Þjóðviljinn - 11.04.1959, Síða 5
Laugardagnr 11. apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Hvers vegna vaxa börnin
foreldranum yfir höfuð?
iy i
Unglingar nú á dögum fimm sm hærri en
uppvaxandi kynslóð um aldamótin
Bætt mataræöl veldur mestu um aö hver kynslóöin af
aimarri vex nú foreldrum sínum yfir höfuö.
Þetta er aðalniðurstaðan af annars dregin af líkamsvexti
umræðum á þingi félags þýzkra íbúa Kentucky í Bandaríkjun-
næringarfræðinga, sem haldið um. Þar hefur sveitafólk lifað
var í Mainz um mánaðamót- við mjög einhliða viðurværi síð-
in. Þingið sóttu um 300 full-
trúar úr báðum lilutum Þýzka-
lands og flestum öðrum lönd-
um Evrópu.
Um allar jarðir
Það er staðreynd, að börn
foi’eldra sem nú eru á bezta
aidri eru mun hávaxnari að
meðaltali en foreldrar þeirra
voru á sama reki, og þau
náðu. fyrir sitt leyti meiri lík-
emshæð en þeirra foreidrar.
Þetta á sér stað í borg og
sveit og meðal fólks af öll-
urn kynþáttum.
Vísindamennirnir leita orsak-
anna til þess, að svona ört
tognar úr mannkyninu.
Helzt í liendur við félags-
málaþróun
I ræðum næringarfræðing-
anna kom fram, áð iíkams-
vöxtur tók sumstaðar að auk-
ast í byrjun 19. aldar. Breyt-
inginj var)5 greinilegust, þar
sem framfarir í 'félagsmálum
héldust í hendur við bætta
atvinnuhætti. Líkamsstærðin
jókst jafnt í borgum og sveit-
um, svo að telja verður að
kenningin urn að bórgalíf örvi
vöxtinn hafi ekki við neitt að
styðjast. Orsakasamhengi er
ekki milli fólksflutninganna úr
sveit í borg ög meiri líkams-
váxtar.
Lítill munur á ungbömum
Einn aðalræðumaðurinn á
þinginu í Mainz, dósent frá
Hamborg að nafni Lenz, kvað
allt benda til að bætt matar
æði ætti meginþátt í því að
an á öndverðri 18. öld, lítt
lagt sér til munns grænmeti
og ávezti en því meira af salt-
kjöti og mjólk. Kentuckybúar
hafa í heila öld verið eimia há
vaxnastir Bandaríkjamanna,
en heilsufarið er þar lakara en
víða annarsstaðar.
Risakyns er ekki að vænta
Mestan þátt í auknum lík-
amsvexti á vaxandi mjólkur-
neyzla og aukið næringargildi
mjólkur vegna kynbóta á naut-
gripum og vaxandi hreinlætis
í meðferð mjólkur. Aukin
neyzla annarra eggjahvíturíkra
fæðutegunda, svo sem kjöts,
fiskjar og eggja, leggst á sömu
sveif.
Frekari umbætur á viður-
væri munu þó ekki hafa það í
för með sér að mannkynið
breytist með tímanum í risa,
segja næringarfræðingamir.
Þeir telja, að síðustu hundrað
áriii hafi vaxtarmöguleikar
mannslíkamans, sem áður nýtt-
ust ekki vegna lélegs viðurvær-
is, fengið að njóta sín sem næst
til fulls með þeim þjóðum, sem
lengst eru á veg komnar í fé-
lagsmálum og verklegum efn-
um.
Sundrungin í flokki finnskra
sósíaldemókrata ágerist enn
Fiórar deildir í Helsinki reknar úr flokkn-
um, margir leiðtogar flokksins í þeim
Sundrungin innan sósíaldemókrataflokksins í Finn-
landi fer stööugt vaxandi. Nú hefur flokksstjórnin í höf-
uöborginní Helsinki ákveöiö aö reka 'fjórar deildir flokks-
ins þar.
