Þjóðviljinn - 31.01.1959, Side 11

Þjóðviljinn - 31.01.1959, Side 11
---- Laugardagur 31. janiiar 1959 — ÞJÓÐVILJLW — (li Ernest K. Gann 38. dagur. þrjú hundruð fet, tók hann ögn í stýrisstöngina. Hæð- armælirinn stóð kyrr. Hann þorði > ekki «ð fara lengra niður. Hann gaut augunum á áttavitann. Til fjandans með hann. Hann hrinvsnerist eins og í draumi. Hann snart fóthemilmri með fætinum til að reyna a.ð stöðva hann. Átt.av'tinn hringsnerist, Annaðhvort hallaðist hann, eða þá að hann vsr að snúa vélinni — hann vissi ekki hversu mikið. En bessar þrjátíu sekúndur voru liðnar. Flugvöllurinn átti að vei’a þarna — á þessu andarteki — undir hiólunum. En hann var enn vaf- inn skýjum. Dálitlir blettir af jörð þutu framhjá fyrir neðan hann. Nú var Keith hræddur. Það var þessi óþægilega spenna í maganum. Hanri færði' höndiná að benzín- handfaneinu. Það var tími til kominn áð losna út úr þessu — komast, unn í sóljria, þar sem, hánn gat andað og lifað og hugsað málið, Enn ei-nn blettur af iörð. Hann virtist ekki vera nema í fimmtíu feta fjárlægð. Hann klemmdi varirnar sam- an og beindi vélinni niður. Hér hlaut það að vei’a. Sweeney yi’ði steinhissa. En það vom þessi skv. Þessir grá.u. hangandi þræðir sem. þutu fi’amhjá. Tíu sek- úndur. Ekki lengur. Eilífð. Stökktu út! - Strax. Tvö hundruð og fimmtíu — guð minn góður! • Stökktu út. Hann gaf véiinni fullt benzín og tók rösklega í stýris- stöngina. Keith tók andköf. Hann sá þáð í eiriu vetfangi — en of seirit. Hægri vængbrod dxxrinn rakst í þennan svarta hlut með viðbióðslegu brothljóði. Keith kastað- ist fram á mælaborðið. Fhigvélin öskraði eins og af kvölum og fór síðan að hristast ofsalega. Keith lyfti blóðugu og sködduðu höfðinu andartak. Meira en helm- ingur af hægra væng var brotinri og bevglaður. Hann vissi að bað var tilgangslaust, en samt þreifaði han eftir stjórntækjunum sem höfðu verið rifin xít úr höndunum á honum. Svo sprekk allt. Hann rakst á jörð- ina með ofsalegum krafti. Það nísti me'rg og bein en aðeins-andai’tak. Það var mold í munni hans og aug- um. Mælaborðið var splundrað. AIls staðar voru bréfa- pakkar. Það var dauðaþögn. Svo fann hann revkjar- lykt og einhvers staðar byriaði levndardómsfullt snark í eldi. Það var hið síðasta sem Keith Mac Donald skynjaði. Þá var klukkan fimm fjörutíu og sex. X kafli. þyrfti að flj.úga henni sjálfur. Gáffei’ty brosti lítið eitt, þegar hann hugsaði um það. Já, — þaö var tímakorn síðan. ;,Eg sagði að tíminn liði, hexra Gafferty.“ Það heyi’ðust skellir í símtólinu. Sydney var seigur. Harm hélt sínu striki eins og ekkert —. „Eg veit það.“ „Eg þori að veðja aö Roland kemxn’ ekki.“ „Ekki get ég láð honum það. Hver er næstur í röð- inni?“ „Colin Mac Donald.“ Ó “ „Það ei-u engir í bænum nema Mac Donaldarnrr. Þeir komu því þannig fyrir aö allir gætu verið viö jarðar- förina. Léku á mig í sambandi við áætlanirnar, munið þér þaö ekki?