Þjóðviljinn - 25.01.1959, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 25.01.1959, Qupperneq 12
Aðstæður heppilega-r fyrir Iviðleitni til eflingar friði Mikojan lýsir reynslu sinni úr förinni fil Bandarikjanna, ánœgSur með árangur Anastas Mikojan, varaforsætisráðherra Sovétríkjanna, sagð’i í Moskvu í gær, að hann teldi að þegar á allt væri litiö væru nú heppilegar aöstæður fyrir ráöstafanir til eflingar friðnum. Mikojan sagði þetta á fundi jneð sovézkum og erlendum iblaðamönnum sem haldinn var í |ICreml. Hann skýrði frá ferð jsinni til Bandaríkjanna og þeim iniðurstöðum sem hann hefði Ikomizt að í viðræðum við fjöl- Imarga fulltrúa bandarísku þjóð- ■jarinnar. Hann sagðist hafa farið víða um Bandaríkin og rætt við fnll- .trúa allra þjóðfélagsstétta. „Þeir Bandaríkjamenn sem ég talaði við tóku mjög innilega á móti mér og létu í ljós vinar- þel í garð sovétþjóðanna", ísagði Mikojan. „Sjálfsagt sjónarmið“. Hann lagði áherzlu á að bandarískir kaupsýslumenn nefðu ekki dregið nejna dul á að þeir vildu að sambúð og isamskipti Bandaríkjanna og jSovétríkjanna kæmust í eðlilegt Ihorf. „Það er ekki hægt annað |en fallast á það sjálfsagða sjón- ;armið,“ sagði Mikojan, „en mik- ;ið er undir því komið að hve rniklu leyti stefna Bandaríkja- stjórnar kemur heim við það“. „Lífið krefst þess“. Aðspurður kvaðst hann ekki telja hugsanlegt að auka við- skipti Sovétríkjanna og Banda1- ríkjanna, meðan bandarísk stjómarvöld legðu hömlur á þau. „Við verðum því að bíða betri tíma, og þeir munu koma, því að lífið krefst þess.“ Mikojan minntist á skrif bandaríski-a blaða um ferð hans og sagði þau og önnur blöð hafa skýrt rétt og satt frá henni og viðrseðum þeim sem hann hefði átt við bandaríska ráðamenn og aðra fulltrúa bandarísku arinnar. Engir úrslitakostir. Fréttamaður Reuters spurði Mikojan um Berlínarmálið sem mjög bar á góma í þessum við- ræðum. Mikojan sagði að það sem helzt hefði vakið ugg Bandaríkjunum í sambandi við það mál væri að þar héldu menn að tillögur sovétstjórnar- innar væru úrslitakosir og í þeim væri settur ákveðinn og ófrávíkjanlegur frestur. Mikojan sagði að þessar skoðanir væru alrangar og hefði hann leitt mönnum vestra það fyrir sjónir. PIOÐVILIINH Sunnudagur 25. janúar 1959 — 24. árgangur — 20. tölublað. Færeyskir sjómenn ráðnir þjóð- itil vertíðarstarfa hér Fiskimannafélag Færeyja féll frá kröfum sínum um bætt kjör handa félögum sínum Samkomulag tókst í gær milli Landssambands íslenzkra útgerðarmanna og Fiskimannafél. E'æreyja um kjör fær- eyskra sjómanna á íslenzkum fiskiskipum á vertíðinni 1 1 vetur og eru þeir væntanlegir hingað til lands nú í vikunni. Samkomulagið er í stuttu mannafélagsins að það gjald máli á þann veg að færeysku yrði fellt niður, eða Færejúngar sjómennirnir munu fá sömu fengju í staðinn önnur hlunn- kjör og íslenzkir. Laun þeirraUndi sem jöfnuðust á við það. verða yfirfærð með 55% yfir- færslugjaldi, eins og hingað til, en það liefur verið krafa Fiski- Gífurlegt tjón í flóðum í USA Flóðin í fylkjunum Ohio og Pennsylvania í Bandaríkjunum eru nú í rénun. Þau hafa valdið gífurlegu tjóni, og er það metið á uppundir 100 milljónir doll- ara. Margir munu hafa farizt, en ekki er fullkunnugt um manntjón. 