Þjóðviljinn - 22.03.1959, Síða 7
Fj árhættuspilarar
eftir Nikolaj Gogol
Kvöldverður kardínálanna
Sunmidagur 22. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Þjóðleikhúsið:
eftir Julio Dantas — Leikstjóri: Lárus Pálsson
Það var vægast- sagt stutt
gaman sem Þjóðleikhúsið flutti
gestum sínum á miðvikudaginn
var, tveir einþáttungar og tek-
ur eina klukkustund að sýna
antnan þeirra, en hálftíma hinn:
það leyndi sér ekki að áhorf-
endur urðu fyrir æmum von-
brigðum. Stjóm léikhússins
skýrði frá því í blöðum að
ráðgert Kefði verið að Inge-
borg Brams, hin mikla og in-
dæla danska leikkona, kæmi
hingað og f’ytti „Rejsen til de
grðnne skygger“, en fyrir þann
einleik sinn hefur hún hlotið
mikinn orðstír; hið örstutta
hugðnæma verk , Miðdegisverð-
ur karínálanna" átti að fylgja
þeirri sýningu. Ingeborg Brams
gat ekki komið að sinni — en
hvexsvegna í ósköpunum eru
„Kardínálarnir“ ekki geymdir
þangað til hún á þess kost að
ur, til eru enn slóttugri, reynd-
ari og ósvífnari svikahrappar í
sömu grein og þeim tekst von-
um fyrr að blekkja hann og
pietta og rýja inn að skyrt-
unni, Spilling sú, gróðafíkn og
mútugimi, sem landlæg var í
Rússlandi keisarans birtist hér
i skýru ljósi eins og í öðrum
verkum Gogols, og um efnið er
farið meistarahöndum. Svo
margslungin eru klækjabrögð
þorparanna að fáir munu geta
séð í gegnum þann blekkinga-
vef fyrr en undir lokin.
Leikurinn minnir í sumu á
sígilda gleðileiki fyrri alda og
eru þó persónurnar eðlilegri
og raunsærri; leikstjóranum er
lagður ærinn vandi á herðar.
Lárus Pálsson hefur skipað vel
í hlutverk, en tekst ekki þegar
á allt er litið að gera hið
mergjaða skop skáldsins svo
hávaðasemi og ýktum hreyf-
ingum. Jón Aðils er dulbúinn
sem liðsforjngi og minnir helzt
á Alexander Kerenskí, nokk-
uð hlédrægur en tekur þó fjör-
spretti, það er til fyrirmyndar
þegar hann lyftir glasi eða
faðmar að sér gesti. Sá þriðji
þeirra félaga er Indriði Waage,
búinn prýðilegu gervi og mjög
refslegur á svip, en af því má
líka of mikið gera.
Gestur Pálsson er röggsam-
legur og skemmtilegur í svika-
gervi stórbóndans og viðkvæm-
ar lýsingar hans á föðurást
hans og átthagatryggð skopleg-
ar í bezta lagi. Bessi Bjarnason
er eitt af fórnardýrum svika-
hrappanna, uppgerðin biriist í
svip hans og orðum þegar við
á, og þegar hann loks kastar
grímunni eru viðbrögðin eðlileg
og lifandi. Þorgrímur Einarsson
Atriði úr „Kvöldverði kardínálaima“; Indriði Waage, Haraldur
Björnsson og Jón Aðils.
textans er því ógerlegt að
dæma.
„Fjárhættuspilurunum" var
fálega tekið, en um „Kvöldverð
kardínálanna" gegndi öðru
máli. Höfundur leiksins Julio
Dantas var portúgalskur stjórri-
málamaður, fræðimaður og
skáld og sendiherra í Danmörku
um skeið, og þar var einþátt-
ungur þessi frumsýndur og hef-
ur ekki horfið af leikskrá Kon-
unglega leikhússins síðan. Leik-
urinn er ekki dramatískur í
neinu, en hugþekkur og falleg-
ur, stutt samtal í ljóði og á að
gerast á miðri átjándu öld;
þrír aldraðir kardínálar sitja
yfir borðum í Vatikaninu að
liðnum degi og rifja upp æsku-
minningar sinar hver af öðrum.
