Þjóðviljinn - 25.01.1959, Blaðsíða 9
(9
Sunnudagur 25. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —
I dag eru nákvæinlcga 19 og tala
mánuðir Jiangað til að seyt-
jándu ol.vmpíuleikarnir verða
settir með mikilli viðliötn á
hinum glæsilega íþróttaleik-
vangi í Bóm, og enginn efast
um að hann verði ekki f'ull-
setinn áhorfendum. Þann dag
wrður kveikt á olyinpúieldin-
uni, sem á að loga ]>ar til 11.
septemher að leikjunum líkur.
Italarnir hafa ek-ki gleymt
]>ví, að l>að or ekki svo langt
yfir til Grikk'ands að Olymps-
fjalli, ]i,-r sem Ilellenar kveiktu
í olymníukyndlum sínum. Þeír
ætla líira rð sækH sinn eld
þangað. Þaðan vorður hlaupið
með ha^n um hinn forna ol-
ympiuleikvang: er þetta
hlann og er Grikk.ium
. sá heiður að annast það
landi. Síðan lieldur boðhlaupið
áfram i il Aþenu. en. það er um
um 300 km. leið. Þaðan verður
kvndillinn fluttur með skipi til
Syracusa á Sikiley. Síðan verð-
ur haldið sem leið liggur yfir
á meginlandið og norður ítalíu
um Kataniu, Taormina, Mess-
ina, Cap Sparvivento, Grotone,
Taranto, Salerno og til Napoli,
en það er 1600 km. vegalengd.
1 Napoli fer fram siglingas
keponin og auðvitað verður að
loga þar olympísluir eldur;
verður kveikt á þeim eldi í
leiðinni en siðan haldið áfram
til Rómar. Sá maður, sem síð-
astur hleypur í þcssu langa
hoðhlaupi, fær þann heiður að
kveikja á olympíustæðinu í
Róm, og vafalaust verður val-
inn til þess fræsur íþróttamað-
ur ítalskur. Áður en hann
kveikir í, á hann að hlaupa
einn hving á Ieikvanginum.
Romuhis o.g Remus, merki
leilcaima
Pramkvæmdanefnd leikanna
í Róm hefur líka látið gera
sérstalct merki í tilefni af leik-
unum. Hefur hún tengt merki
þetta tdð sögu um stofnun
Róma.r sem borgar, og sjálf
myndin er gerð eft.ir frægri
styttu um sömu sögn þar scm
Romulus og Remus eru að
sjúga úlfynju. Sagan segir að
Romulus og Remus hafi verið
tvíburar, og að þeim hafi verið
varpað í ána Tiber. Á einhvern
yfiruáttúrlegan hátt á þeim að
hafa verið bjargað, og á ú’f-
ynja að hafa fóstrað þá upp.
Sögnin segir að það hafi verið
Romulus sem hóf byggingu
Rómar. Bróðir hans Remulus
lenti.i þrætum og var drepinn,
en Rómulus varð 1. konungur
í Róm og ríkti þar frá 753 til
716 f. Kr. Á hann að hafa
byggt merkileg mannvirki. Þeg-
ar hann dó, var hann tekinn
'í guðatölu.
Glæsilegiir Ieikvangur.
jtalir liafa unnið af kappi
miklu að byggingum þeim sem
nota á við keppni O. L. 1960.
Þeir eru sagðir hafa lagt metn-
að sinn í það að þetta verði
sem glæsilegast, og þeim sjálf-
um þykir sem annað sæmi ekki,
þar sem þetta. fer fram á
nærri sama stað og hin stóru
og glæsálegu íþróttamannvirki
fomaldarinnar stóðu á ítalíu
enn sínu skýra máli
um menningu þeirra tíma.
Iþróttaleikvangur sá sem not-
aður verður var staðsettur á
vesturbökkum Tiber. Það var
gert árið 1928, og var smíði
hans langt komið rétt fyrir
síðasta strið. Eftir að ákveð
ið var að Italir fengju að halda
leikana 1960 hófust þeir þegar
handa um að ful'.komna völl
þennan og var hann að mestu
tilbúinn sem Olympíuleikvangur
1954. Heitir leikvangurinn ,,Lo
Stadio 01ympico“.
1 námunda við hann eru svo
sundlaugarnar. Aðeins l'j km.
austar verður svo ólympíuþorp-
ið, sem verður . að rúma um
hinumegjn við Tiber, eru æf-
ingasvæði, bæði hús og brautir.