“ Jú, Gafferty mundi þaö. Hann hafði sjálfur veriö við- staddur, en óskaði þess að svo hefði ekki verið. Þaö var ekki ve'gna þess að svo margt væi’i sagt. Það hefði getað verið öðru vísi, ef um annan bróður hefði verið að i*æða. Skelfilegt aö heyi’a fullorðinn mann gváta, en hvernig sem á því stóð var það enn verra þegar maðurinn var stór og kraftalegur eins og Roland. Hann gerði enga tilx-aun til að leyna sorg sinni; ef til vill vissi hann að það væri til einskis að reyna það. Tárin streymdu niður stói’skornar kinnar hans og ói’ak- aða hökuna. Hann var lotinn í herðum, andaöi xykkjótt til að gei’a það sem unnt væri. íþróttitr 'i Framhald af 9. síðu. þrótt á þeim tima, en áðuv hafði verið notazt við lítil húa eins og fimleLkasal Mennta- skólans, ÍR-húsið, fimleikasal Austurbæjar.sk. og fleiri svipuð hús. Þó var það svo, að ekki var hægt að hafa nema 6 menn i liði til að byrja með og va* knötturinn alltaf í leik nema þegar hann fór afturíýrir mörk- in. Á hinu fyrsta móti vom sjö félög sem kepptu, og var keppt í þrem flokkum: Meist- arflokki kvenna og íkarla, og svo öðrum flokki karla. Til gamians verður geiið úrslita úr þeim þrem flok> muin sen* kepptu og líka þeirra félaga Grænlaudsfar Framhald af 1. síðu slysslaðiuim, en þegar síðast fréttist hafði ekki tekizt að ná sambandi við hann. Einnig var farið fram á við her&tjórnina á Keflavíkurflug- velli að hún sendi flugvél á slysstaðinn eins fljótt og unnt væri, en ekki var talið að það yrði fyrr en birtingu í dag. Hinsvegar skýrði Reuters- fréttastofan frá því að send hefði verið bandarísk flugvél frá Goose Bay á Labrador, en ekki var vitað frekar um hennar ferð Mörg skip á leiðiii-nj Konunglega Grænlandsverzl- unin danska sem á Hans Hedtoft hefur sent hitt Grænlandsfar sitt, Umanak, sem la í Godthaab, á vettvang og ennfremur mun eitt af dönsku herskipunum við Grænland einnig vera á leið á slysstaðinn. Þá munu veðurskip- in Alpha og Bravo sem eru sitt hvoru megin við suðurodda Grænlands, en í allmikilli fjar- lægð frá slysstaðnum, vera lögð af stað Hans Hedtoft til aðstoð- ar. Nýtt sk;p Hans Hedtoft er alveg nýtt skip, 2.800 lestir. og var að koma úr fyrstu för sinni til Vestur-Grænlands. Það lagði af stað frá Julianehaab í fyrra- kvöld áleiðis til Kaupmanna- hafnar, og var með farm af freðfiski. Á skipinu ei 39 manna áhöfn, og samkvæmt fyrstu fréttum sem bárust voru far- þegar taldir vera um 90. í skeyli sem barst frá Kaupmannahöfn seint í gærkvöld voru farþeg- arnir þó aðeins sagðir vera 55. Skipstjórinn, Rasmussen, hef- ur siglt Grænlandsförum um langt árabil og ,er manna kunn- ugastur siglingaleiðum við Grænland. sem áttu sveitir i fíokkunum: Mcisfaraflokkur. (t ar annara kal'aður 1. flokkur fa) Valur 10 st. 140 .74 n* Iþfél. Hásk. 8 142-70 n» Haukar 6 — L! 16-103 n* Víkingur, 4 — 113-111 n* Fram '2 Jt- 79-146 m ÍR 0 — 73 *159 n* Úrslitaleiknum illi Val» og íþróttafélags Háskóltana lauk með naumurr. sigri Vala 14:13. Annar flokkwr 1 aria: V.riur 6 st 60:37 m Víkingur 4 - 59:40 n* ÍR 2 - 52:49 n* Fram • 0 - 25:70 n* Úrslitaleikinn v.ö Viking „Herva Gafferty?" „Já.“ ' ,,Það er Sydney.“ „Hvað er að, Sydney?“ „Áætiuniu klukkan firnrn. Þeð stóð tíl að Roland Mac Donald ætti að fljúya. Honn hefur ekki sýnt sig og.