Sól þeirra er hnigin, en „end-
urminningin merlar œ i mána-
silfri hvað sem var“ — yfir
leiknum hvílir angurvær og
mildur blær ellinnar og höfug
angan löngu horfinnar æsku.
Ástin er almáttug og jafnvel
kirkjuhöfðingjunum kaþólsku
ríkust í huga, það er hún sem
gefur minningunum hita og lif.
En ólík eru viðhorf manna og
hjörtu: barátta og sigur var
spánska kardínálanum eitt og
allt, og hann elskaði þá eina
sem hann ekki hlaut; í annan
stað mat franski kardínálinn
sverðið einskis, en vann sína
stóru ástarsigra með fögrum
orðum, málsnilld og andríki;
Portúgalinn missti unnustu sina
kornungur, og er sá eini sem
elskaði í raun og veru.
Sýningin er smekkleg og fal-
leg, leikstjórnin hnitmiðuð og
fáguð út í fingurgóma, búning-
ar og borðbúnaður með ágæt-
um og svört tjöld réttilega not-
uð í stað málaðra veggja. Þýð-
ing Helga Hálfdanarsonar verð-
ur ekki of hátt metin, gædd
ljóðrænni mýkt og máltöfrum
og stendur texta hins danska
góðskálds Sófusar Michaelis í
engu að baki. Öll eru hlutverk-
in í góðum höndum, leikararnir
þrír bera með heiðrj hárauðar
skikkjur prelátanna. Mesta at-
hygli vekur Haraldur Björnsson
og hefur skapað spánska kard-
ínálanum það gervi sem hon-
um má bezt sóma, virðulegur
maður og fríður og spánskur á-
sýndum, unglegur eftir aldri og
gæddur ósviknu lífsfjöri og
þrótti; orðræður hans fágaðar
og ríkar að blæbrigðum. Jón
Aði,’s er líka málsnjall og leik-
ur hans hugbekkur og fastur i
snjðum. og mjög geðfelldur og
æruverður er Indriði Waage í
gervi aldursforsetar.s, hins
portúgalska kardínála.
Á. Hj.
Atriði úr ,,Fjárliættuspilurunum“: Indriði Waage, Jón Aðils,
os Kúrik Haraldsson.
Æ\^ar Kvaran, Gestur Pálsson
koma hingað til lands sem von-
andi verður skammt að bíða?
Væntanlega lætur leikhúsið
hina frægu listakonu ekki úr
greipum sér ganga, það hefur
vist fleirum en mér þótt rúm
hennar óþægilega autt á þess-
ari sýningu. ,
*
„Fjárhættuspilarax'“ er stutt-
ur enr snjall skopleikur og ís-
lendingum áður kunnur af út-
varpi og leiksviði, en höfund-
urinn Nikolaj Gogol eitt af
stórskáldum Rússa á nítjándu
öld og höfundur „Eftirlits-
mannsins" fræga, einhvers
mergjaðasta og djarflegasta
háðleiks allra tíma; einþáttung-
ur þessi er um margt búinn
sömu kostUm. Ungur fjárhættu.
spilari sezt að í gistihúsi úti á
landi óðfús að freista gæf-
unnar,- hann hefur hugsað upp
hin slungnustu svikabrögð og
hefur bjargfasta trú á klækjum
sínum og gáfum, en æ því mið-
lifandi að áhorfendur hrífist af
og hlæi af hjartans rótum. Og
þó að leikendur fari yfirleitt
vel með hlutverk sín virðist þá
stundum skorta nægan áhuga,
hvað sem veldur; óheppileg
mismæli á frumsýningu verða
að sjálfsöaðu ekki endurtekin,
en tala sínu máli. Rúrik Har-
aldsson leikur svikarann sem
ósieurinn biður og er í öllu sú
manngerð sem ætlast er til,
gervilegur og mikill á lofti,
góðmannleeur og svo auðtrúa
að hann hlýtur að lúla í lægra
haldi í þessum dáradansi. En
þrátt fyrir hnitmiðaðan og fág-
aðan leik tekst Rúrik ekki
nægilega að draga að sér at-
hyglina vantar einhvem innri
þrótt til að bera leikinn uppi.
