Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.02.1959, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. febrúar 1959 — ÞJÖÐVILJ]T,‘N — (11 Ein.est K. G a n n Loítpóstarnir 43. dagur. Það var ekki végna þess að Colin fyndist neitt athugs vert — f.iarri því, en hann hafði ekki brevtt lifnaðarháttum sínum minnstu vitund s'íða.n á bruð- kaupsdaginn. Hann hafði bara flutt stúlku inn í herbergið sitt og gert hana samstundis að heiðarlegri konu og látið har við sitia. Þe^ar hann var að heim- an gat Luciúe siglt sinn eigin sió. Þegar Cnlin var heima — hún brosti og yggtdi sig, þegar hún hugs- aði um „heimúi“ hans — elti hún hann eins og vel vaninn hvolpur Þau boröuðu álltaf úti, svo að hún þurfti ekkert að hugsa um máltíðir — nema þegar Colin spurði hana, hvert hénni fyndist' þau eiga að fara. Og það stóð rétt á sama hvert báu fóru, Colin borðaði alltaf buff og franskar kartöflur. Oftast borð- uðu bau ein. Oftast nær þegar Ro’and eða Tad eða Keith voru samtímis í Newark, héldu þau dálitla veiziu. sem Luc- ille naut í fyllsta mæli.... þótt hún hefði veniulega höfuðverk daginn eftir. En iafnvel í þessiim gleðskap, sem átti sér veniulega stað í hérbergi Fieska Scotts og úti í Harlem, fannst henni hún fremur vera áhorf- andi en á sörnu bylgjulengd og þeir. þegar þeir sungu: „Bara einn lít.;nn í lokin“ —.að minnsta kosti ekki þannig að þe;’- væru ánægðir. Það hefði verið auðveMara.,. ef hún hefði umgeng- izt aðrar konur, sem bjuggu við sömu ótrvggu að- stæðurnar, en það var ógerlegt. Af flugmönnunum átta sem áttu heima í Newark, voru aðeins tveir kvæntir, og annar þeirra var Colin. Hinn hafði hún aldrei hitt — hann hét Frank Sinnitch og hún hafði aðeins hevrt á hann minnzt. Hann átti beima á hænsnabúi í nánd við Closter og var- þekktastur fwir þegjandahátt. sinn. RoMnd sagði að ha.nn le^’sti öll sín vandamál með merkjamáli — höfuðhneigja t.ákn- aði eitt, handsveifla annað. Lucille gat aðeins get.ið sér þess til hvernig konan hans var,. það var ekki beinlínis uppörvandi. Hún reis á fætur og gekk að speglinum; henm fannst hún þurfa að horfa dálítið betur á sjálfa sig en endranær. Hún óskaði þess að til væri annars kona.r spegill. s^m gæti sýnt henni inn í augun. sem höfðu ekkert brevtzt og inn í nefið sem hafði ekki breytzt heldur oc líkama hennar, sem var iafn skelfi- lega hávaxinn og venjulega. Mikið hafði gerzt þessa fáu mánuði —■ það hafði verið svo mikil hrifnjng og svo mikil sorg, að einhver breyting hlaut að. hafa átt sér stað. Fn spegillinn sýndi ekkert fremur en aðrir speglar. Hann lét sem hann vissi ekki um vanda- mál hennar og sýndi hana aðeíns serri luralega stelpu með andlit sem var eiginlega alls ekki laglegt. Þetta var það sem Colín gekk að' eiga, hugsaði hún og furðaði s;g af öllu hjarta vfir hví að hann skyldi gera þaö. Hárið á henn; — skollin hirði hár- ið á henni — þaö var ekki fallegra en endranær. Það var kannski eitthvað í augunum á henni. þótt hún þættist nú siá vott af ótta og hiki í þeim. Hún fór framhjá nefinu og freknunum og varö hýrari í bragði þegar hún kom að munninum, sem Colin kyssti svo oft og á svo margan hátt. Munnurinn var þaö bezta í andliti hennar, sagöi spegillinn, Hann var stór og mjúkur og skýrt afmarkaöur, jafnvel án varalits. En þaö var ekki hægt aö sjá það í spegl- inum hvað þessi munnur var vanur að segja og hvað hann hafði sagt. Hún revndi að telja sjálfri sér trú um að hann hefði sa°t bað rétta í kvöld — af brúð- armunni að vera, ef hún gat enn kallaö sig brúði, hafði munnurinn staðið sig allsæmilega. En eins og ausmn svndi hann dálítið hik og efa. Stundum getur brúður veriö í talsverðum vafa; og þannig var einmitt ástatt um hana, sagði Lucille viö spegilinn. Að bíða þess hvort hún hefði sagt hiö rétta, var erfiöast af öllu. Að vissu leyti var betta próf í því sem henni hafði tekizt ?