ar haffræðilegar athuganir.
Til þessa hafa vísindamenn
ekki átt þess kost að rannsaka
fiskana að staðaldri í náttúr-
legu umhverfi þeirra. Þær
strjálu athuganir, sem menn
hafa haft vtð að styðjast í því
efni, hafa ekki veitt næga vitn-
eskju til þess að hægt væri að
svara ýmsum þeim sourningum,
er mikilvægar eru með ti'liti
til fiskræktar og fiskiðnaðar.
En með tilstuð'an þessa haf-
.rannsóknakafbáts' munu vís-
indamenn í Ráðstjórnarríkjun-
um nú leiiast við að varpa
ljósi á ýmis óleyst viðfangs-
efni, að því er varðar líf fisk-
anna • og heppilegustu gerð
veiðitækja.
Á nýafstöðnu þingi Sósíalistaflokks Ítalíu í Napoli
var samþykkt tillaga flokksforingjans, Pietro Nenni,
um að flokkurinn skyldi áfram fylgja óháöri stefnu
á þingi.
Ágreiningur hefur verið í
flokknum um afstöðuna til ann-
arra flokka. Nokkur hluti
flokksins undir forustu Vecc-
hietti vill að endurnýjaður verði
sáttmálinn við kommúnista um
samstarf flokkanna í landsmál-
um, en sá samningur gekk úr
gildi fyrir tveim árum. Stjórn-
arflokkarnir ítölsku hafa hins-
vegar gert sér vonir um að í
sósíalistaflokknum væru öfl
sem slíta vildu öllu samstarfi
við kommúnista og gerast aðili
að ríkisstjórn Fanfanis forsæt-
isráðherra, sem hefur mjög
nauman meirihluta á þingi.
Á flokksþinginu í Napoli
voru bomar fram þrjár tillög-
ur um stefnu flokksins. Tillaga
Nennis, sem gerir ráð fyrir að
flokkurinn komi fram í lands-
málum óháður öðrum flokkum,
en haldi áfram samstarfi við
kommúnista í bæja- og sveita-
stjórnum og verkalýðsfélögun-
um, hlaut atkvæði 58% fulltrú-
anna. Tillaga Vecchietti um að
endumýja sáttmálann við
kommúnista um samstarf á öll-
um sviðum hlaut fylgi þriðj-
ungs þingheims. Loks var til-
laga frá Lelio Basso, isem leit-
ast hafði við að miðla málum
milli Nenni og Vecchietti. Sú
tillaga fékk 9% atkvæða.
-— Hvaða aðferðir hafa menn
haft til neðansjávarrannsókna
hingað til, og að hvaða leyti
á kafbáturinn að geta veitt
fullkomnari rannsóknarskil <
yrði?
— LTm sinn hafa hátíðni-
hljóðöldur verið mikið notaðar
til að rnæla dýpt og dýptamiun
og komast þannig að raun um
aðalatriðin íi lögun sjávarbotns-
ins, og skammt er síðan farið
var að nota sjónvarp til neðan-
sjávarathugana. Beinar athug-
anir nc-ðansjávar hafa hingað
til átt sér stað með aðstoð
kafara. Neðansjávarrannsóknir
á miklu dýpi s'köpuðu fyrst og
fremst það vandamál, hversu
takast mætti að verja kafar
ann fyrir þeim mikla vatns-
þrýstingi, sem þar er, en til
þess beita menu þeirri. aðferð
að láta holá stíálkúlu eðá sívgln-
ing með mann innanveggja síga
til botns á streng. Fiski- og
hafrannsóknastöð norðurvega
hefur til dæmis notað sbkan
kafsfvalning með mjög góðum
I árangri. Að undanförnu hefur
verið notuð kafkúla, sem hreyf •
ist lóðrétt upp og niður, en
er ekki til þess fallin aö vera
lengi neðansjávar. Það verður
alltaf nokkurri tilviljun háð,
hvort svo hittist á að fróð-
legt rannsóknarefni reynist fyr.
ir hendi, þar sem slíkum ka.f-
araklefa er sökkt. O.ft var það
líka fremur tilgangurinn með
tilbúningi slíkra tækja að setja
einhvers konar met en að vinna
að vísindalegum viðfangsefnum.
Hafrannsóknakafbáturinn hefur
ýmsa kosti umfram fyrrnefnd
rannsóknatæki. Hann getur ver.
ið neðansjávar langtímum sam-
an, hreyft sig' til eftir vild og
leitað fyrir sér um rannsókn-
arefni.
— Hvaða rannsóknatækjum
verður kafbáturinn búinn ?
— Hann verður búinn ýms-
um áhöldum og rannsóknatækj-
um, sem búin hafa verið til í
Ráðstjórnarríkiunum. Þeirra á
uieðal er neðansjávarsjónvarps
tæki, bergmálsdvptarmælir,
mjög nálcvæmir hitamælar og
fæki til að mæla saltmagn og
ildismagn sjávarins. Einnig hef ■
Á þessari teikningu af kafbátnum niðri í sjónuni cr liluti
af byrðingnum numinn brott svo sér inn í rannsóknarstofu
visindamannanna, þar sem þeir sitja við útsýnisglugga. Síerk-
ir ljósljastarar varpa birtu úti myrkur hafdjúpanna, og sjón-
varpsmyndavél í stefrinu ber myndir af því sem þaðan er afi
sjá á íjald í rannsóknarstofunni.
