Þjóðviljinn - 31.01.1959, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 31.01.1959, Qupperneq 5
Laugardagur 31. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Caldraofsoknir í Hollywood eru Höfundar sem fyrir nokkru voru óalandi og &fer]andi eru nú taldir ómissandi Gaidraofsóknirnar í Bandaríkjunum sem hófust me'ð sú að kvikmyndaakademían I upphafi kalda stríðsins 1947 og' náðu hámarki með veldi Hollywood hafði tveim dögum McCarthys eru nú í rénum. Frétt frá Hollywood er til áður fellt úr- gildi þá reglusem vitnis um það. Kvikmyndastjórar, rithöfund- anum voru nöfn margra þeirra manna sem þeir máttu sizt við að missa, og þegar fram í sótti og ofsóknaræðið tók að dvína ágerðist það að leitað væri til þeirra á laun. En þ'ótt kvik- myndafélögin legðu sig öll fram við að halda leyndu samstarfinu við menn sem taldir höfðu ver- ið „óamerískir“ og því óalandi og óferjandi, leið ekki á löngu þar til það komst upp. Höfundar var ekki getið Þannig vakti það athygli fyr- ar og leikarar í Hollywood fóru ekki varhluta af þessu ofsókn- aræði, enda höfðu margir frjálslyndir og róttækir lista- menn etaðið að bandarískri kvikmyrdagerð á árunum fyrir heimsstyrjöldina og stríðsárun- um og átt mikinn þátt í að gera veg hennar mikinn. Ýmsir þessara manna bogn- uðu fynr rannsóknarnefndum og galdradómurum, en hinir voru margir sem ekki létu bug- ast, þótt mikið væri í húfi. Hvorki méira né minna en 150 rithöfundar í Hollvwood voru settir á svartan lista f.yrir að neita að svara spumingum rannsókuamefndanna og kvik- myndafélö.gin skuMbundu sig til að kauna aidrei né nota neitt verk eftir þá. Sama máli gegndi um nálega 75 le’kara og aðra kvikmyndaritsins starfsmenn félaganna. í hópi rithöfundanna og kvik- myndastióránna voru ýmsir kunnustu og ágætustu lista- manna Hollvwood. Þeim voru nú allar bjargir bannaðar í bandarískri kvikmyndagerð. Sumir beirra tóku til bragðs að flýja Bandaríkin, eins og t.d. kvikmyndastiórinn Jules Dass- in, sem vann sér nýja frægð í Frakklandí, m.a. fvrir mynd sína Du Rififi, eem nýlega var sýnd hér í borg. Aðrir voru flæmdir úr lardi, og má þar frægan nefna Charles Chaplin. Enn aðrir, og þeir reyndar flestir revndu að flevta fram lífinu með ýmsum hætti. Ein- um hópi þeirra, og var þar kunnastur Michael Wilson, tókst jafnvel að gei’a kvikmynd í Bandaríkiunum á eigin snvt- ur, en með stuðningi verkalvðs- félaga, Það var kvikmyndin Salt iarðar sera svnri hefur ver- ið víða um heim og fengið hvar- vetna mikla viðurkenningu. Sömdu undir dulnefnum Kvikmvndaframleiðendur í Hollywood áttuðu sig smám saman á því að á svarta list- viðtekin hafði verið 1947 að engir þeir sem 'settir hefðu ver- ;ð á svartan lista sem kommún- ;st,ar mættu fá nokkur þau verðlaun sem akademían út- hlutar. Akademían hafði tekið þessa ákvörðun vegna þess að óhjá- kvæmilegt var talið að veita Oscarsverðlaunin fyrir bezta t.