Þjóðviljinn - 18.03.1959, Blaðsíða 1
FramhaldsaSalfundur Verkamannafélagsins Dgsbrúnar:
Verkalýðssamtökin óbundin af samn
ingum er ríkisstjórn hefur breytt
. Dagsbrún mótmœlir harSlega misbeitingu löggjafar-]
valdsins og árás rikisvaldsins á samningafrelsiS_
Kassem talar
Myndin sýnir eina a£
hinum mörgu fjöldagöng-
urn, sem í'arnar voru I
Irak til þess að lýsa yfir
hollustu við stjórn Kass-
ems, eftir hina misheppn-
uðu Mosul-uppreisnartil-
rann undir forystu Shaw-
afs hershöfðingja. Þátt-
takendur í kröfugöng-
unni, sem lítill hluta sést
af á myndinni, skiptu
hundruðum þúsunda og
stóð hún í liálfan dag.
Mannfjöldinn safnaðist að
aðsetri varnarmálaráðu-
neytisins, og á þaki þeirr-
ar byggingar yzt til hægri
sézt Kassem forsætisráð-
herra ávarpa mannfjöld-
ann.
, ,Framhaldsaöalfundur Verkamannafélag'sins Dags-
brúnar, haldinn 16. marz 1959, ítrekar fyrri mótmæli
félagsins gegn síöustu ráðstöfunum stjórnarvaldanna í
efnajhagsmálunum og þeirri miklu kjaraskerðingu sem
í þeim felast. Sérstaklega vill fundurinn mótmæla þeirri
misbeitingu löggjafarvaldsins, sem í því felst að gera
að engu, með lagasetningu, kjaraákvæði í samningum
verkalýðsfélaganna við atvinnurekendur og telur það
hættulega árás á samningafrelsið.
Jafnframt lýsir fundurinn því yfir, að hann telur
verkalýðsfélögin aðeins bundin af þeim samningum ein-
um, sem þau hafa gert af frjálsum vilja við atvinnu-
rekendur, en ekki af þeim samningum, sem ríkisvaldið
hefur breytt aö eigin geðþótta."
Framanskráð ályktun var
gerð á framhaldsaðalfundi
Dagsbrúnar í Iðnó í fyrra-
kvöld. Eðvarð Sigurðsson rit-
ari félagsing hafði framsögu
um efnahagsmálin og ályktun
þessa. Fyrri hluti ályktunar-
innar er ítrekun á fyrri sam-
þykkt Dagsbrúnar, en síðari
- hlutinn er í samræmi við það
sem fram kom í skýrslu for-
manns Dagsbrúnar, Hannesar
M. Stephensen, á aðalfundinum
en támi vannst þá ekki til að
ræða rnáiið og afgreiða það.
Samningaírelsið
Eðvarð minnti á að verka-
lýðsfélögin hefðu háð langa
og harða baráttu fýrir samn-
ingafrelsinu, — og hvers virði
er samningafrelsið ef rlkis-
stjóm getur svo komið og
breytt nýgerðum samningum
að geðþótta sínum, til liags-
bóta fyrir atvinnurekendur?
Verkalýðssamtökin geta ekki
viðurkennt samninga sem rík-
isstjóm hefur rofið og breytt
að eigin geðþótta.
Skuldadagar í haust
Eðvarð sýndi fram á að aug-
ljóst er að ekki verður setið
undir kostnaði af niðurgreiðsl-
unum á þann hátt sem ríkis-
stjómin lofaði, þ.e. að leggja
ekki nýja skatta á almenning.
Kostnaður vegna niðurgreiðsl-
anna einna er nú orðinn 105
—110 millj. kr. Það er því
hverjum sýnilegt að þetta
verður ekki framkvæmt nema
með því að leggja nýja skatta
á almenning.
Skuldareikningurinn vegna
ráðstafana ríkisstjórnarinn-
a,r verður ekki lagður fram
fyrir kosningar, hann verð-
ur sýndur fyrst eftir kosn-
ingarnar, — í haust, þá
fær lalmenningur að borga
vanskilareikninginn — neina
því aðeins að almenningur
grípi inní og skipi málunum
á annan veg — í kosning-
uiuun í sumar.
stoðar og gerði ftrekí\ar
tilraunir til að draga haiva
út á frían sjó, en dráttar-
taugamar slitnuðu livað eft-
ir annað og Gulltopp rak
s'töðugt að landi.
Þegar sýnt var að bátúra
mundi reka upp í brimgarð-
inn og upp á ströndina
bjargaði v.b. Sindri áhöfn
Gulltopps og flutti hana
lieila á húfi til Eyja. En
varðskipið Albert kom að
strandstaðnum svro sem
stundarfjórðungi eftir að
Gulltopp hafði rekið á land.
Níu manna áhöfn var á
Gulltoppi og vjir formaður Sig-
fús Guðmundsson. Skipstjóri
á Sindra er Júlíus Sigurðsson
frá Skjaldbreið.
