Þjóðviljinn - 12.02.1959, Page 11

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Page 11
Fimmtudagur 12. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —8 (ÍJ) ( Emest K. Ganní Loftpóstarnir 48. dagur. Hann spuröi hinnar venjulegu spurningar: „Er vélin í lagi?“ „Já, reyndar.“ „Út meö þig. Mér liggur. á.“ Johnny hvíslari ýtti fluggleraugunum upp á enniö og í ljós kom andlit meö sama lit og þurrkaö' kjöt og stórt rautt hef. Hann reif af sér hjálminn og hristi hvítan makkann. Johnny hvíslari var fimmtugur; hann var búinn aö fljúga lengi — sumir sögöu aö hann hefði byrjaö á undan Wrightbræðrunum. „í hvert skipti sem ég sé þig, fæ ég nýja von. Þú verður ljótari meö hverjum degi sem líður. Ljótari og ljótari. Einn góöan veöurdag veröuröu settur í búr,“ sagði Stubbur. „Jæja, lagsi, hýpjaðu þig út áöur en þeir gera það.“ „Humm!“ Johnny leit niöur á hann meö hæfilegri lítilsyirðingu. „Þetta er starj fyrir karlmenn, ekki fyrir piltunga. Komdu aftur, þegar þú ert oröinn stcr, litli minn. Ef þú leggur þig allan fram, fœröu kannski eitt- hvao aö gera hjá okkur“. „Komdu niður.... heyriröu þaö!“ Johnny hvíslari teygöi sig og neri á sér hnakkann. Hann var sárþrcyttur. Veöriö hafði veriö ágætt frá Cleveland og þó var hann þreyttur. Hann skildi ekki hvers vegna. Hann þokaöi sér upp úr flugmannssætinu óg stundi viö. „Ég er aö veröa gamall, Stubbur....“ Hann stanz- aöi andartak við brúnina á stjórnklefanum, dinglaði fót- um og leit aftur fyrir sig í vesturátt og horföi á brún- gullinn og kóbaltbláan kvöldhimininn sem hann haföi komiö úr. „Hundgamall, Stubbur.“ Og þótt röddin væri sterk, sýndi kvöldbirtan veilu í augum hans, sem Stubb- uf haföi aldrei fyrr séö. ý „Áuðvitaö ertu aö veröa gamall. Þú ert dauður frá háisi og uppúr, Hypjaðu þig nú út. Mér liggur á.“ Stubbur leit óþolinmóölega á úrið sitt og'leit síðan undxandi upp, þegar Johnny lagði höndina á öxl hans og .reímdi sér niöur og andvarpaöi þungt. Stubbur byrjaöi aö klifra upp, en stanzaði meö fótinn á vængn- um. Eitthváö var aö. Þetta var ekki sá gamli Johnny hvíslari. Þetta var ekki maöurinn sem haföi flogiö meö Locldear og Lincoln Beachy — ekki hinn ósigrandi Johnny hvíslari, sem lifaö haföi af níu blóðug íirop og setzt upp eftir klukkutíma til aö hella í sig hálfpotti af whisky. Þessar lotnu herðar tilheyröu ekki mann- iiiúm, sem háfði smíöaö sér flugvél sjálfur úr segl- dúk og stálvír áfið 1910 og lært aö fljúga henni sjálf- ux’. Stubbur gekk til Johnnys. Aldrei þessu vant var rödd Johnnys lágvær. „Eg veit það ekki, Stubbur.... Upp á síökastiö hefúr mér stundum liðiö svo undai’lega. Kannski er þaö gamla úrverkiö í mér. Eg hef aldrei hugsaö neitt um þaö fyrr. Ef þér liggur ekki lífiö á, gætiröu kannski fylgt mér upp í skrifstofuna.“ „Mér liggur varla svo á.“ „Jæja þá. Mig langar til aö leggjast út af smástund.“ Stubbur reyndi aö dylja áfall sitt meö því aö hlæja. ;,fíjá hverjum? Þaö cr ekkert kvenfólk á skrifstofunni.“ ,.í þetta skipti er víst betra aö ég sé einn, Stubbur.“ . Á mölétnum scfanum losaöi Jchnny hvíslari um flibbann sinn og kveikti sér í sígai’ettu. Andlit hans var vott af svita, en hann var aö fá aftur raddstyrk sinn. „Jœja, þaö er skárra. Haltu þá áfram. Hypjaöu þig örverpiö þitt, og skilaðu kveöju til þeirra í Albany.