Ævar Kvaran er sá sem orð
hefur fvi'ir andstæðingunum,
. hinum þorpurunum. og skox'tir
ekki öx-yggi í framgöngu, fjör og
mælsku heldur innilega kímni,
og beitir á stöku stað gjallandi
heldur vel á litlu hlutvei'ki
„skrifarans,1* myndai'legur mað-
ur og fyrirmannlega búinn. í
lejknum segir að náungi þessi
sé „í sóðalegum frakka“ og það
á hann auðvitað að vera, það
er óþai-ft af leikstjóranum að
gleyma sóðaskap og eymd keis-
aratímans. Baldvin Halldórs-
son leikur ungan þjón í gisti-
húsinu, hæfilega prakkaraleg-
ur. vikalipur og mútuþægur;
Valdimar Helgason gegnir líka
þjónshlutverki, hann er ef til
vill óþarflega hávær, en gervi
og göngulag vel við hæfi rúss-
nesks kotbónda.
Lárus Ingólfsson hefur málað
skemmtilega rússneska bjálka-
stofu, fyrir gluggum úti blasa
við' gyllt hvolfþök hinnar
grískkaþólsku kirkju. Mál Hei'-
steins Pálssonar er ósvikin ís-
lenzka, en ekki frá því skýrt
úr hvaða tungu leiknum er
sr.úið; um nákvæmni og gæði
Undirbwngur sé hofism oð
útgófns árbókar ReykfavÉkur
Tillaga Alírsðs Gíslasonar í bæiarstjórn
Á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag flutti Alfreð
Gíslason tillögu um að hafinn verði undirbúningur aö
útgáfu árbókar Reykjavíkur.
Tillaga Alfreðs var svohljóð-
andi:
„Bæjarstjórnin felur bæjar-
ráði og borgarstjóra að undir-.
búa útgáfu árbókar Reykja-
víkur og skal miðað við, að
útgáfan geti hafizt eigi síðar
en á næsta ári. 1 árbckinni
skulu vera up-ilýsingar um yf-
irstjórn bæjarins, stjórn ein-
stakra deilda bæjarrekstursins
og framkvæmdir, allar stofn-
anir hans og starfandj nefnd-
ir. Enn fremur skal að finna
þar gildandi samþykktir og
reglugerðir, hagskýrslur og
annaa fróðleik, er bæjarfélagið
varðar sérstaklega."
I framsöguræðu sinni minnti
Alfreð á að Reykjavíkurbær
hefði áður gefið út árskýrslur,
sem Björn heitinn Björnsson
hagfræðingur bæjarins hefði
í tekið sáman á sínum tíma. Ár-
bækur þær, sem miðað væri við
í tillögunni, yrðu með nokkru
öðru sniði, þ.e. þeim væri ætlað
að koma út árlega en ekki á
no'kkurra ára fresti, og einn-.
ig yrði í þeim ekki einimgis
að finna hagskýrslur og tölur
einar saman heldur og ýmis-
konar annan fróðleik varðandi
bæjarreksturinn. Benti ræðu-
maður á að ýmsar borgir á
Norðurlöndum, t.d. Osló, gæftii
árlega út slíkar handbækur og
upplýsingarit.
Gunnar Thoroddsen kvað
æskilegt að gefið yrði út ár-
lega upplýsingarit um bæjar-
starfsemina, en taldi eðlilegt
að umræðu um tillögu Alfreða
yrði frestað og jafnframt leit-
að upplýsinga og álits hag-
fræðings bæjarins á málinu.
Var sú tillaga borgarstjóra
samþykkt samhljóða.