Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 12
I tillögu um
a SVR í samræmi við launaráni
Samþykkti þess i s/oð 5 aura lœkkun, sem
vart hangir i þvi er lögskylda er til!
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær felldu full-
trúar íhaldsins og Magnús Ástmarsson tillög-u bæjarfull-
trúa Alþýð'ubandalagsins um að strætisvagnagjöld yrðu
lækkuð til samræmis við hið bótalausa 10% launarán
kauplækkunarla ganna, en samþykktu þess í stað lækkun
sem vart nær því lágmarki sem fyrrnefnd lög kveða á um.
Lækkun strætisvagnagjaldanna fórnir á sama tíma og aðeins
var fyrsta málið á dagskrá bæj- tilmælum hefði verið beint til
arstjórnarfundarins í gær, en annarra stétta um slíkt t.d.
bæjarráð hafði þá fyr um dag- verzlunarstettarinnar.
inn tekið ákvörðun sína sem nú
kom til staðfestingar bæjar-
stjómar.
Tillaga um 25 aura lækkun
Lækkun sú sem bæjarráð á-
kvað er með því móti, að ein-
stök fargjöld fullorðinna verða
kr. 1.70 í stað 1.75 sem verið
hefur. Verð farmiðaspjalda
verður hið sama og áður, kr.
50.00, en aukið við þau tveim
fanniðum, úr 40 í 42. Hafin
verður sala nýrrar gerðar far-
miðaspjalda með 6 miðum og er
verð þeirra kr. 10.00. Einstök
fargjöld barna lækka úr kr.
Alfreð sagði að sér skildist
að það væri lagaleg skylda að
lækka strætisvagnafargjöldin
lun 5%, um þá lækkun þyrfti
í rauninni enga atkvæðagreiðslu
í bæjarstjórn. 5 aura fargjalda-
lækkun svraraði aðeins til um
3%, lækkun farmiðagjalda væri
hlutfallslega heldur meiri. En
ef • fyrirtækið Strætisvagnar
Reykjavíkur tækju á sig viðlíka
fórnir og alþýða manna vrerð-
ur að þola, 9—10% kjaraskerð-
ingu, þá ættu fargjöldin að
Iækka niður í 1.60 kr. Til-
laga Alþýðubandalagsfulltrú-
anna væri miðuð við fargjaldið
kr. 1.50 hjá fullorðnum m.a.
vegna þess að starfsfólk stræt-
isvragnanna væri andvígt því að
láta fargjaldið standa á öðm
en heilum krónum, 25 eða 50
aurum vegna peningaskipta,
en fyrst og fremst tíl þess að
Framhald á 11. síðu.
Vöruskiptajöfnuðurinn óhag-
stæður um 336,8 millj.
Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu frá Hagstofu Islands
var verzlimarjöfnuðurinn á s.l ári óhagstæður um 336
°-6°J ^r- 0-50' Verð^famúða-lmiiij. 802 þús. Árið 1957 var hann óhagstæður um 374
millj. 103 þús.
spjalda barna með 10 farmiðum
verður kr. 5.00.
Guðmundur Vigfússon lagði
til í bæjarráði, að einstök far-
gjöld fullorðinna yrðu lækkuð
xir 1.75 kr. í 1.50 og fargjöld
barna og farmiðagjöld í sam-
ræmi við það. Sú tillaga hlaut
aðeins stuðiiing flutningsmanns,
en hin fyrrtakla var samþykkt
með fjómm atkvæðum bæjar-
ráðsmanna íhaldsins og Alþýðu-
flokksins.
Fleiri beri byrðarnar en
launastéttin
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri mælti fyrir staðfestingu
á ákvörðun bæjarráðs en Al-
freð Gíslason fyrir tillögu bæj-
arfulltrúa Alþýðubandalagsins,
efnislega samhljóða þeirri sem
Guðmundur Vigfússon flutti í
bæjarráði.
Alfreð minnti í ræðu sinni á
að með launaskerðingarlögunum
hefði þung byrði verið lögð á
launastéttir landsins, þeim ein-
um hefði verið skipað að færa
Á árinu sem leið nam út- var flutt í mánuðinum fyrir
flutningurinn yfir 1069 millj.,
en árið áður yfir 987 millj.
