Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. febrúar 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 Sparnaður’ Alpýðublaðsins Úthluiar ófakmörkuSum smjörmiSum og reiknar með 20.000 kr. mánaðartekjum!! liún breytist ekbi þótt Alþýðu- blaðið haíi uppi fáryrði. Ótakmarkað smjör Annars er það ósæmilegt umtal um snöru í liengds manns húsj þegar Alþýðublað- ið minnist á falsanir. í þessari grein reiknar Alþýðublaðið með l>ví eins og sýnt er á mynd- inni að vtsitölufjölskyldan noti 58,01 kíló af micilasmjöri á ári. Nú er smjörskammturinn að- eins 4 kíló á mann á ári (og var einmitt tninnkaður af rík- iss'tjórn Alþýðuflokksins); vísi- tölufjölskyldan telur 4,24 ein- Alþýðublaðið hefur ekki enn sagt frá þVi að kaup launþega hafi verið lækkað. Það virð- ist halda að ef það þegir muni einhverjír af lesendunum eklíi taka cftir því!! Hins vegar hrópar blaðið upp um það diag eftir dag að verðið sé alltaf að iæfeka, kjörin að batna og kaupmátturinn að aukast, og virðist gera sér vonir um að einhverjir lesendur trúi því einnig. Sérstaklega er Alþýðu- blaðinu illa ^ið það að hér í Þjóðviljanum hafa allar stað reyndir verið lagðar fram fyr- ir lesendur, kaupránið annars- vegar og verðlældtanirnar hins yegar, hvað launþegar tapa í kaupgjaldi og hvað þeir spara í útgjöldum, og. menn hafa ver- Íð hvattir til að bera þetta tvennt saman. Slík vinnubrögð þolir Alþýðublaðið sízt af öllu. Hverjir „íalsa”? I gær vei.y i r blaðið þá einnig hástöfum um „fádæma falsan- ir Þjóðviljans um lækkanim- ar“. Tilefnið er það að hér í blaðinu var í fyrradag birt nákvæmt yfirlit um lækkanir þær á landbúnaðarvörum sem komu til fnnnkvæmda um mán- aðamótin, en það voru einu umtalsverðu lækkaiiirnar og reyndist sparnaður 4—5 manna fjölskyldu vegna þeirra tæpar 46 kr. á mánuði! Þegar óp Alþýðublaðsins eru atliuguð kemur í ljós að „fölsunin“ á að vera fólgin í því að Þjóð- viljinn skyldi ekld reikna lækk- uniita nm áramótin með nú aftur! Þjóðviljinn liefur áður gert nákvæmlega samsvarandi grein fyrir lækkimumun mn áramótin og áhrifum þeirra, en það hefði verið skýlaus fölsun að taka þselr með nú. Lækk- ~ varast anirnar um áramótin voru fengnar með niðurgreiðsliun af almannafé; en lækkanirn,ar nú áttu að vera afleiöing af kaup- ráninti; þær áttu einmitt að sýna sérstakiega hvað aðrir aðilar legðu fram á móti launalæklum verkafólksins. Reynslan af því er ófögur, en t---------------------------- staltlinga og getur því með engu móti keypt meira en 16, 96 kíló af miðasmjöri á ári — rúmum 40 kílóum minna en Alþýðublaðið reiknar með! Og sparnaður henr(ir af smjör- lækkuninni — að niðurgreiðsl- um meðtöldum — er rúmlega 550 kr. lægri en Alþýðublaðið vill. vera láta! Alþýðublaðið getur auðvitað búið til mikinn sparnað ef það úthlutar á papp- írnum ótakmörkuðum smjör- miðum og gefur fólki á papp- írnum ótakmarljað fé til að kaupa smjör fyrir, en slk á ári. Og gaman væri að sjá mynd af lienni eftir árið, þegar liún hefur torgað ölium þessum ágæta niat, 5 pundum af hveiti á dag, heilu rúgbrauði, heilu franskbrauði o. s. frv! Fólk hefur ekki efni á að ^spara'1 svo mikið! Auðvitað getur Alþýðublaðið birt tölur uin alveg ótakmark- aðan sparnað ef mcnn liafa ótakinarkað fé til að 1 þupa vörur fyrir. En allur almenn- ingur hefur ekki efni. á að „spara“ þannig nerna takmark- aða upphæð. Það er takmarkað magn sem fólk kaupir á ári af smjöri, kjöti, mjólk