Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 4
&) — ÞJÓÐVILJINN -— Föst’jdagur 6. febrúar 1959
Ilöfum flestar tégundir
bifreiða ti! sölu
Tökum biia 1 umboðssölu.
Viðskiptin fianea vel hjá
okkui.
Biíreiðasaian
Aðsíoð
v. Kalkofnsveg, sími 15812.
Laugaveg 92. Sími 10-650.
Góð bílastæði
OR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggir
örugga þjónustu. Afgreið-
um gegn póstkröfu.
Jön Sljmun^Gson
Sfcart$rú«v*r;tijD
MINNINGAR-
SPIÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðandi, sími 1-3786
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur, sími 1-1915 — Jónasi
Bergmann, Háteigsvegi 52.
sími 1-4784 —■ Ólafi Jó-
hánnssyni Rauðagerði 15,
sími 33-0-96 — Verzl. Leifs-
götu 4, sími 32-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.,
Laugavegi 50, sími 1-37-69
— Nesbúðinni Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á pósthúsinu,
sími 5-02-67.
OTVARPS-
VIÐGERÐIR
og viðtækjasala
Veltusundi 1, Sími 19-800
SAMOÐAR-
KORT •
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í hannyrða-
verzluninni Bankastræti 6,
Verzlun Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtvegi og í
skrifstofu félagsins, Grófin 1
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavamafélagið.
OC VtOT/tklASAU
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
Þorvaídur Ári Arason. hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skótavcirðubttg 38
c/o Pc.’l Jóh ÞorUifuon hj. — Pótlh 621
Símnt 11416 og 11411 - Umntlnl: Art
Sími 14096
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Sími 2-22-93.
Annast
hverskonar
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
Im?i R. Helgason
BARNAROM
Húsgagnabúðin hf.
Þórsgötu 1.
VÉLRITUN
Sími 3-47-57
KAUPUM
allskonar hreina.r tuskur
á
Baldursgötu 30
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA,
Laufásvegi 39
Sími 1—26—56.
Heimasími 19—0—35.
BÆKUR —
FRÍMERKI
kaupi íslenzkar bækur og
gömul tímarit.
Útvega ýmsar uppseldar
bækur.
Kaupi einnig notuð íslenzk
frímerki
Skrifið eða hringið.
Baldvin
Sigvaldason
Þórsgötu 15 (búðin).
Sími 1-21-31.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfsstræti 9
Sírni 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr-
val sem við höfum af alls-
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
og leigan
Ingólfsstræti 9
Sími 19092 og 18966
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
bílasalaN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
Nú er tími til að
mynda bamið.
Laugaveg 2. Sími 11980
Heimasími 34980.
Hurðarhúnai
læsingar
Rúðuupphal-
arai
o. fl. fyrii:
Dodge 46—55
Ford 42—56
Clievrolet 41—56
Buick 41—5C
AVillys Station o. fl.
ROFI
Brauíarholti 6
Síinar 15362—19215
Sameiningarflokkur alþýðu-
Sósíalistaflokkurinn
„Nafnið sjálft gefur nokkr-
ar upplýsingar um stefnuna.
Flokkurinn leggur. á það
megináherzla að sameina ís-
lenzka alþýðu innan hags-
munasamtaka hennar, og þá
fyrst og fremst innan verka-
lýðssamtakanna, öll islenzk
verka’ýðsfélög eiga að- sam-
einast í Alþýðusambandi ís-
lands....
Að öðru leyti lítur flokkur-
inn á það sem markmið sitt
að sameina alla íslenzka sós-
íalista i einum flokki, dreif-
ing þeirra krafta sem stefna
að sama marki, jafnvel þó
eitthvað kunni að greina á um
leiðir \*ið og við, er svo fjar-
stætt og heimskulegt og ó-
heillavænlegt sem framast má
vera. Sameinaðir getum við
sósíalistarnir gengið fram t.il
sigurs fyrr en varir, sundruð <
um verður okkur leiðin tor-
sótt, okkur ber að samein-
ast um meginatriði og mark-
miðið, deilur um liin smærri
atriði ber okkur að leysa inn-
an olckar eigin vébanda á
lýðræðislegan hátt, og mark-
mið okkar er þjóðskipulag
sósíalismans — þjóðskipulag
sameignar, samvinnu og
bræðralags.
Við lítum svo á að náttúru-
garði, gæði lands og sjávar,
eigi ekki að vera séreign ör-
fárra einstaklinga, og við
litum 'Svo á að hin stórvirku
framleiðslutæki svo sem ekip,
vélar og verksmiðjur, eigi
ekki að vera séreign einstakl-
inga, heldur sameign þeirra
manna, sem af þessum gæðum
eiga að h'jóta lifsunpeldi sitt.
ÖLL
RAFVERK
Vierfús Einarsson
Við lítum svo á, að rekstur
atvinnulífsins eigi ekki að
vera þrotlaust kapplilaup um
eiiikahagnað, kapphlaup um
það, hver geti komizt lengst
í því að snuða náungann,
kapphlaup sem í framkvæmd-
inni er stríð allra gegn öllum.
I stað þessa viljum við reisa
liið samvirka, sósíalistíska
þjóðfélag, þar sem rekstur
atvinnul fsins miðar áð því
einu að fullnægia þörfum
I ióðarheildarinnar, í slíku þjóð-
félagi er framleitt af því að
þörf er fvrir framleiðsluna,
en ekki af þvi að einliver fjár-
plógsmaður siái gróðavon fyr-
ir sig 5 því að framleiða."
(Sirfús Simirhiartarson:
Sigurbraut fólksins, bls. 39—
41).
★
Sivfús Sigurh.jartarson hefði
orð’ð 57 ára í dag. liann er
favldur 6. febrúar 1902.
Nafn hans og starf lifir
með félöfrum hans og vinum,
í Sósíalisteflokknum, í Góð-
temnlarareglunni og á öðrurn
bftim veffvangi þar sem hann
vann h:ð farsada ævistnrf sitt.
Og íslenzk alhýða nvtur og
ímin lcne.i njóta sterfs hans
að stofnun og mótnn Samein-
inga rfl okks albvðli—Sósíalista-
flokksins. starfs hans á Al-
þingi og í bfejar-tjóm Reykja-
víkur.
Hugsión einingrr alhvðunn-
ar v*»r Sigfúsi Simirhiartar-
svni hjartfólgið mál og liver
sem >es bftkina hans. SIGIJR-
BRATJT FÓLKSINS. verður
margs vtsari um leiðina er
lh hann vildi vísa íslenzkri al-
þýðu til framtíðar'andsins.
Minning al>vðuIe!ðtogans
Sifífúsar Sigurhjartarsonar
mun jafan blandin trega, að
missa hann svo ungan og
gunnreifan — og lieitri þöklc
fvrir alit sem honuin vannst
timi til að vinna.