“ Stubbur sneri til dyra, en kom svo til baka.. „Hvaö gehgur -aö þér? Þú ert eins og dauöinn uppmálaöur.11 „Kannski er ég það. Þaö væri þá ekki skaöi skeöur þott ég hrykki upp af. En mundu mig um þaö, aö þú hefur ekki séö þetta. Þú mátt ekki segja þaö neinum, skiluröu þaö, Stubbur?” „Allt í lagi.“ „Þú sást elcki neitt.... skiluröu það?“ „Eg skil þaö.“ Stubbur lagöi aftur af staö til dyra, en Johnny hvíslari tók eftir svipnum á andliti hans. ,pú mátt ekki einu sinni hugsa um þaö sjálfur, Stubbur. Þú veizt hvernig fréttir berast.... eins og með Roland Mac Donald.“ „Hvaö er meö Roland?“ „Hann er hættur aö fljúga." „Nei, fjandakorniö.“ „Náungi sem flýgur hjá N.A.T. sagði mér þaö í Cleve- land. Sagöi aö Tad heföi sagt sér þ\Ö í Newark snemma í morgun.“ • „Hvaö ætlar hann aö gera?“ ,,Þaö veit ég ekki.... Hvaö gera aörir menn?.... Mundu bara .... aö þú hefur ekki séö neitt.“ „Allt 1 lagi. En ef þér líöur ekki vel, þá veröuröu aö fara varlega, Johnny.“ „Hypjaöu þig af staö.“ Stubbur fór út og klifraði upp í Pitcairnvélina. Vél- virkrnn haföi fyllt hana af bi’ennsluolíu. Hann skrif- aöi undir póstkvittunina og setti bananapokann vaiiega á gólfiö mxdir sætinu. Eftir fáeinar mínútur var hann kominn af staö austui’ á bóginn, upp í myi’kriö efi’a. Hann varö aö flýta sér, ef útreikningar hans voru réttir. Þess vegna hraöaði hann hinum venjxilegu kveöj- um sínum til vissi’a jai’Öbundinna persóna í myrkrinu fyrir neöan. Þessar kveðjm’ voru Stubb mikils virði, eins og svo mörgum flugmönnum öörum, því að þær tengdu hann viö mannlegt samfélag. Hann fann ekki eins tii einverunrxar og losnaöi viö tilfinninguna um aö hann væii í raun og vei’u ekki lifandi, heldui’ hengdur upp í himinrúxniö eins og draugur án samastaöar. Hjá járnbrautarmótmium í nánd viö Batavíu stæöi maöur aö nafni Sullivan, sem Stubbur haföi aldrei hitt pei’sónulega, viö gluggarm í varöskúmxim sínum og biði eftir aö heyi’a vélai’hljóöið 1 Pitcairn vélinni. Þegar Stubbux sá ljósin í txxrninum blikka þrisvar, beindi hann vélinni niöur á viö, blikkaöi loftsiglingaljósunum, beindi vá’nni upp aftur og hélt áfram leiöar sinnar. Sullivan færi aö velta fyrir sér hvaö gengi aö honum — ekkert lágflug, ekkert hringsól, ekki neitt. Hann ætlaöi aö bæta þaö allt upp í næstu ferö. Svo var þaö laglega ekkjan sem bjó rétt fyrir norð- an Churchville. Stubbur sveif yfir trjátoppana en lækk- aöi ekki flugið. Þaö hlaut aö vex*a ekkjan sjálf sem stóð úti á götunni og sveiflaöi ljóskeri, trygg og trú eins og ein ekkja getur veriö. Stubbur ákvaö aö fara oftar til Churchville. Hamx beygöi yfir ljósunum í Rochester, sem sýnd- ust eins og demantar útbi’eiddir á flauel. Hann setti fullt á vélina og lækkaöi sig í suðvestur í áttina aö flug- vellinum. Hann drap á vélinni þegar hann fór yfir skurðinn sem lá að flugvellinum, kveikti á lendingar- ljósunum og beindi þeim niður aö jörö. Hann lyfti stél- inu meö vilja og hálf ók og hálf flaug vélinni yfir grasiö. Þegar hann kom og stanzaði nákvæmlega á réttum staö, kom fullti’úi Mei’curyfélagsins til móts viö hann og klifraöi í skyndi upp meö vængnum aö póstklefan- um. Hann var mjög ungur og álxugasamur og svo heillaöur af umhugsuninni um flug aö axxgu hans ljómuöu í hvert sinn sem hann heyrði í flugvél. „Flýttu þér, Kalli!“ „Hvaö liggur þér á?