Margir þékktir leiðtogar Þeirra á meðal má nefna
flokksins sem verið hafa í and- tvo höfuðleiðtogar stjórnarand-
stöðu við meirihluta flokks- stöðunnar, þá Aarre Simonen
stjórnarinnar eru í deildum bankastjóra og Emil Skog,
þeim sem nú hafa verið reknar fyrrverandí landvarnarráð-
Þessi mynd er tekin að næt-
urlagi á hinu inikla olíu-
vinnsiusvæði í Júmen í
Norðvestur-Kína og sýnir
eina olíuhreinsunarstöðina
þar, sem starfrækt er dag
og nótt. Áður fyrr var kín-
verski bóndinn sæll ef hann
var mettur og átti olíu á
lampa sinn. Nú hefur þeim
þörfum verið fullnægt, en
aðrar og meiri kalia að.
Mesta og hraðasta iðnbylt-
ingin í sögu mannkynsins
er hafin í Kína og landið
er þegar að komast í hóp
mestn iðnaðanelda heims.
úr flokknum.
Féíagsmálaráð SÞ ræðir
skýrslu iini símavændi
FélagsmálaráÖ Sameinuöu þjóðanna hefur fengiö til
... . . , . meðferöar skýrslu sem skrifstofa samtakanna í New
orva voxtinn, en fleira kæmi __ ,. , , . .
x York hefur tekiö saman um vændi í heimnum.
til grema. Til dæmis þurfi að *
Ein af niðurstöðum skýrsl- kvenfólk sem í skýrslunni kall-
unnar er sú að liinar reglulegu ast „ígripavændiskonur.“
vændiskonur hafi nú eignaztj I vissum hlutum Evrópu og
skæða keppinauta þar sem sé
ranusaka nánár þá kenningu,
sumra erfðafræðinga, að auk-
in kynblöndun stnðli að meiri
líkaansvexti.
Könnun á skýrslum um ný-
líða í herjum og skólanemend-
u-r í mörgum löndum, er undir-
síaða líkamshæðarrannsókn -
anna. Það hefur sýnt sig, að
hýfædd börn eru óverulega
etæiTÍ og þyngri nú en hvít-
voðungar á síðustu öld. Hins-
vegar eru börn um tólf ára
aldur fimm sentimetrum hærri
og iliálfu öðru til tveim kílóum
þyngri en jafnaldrar þeirra
voru 4 síðustu áratugum 19.
áldar,
Eggjahvítan í fæðunni
Af þessu er dregin sú á-
lyktun, að börnin verði einkum
fyrir áhrifunum sem örva lík-
amsvöxt þeirra áður en skóla-
ganga hefst. Uppvaxandi kyn-
slóð tekur nú út líkamsvöxt
þrem árum skjótar en á sið-
ustu öld, en kynþroskaaldurinn
hefur ekki færzt fram nema um
eítt ár.
Álit næringarfræðinganna er
að magn eggjahvítuefna í fæð-
unni hafi mest áhrif á líkams-
vöxtinn, meiri én fjörefnainni-
haidið. Sú ályktun er meðal
herra, þingmennina Martta
Salmela-Járvinen, Vappu Hein-
onen og Impi Lukkarinen.
Þá eru í þessum flokksdeild-1
um margir verkalýðsleiðtogar,
eins og t.d. nýkjörinn formaður
finnska alþýðusamhandsins,
Reino Heionen, form. málmiðn-
aðarmannasambandsins Valde-
mar Liljeström, formaður sam-
bands verkamanna í pappírs-
iðnaðinvun Aarre Happonen,
formaður hafnarverkamanna
Matti Levjö.
Af öðrum kunnum leiðtog-
um flokksins má nefna Olli J.
ist a
líl Íslands
Kyndari á brezkum togara
sem á sunnudaginn var stadd-
ur við Færeyjar á leið til Is-
landsmiða missti vitið og stökk
fyrir borð. Félagar hans reyndu
að bjarga honum, en tókst það
ekki.
Norður^Ameríku, segir í skýrsl. Uoti og finnska sendiherrann
unni, verður æ meira vart við í Osló, Tyyne Leivo-Larsson.
að kvenfólk leggi fyrir sig Málgagn stjórnarandstöðunn-
vændi i ígripum, annað hvort. ar í flokknum, Páiván Sanomat,
til að afla sér aukaskildings til
lúxuslífernis eða þá til að kom ■
ast í félagss'kap sem það ætti
ekki kost á með öðru móti. Hér
er fyrst og fremst átt við hið
svonefnda „símavændi".
