Þjóðviljinn - 11.04.1959, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.04.1959, Síða 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 HÚS OG DRÁTTAR- VÉL Tvö systkini í Borgar- firði skrifuðu okkur og sendu þessar myndir. Lilja sem er 8 ára teikn- aði húsið en Steini teiknaði dráttarvélina. Steini og Lilja eiga heima á Narfastöðum í Melasveit. Þau óska bæði eftir pennavinum. eins og þið getið séð á öðrum stað í blaðinu. Strákar í vesturbænum Framhaict af 1 síðu. hverju sinni að lesa und- ir skólann hjá mömmu sinni og nennti varla að horfa á bókina svo mjög þurfti hann að fylgjast með knattleik uti á götu, þá las hann girðing þar sem stóð hlið. „Lestu girðing þar sem stendur hlið“, segir mamma hans. „Það gerir ekkert til“, segir hann, „hvort það er girðing eða hlið. Það er meira gaman"að fara yfir girðingu en gegnum hlið. Það er þessvegna sem ég les girðing.“ Þeir báru út blöð en áttu samt sjaldan pen- inga á lausum kjala. Þessir bræður lögðu allt sem þeir unnu sér inn í sparibauk. Það óhapp kom fyrir Mumma að hann tapaði 50 aurum sem honum á- skotnuðust. Þegar hann seinna eignaðist 50 aura fyrir strætisvagni varð hann svo hræddur um að tapa þeim að hann keypti sér bara karmulu fyrirfram fyrir þá til þess að vera viss um að tapa þeim ekki eins og einu sinni. En í stræt- isvagninum lét hann strætisvagnabílstjórann borga undir sig í stað- inn. Framhald. Malshættir Þunn er stjúpmóður- sneiðin. Þegar veggur nágrann- ans brennur er þínum hætt. HVER FÆR VERÐ- LAUNIN Bréfin eru farin að berast í skriftarsam- keppnina og í vikunni fengum við bréf frá Dómhildi Olgeirsdóttur, hún er nú orðin 13 ára. Þeim sem vita hvað Dómhildur skrifar vel, viljum við segja, að það eru veitt tvenn verðlaun í 13 ára aldursflokki. „Segðu það einu sinni enn“. Eg stóð undrandi i sömu sporum og horfði á þá. En þegar ég sá Anton seilast eftir járnteini, gat ég ekki stillt mig lengur. Eg þreif hamar af borðinu og hefði áreiðanlega skellt honum af öllu afli hvemig væri farið með Nils. Daginn eftir fór ég í skólann. Og nokkrum dögum seinna kom Nils þangað. Nýi skólastjór- inn lét ekki undan, fyrr en tatarinn varð að láta örenginn ganga í skóla. Mamma gaf honum göm- ul föt af mér, sem voru S I V L E : sem hann heyrði, settisf að í kollinum á honum. Við urðum betri vinir með liverjum degi, sem leið. Eg tók ekki einu sinni Óla fram yfir hann. Mér leiddist þó, hvað hann var óhreinlega til fara. En hver, sem.hafði komið á heimili hans, hlaut að skilja, að hann gat ekki verið öðruvísi. Hann lék sér aldrei með okkur. Stundum sat hann inni og las. Stund- um stóð hann álengdar, horfði á og brosti. Eg hafði oft reynt að fá hann í glímu, en hann færðist alltaf undan. Einu sinni hætti ég ekki fyrr en við tókum saman FLÖKKU- STRÁKURINN O. G. þýddj eins og spariföt utan á honum, þó að þau væru reyndar heldur lífil. Hann var nefnilega hærri og herðabreiðari en ég, þó að hann væri aðeins mánuði eldri. Það var líka ákveðið, að ég færi með mat handa okkur báðum í skólann. og ég fann að hann var sterkur. Við flugumst á dálitla stund. Hann gerði ekkert annað en verja sig, en ég sótti á. Sein- ast brá ég fyrir hann fæti og skellti honum í sn.ióinn. „Eg vann“, sagði ég á svartan tatarahaus- inn, hefði ekki Birta stokkið fram og gripið um handlegginn á mér. Anton sleppti Nils og mundi hafa ráðizt á mig, hefði Birta ekki gengið á milli. „Komdu bara, ef þú þorir“, orgaði ég. „Sýslumaðurinn tekur þig, svínið þitt. Þú mátt reiða þig á að hann hef- ur gætur á þér“. Eg hafði ekki fyi'r nefnt sýslumanninn, en hann varð hinn blíðasti. Hann sagði, að það væri langt frá því, að sér dytti í hug, að leggja hendur á böm annarra eins manna og Þorsteins á Hvoli. Hann sagðist vona, að ég segði ekki frá þessu heima. En ég hét því með sjálfum mér, að bæði pabbi og sýslumaðurinn skyldu fá að vita, Fyrsta morguninn, sem hann kom í skól- ann, settist hann frammi við dyr. En svo kom lestrartíminn og enginn vildi lofa honum að horfa á bókina með sér. Þá var hann fluttur til mín. Hann átti engar bækur, en ég lánaði hon- um þær alltaf og hjálp- aði honum eins og ég gat. Það kom fljótt í ljós, að enginn tók betur eft- i.r í kennslustundunum hreykinn. „Já, þú vannst“, svar- aði hann stillilega, eins og honum væri -alveg sama. Eg vildi að við reyndum aftur, en hann fékkst ekki til þess. ,.Hann er hræddur um að tapa“, hugsaði ég og lét hann í friði. Seinna um veturinn sagði hann mér frá fjöl- skyldu sinni. Það lá illa á honum þann dag og ég sá, að hann hafðí grátið. Þegar ég spurði hann, hvað væri að, en Nils. Hann var skyn- | svaraði hann fyrst engu. samur og svo minnugur, En rétt á eftir leit hanu að það var eins og allt,' á mig. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. apríl 1959 íþróffir Framhald af 4. síðu arandi sem jafnan hefur rikt í Aftureldingu, hefur verið nokkurskonar súrdeig og gagn- c sýrt þetta byggðarlag af fé- lagsdyggðum eins og bræðra- lagi, samhjálp og þeim anda, að einn sé fyrir alla og allir fyrir einn í sveitinni og enginn út undan. Eg he.f sterkan grun um að þær sveitir séu fleiri en skyldi, þar sem þessi andi er varla til, nema á frumstigi. Þessi aridi liefur verið fóstraður hér af sérlega vel innrættum félögum, sem orðið hafa farsæl i sveit- inni; ég vona að það skari ekki oeldinn frá afmælisbarninu, þó Kvenfélag Lágafellssóknar sé nefnt í þeirri veru 'í sömu and- ránni. Allir sem fara að eiga heima íhér verða ósjálfrátt snortnir af anda góðs félags- skanár. Menn vilja helst ekki fara héðan, af því þeir kunna svo vel við andann hér. Eg er sannfærður um að ^ungmennafélagið Afturelding hefur átt sinn þátt í því að skapa þennan géða anda“. Hér er Aftureldingu árnað allra heilla í nútíð og fram- tíð. Núverandi stjórn Ungmenna- félagsins Aftureldingar skipa: Guðjón Hjartarson formaður, Reynir Guðjónsson varafor- maður, Tómas Sturlaugsson gjaldkeri, Arndís Jakobsdótt- ir ritari og Einar Kristjánsson meðstjórnandi. Fr'mann Hclgason. HÚS TIL SÖLU Húseignin Framnesvegur 1 er til sölu. I húsinu eru 2 þriggja herbergja íbúðir. Önnur laus til íbúðar 14. maí n. k., en hin 1. okt. n. k: Nánari upplýsingar gefur: Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður, Aðalstræti 8, Sími 1-10-43. Tveggja herbergja íbúð óskast frá 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Guðmundur Jónsson. Sími 1—95—74. Hauðir ineim við stýrið Framhald af 6. síðu um, má búazt við að sjónarmið hans fái vaxandi stuðning. Vel má vera að flokksvélin vilji hafa allt sitt á þurru og velji til framboðs í kosningum, sem hún ætti að vera örugg með að vinna, frambjóðanda eins og Symington, sem engum er í nöp við. Engu að síður el lífs- mark farið að gera vart við sig — óljós, máske hávær, óá- nægja með það sem er að ske — eða réttara sagt það sem ekkj skeður; vitund um að auður og vald Bandaríkjanna ættu að stuðla meira en þau gera að því að færa heiminum einhverskonar jafnvægi og ör- yggi. og að bæði á Taivan og í Þýzkalandi hafa Bandaríkin látið skuldbinda sig til að verja óverjandi skipan mála. Þegar allt kemur til alls er aðstaðan einföld og afskap- leg, einu aðgerðimar sem Bandaríkin geta gripið til gegn Rússlandi í nokkrum hags- munaárekstri nokkursstaðar í heiminum eru að hefja kjam- orkustríð, en í raun og veru er einungis fámennur hópur Bandaríkjamanna rejðubúinn til að gera slíku skóna. Verð fjarverandi til 21. þ. m. ÞORVALDUK ÞÓRARINSSON lögfræðingur. RITARI ÖSKAST Síyrkiar til Staða ritara í handlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi að telja. leikligtar- náms Laun samkvæmt XI. flokki launalaga. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vél- ritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 25. apríl næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalaiuia. Alþjóðaleikhúsmálastofnunin (I.T.I.) i París hefur, í sam- ráði við stjórn íslandsdeildar stofnunarinnar, ákveðið að veita einum íslenzkum leik- listarmanni styrk að upphæð 400 dollarar til náms- og kynn- isdvalar á árinu 1959, í því landi, sem styrkþegi óskar, og skal dvölin vera minnst einn mánuður. Einungis þeir, sem starfandi eru hjá þeim stofn- unum eða félögum, sem aðilar eru að Alþjóðaleikhúsmála- stofnuninni, koma til greina sem styrkþegar. Félagar í stofnuninni hér á landi eru Þjóðleikhúsið, Félag ísienzkra leikara og Leikfélag Reykjavík- ur. Umsóknir um styrkinn send- ist formanni Islandsdeildar Al- þjóðaleikhúsmálastofnunarinn- ar, Guðlaugi Rósinkranz, Þjóð- leikhússtjóra, fyrir 20 apríl n. k. (Stjórn Islandsdeildar Al- þjóðaleikhúsmálastofnunarinn- ar.)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.