ð framkvæma í þá þrjá mán- uði sem þau höfðu verið gift. ÞaÖ var próf sem hún var engan veginn búin undir, en hún hafði orðið aö gangast undir það og gera eitthvað. Fyrr um daginn hafði Colin komið til hennar með bréf frá Poppý. Hann hafði rétt henni það án þess að segja orð. ,,Kæri Colin. Ég las um lát Keiths í Waöinu. Þaö var mik^ð áfall fyrir miq oa éa veit aö eins er um vkkur. Ég verö aö frétta nánar um hvern'g paö aeröist. Éq er aö œfa lxlutverk í nvrri revýu. Þeir hafa jaskað okkur út nótt oq daq oq ég hef ekki einu sinni komizt í síma. Þess vegna biö ég pig aö koma til mín í Central Park West 114. Þaö er enain œfing hiá mér á sv.nnudagskvöldið. Ég vonast eftir pér um áttaleytiö. Ég veit aö ég get treyst pér, Colin. Þín einlæg, POPPÝ. Og nú var komiö sunnudagskvöld. Hún hafði fengið honum bréfið aftur og reynt að láta líta svo út sem henni stæöi á sama. GÓLFTEPFA- HREINSUN Hreinsum góllíeppi, dregla og mottur úr t:JI, bómull, kókos o.fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 Sími 17360. Landhelgisbrjótur bíður dóms Maðurinn minn ÞORVALDUR KOLBEINS, prentari, andaðist 5. febrúar. Hildur Kolbeins. Konan mín SIGRtÍN SIGURHJARTARDÓTTIR ELDJÁRN, andaðist aðfaranótt 5. febrúar. Jarðapförin verður ákveðin síðar, ,- . ' i V Þórarinn Kr, Eldjárn. Framhald af 1. síðu. Sakadómari flaug austur Dómari í þessu fyrsta máli, sem dæmt verður í samkvæmt 12 mílna reglugerðinni gagnvart erlendum veiðiþjófi, verður Er- lendur Björnsson sýslumaður á Seyðisfirði. Valdimar Stefánsson sakadómari fór hins vegar aust- ur í gær til þess að vera hon- um til ráðuneytis, en Valdimar er sá maður hérlendis sem kveðið liefur upp flesta land- helgisdóma og fróðastur er um þau mál. Einnig verða tveir meðdómendur að vanda, og eru þeir venjulegast \mldir úr hópi s’kipstjóija eða annarra sem fróðir eru um aðstæður á sjó. Veriandi landhelgis- brjótsins Verjandi landheígisbrjótsins verður Ágúst Fjeldsted og iflaug hann einnig til Seyðis- fjarðar I' gær. Verður hann við- staddur réttarhöldin og mun svo semja varnarskjal áður en dómur gengur. Er búizt við að að dómsuppkvaðning geti dreg- izt 2—3 daga. Þeir Lárus og Ágúst Fjeldsted hafa um langt skeið verið verjendur brezkra veiðiþjófa hér við land og um- boðsmenn við að kaupa upp aftur handa þeim þau veiðar- færi sem gerð eru upptæk með dómi! Þykist vera í fyrstu ferð Togarinn Valafell er 380 lestir, byggður 1943. Hann hef- ur margsinnis gerzt brotlegur við 12 milna reglugerðina og verið kærður 11—12 sinnum. Hins vegar mun því nú haldið i fram að skipstjórinn, sem nú 1 er með skipið og er ungur mað- ur, sé hér á veiðum í fyrsta sinn í þessaii ferð! Landhelg- islögin íslenzku em þannig að aðéins er liægt að dænui skip- j stjóra fyrir brot. sein þeir liafa framið, en eklii eigendur skip- lanna. Reynist ekki liægt að , sanna, upp á skipsíjóra Vala- fells að liann persónulega beri i ábyrgð á fyrri brotum er ekki j Iiægt