Þjóðviljinn - 25.01.1959, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN
Summdagur 25. janúar 1959
Æ
PjÓDLElKHÚSID
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
< UPPSELT.
Næsta sýning íimmtud. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
REYKJAyÍKBR
Sími 1-31-91
Deleríum búbonis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jónas og Jón Múla
Árnasyni.
Leikgtjóri: Lárus Pálsson.
Hljómsveitarstj.: Carl Billich.
2. sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
Siml 2-21-40
Dægurlaga-
söngvarinn
(The Joker is wild)
Ný, amerísk rnynd, tekýn í
Vista Vision.
Myn.din er byggð á æviat-
riðum hins V.-æga ameriska
. dægurlagasöngvara Joe E.
Lewis.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Mitzi Gaynor.
Sýnd kl. 7 og 9.15
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum
Aðalhlutverkið leikur hin óvið-
jafnanlegi
Jerrj Lewis
Sýnd kl. 3 og 5.
VtJA BlO
Símj 1-15-44
Ógnir
eyðimerkurinnar
(La Patrouille des Sables)
Ævintýrarík og spennandi
frönsk litmynd, um auðæfa-
leit á Sahara.
Aðalhlutverk:
Michel Auclair
og Dany Carrel.
Danskir skýringatextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
CinemaScope teiknimyndir,
Chapiins myndir o. fl.
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
Simi 11384.
Ástir prestsins
Áhrifamikil, mjög falleg og
vel leikin ný, þýzk kvikmynd
í íitum. — Danskur texti.
Ulla Jacobsson
Claus Holm
Sýnd kl. 7 og 9
Captain Marvel
— Seinni hluti —
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5
Hesturinn minn
Sýnd kl. 3.
Sírru i-14-75
Hátíð í Flórída
(Easy to love)
Skemmtileg ' bandarísk söngva
og gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Esther Williams
Van Johnson
Tony Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Á ferð 02 flugi
Bráðskemmtilegt teiknimynda-
safn
Sýnd kl. 3.
Aðaihlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Adams
Blaðaummæli:
„Sjáið myndina og þér munuð
skemmta yður konunglega.
Það er ofiítið að gefa
Chaplin 4 stjörnur. B.T“‘
Sýnd kl. 7 og 9.
Hringjarinn
frá Notre Dame
Sýnd kl. 5.
í LÍFSHÆTTU
Gög og Gokke
Sýnd kl. 3.
Stjóruftbíó
Sími 1-89-36
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd
Brúin
yfir Kwai fljótið
Stórmynd í íitUm og Cinema
Schope. Sannkallað listaverk
með
Alec Guinness.
Sýnd kl. 9
Allra síðasta sinn.
Asa-Nissa á hálum
ÍS
Sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd með molbúahátt-
um Asa-Nissa og Klabbar-
paren. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Gamanmyndir
sprenghlægilegar — með
SJiamp, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3.
lnpolibio
Sími 1-89-36
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les
Hommes)
Þ J Ó B ¥ I L J fi Hií
vantar unqlinga til blaðburðar í
Hesskélahvezfi
i
Blaðaumsagnir
Um gildi myndarinnar má
deila; flestir munu að ég
hygg kalla hana skaðlega,
sumir jafnvel hættulega
veikgeðja unglingum, aðrir
munu líta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega und-
irstrikuð til að setja hroll að
áhorfendum, af hvaða teg-
und sem þeir kunna að vera
Myndjn er í stuttu máli ó-
venjulegt listaverk á sínu
sviði, og ekki aðeins það
heldur óvenju hryllileg.
Ástæðan er sú, að hún er
sönn og látlaus, en að
• sama skapi hlifðarlaus í lýs-
ingu sjnni. Spennan er slík
að láða verður taugavéikluðu
fólki að sitja heima. — Ego.
Morgunbl.., 13. 1. ’59.
Talið við aígreiðsluna — Sími 17-500
Dansskóli
Rigmor Hanson
1 nsastu viku hefjast æfingar
í nýjum byr.jcndaflokkum
Fyrir fullorðna og unglinga
(14 ára og eldri)
Þétta verður í síðasta sinn sem tekið verður á
móti nýjum nemendum í vetur.
Innritun og upplýsingar í síma 1-31-59, mánudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga — aðeins þessa
þrjá daga.
Ein bezta sakamálamyndin
sem hér hefur komið fram.
Leikstjórinn lætur sér ekki
nægja að segja manni hvern-
ig nlutimir eru gerðir, held-
Ur sýnir manni það svart á
hvítu af ótrúlegri nákvæmni.
— Alþýðubl. 16.1. ’59
Þetta er sakamálamynd í
algerum sérflokki.
Þjóðviljinn 14,1. ’59
Jean Servais
Jules Dassjn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára..
Roy og f jársjóðurinn
Sýnd kl. 3.
Síml 1-64-44
Villtar ástríður
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel
gerð ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri:
Alf Sjöberg
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson
Per Oscarson
Ulf Palme
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Einangrið hús yðar með WELLIT
einangrunarplötum.
Czechoslovak Ceramics — Prají
Birgðir fyrirliggjandi
Mars Trading Co h.f.
Sími 1-7373 — Klapparstíg 20
Haínarfjarðarbíó
Sími 50-249
Rapsodía
Víðfræg bandarísk músík-
mynd í litum.
Elizabet Taylor,
Vittorio Gassman.
Sýnd kl. 9.
Undur lífsins
Sýnd-kl. 7.
Perla Suðurhafs-
eyja
Sýnd kl. 5.
Enginn
sér við Ásláki
Sýnd kl. 3.
FRAMSÓKNARHÚSIB
1 kvöld og annaS ikvöld er síðasta tældfærið til að
sjá hið vinsæla töfrapar
LOS TORNEDOS,
þar eð ihúsið verður upptekið fyrir veizlur síðustu.
vikuna, er þau dvelja hér á landi.
Ökeypis aðgangur.
FRAMSÓKNARHÚSm.