25.000 manna hafa^ orðið að yfirgefa heimili sín á flóðasvæðunum. B-llstinn er listi atvinnurekenda Yfirlýsing verkamanna í Morgunblaðinu í gær: Morgunblaðið bjrtjr í gær það sem koma skal að mínu viðtöl við fjóra Dagsbrúnar- menn sem segjast ætla að Og Rósmundur Tómasson kjósa B-listann. Hafa slíkir starfsmaður hjá Steypustöð- vitmsburðir aldrei verið jafn inni segist kjósa B-þstann af fáir í blaðinu fyi'ir nokkrar þessari ástæðu: kosningar, og er það trúlega „Kommiinistar ala stöðugt á fyrirboði. Mjög athyglisverð úlfúð með verkamonnum og' sjónarmið koma hins vegar vinnuveitersduni. I’etta tel ég fram í viðtölum þessum: liið hættulegasta framferði. Kristinn J.” Árnason verka- Vinnuþeginn og vinnuveit- maður hjá Reykjavíkurbæ seg andinn eiga ekki að vera ist kjósa B-listann af þessari andstæðingar, heldur sam- ástæðu: herjar í því að reka þjöðar- „Kommúnistar hafa ávallt húið á sem liagkvæmastan reynt að koma þvi inn lijá hátt. Það þarf að bæta sam- verkamönnum, að mikið djúp búð þessara aðila, en ekki ala' sé staðfest milli vinnuveit- á sundrung og úlfúð. Þá niun andans og vinnuþegans — og margt betur fara og verða béri verkamanninum nánast komizf hjá margskonar á- að líta á atvinnurekandann rekstrum sera engum er til sem svarinni óvin. Þetta er góðs.“ liættulegur boðskapur. Það Þessir verkamenn segjast þarf einmitt að stefna að því Sem sé kjósa B-iistann til áð koma á sem nánustu sam- þess að ná „sem nánustu starfi vinnuþega og vinnu- samstarfi“ við atvinnurek- veitenda. Mín skoðun er sú, endur og verða sem beztir að gagnkvæmur skilningur ,,samherjar“ þeirra. Þetta er þessara aðila muni orka þakkarverð hreinskilni, og á- mciru til hagsbóta fyrir stæðulaust að bæta nokkru verkamenn en mörg stór við. verkföll hafa gert. Þetta er Mikil kauphækkun og siyttur vinnutími 21. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna verður sett í Moskvu á þriðjudaginn 21. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna veröur sett í Moskvu á þriöjudaginn. Helzta verkefni þingsins veröur aö ganga frá hinni miklu sjö ára áætlun sem miöstjórn flokksins hefm’ þegar gengiö frá uppkasti aö. Krústjoff, forsætisráðherra, sem jafnframt er framkvæmda . stjóri flokksins, mun leggja uppkastið ifyrir þingið og gera grein fyrir því. Fréttaritari Reuters í Mósk-i vu skýrði í gær frá því að Krústjoff myndj tilkynna að kaup allra vinnandi manna nema þeirra hæstlaunuðu myndi stórhækkað á tímabili sjö áro áætlunarinar. Jafn- framt verður vinnutíminn stytt- ur verulega. Gert er ráð fyrir að vinnu- tíminn verði árið 1964 sjö tím- ar á clag í 5 ilaga, «g viiinn- vikan því 35 kinkkustiiiidir, lijá allflestu vinnandi fólki. Þeir sem vinna erfið störf, svo sem náimnnenn munu þó þá þegar fá 30 stunda vinnuviku. Stefnt verður að því að stytta vinnuvikuna niður í 30 klukku- stundir, 6 tíina á dag í 5 daga, árið 1968. Gert er ráð fyrir að kaup- liækkunin á