Talið er að Gulltoppur sé
óbrotinn á Þykkvabæjarfjöru
og mun verða athugað um að
ná bátnum þaðan út aftur.
Gulltoppur VE 177 er 64
ibrúttórúmlestir og hét áður
Hrafn og var skráður frá
Þingeyri við Dýrafjörð. Helgi
Benónýsson á Vestunhúsum í
Eyjum gerði Hrafn út undan-
farin ár, en í haust keyptu
þeir Helgi Bergvinsson og Ág-
úst Matthíasson bátinn og
gerðu hann nú út.
Inni í blaðinu
Ferlegar afturhaldstillögu r
um kjördæmamálíð sam-
þykktar á flokksþingi
Framsóknar. — Sjá grein
á 6. síðu.
Augljóst og vitað!
Jóhann glersteypuverkfalls-
brjótur talaði á eftir Eðvarði.
Reyndi hann að verja ríkis-
stjómina og sagði: „Það er
augljóst og vitað að verið er
að skerða okkar kjör“ — og
viðurkenndi sannleikann þar
með, viljandi eða óviljandi, og
taldi kaupráninu nú það helzt
til gildis að dýrtíðin hefði ver-
ið stöðvuð haustið 1956.
Hvað gerðist 1956?
Eðvarð Sigurðsson rifjaði
upp hvað gerðist haustið 1956.
Þá féllust verkalýðssamtökin
á að gefa eftir 6 vísitölustiga
hækkun, sem annars hefði
komið til framkvæmda, gegn
því að þá kæmi heldur ekki til
framkvæmda hækkun á land-
búnaðarvörum o. fl. verðhækk-
anir, sem myndu hafa meira
en tekið af verkamönnum
kauphækkun þá sem þeir hefðu , , .... , , .. , , , ,
Framhald á 3 siðu kæJarfJoru btiö skemmdur að þvi er haldið er.
í
Vélbátinn Gulltopp rak í ofsa-
roki upp á Þykkvabæjarf jöru
Vélbáturinn Sindri bjargaði áhöfninni —
níu mönnum
Eyjabátar lentu í gær í hinu versta sjóveðri. Tveir
þein’a fengu net sín í skrúfuna og báðu um aðstoö.
Aöstoðai’skipið Fanney bjai’gaði v.b. Hafdísi, en þi'átt
fyi’ii' íti’ekaðar tilraunir v.b. Sindra til að di’aga Gull-
topp á frían sjó rak hann á land og liggur nú á Þykkva-
Hernámsfltigvél varp sprengj-
uni á bátamiðum við Suðurnes7
Þjóðviljinu hitti að máli
I gær sjómann er var í
fyrradlag á veiðum í Mið-
nessjó. Voru þar nrnrgir
bátar með net sín. Voru
læir I Miðnessjónum nokkuð
úti af Höfnum þegar þrýsti-
loftstlug\él kom af Kefla-
víkurflugvelli og sleppti, að
l»eir héldu, tvehn sprengj-
um í sjóinn og gusu upp
vatnssúlur er þa»r Ientu í
sjónuni.
Sprengjurnár féllu í 300
—400 «n fjarlægð frá bátun-
um, og hafði bátur verið
þar skönunu áður, en þarna
var íriargt báta. Atburður
þessi gerðist á tímabiiinu kl.
3—4 í fyrradag.
Þjóðviljinn liafði í gær-
kvöldi tal af Tómasi Árna-
syni ileildarstjóra í utan-
ríkisráðuneytinu og var
honmn ókunnugt um at-
burð þennan.
Það verður ekki séð hvaða
erindi flugvélar liernámsliðs.
ins hafa yfir bátaflotann
á miðunum, og’ allra sízt
með sprengjur meðferðis.
„Varnarliðið“ hefur aðgerða-
laust horft á innrás erlends
herskipa- og veiðiskipaflota
í laiulhelgi íslands, — og
lágmarkskrafa er að ís-
Ienzka veiðiskipaflotanum
stafi ekki liætta af „vernd-
urummi“.
gær reru allir netabátar
frá Eyjum, enda var veður
skaplegt á venjulegum róðrar-
tíma en hvessti og gerði ill-
viðri er fram á morguninn
kom.
Nokkru fyrir hádegi fengu
tveir bátar er voni að draga
veiðarfæri sín ' út af Þykkva-
bæ, net í skrúfuna og óskuðu
eftir aðstoð, enda var álands-
vindur með um 11 stiga vind-
hraða.
Bátar þessir voru Hafdís og
Gulltoppur.
Gæzluskipið Farniey, sem
var á þessum slóðum við báta-
gæzlu (en ihún hefur nú tek-
ið við því hlutverki er Her-
móður áður hafði), tók Haf-
dísi i tog og bjargaði lienni.
Varðskipið Albert, sem einn-
ig var við Eyjar lagði af stað
til aðstoðar Gulltoppi, en var
of fjarri til þess að ná nægi-
lega fljótt til bátsins.
Vélbáturinn Sindri kom
Gulltoppi hins vegar til að'-
I