að dæma hann fyrir ann- j að en þetta nýjasta brot. Eins og margsinnis liefur verið bent á eru jiessí lög gersamlega úrelt o,g óhjákvæmlegt að gera á þeim breytingar um þetta at- riði og einnig það atriði að landhelgisbrjótar geti ekki keypt veiðarfæri sín aftnr eftir tlóm. Er þess að væuta að Iög- um þessum verði breytt án ' (afar, ef Valafell getur smokrað sér út um glufurnar á þeim. Vitni í þjóm^íu 'utan- ríkisráðuneytisins Annars hefur utanríkisráðu - j neytið að sjálfsögðu tök á að ; sannreyna hvort sá vitnisburð- j ur stenzt að skipstjórinn á Valafelli sé í sinni fyrstu ferð. Ræðismaður íslenzka utanríkis- ráðuneytisins í Grimsby, Þór- arinn Olgeirsson, er fram- kvæmdastjóri hins mikla út ■ gerðarfyrirtækis Rinovia og veit hann með fullri vissu lwerjir eru skipstjórar í hverri ferð j Grimsbytogaranna. allra. Er ! þess að vænta að vitnisburðar hans verði leitað án ta.far I í þessu mikilvæga máli, þva að j sjálfsögðu er það veigamikið ; atriði að fyrsti dómurinn tryggi rétt Islendinga sem bezt. Fargjöldiii Framhald af 12. siðu. bæjarfélagið vildi sýna ein- hverja viðleitni tíl verulegrai lækkunar. Alfreð sagði að vafalaust myndu einhverjir spyrja sem svo, hvort hagui BVR þyldi jafnmikla lækkun Jargjaldá og lagt væri til. En á sama hátt mætti líka spyrja láglauna manninn í veri-; .mannastétt, hvort hann gæri borið þær byrðar sem kaupkíkkunarlögin hefðu lagt á hann. Eyrðina yrði að bera þótt þung ...ai, og með hagsýni og sparnaði mætti það takast., ekki hvað sizt ao því er snerti starfsemi Ltrætisvagna Reykjavíkur. Við ,.iljum láta fleiri en launþega íæra fórnír, sagði Alfreð að Jokum. Við verðum að heinita að verzlunar- stéttin færi sínar fórnir ogj kref jast þess að rvi’ú og sveitar- félög geri það líkr. með þvi aðl draga úr útgjöldun sjnum og lækka verð á þjónustu fánni. Til samræmis við luutp. lækkunina Er Alfreð Gislascn liafði lok. ið máli sínu tók Magnús Ást- marsson, bæjarfulltra'ii Alþýðu- flokksins, til má. cg studdi eindregið málfærsJa borgar- stjóra. Þórður Bjöm:«on benti d sinni ræðu m.a. & ’ að fargjöld strætisvagnanna heC ón meira en, þrefaldazt á sáruu tíma og laun Dagsbrúnai'r. ruuia hefðu tvöfaldazt. Guðmundur Vigfússon benti á að 5 aura lækkunin hengi Úarla í því að ná Mnni lög- boðnu lækkun þjónustugjalda. I Það væri fyrst og fronist lág- | launafólk, öll alþýða mann, sem j notað; að staðaldrii strætisvagn- ana, og þar sem iauii þessa j fólks hefðu nú meí líigum ver- ið lækkuð urri \%4%, þíar af irh 10% bfttalauStp'þættt full- j trúum AlþýðubandaiagsíHs eng- I in goðgá þó fargjöMítt ýrðu lælrkuð til samsæmis, jafnvel jþótt bæiarsjftður > rði að auka eitthvað framlag (il fyrirtæk- isins.' Auk framangreindra tóku til rriáls Guðmundur 3. 'Guðmiinds- , r t» ‘ , son og ef ræðu hánú gctið lit- illega annarsstaðai’ i blaðinu, Geir Hallgrimsson, Þorvaldur Garðar Kristjánss. Að umræð- unni lokinni, er stóö í rúmlega hálfan þriðja tíma, lokirjni var tillaga fulltr. Alþýðabandalags- ins felld með atkvæðum 10 í- haldsmanna og Magnúsar ell- efta Ástmarssonar gegn 4 at- kvæðum Alþýðubandalágs- manna og Þórðar Björnssonar. Með sömu atkvæðurn var felld varatillaga Alfreðs Gíslasonar um að almennu fargjöldin skyldu lælcka í iu'. 1,60 og önnur til samræmus. Tillaga meiiihluta bæjarráöíí var síð- an samþykkt með samhljóða atkvæðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.