ökuritið höfundum kvikmynd- arinnar „The Defiant Ones“, en annar. þeirra var Nathan E. Douglas, sem hafði verið settur á svartan lista eftir að hann neitaði árið 1953 að': svara spurningum bandarískrar þing- ir tæpum tveim árum þegar nefn,^ar um stjórnmálaskoðanir bandaríska kvikmyndin „Friend-, og félaga hans. Því var ly Persuasion" hlaut gullverð- reg’an felld úr gildi og Douglas launin á kvikmyndahátíðinni í f,iaut verðlaunin. Cannes (reyrdar að óverð-| skulduðu að áliti margra) að . þess var hvergi getið, sem þ0j jafnan er venja, hver höfundur væri. Fyrir nokkrum dögum var hraðíleygasíh flugvél heimsiiis til sýnis á flugvellimim í Los Angeles. Þetta er einskonar eld- flaug — kölluð X-15 — og mun geta náð allt að 7500 km. hraða á klukkustund og komizt í 200 kíiómetra hæð og er það fimm sinnum meiri haið en þrýstiloftsflugvélum hefur tekizt að ná til þessa. Þetta nýja hraðfleyga farþrtæki er 16 metrar á lengd útbúið með eldflaugamótor. Það hefur sig til flugs úr sprengjuflugvél, sem er á flUgi; Flugmaðurinn er klæddur sérstökum geimferðabúningi o,g X-15 er sýnishorn af flugskipum framtíð»rinnar. Reynsluflugið á að fara fram einhvemtima á þessu ári. Bandaríska vikuritið Time T>nð í ae£ir 1 rauninni hafi sú regla , ^"i^íaS útiloka alla gnmaða komm kom þo fljott á daginn þvi að, ^ oKraBMíiMmAa nc höfundur gerði vart við sig i Cannes og reyndist hann vera JPrjálsar kosiiiugar”, uppreisn og árás á Austur-Þýzkaland áðurnefndur Michael Whson, einn af svörtu (eða kannski öllu heldur rauðu) sauðunum. Sendiherra Vestur-Þýzkalands í Washington, Grewe, i únista, og aðra frjálslynda og hefur lýst yfir þeirri skoðun, aö uppreisn í Austur-Þýzka- róttæka menn, frá störfum í landi gæti oröið til endursameiningar Þýzkalands, og Hollywood um langt skeið ekki aörir þýzkir stjórnmála- og embættismenn hafa látiö svipaöar skoöanir í ljós. \ SlKIPAUKiCRB RIKISIN.S vestur um land til Akureyrar hinn 4. febrúar. Tekið á móti ífliutningi til Tálknafjarðar Húnaflóa og Skagafjarðanhafna og Ölafsfjarðar í dag. Farseðl- ar seldir á þriðjudag HEKLA fer vestur um land til ísafjarð- ar 2. , febrúar og kemur við á Súgandafirði, Flateyri, Þing- eyri, Bíldudal og Patreksfirði á súðurleið. Tekið á móti flutn- ingi og farseðlar seldir ár- degis í dag. „Ungur maður á Spáni“ Það var ekki einsdæmi að höfundar bandarískra verð- launakvikmynda færu huldu höfði. Eitt sinn fyrir nokkru begar úthlutað var Oscarsverð- launum I Hollywood hlaut mað- ur að nafni Robert Rich verð- laun fvrir tökuritú að mynd- inni „The Brave One“. En hann var undariega lítið gefinn fyrir bann frama, því að hann lét hvergi sjá sig. Það þótti æði tortryggilegt, og sá kvittur kom upp að bak við þetta nafn feldi sig einn af „bolsunum". Framleiðandi myndarinnar, Frank King, þóttist stór- hneykslaður á þeim orðrómi og sagði höfundinn vera „ungan skeggjaðan mann á Spáni". Fyrir nokkrum dögum var það loks gert opinskátt hver þessi „ungi, skeggjaði maður“ væri. Hann heitir réttu nafni Dalton Trumbo, einn af kunn- ustu höfundum Hollywood, og einn þeirra tíu sem fyrst voru kallaðir fyrir rannsóknarnefnd- ina í Hollywooid, en neituðu að svara spurningum hennar um hvort þeir hefðu verið eða væru kommúnistar og ljóstra upp um stjórnmálaskoðanir félaga sinna og vina. F.iin ein