Inn var flutt á e.l. ári fyrir
1405 millj. 946, þar af skip
fyrir 92 millj. 558 þús.
Út var flutt fyrir 1069 millj.
144 þús. kr.
Árið 1957 var flutt inn fyrir
1361 millj. 705 þús., þar af
skip fyrir 41 millj. 237 þús. kr.
en út var flutt fyrir 987 millj.
602 þús. kr.
Verzlunarjöfnuðurinn í des.
s.l. var óhagstæður um 109
miílj. 664 þús. kr. Inn var flutt
fyrir 212 millj. 592 kr. í des.
þ.a. skip fyrir 54 millj. 161. Út
Hermenn látnir lausir
Austurþýzk stjórnarvöld hafa
látið lausa fimm bandaríska
hermenn sem verið hafa í haldi
í A-Þýzkalandi síðan flugvél
þeirra var neydd til að lenda
þar i nóvember sl
102 millj. 928 þús. kr.
Föstudagur 6. febrúar 1959 — 24. árgangur — 30. tJölublað.
Fundin olíubrák á hafinu
við suðurodda Grænlands
Enn er haldið áfram leitinni að skipbrotsmönnum af danska
Grænlandsfarinu Hans Hedtoft. í gær fannst otíubrák á sjón-
xnn, um ein sjóirtila á livorn veg, um það bil tíu sjómíhir und-
an Egedehöfða á Suður-Grænlandi. Ekkj er talinn minnsti
vafi á að hún eigi rætur sír^ar að rekja til Hans Hedtoft-
slyssins. Ef nokkur maður hefur komizt lífs af þegar skipið
sökk myndi björgunarbáta hafa rekið á svipaðar slóðir o.g
olíubrákin er nú á. I*að hefur því aftur verið liert á leit-
inni, og í gær var ákveðið að henixi skyldi enn haldið áfram
nokltra hríð.
Magnús XI. kaus dyggilega í
allar nefndir með íhaldinu
Á fundi bæja-rstjómar Reykjavíkur í gær voru-kosn-
ingar forseta og nefnda. Haíði Magnús Ástmaxsson,
bæjarfulltrúi Alþýöuflokksins, algera samstöðu með í-
haldinu í þeim kosningum eins og á síðasta ári.
Forseti bæjarstjórnar var
kosin Auður Auðuns með 11 at-
kvæðum (10 íhaldsfulltrúa og
Magnúsar XI), Guðmundur H.
Guðrnundsson hlaut eitt atkvæði
en 3 seðlar voru auðir.
Fyrri varaforseti var kjörinn
Gejr Hallgrimsson með li at-
kvæðum; 4 seðlar-voru auðir.
Annar varaforseti var kjörinn
Guðmundur H. Guðmundsson
með 10 atkvæðum Þóvður
Björnsson hlaut eitt atkvæði en
fjórir seðlar voru auðir.
f bæjarráð voru kjörnjr sömu
fulltrúar og þar áttu sæti áður:
Auður Auðuns, Gunnar Thor-
oddsen, Geir Hallgrímsson,
Magnús Ástmarsson og Guð-
mundur Vigfússon.
Það skiptir mestu máli að
binda endi á kalda stríðið
Lokaorð Krústjoffs á 21. flokksþingínu
sem samþykkti 7 ára áœtlunina einróma
— Eitt skiptir meginmáli, það er að binda endi á
kalda stríðið, tiyggja friðinn í heiminum og vinsamleg
samskipti allra þjóða. Þannig komst Kikita Krústjoff,
forsætisráðherra og framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna að orði, þegar hann flutti lokaræðuna á
21. þingi flokksins í Moskvu í gær.
Verður Korpúifsstaðatún
gert að skeiðvelli?
Hestamenn í Reykjavik hafa skrifað bæjarstjórn
nokkur bréf á þessu ári en afgreiðslu þeirra hefur
verið frestað til þessa. Sxðasta krafa hestamanna er
að Hestamannafélaginu Fáki verði afhentir Korpúlfsstað-
ir, en þar hefur bærinn um nokkur ár rekið eitt stærsta
kúabú á Jandinu og síðustu árin með góðum hagniaði.