“ „Eg á stefnumct.“ „Veröuröu aldrei leiöur á því, Stubbur?“ „Þetta er dálítiö annars eölis.“ „Jæja — nú, jæja!“ „Flýttu þér!“ Fulltrúinn tók mjög léttan póstpoka út úr klefanxxm og fleygöi öörum álíka léttum inn í staðinn. Hann renndi sér niður vænginn og lyfti póstkvittuninni upp í loftsti’axxminn fi’á slci’úfunni svo aö Stubbur gæti undirritaö hana. ,.Uss, þetta er ljóti bissnessinn. Krakkarnir mínir svelta og Gafferty segist’ ekki geta látiö mig hafa kauphækkun. Stundum brýt ég heilan um hvaö ég á aö taka til bragðs.“ Stubbur fálmaöi eftir pokanum viö fætxxr sér. Hann var lengi aö þreifa fyrir sér í myrkrinu í stjórnklef- anum. „Viltu banana?“ „Þökk. Þú skalt ekki halda aö ég borði hann ekki.“ Fulltrúinn fór og Stubbur kallaöi til hans gegnum vélarhljóðiö: „Boröaöu hann ekki allan í einu.“ Meöan hljóið úr Pitcairn vélinni fjarlægöist, skrældi Kalli bananann sinn, en fyrst fjarlægöi hamx tuttugu dollai’a seðilinn, sem var vafinn snyrtilega utan um annan endann á honurn. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. þeirra sem nýlega .hafa lagzt á þá sveif eru alþjóðamálanefnd ráðs mótmælendakirknnnna í Bandaríkjunum, en um eitt skeið var John Foster Dulles mestur áhrifamaður í þeirri sfofnun, og William Fulbright, nýorðinn formaður hinnar voldugu utanríkismáianefndar öldungadeildar Bandaríkja- Þings. TVjokkrum dögum eftir að Ful- bright tók við nefndafor- mennskunni kom fyrir eþia undirnefnd utanríkismálanefnd- ar vitni að nafni George Kenn- an, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Moskva. Eitt fyrsta verk Dullesar efti-r að hann varð utanríkisráðherra var að hrekja Kennan úr utan- ríkisþjónustunni, vegna þeés að þá greindi ó um stfefnu Banua- ríkjanna gagnvart Sovétríkj- unum. Síðan hefirr Kennan haldið uppi gagnrýni á stefnu Vesturveldanng í móluin Þýzkalands og borið frafh tii- lögur sem í ýmsu svipat til þeirra sem kenndar eru': við Rapacki, utanríkisráðherrá Pól- lands. Fulbright, Humphrey og aðrir hinna yngri rnanna meðal foringja Demókrataflokksins hafa Játið í ljós áhuga á tj!- lögum Kennans. Á fundi undir- nefndar utanrikismálanefndar innar á miðvikudaginn í síð- ustu ' iku sagði Kennari, að hann teldi að Vésturveldin ættu ekki að hugsa sig. um tvisvar að taka boði Sovétríkj- anna um gagnkvæma brottför herja úr löndum Mið-Evrópu. Hann kvað það ekkert áhorfs- mál fyrir Vesturveldin að fall- ast á að sameinað Þýzkátand verði skuldbundið tií, að standa utan hernaðarbaridalgga Og því verði bannað að kjarnorku- vopna her sinn. Með þessum ráðstöfunum telur , Kennan hægt áð afstýra styrja!darhætt- unni, sem er óaðskiljanlegur fylgifiskur núverandi ástands í Mið-Evrópu og vígbúnaðarkapp- hlaupsins sem áf því leiðir. Valdstefnu Dullesar telur hann bæði óraunhæfa og stórhættu- lega, og því lengra sem iíður sannfærast fleiri bandarískir áhrifamenn um að.;þar hafi Kennan rétt að mæia. M. T. Ó. 1 þróttir F’v>mUpid af síðu. ari í f'e'*um tiifslluin, því’ að oft hefnr mátt sjá »ð leikmenn hafi verið daundir frá atlri keppni i eiít að G máhuði eða frá hausti til vors! Rvmingarsala Nokkir vandaðir nýir Svefn- sófar seljast í dag með mikl- um afslætti. Glæsilegt nýtt sófasett á hálfvirði. — Not- ið tækifærið. Veskstæðið Giettis- göfu 69.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.