Á austurbakkanum er líka
•knattspyrnuvöllurinn, og þar er
líka nýbyggð íþróttahöll ekki
sórlega stór en gerð samkvæmt
Merki olympíuleikanna í Róm
nýjustu tækni og tilfæringum!
Annað aðalsvæðið sem ætlað
er O, L. er á hæðunum fyrir
sunnan borginá, og er þar verið
að byggja gífurlega stóra í-
þróttahöll.
Aðalleikvángurinn er byggð-
I síðasta þætti var lauslega
getið um bragarháttinn etuðla-
fall, og nú skilst mér að menn
vilji vita meira um háttinn.
Óbreytt stuðlafall er þannig:
Viðris læt ég varrastrauminn
renna.
Nú skal stofna nýan óð;
nýtri vil'di ég skemmta þjóð.
Vísan er úr Blávusrímum,
en þær munu ortar á 15. öld.
Þar kemur hátturinn fyrst
fram, og má jafnvel skilja á
vísu þessari að skáldið sé að
yrkja nýan hátt. I mansöng
þessarar rímu kemur fyrir
orðið stuðlafall og merkir þar
hljóminn í stuðluðu máli, en
menn hafa haldið að þetta
væri nafn á hinum nýa hætti.
Síðan heitir hátturinn stuðla-
fall. Höfundiir Þjalar.ións-
rímna á 16. öld nefnir háttinn
stuðlafall og festist nafnið
við háttinn.
Á 17. öld og siðar koma
fram nokkur afbrigði stuðla-
falls og eru mörg beirra næsta
sérkennileg. í nokkrum rím-
um frá 17. öld er að finna
það tilbrígði sem nefnt hefur
verið: kurlsð; þnð kemur
einnig fyrir í yngri rímum:
Róa um flóa Regins vnrð ég
barða
hraknings undir harðan garð,
boð-: 7000 íþróttamenn, í sambandi
v"ittur við það, eða 1800 m. frá og
þar í
»31». wwmr
.4 myndihni sést einn af þeim leikvöngum, scm notaðir verða á olympíuleikunvn •
í Róm 1960. Palazzo dello Sport. Verður þar kepp't í hnefaleikum og körfuknatflt i
Myrnlin var tekin, {iégar aðeins sjö máiuiðir voru hðnir frá því er liafizt var han ’ v
um smíði leikvangsins.
ur úr steinsteypu, en klæddur
með sérstöku ítölsku efni, sem
ekki er eins hált og marmari
og nefnist „Travertino Rom-
ano“. Leikvangur þessi tekur
100,000 manns og er felldur
haglega inn í landslagið. Eklt-
ert brýtur hinar hreinu línur
í byggingu hans, og er sýnilegt
að reynt er að líkja eftir hinu
fræga- forna mannvirki sem
stendur þarna rétt hjá, en það
er ,,Maimara<leikvangurinn“.
Það eru engar yfirbyggingar
á vellinum nema fj’rir sjón-
varpið og blaðamenn. Það er
ekki aðeins lögun vallarins, sem
vekur brifningu þeirra sem á
horfa, lieldur og línurnar, lit-
irnir og umhverfið.
Fyrirmyndir úr fornuni
rústum.
Verið er að byggja útisund-
leikvang, en skammt frá hon-
um er sundhöll sem rúmar um
5000 manns. Milli hins nýja
útisundleikvangs og sundhallar.
innar eru gerð jarðgöng mikil,
til þess að með hægu mótj sé
liægt að hafa samband við bún-
ingsklefa sundhallarinnar.
Knattspyrnuvöllurinn hefur
verið endurbyggður og færður
í nútimastíl eða svipað og t.d.
Ullevileikvángurinn í Gauta-
boi'g. Hann stendur á eystri
bakka Tiber. Þar stendur líka
minni íþróttahöll, fyrir knatt-
leiki, fangbrögð og fleira, og
var húii vígð í fyrra.
Hin stóra íþróttahöll sem
getið var hér að framan á að
rúma 16,000 áhorfenda og hæð-
in undir þak er 32.5 m. Bygg-
ing þessi er ákaflega vönduð
og útbúin öllum nútimatækjum.
Mun þar fara f ra m keppni
í fangbrögðum, fiml., hnefa-
leikum, körfuknattiéik og fleiri
leikjum. Sagt er að fyrirmyndir
sínar sæki ítalir í Colosseum
að sumu leyti, þótt það jafnist
ekki á við það að stærð. Það
var talið rúma um 50 þúsund
manns.
Miðbik Rómnr keppnisstaíiir I
Hið sogufræga „sentrtiv ‘
Rómar mun verða tekið í not’
un sem keppnissteður. ÁJcvcd 3
cr að maraþonhlaupið, KesO.