Á bæjarstjórnarfundi í gær gerði Guðmundur Vigfússon
þessa kröfu hestamanna að umræðuefni og flutti þar
svohljóðandi illögu; ,,Að gefnu tilefni lýsir bæjar-
stjórn yfir þ^i, að hún hefur ekki í hyggju að leggja
niður rekstur bæjarins á Korpúlfsstöðum.“
Borgarstjóri talaði næstur um þetta hagsmunamál
hestaeigenda og drap á margt, sem gera mætti við
Korpúlfsstaðj og flutti að lokum tillögu um að visa til
lögu Guðm. Vigfússonar fná og skuli fróðum mönnum
falið að gera tOlögu um hvað gert skuli við Korpúlfsstaði
í framtíðinni. Nánar verður þetta rætt í blaðinu á
morgun.
Þingið hafði þá samþykkt ein-
róma sjö ára áætlunina sem
Krústjoff lagðj fyrir það í upp-
hafi þess. Þá hafði einnig verið
ákveðið að boða til næsta venju
legs.þings flokksins ái’ið 1961.
ÖH þjóðin.
í lokaorðum sínum sagði
Krústjoff að í ljós hefðj komjð
að öll þjóðin hefði fallizt á sjö
ára áætlunina og væri staðráð-
in í að framkvæma hana. Þing-
inu hefðu borizt þúsundir
kveðja, og hefðu þær ekki ein-
ungis haft að geyma heillaósk-
ir, heldur hefði þar einnig ver-
ið skýrt frá ákvörðunum sem
teknar hefðu veijð um að fram-
kværna einstök atriði áætlunar-
innar, og það jafnvel á skemmri
tíma en þar væri gert ráð fyrir.
Friðsamleg sambúð
Krústjoff ræddi síðan um ýms
alþjóðamál. Hann lét í Ijós þá
skoðun að ekkert væri nauðsyn-
legra en að tryggja friðsamlega
sambúð allra ríkja. Valdahlutföll
in í heiminum hefðu þegar
breytzt þeim öflum í hag sem
vildu frið. Það væru ekki ein-
ungis hin sósíalistísku ríki,
heldur einnig fyrrverandi ný-
lendur sem unnið hefðu sjálf-
stæði sitt í aráttu við heims-
valdasinna. Og menn yrðu að
hafa í huga að vinnandi fólk í
auðvaldslöndunum berðist einnig
NIKITA KRÚSTJOFF
fýrii friðnum
.kjörum.
og bættum lífs-
Uíanríkisstefna Sovétríkjanná
hefur jaínan v miðast við að
tryggja friðinn og þeirri stefnu
mun einnig fylgt í framtíðinni,
sagði hann. Sjö ára, áætlunin
mun hafa úrslitsþýðjngu' við
lausn á mesta vandamá'i okkar
tíma, varðveizlu heimsfriðarins.
Haldist friður í heimnum mun
það koma í ljós, svo að enginn
fái um villzt, hvaða þjóðskipu-
lag tryggir þjóðunum bezt lífs-
kjör og' mestan þroska. Gefum
þjóðunum sjálfum kost á að
velja sér það skipulag sem þær
munu telja bezt, sagði ICrústjoff.
Engpin, er óhultur.
Hann sagði að upp á siðkastið
hefði komið í Ijós að tiægt væri
að bæta sambúð Sové.tríkjanna
og Bandaiákjanna. pg hefði
heimsókn Mikojans ti! Banda-
ríkjanna verið til vitujs um það.
En í Bandaríkjunmn væru að
verki öfl sem vildu korpa í veg
fyrú’ slika þróun og blása að
glæðum kalda striðsxns. Ekki
væri hægt að skilja á aðra leið
ummæli bandariskra ‘hérstjórn-
armanna, þ.á.m. McElrqys land-
varnaráðherra, sem þséttúst vita
að hægt væri að tortíma Sovét-
ríkjunum með sprengjuárásum
frá bandarískum herstöðvum í
öðrum löndum.
Krústjoff sagði að þetta væri
byggt á alröngum forsendum.
Kominn væri tími til þess að
bandarískir ráðameiln gerðu sér
furkomlega Ijóst að vonir
þejri’a ■ um að Bandgríkin myndu
óhult í nýrri styrjöld; væru
fjarstæða. Sovétríkin gætu nú
Framhald á 5. síðu.