og öðru slíku. Öruggustu myndina af því magni fær maður í vísi- tölunm nýju, sem nú hcfur verið lögfest af ríldsstjórn Al- þýðuflokksins. Þjóðviljinn lief- ur lagt hana algerlega til ,grundv(allar og birt staðreynd- ir einar. Alþýðublaðið skeytir ekkert um staðreyndir, lieldur falsar. Msistari Þórbergur segir draugasögur á þorrablóti stúdenta á sunnudaginn Stúdentaíélag Reykjavíkur gengst fyrir þorrablóti í Sjálfstæöishúsinu á sunnudaginn kl. 8 e.h. Veröur mjög ti þessa fagnaöar vandaö og leitr.zt viö aö' gefa honum sem þjóðlegastan blæ. Húsið skreytt sviðinu verður komið upp bað- stofu, þar sem gamall íslenzk- verður sérstaklega' að geta, að meistari Þórbergut' í þessu tilefni og á Þórðarson segir nokkrar af sín- um alkunnu draugasögum. Eins og venja er á þorrablót- um verður borinn fram þjóðleg- ur íslenzkur matur í trogum. Loks verður stigin dans fram yfir miðnættið. Með . hlutverk bóndans og konu hans fara leikararnir Valdimar Lárusson og Emilía Jónasdóttir, en Valdimar er eins og kunnugt er orðlagður kvæðamaður. Aðgöngumiðar að borðhald- inu verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu í dag (föstudag) kl. 5-7 og á laugardaginn klukkan 2-5, ef þá verður eitthvað ó- selt. Þórbergur Þórðarson ur bónidi og kona hans rjátla við verk sín og stytta stundir við rímnakveðskap og j urmá’ið. Karamanljs forsætisráðherra Grikklands, og Menderes, for- sætisráðherra Tyrklands, eru komnir til Ziirich í Svjss og sér murru ræðast þar við um Kýp- Utanríkisráðherrar upplestur. Einnig munu gömlu, þeirra taka þátt í viðræðunum hjónin stjórna almennum vísna-! sem standa fram á sunnudag eða söng gestanna. Og loks er þess J mánudag. VerkalýSsfélaginu stefnt fil Akureyrar til að semja við Vinnuveitendasambandið og SÍS Höföakaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samningum verkalýösfélagsins við' atvinnurekendur um kaup og kjör var sagt upp fyrir áramótin. Nýir samn- ingar hafa ekki tekizt og hefur vinnustöðvun veriö' boöuö' frá og meö 10. þ.m. Sáttasemjari ríkisins, Steindór Steindórsson neitar, aö fara fram á Akureyri. Oddviti hreppsins hefur án nokkurs umboös faliö Jón- asi Rafnar aö semja fyrir Útgeröarfélag Höföakaupstaöar vinnubrögð breyta ékki veru- f ti]Skagastrandar. Eiga samningar aö leikanum. Og umfram allt ætti að segja: „Þessar tölur geta menn sjálfir sannreynt. Hér er um svo ósvjfnar flalsanir að ræða, að almenningur hlýtur að sjá að það er engu orði að treysta,,! Hún hlýtur að fitna vel! Húnvetiiingur fékk hæsta viimingiim í gær var dregið í 2. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið var um 250 vinninga að fjárhæð samíáls kr. 500.000.00. Hæstu vinningar féllu á eftir- talin númer: Kr. 200.000.00: 37598 (Umboð Ás í Vatnsdal). Kr. 50.000,00 55540 (Umb Austurstræti 9) Kr. 10.000,00 20652 25083 25487 40325 58275 58750 60729 Kr. 5.000,00: 10863 16765 20073 29599 32391 37102 41404 42170 51787 58010 59199 (Birt án ábyrgðar) Önnur ámóta fölsun er svo birt á forsíðu Alþýðublaðsins í gair. Þar er sýnd mynd af bústinni stúlku og sagt að hún liafl sparað kr. 21,40 á þvi að kaupa daginn áður 4 lítra af mjólk, i/2 k,g. af smjöri 1 kíló af súpukjötl, 2 kíló af kartöflum, 1 kg. af mjólkur- osti, 1 kg. af molasykri, 5 lbs af hveiti, eitt franskbrauð, eitt rúgbrauð og 1 kg. af skyri. Síðan er sagt að ef stúlkan haldi áfram slíkum inn- kaupum dag hveru allan árs- ins hring mundi liún