Oscarsverðlaun Ástæðan til þess að Trumbo taldi óhætt að segja til sin var ^tít verið annað en dauður bókstaf- ur. Það telur að höfundar sem settir voru á svartan lista skrifi nú tökurit um það bil sjöttu hvei-rar kvikmyndar sem fram- leidd er í Hollywocd. Það hefur eftir framleiðand- anum King, sem áður var nefndur, að livert einasta kvik- myndafélag í Hollywood hafi margbrotið þessa reglu. Það er þannig sagt að Trumbo hafi selt handrit sín undir níu mis- munandi dulnefnum. Nú virðist Meðal annars skrifar vestur- þýzka blaðið Frankfurter Rund- schau um málið á þessa leið: „Prófessor Wilhelm Grewe ambassador Vestur-Þýzkalands í Washington hefur skýrt og skorinort lýst yfir þeirri skoð- un sinni að endurtekning upp- reisnarinnar 17. júní 1953 á her- námssvæði Sovétríkjanna sé líka annar möguleiki (annar en frjálsar kosingar) fyrir samein- sem honum ætti að vera óhætt; ingu. Sömu skoðanir hefur mátt að nota sitt eigið nafn úr þessu. | heyra hvíslaðar í Bonn með FRAMTÍÐARATVINNA öskum eftir að ráða tvo starfsmenn við afgreiðslu millilandaflugs félagsins í Lækjargötu 4, frá og með 15. febrúar n,k. eða sem fyrst. Er hér um að ræða framtiðaratvinnu, er býður upp á mikla möguleika ' í Washington. Scherpenberg gaf fyrir unga, efnilega menn. þeirri viðbót að vesturþýzki her- inn geti auðvitað ekki annað en miðdð byssum sínum eí slíkt skeði. Þannig varð þýzkur dipló- mat til þess að gefa skilyrðis- laust opinberlega þá hættulegu yfirlýsingu að sameining gæti skeð með uppreisn." Einnig í París Blöð sósíaldemókrata hafa einnig skýrt frá því að annar þýzkur diplómat hafi sett fram svipaðar skoðanir. Fréttastofa sósíaldemókrata í Vestur-Þýzka- landi sendi út eftirfarandi fréttaskeyti: ,,Þær fréttir berast nú frá París að deildarstjóri í utanrík- isráðuneytinu, Hilger von Scherpenberg, hafi gefið svipaða yfirlýsingu og Grewe sendiherra liggur leiðin Kunnátta í ensfeu og einu Norðurlandamálamia er áskilin. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi einhverja þjálfun í vélritun. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri, merlktar: „Miliilandaflug", sem allra fyrst. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í Skjól Hveríssgöiu HoEðurmýrí Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500 sína yfirlýsingu á fundi með þýzkum blaðamönnum í París.“ Her USA tjl þjónustu Fréttastofan segir að bessi um- mæli séu ögrun og allt að því st.ríðsáskorun. Og Frankfurter Rundschau tekur enn fastar til orða: ,,Þeir sem halda að slíkt strið, sem þessar yfirlýsingar gera ráð fyrir, muni takmarkast við bræðravíg Austur- og Vestur- Þjóðverja, fara mjög villir veg- ar. Ef slík uppreisn yrði gerð, myndi þriðja heimsstyrjöldin vart verða umflýjanleg “ Og blaðið heldur áfram um þá, sem óska eftir sameiningu landsins með uppreisn og stríði: „Þeir tala eins og þeir réðu yfir öllum herafla Bandaríkj- anna og yfir kjarna- og vetnis- vopnum. Hinar vanhugsuðu full- yrðingar Grewes sýna, hversu hættulega menn leika sér að eldinum og ramba fram á ’barni styrjaldar.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.