tímabili sjö ára áætlunarinnar muni að meðal- tali nema um 40%, eu liún verður mest lijá þeim lægst- lannuðu. Elliiaun og örorku- styrkir liækka að sama skapi. Fulltrúar kommúnista. og annarra verkalýðsflokka sem boðið hefur verið á þingið eru nú maigir hverjir komnir til Moskvu. I gær kom þangað fjögurra manna sendinefnd frá kínverska 'kommúnistaflokknum og var Sjú Enlæ forsætisráð- herra fyrir benni. Kristinn E. Andrésson mun sitja þingið sem fulltrúi Sós íalistaflokksins. Félagið gerði því kröfu um að færeysku sjómennirnir fengju sérstök skattfríðindi umfram þau sem íslenzkir sjómenn njóta, en hefur nú einnig fallið frá henni. Stjórn LÍÚ brýnir það fyrir útvegsmönnum sem ráða vilja færeyska sjómenn til vertíðar- starfa að hafa hið allra fyrsta samband við skrifstofu sam- bandsins. Strandfei-ðaskipið Hekla hefur verið leigt til að sækja færeysku sjómennina og leggur það væntanlega af stað annað kvöld. Samkomulagum fisksloínavemd Reutersfréttastofan skýrði frá því í gær að 10 ríki af 14 sem eiga aðild að ráðstefnunni í London um verndun fiskistofns- ins á Norðaustur-Atlanzhafi hefðu fallizt á uppkast að samn- komulagi um ráðstafanir, sem komi í stað samkomulagsins sem gert var árið 1946. Þessi ríki eru Bretland, Danmörk, Frakkland, ísland, írland, Nor- egur, Vestur-Þýzkalar.d, Sovét- ríkin og Portúgal. Halland.Belg- ía, Svíþjóð og Spánn hafa ekki enn tekið ákvörðun um málið, en búizt er við að þau geri það innan skamms. Samkomu- lagið gengur í gildi þegar það hefur verið fullgilt. líf mótmælir skeriingu á og samningsrétti verkalýðsfélaganna Fundur Hlífar í Hafnarfiröi sem haldinn var í fyrra- kvöld, samþykkti einróma eftirfarandi mótmæli gegn frumvarpi ríkisstjórnarinnar um skeröingu á kjörum og samningsrétti verkalýösfélaganna. „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf, föstudaginn 25. janúar 1959 iýsir yfir þeirri skoðun sinni, að fyllsta nauð- syn þeri til að stöðva og minnka verðbólguna í landinu og undir- strikar þá samþykkt síðasta Al- þýðusambandsþings, að niður- greiðsiuleiðin verði farin til að leysa þann vanda. Varðandi frumvai-p það, er nú hefur verið lagl fram á Alþingi og fjallar um niðurfærslu verð- lags og launa, þá lýsir fundur- inn því yfir að hann tekur ekki afstöðu til þess í heild, þar sem ekki er mögulegt að sjá fyrir áhrif þess í veigamiklum ati’ið- um. Þó eru þegar augljós álirif þess ákvæðjs er fjallar um niðurskurð á verðlagsuppbót- um og líigboðna vísitölu. Vill fundurinn lýsa yfir andstöðu sinni á þessu á- kvæði frumvarpsins, þar sem nm livovttveggja er að ræða, veigamikla kjaraskerðingu og' skerðingu á rétti verka- lýðsfélaga til samningsgerð- ar við atvinnurekendur“. Eldur í bragga I gærkvöldi kom upp eldur í Kamp Knox R 5, sem er braggi. Eldsupptök urðu með þeim hætti að verið var að þíða vatnsrör og komst við það eldur í þekjuna. Sókkviiiðið kom ó vettvang og tókst að ráða niðurlögum elds- ins eftir að búið var að rjúfa gat á þekjuna. Allir til starfa fyrir sigri A-listans í DagsbrúnS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.