Þjóðviljinn - 25.02.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.02.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — MiÖvikudagnr 25. febrúar 1959 ★ I dag er 25. febrúar —'" 56. dagur ársins — Victor- inus — Þjóðhátíðardagur Dominigólýðveldisins — Tungl í hásuðri kl. 2.06. Árdegisháflæði kl. 6.38. Síðdegisháílæði kl. 18.58. ES|i Nættirvarzla frá 22. febr. til 28. febr. er Vesturbæjarapóteki. Sími 2-22-90. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Ilolts- og Garðsapótek eru op;n í dag frá kl. 1—4. Símar 3-32-33 (Holts). 3-40-06 (Garðs). LÖgreglustöðin: — sími 11166. 'SIökkvistöðin: — sími 11100. Otvarpið 1 DAG: 12.50 V;ð vinnuna: Tón’eikar n f plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,.Biáskeljar“. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls; XIV. — söguiok. 20.55 Íslenzkír einleikarar: — Sigurður Markússon ieikur á fagott. 21.15 Is’enzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon kand. mag.). 21.30 ..Millión mílur heim“; — geimferðasaga, V. þáttur. 22.20 Viðtal vikunnar (Sigurð- . ur Benediktsson). 22.40 I léttum tón: George Hamilton syngur vinsæl J lög (plötur). Í23.10 Dagskrárlok. ■'Úfvarpið á morgun: “'^12.50—14,00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir. 18.50 Framburðarkennsla í ; frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. ' -20.30 Erindi: Frá Þjóðræknis- féiagi íslendinga í Vest- urheimi (Dr. Richard / Beck prófessor). i 20.55 Tónleikar: Rúmenski píanóleikarinn Mindru Katz leikur verk eftir Chopin (Hljóðr. á tón- leikum í Austurbæjar- bíó 21. marz 1957). 21.30 Útvp russagan: „Ármann og Vildís“ eftir Krist- mann Guðmundsson; I. (Höfundur les). -22.10 Passíusálmur (26.). : 22.20 Erindi: Úr dagbók neyt- ,í endasamtakanna (Birgir Ásgeirsson lögfræðingur). 22.40 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Þjóð'eikhúsinu 20. þ.m. Stjórnandi: R. A. Ottós- son. Einleikari á píanó-' Frank Glazer frá Banda- ríkjunum. Skipadeild SlS Hvassafell er á Akranesi Arn- arfell er í Þorlákshöfn. Jökul- fell lestar og losar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Sas van Ghent áleiðis til íslands. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Gulfport áleiðis til Is- lands. Hamrafell fór 21. þ.m. frá Batumi áleiðis til íslands. Huba fór 25. þ.m. frá Cabo de Gata áleiðis til Islands. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í nótt að vestan úr hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. SkjaLd- breið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill er á Vest- fjörðum á leið til Akureyrar. Helgi He'gason fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær tii Sands, Gilsfjarðar- og (; Hvammsfjarðarhafna. E3 E) Fiugfélag Islands h.f. Mil lilandaf lug: Millilandaf lug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.; 16,35 á morg- un. Ir.nanl&ndsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Lordon og Glasgow kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Barnaspítalasjóði Hringsins hefur borizt minningjargjöf um þá Stefán Hólm og Guðmund Kristjánsson, nemendur í Laugaskóla, er fórust í flug- slysi á Vaðlaheiði 4. jan. s.l. Minrtingargjöf ;.þessi, að upp- hæð *kr. 5.500 er frá kennurum og nemendum Laugaskóla. Kvenfélagið Ilringurinn þakkar gefendunum inniléga: — Við höfðum gullfisk, en kötturinn lét hann aldrei í l'riði! Fyrir nokkrum dögum börðu tveir lögregluþjónar að dyrum gamallar konu i Kleppsholtinu, samkvæmt tilkynningu frá lög- reg’ustjóra um bann við hunda- haldi — gamla konan átti nefni- lega hund — Kobba síkáta — eftirleeti gömlu kctnunnar til margra ára. „Jæja — vina mín. Þá erum við komnir til þess að drepa þennan hund.“ Gamla konan maldaði í mó- inn og bar ýmsu við. Þjónum réttvísinnar var farið að leiðast þófið oe hugðu nú að einhverri lokaröksemd í málinu. „Börnin hérna í hverfinu eru logandi hrædd við þennan hund.“ „Já — einmitt" — sagði gamla konan, „þau eru líka hrædd við lögreg!una“. • AUGLVSIÖ í ÞJÚÐVILJANUM S T A R F Æ. F.R. Salurinn Framreiðsla: Margrét Guttorms dóttir. ■ Deildarfundur verður í 1. deild í Tjarnarg. 20 kl. 8.30 í kvöld. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norek króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki(1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432,40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) 26.02 Flogið til Vest- maíinaeyja í gær I gær var í fyrsla skipti flog- íð til Vestmannaeyja síðan 13. þ. m. er Gunnfaxi fór þangað sællar minningar. Fóru flugvél- ar Flugfélags íslands tvær ferðir þangað, í gær var einnig flogið til Norður- og Austurlandsins, en flugferðir þangað hafa verið mjög stopular að« undanfömu vegna veðurs. Krossgáta Lárétt: 1 valdamikið 6 fugl 7 sk.st. 9 félagsskapur 10 þil 11 leynd 12 mynt 14 líkir 15 skrokk 17 útlendur. Lóðrétt: 1 'dýrið 2 samstæð- ir 3 spé 4 ending 5 fugl 8 beiskur 9 tóm 13 dýr 15 frum- efni 16 eins. Minningarspjök! Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstofu Félagsins Sjafn- argötu 14. DAGSKRÁ : ALÞINGIS Sameinað Alþingi miðviku- daginn 25. febrúar 1959, klukk- an 1.30 miðdcgis. 1. Mannúðar- og visinda- starfsemi, þáltill. Útvegun lánsfjár, þáltill. Fjáraukalög 1956, frv. Fjárfesting, þáltill. Ríkisábyrgðir, þáltilí. Uppsögn varnarsamn- ings, þáltill. 2. 3. 4. 5. 6. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Krústjoff Framhald af 1. síðu. frá öðrum sósíalistiskum ríkj- um sem starfa í stöðinni. I gær var móttaka fyrir 800 manns í brezka sendiráð- inu í Moskva. Þar ræddust þeir Krústjoff og Macmillan við um stund. Macmillan brá sér frá um bíma vegna las- leika, en hann var mjög kvef- aður þegar hann kom til Moskva. Veiðiferð, sem vera átti í dag, hefur verið aflýst að beiðni hans, en í stað þess munu þeir Krústjoff halda á- fram óformlegum viðræðum í sveitasetri fyrir utan Moskva. ée£$- • / • Hraðbáturinn sigldi á hraðri ferð krókaleiðirnar á milli eyjanna, sem skýldu þeim fyrir fjarsýnistæki Lupardis. Nú kom Plató aftur í ljós. „Sjáið þið nú ■' hvað' hánn stýrir kláfnum snilldarlega á milli skerj- ánna — maður skiidi haida að hann hefði hafnaögu- mann um borð“, sagði Þórður undrandi. „Það kemur nú ekki til mála“, sagði Eddy, „en sjáðu þennan rauða kondór........ það er hann sem stjórnar ferð- inni!“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.