spara 5500 — 7000 kr. á ári! Það er alveg rétt, en tíl þess yrði hún að nota í þær vörur ein- ar sem taldar voru hér að framan rúmlega 3000 kr á rnánuði. I hinni nýju risitölu eru þær taldar um 16% af neyzlu meðalf jölskyldu að verðmæti, þannig að stúlkan. yrði að hafa um 20.000 kr, i kaup á rnánuði til að geta þetta. Hún yrði einnig að fá Vcrkalýðsfélagið sagði samn- ingunum upp til samræmingar á fiskverði svo og minni hátt- ar lagfæringa. Ágreiningsatriði í samningum nú er helzt það, að undanfarin 2 ár hafa atvinnu- rekeridur greitt til verkalýðsfé- lagsins sem svarar 1% af greidd- um vinnulaunum og krefjast mi anna semja fyrir sig. Vitað er að Vinnuveitenda- samoand Islands og Vinnumáia- samband SÍS banna félögum sín- um að samþykkja slíkt fjártil- lag og verið hefur í gildi hér, og grunar menn að fyrirmæli um að felia niður þetta ákvæði séu frá þeim runnin. Frumvarpið um dragnóta- veiði til 2. umr. Frumvarp Karls Guðjónsson- ar til laga um takmarkað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiði- landhelgi íslands undir vísinda- legu eftirliti var til 1. umræðu á fundi neðri deildar í gær. Flutningsmaður mælti fyrir frumvarpinu mjög á sömu lund og gert er í greinargerð, sem birt hefur verið hér í blaðinu. Aðrir en framsögumaður tóku ekki til máls og var frumvarp- inu að umræðunni lokinni vís- að til 2. umræðu og sjávar- útvegsnefndar með samhljóða atkvæðum. Arngrímur Kristj- ánsson skólastjóri látinn að fá þefta ákvæði afnumið og einnjg eru óverulegar breytingar aðrai sem um er deilt. Neitar að koma til Skagastrandar Sáttasemjari ríkisins Seindór Steindórsson, neitar — að sögn — að koma til Skagastrandar og stefnir deiluaðilum til Akur- eyrar. Aðalatvinnurekendur á staðn- q]s^ Upp nyrðra. Lauk búfræði- um, Kaupfélagið og Utgerðarfé-, námi á Hvanneyri 1919 og lag Höfðakaupstaðar, ætla að j kennaraprófi í Kennaraskólan- fela öðrum umboð til þess að semja Aðaleigendur Útgerðarfé- lags Höfðakaupstaðar eru hrepp- urinn, kaupfélagið og nokkrir einstaklingar. Arngrímur Kristjánsson skóla- stjóri Melaskólans lézt í sjúkra- húsi hér í bænum í gærmorgun. Arngrímur Kristjánsson var faildur 28. sept. 1900 á Sigríð- arstöðum í Fnjóskadal. Hann Neðri deild afgreiddi á fundi miða hjá rkisstjóminni til að:sínum í gær frumvarpið um kaupa fyrir 180 kSló af smjöri' dýralækna sem lög frá Alþingi. Oddvitinn hagar sér sem einkaeigandi Oddviti hreppsins, Þorfinnur Bjarnason, er framkvæmdastjóri Útgerðarfélagsins og hefur hvorki fund í stjórn útgerðarfé- lagsins né í hreppsnefndinni, en felur .Tónasi Rafnar á Akureyri, að sernja, — án þess að hafa til þess nokkurt umboð. Fyrirmælin þaðan runnin? Kaupfélagið mun láta Vinnu- málasamband Samvinnufélag- um 1923. Var kennari við barnaskóla Reykjavikur þar til hann gerðist skólastjóri Skild- inganesskólans 1936 og gegndi því starfi þar til hann tók við stjórn Melaskólans við stofnun hans, og gegndi því starfi til dauðadags. Amgrímur var einn af for- vígismönnum að stofnun bama- vinafélagsins Sumargjafar og var í stjórn félagsins frá 1925. Þá lét hann mál stéttar sinnar til sin taka og var m.a. formað- ur Sambands ísl. barnakennara um allmörg ár. Einnig gegndi hann mörgum tmnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn, var um skeið bæjarfulltrúi og formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavík- ur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.