-enginn veit hvar ha.nn er. Tíminn líður.“ Gaffertv sneri sér frá sírrráTtum og leit á vesrgklukk- una; Klukkan var fjögur þrjátíu Hanii leit út um glugg- anri til að aðgæta hvernig véðrið væri. Síðdegissólin lotjaði eins oy heitur, rauður blettur í þvkku mistrinu, en það var ekki. ský á lofti Ekki kom til mála að af- lýsá ferðinni. Hið almáttuga póstmálaráðunevti. höndin sem mataði flugfélögin. sætti sig aldrej vjð bað. Það hafði komið fyrir að flugmenn höfðu, stundum með j leynilegu samþykki flugfélaga s.inna, lagt- af stað í mjög slæmu veðri, til þess eins að fljúga kringum flug- vöílinn og lenda rétt strax, til hess að hægt væri að bóka flugtilraun. Þannig stóð félagið við skuldbínd- ingar sínar og flugmaðurinn fékk greíðslu fyrir flug- ferðina. Svona aðferðum var beitt samhliðá því að fulltrúarnir sendu hver öðrum ábyrgðai’bréf 'og. stungu í þau simaskrám. Það voru dæmi um áugTjósar og oft hlægilegar tilraunir til að auka þyngd farmstns, sem fanngjöld voru lögð á. Gafferty vann ekki á þann.þátt; Flugvélín sem átti a.ð leggia áf stað klukkan fitnm sarrt- kvæmt áætluninni, færi klukkan fimm, þótt hann HEIMILÍSÞ&TTUR 'waitur Empirokjóll Kjcllinn á myndinni er ítalsk- ur að uppruna, úr svörtu ullar- efni og hugsaður sem betri kjóll eða leikhúskjóll. Hann er í hreinum empirestíl og ekki þarf nema einn s'kartgrip til aÖ lífgá upp dökka efnið. Háiámgalaus megrun Tveir enskir læknar hafa eft- ir langvarandi rannsóknir kom- izt að þeirri niðurstöðu að það sé kolvetnisinnihald fæðunnar sem hefur áhrif á líkamsþung- ann. Fram að þeim tíma var talið að það væru aðeins hita- einingarnar er þyrfti að gæta, og þeir sem vildu megra sig þyrftu að borða minna. En samkvæmt þessum nýju kenningum er óhætt að borða feiti, smjör og. ost til dæmis, án þess að hafa áhyggjur af Vaxandi þyngd. vann Valur með 10.12. Kvennaflokkur (Meistara- flokkur kvenna siðar) Ármann 4 st. 43:14 n? Haukiar 2 st, 29:34 rrj ÍR 0 st. 21:45 n* Úrslitaleikinn milL Ánmanna og Hauka unnu Ármannsstúlk- urnar með 20:7. Það má segja, ac' það hafi verið vel af stað farið þar sen* í fyrsta mótið kon. i 7’ félög með 13 flokka, þg síSán hefur verið stöðug aiiknirg í þátt- töku manna bæði í iívenna- og karls.f’lokkum. Mót þetta fór f: am síðla veti'ar og var keppt svo sð segja dag eftir dag þar til mót- inu var lokið. Þaö ncfst 30. mars og því lauk 10. apríl. Nú er svo komið sað hand- knattleikur mun sú íþróttii* rem íslendingar nvanu næst hví að geta staðic sig einna bozt í keppni við erienda menn, vv le’-'gst eru komnir. Það sýn;r frammistaða þeirra í fyrro og það sýunr líka frammistaf.a kver.nanna í fyrstu utanför þeirra til keppni þær knTm með landsliðssigur heim. Var það i Norðurlanda- mdtinu 1957. f þ r ó tt I r Framhald af 9. síðu. inni fyrir alla leikina sem hann hefur leikið í Hálogalandi með aðdáunaiwerðum árangri, og allir munu ljúka upp einum munni um það að sízt allra máttum við án iiáris vera í ferð þeirri sem fy -. dyrum stendur. STEIHPORll Trúlofunarhringirt Steinbringir, Hálsmen. 14 og 18 kt,.jBull,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.