þolraun allra ólympísl-:' a
íþrótta, hefjist við rætur C. . -
tol, og þaðan verði hlair, 3
eftir „Fori Imperiale", en þ. r
liggur ieiðin milli hinna söc -
legu minnismerkja Rómar. S: -
an sem leið liggur um bre: 1
og mikið stræti sem kallað
Cristonher Colombo, og smv. '
á bóginn. Og * m liggur hlcv.n
þetta um sögulegan vegv
spotta. Frá 30 ög til 39 kr, •.
fara hlaupararnir um götu scvi
kölluð er Via Appia Antié >,
og er það sami vegurinn c g
hinir gömlu herforingjar Róf
verja fóru sigurgöngur sí:v r
inn í borgina eftir unna sig: >
í hernaði. Gatan er óhrey 3
frá þeim tíma! Og enn verð r
það vissulega. mikið a.ugnab' •
fjmir sigurvegarahn í maraþm1-
hlaupinu að troða þessa forr i
i Franihald á 11. sí ' J
i---------------------
Skáldaþáttnr
____Ritstjóri: Sveinbjörn Beinteinsson _
heggur s'íkt í arðinn skarð.
^ (Bólu-Hjálmar, Göngu-
Hrólfsrímur).
Þá er annað einkennilegt af-
brigði frá fyrri hluta 17. ald-
ar, nefnt fimmsneitt eða val-
instæla:
Skáldin buldur í skemmtun
minni halda.
Sú er í landi orðin öld
að annara þyki menntin köld.
Vísan er úr Flóresrímum
eftir Bjarna Borgfirðinga-
ekáld. Þarna er fyrsta Ijóð-
lína sniðrímuð við hinar tvær,
og vísan byrjar á sniðhend-
ingu, rímorðin eru: skáldin-
buldur-halda-öld-köld.
Hér koma svo nokkur til-
brigði stuð'afalls og hafa ver-
ið ortar rímur með þeim öll-
um.
Mislient stuðlafall:
Hvar sem tryggð að hugar
byggðum situr
mun liún sjaldan meinafrí
mega halda býli því.
(Sigurður Breiðfjörð).
Samhent stuðlafall:
Fljótt svo stundum fremur
undarlega
flytja sundur forlög hörð
fyrða og sprund á vorri jörð.
(Símon Dalaskáld).
Þessi tvö síðustu afbrigði
voru mjög algeng í rímum og
ljóðabréfum á 19. öld.
Stuðlafall nýa eða fjöl-
henda:
Stökuspjallið ’stuðlafallið kalla
mitt nýfundið mæðan dag;
menjalundar kæti hag.
Vísan er úr Brávallarímum
Árna’ Böðvarssonar, og orti
hann fyrstur rímu með hætti
þessum.
Nokkur fleiri afbrigði
stuðlafal’s eru til sem ort
hafa verið við rímur, þ.á.m.
liringhent stuðlafall, sem
finna má í Hjaðnmgarímum
Bólu-Hjálmars og viðar. A,i >
alls þessa eru svo til einsfal -
ar vísur með hinum furðulc -
ustu rímkrókum. Fyrsta Jjc«'-
lína í stuðlafalli er algerlec <.
sérstæð í rímnaháttum. Br:
liðir eru fimm. stuðlar tvei: :
fyrri stuðullinn er jafnan. í
fyrsta eða öðrum bragliö c- >
seinni stuðullinn alltaf í
þriðja braglið. Rabt' stuc' • -
setning er þannig: -
Hát.tur léttur hentar krcif'-
um mínum.
Rangir stuðlar:
Háttur léttur kröftum he"f-
ar mínum. — Einnig nhrl
rangt að segja: — Mínrrn
kröftum hentar háttur létf:•• .
Þeir sem vanizt hafa stuó -
uðum kveðslcap heyra hvr -
stuðlar eiga að vera; en et:
menn sem ekki hafa bragfeyva
vilja yrkja stuðlaða viVn
verða þeir að læra reglums
Rímna skáldunum þótti ' -
breytt stuðlafall heldur v-
merki’egur háttur og það er
flestum rímnaháttum auðveV-
ara i meðförum. Nú yrkja f'
ir stuðlafall, þó enn bregc'
því fyrir.
Egv'l svo enda þáttinn m< “>
eínni dvrt kveðinui st.uðlafall
vísu eftir Sigurð I-Ielgason ..
Jörva:
Á svo háum aldri sá ég fáa
fyrða stirða fráum ljá
fella að velli stráin hrá.