Pietro Nenni
Nenni lýsti yfir á þinginu, að
ekki gæti orðið um sameiningu
við sósíaldemókrataflokk Sara-
gats að ræða meðan hann stæði
að ríkisstjórn með kaþólska
flokknum.
Þegar miðstjórn flokksins var
kosin fengu fylgismenn Nenni
47 sæti af 81, fylgismenn Vecc-
hietti 27 og fylgismenn Basso
níu. Fyigismenn Nenni fengu
öll 14 sætin í framkvæmda-
stjórn fiokksins.
Ormar þola
geisíun
Þegar hafa nokkrar tilraunjr
verið gerðar til að eyða mein-
lýrum með kjarnageislum, en
bað hefur borið misjafnan ár-
angur.
Rannsóknarmenn bandaríska
landbúnaðarráðuneytisins hafa
t.d. siegið því föstu, að þráð-
ormar, — örlitlir ormar í jarð-
veginum, sem vinna spjöil á
gróðri, — séu mjög ónæmir fyr-
ir geislum.
Geislaskammtur, sem myndi
nægja til þess að drepa 1000
menn, dugði aðeins til þess að
sálga einum ’einasta þráðormi.
Þegar einn ormur fékk geisla-
skammt, sem nægt hefði til að
drepa 30 manns, virtist hann í
fullu fjöri. Vegna þessa hefur
verið hætt við að reyna að út-
rýma meindýrum með geislun.
ur hann lampa til að íýsa upp
bæði náiæga og f.iarlæga hluti,
útbúnað til að taka sýnisliorn
af sjó og sjávarbotni, neðan-
sjávarljósmynda- og kvik-
myndatæki o. s. frv. Mælitækin
eru flest gerð eftir nýjustu
niðurstöðum útvarpstækni og
rafmagnsfræði, og mörg þeirra
hafa verið smíðuð sérstaklega
handa kafbát. þessum og hafa
ékki verið til áður.
— Hvað á kafbáturinn að
rannsaka sérstaklega á fyrstu
ferðum sínum?
— Honum er sérstaklega
ætlað fvrst í stað að athuga
síldargöngur og nytsemi djú’i-
vörpu við síldveiðar. Meðal
annarra fulltrúa dýralífsins,
sem ætlunin er að rannsaka,
eru svifdýr, marglyttur og sér
stök tegund hákarla. Jafnframt
er ætbinin að athuga ýmsa
eiginleika sjávarins, svo sem
hitastig. sdtu, geislaverkanir á
ýmsum stöðum o. s. frv. svo
og samsetning botnleirs og
landslag á sjávarbotni.
— Hver erú starfssldlyrði
rannsólniarmanna í kafbátnum ?
— Þeim eru tryggð góð
starfsskilvrði í hvívetna. Sér-
stök deild hefur verið sett á
stofn fyrir vísindalegar athug-
anir og rannsóknir.
— Hverjar eru horfurnar.-gð
þvi er varðar neðansjávarrann-
sóknir kafbáta á næstunni?
— Á árinu 1959 mun „Sever-
janka“ fara ýmsar rannsóknar-
ferðir um þau hafsvæði, þar
sem fiskifloti Ráðstjómarríkj -
anna stundar veiðar að jafnaði
Þessar kerfisbundnu rannsókn-
ir munu eflaust bæta miklu
við vitneskju vora um dýra-
og jurtalif í höfum þessum.
Mretur vilfu
rer& mrð
Sumir vísindamenn og iðju-
höldar í Bretlandi hafa undan-
farið lagt að ríkisstjórninni að
láta Breta taka þátt í kapp-
lilaupinu út í himingeiminn,
sem Bamiaríkin og Sovétríkm
hafa hingaðtil verið ein um. Nú
liefur Roy Mason, einn a£ þing-
mönnum Verkamannaflokksins,
ákveðið að taka málið upp á
þingi. Hann ætlar að spyrja
Aubrey Jones hirgðamálaráð-
herra, hvort hann felji ekki
rétt með tilliti til Knsindálbgs
árangurs af gervitung^skbtum,.
að Bretar stefni að því áo k'öliia
gervitungli á loft.
Veikalýðsleiðtogar í fangelsi
forsetinn hjá Eisenhower
Allshcrjarveikfallinu í Aigen-
tínu lauk í fyrradag, að sögn
erlendra fréttaritara í Buenos
Aires. Lögreglan og’ herinn
brutn verkfallið á bak aftur, all-
ir forystumenn verkalýðsfélaga
höfuðborgariiinar sem fyriv
verkfallinu gengust bafa verið
handteknir, en aðalstöðvar fé-
laganna eru i liöndum liersins.
Siðar barst þó sú frétt frá Bu-
enos Aires að verkamenn í slát-
urhúsum borgarinnar ætluðu að
halda áfram verkfallinu þar til
allir leiðtogar þeirra hefðu ver-
ið látnir lausir, en þcir munu.
hafa gefizt upp við þá íyrir-
ætlun. Liklegast er þó talið að
vinnufriður haldist ekki’lengi i
landinu.
Ljóst er hins vegar að heiinn
hefur alla stjórn í höfuðborginnc
í sínum höndum og ekki er ef-
azt um hollustu hans við Frond-
izi forseta. Hann er nú stacidu-.
í Bandarikjunum og átti langar
og vinsamlegar viðræður viií
Eisenhower í Wasliington i
fyrradag, að því þar var sagt.