Á vændi að vera refsivert ?
Þá er í skýrslunni, sem tekin
verður f.yrir á fundi félags-
málaráðsins 27. apríl n.k., rætt
um það hvort líta beri á vændi
Kyndarinn, 38 ára gamall' sem refsivert fyrirbæri eða ekki
maður, Bernard Potter að °S sagt að um það hafi lengi
na?ni, hafði orðið vitfirrtur verið deilt.
skömmu eftir að togarinn,1 Sumir haldi því fram að „sé
Caoe Paliser, lagði af stað frá vændi ekki refsivert í augum
Hull. Hann var þá læstur inni | laganna, geti almenningur lit-
í káetu og skipstjóri gerði við- i ið svo á að stjórnarvöldin am-
vart í Þórshöfn í Færeyjum og ] ist ekki við því vegna þess
bað um að læknir yrði hafður
til taks, þar sem hann ætlaði
að setja manninn á land þar.
Nokkrum klukkustundum síð
ar tilkynnti hanri að úr því
myndi ékki verða þar sem
maðurinn hefði stokkið fyrir
borð.
skýrir frá því að hingað til
hafi flokkstjórnin rekið 37
deildir úr flokknum.
18 það sé óhjákvæmilegt böl“.
Aðrir telji á hinn bóginn að
„í vændi taki tveir þátt, bæði
vændiskonan og viðskiptamað-
ur hennar. Bæði bera sömu
ábyrgð. Konunni væri því sýnt
misrétti, ef lögunum væi'i ein-
vörðungu beint gegn henni.“
un érósf
saman
Á árinu 1958 dróst
heimsverzlunin saman um
fimm af hundraði, segir
í hagskýrsluársriti SÞ.
Aðalástæðan til þessa
samdráttar er þverrandi
framleiðsla og eftirspurn í
Bandaríkjunum, segja
höfundar bókarinnar.
Um aukningu var ein-
ungis lað ræða í tveim
vöruflokkum, mat, drykk
og tóbaki annarsvegar og
kemiskum varningi, olíu
og kolaafurðum hinsvegar.
Eisenhower aug-
lýsir fávizku sína
Það hefur vakið mikla at-
hygli i Baiidaríkjunum að Eis-
enhower forseti hefur á blaða-
mannafundi opinberað þekking-
arleysi sitt og sljóleika varð-
andi Þýzkalandsvandamálið.
Síðan beit forsetinn höfuðið
af skömminni með því að gera
kæruleysislega afsökun á glöp-
um sínum.
Bandaríska fréttastofan Ass-
ociated Press sendi út frá sér
eftirfarandi skeyti um síðustu
helgi:
„Á hinum vikulega blaða-
mannafundi sínum í Washing-
ton skýrði Eisenhower forseti
frá því, að Sovétstjórnin hefði
þegar undirritað sérfriðarsamn-
inga við Austur Þýzkaland, og
lagt þennan samning fyrir
Sameinuðu þjóðirnar.11
„Þegar einn blaðamannanna
lét i Ijós efasemdir um að
þessi fullyrðing væri rétt með
skírskotun til þess að það
væri alkunna, að Sovétstjórn-
in hefði nýlega lýst yfir því
að hún myndi ekki gera slík-
an samning, sagði forsetinn,
aðeins kæruleysislega: „Eg
bið afsökunar ef þetta er ekki
rétt, en það er áreiðanlegt að
Sovétstjómin lagði einhver
skjöl fyrir Sameinuðu þjóoii'n-
ar fyrir nokkrum mánuðum.“
Krossferð
Framhald af 12. síðu
um um „krossferð“ þá sem
Billy Graham og samtök hans
efríiu til í New York vorið
1957. Er talið að hálf þriðja
mi'ljón manna hafi sótt vakn-
ingarsamkomurnar, sem 'haldn-
ar voru víðsvegar um borgina.