Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 1
Flokkurinn
Fundir í ölhun deiidum
annað kvöld.
Sósíalistaiélag ReykjavJsur.
Fer heildarupphæð fjárlag-
anna yfir einn milljarð?
AlþýSuflokkurinn og SjálfstœBisflokkur
vilja niSurskurS opinberra framkvœmda
Hörður Olafssoxt dæmdur í nær
200 þús. kr. sekt fyrir okur
Áskildi sér um 48 þús. kr. i vexti af víxil-
lánum umfram lögleyfða ársvexti
Enda þótt ýmsir li'öir tekna og gjalda í fjárlögunum’
1959 veröi ekki endanlega ákveönir fyiT en við þri'ðju
urnxæöu, viröist augljóst nú þegar a'ö heildartölur frum-
varpsins hækka um hátt á annaö hundraö milljón
krónur, og fer heildarupphæö fjárlaganna þá í fyrsta
sinn í sögunni yfir einn milljarð króna.
Fjárveitinganefnd Alþingis
klofnaði í þrjá minnihluta um
afgreiðslu málsins, stjórnar-
flokkarnir saman að sjálfsögðu,
en Alþýðubandalagið og Fram-
sókn hvort í sínum minnihluta.
Samíkomulag varð í nefndinni
um allmargar breytingatillögur,
en ágreiningurinn varð þegar
til afgreiðslu kom á tillögum
stjómarstuðningsmanna um
tekjuáætlún og lækkunartillög-
ur á v útgjaldaliðum. Var það
raunar eðlilegt, því stjórnarlið-
ið vár eitt í ráðum þegar efnt
var til allra hinna helztu út-
gjaldaliða, er gera niðurfærsl-
una og tekjuöflunina nauðsyn-
lega, en sú útgjaldaaukning er
talin nema 199 milljónum kr.
Jafneðlilegt er að þeir flokkar
sem binda þjóðarbúskapnum
slíka bagga beri ábyrgðina á
nrmunur sé gerður á nauðsyn
þeirra.
Andstætt þessum sparnaðar-
tillögum stjórnarflokkanna er
hin almenna tillaga Alþýðu-
bandalagsins um sparnað ekki
Framh. á 3. siðu
afgreiðslu fjárlaga og áætlun-
um fyrir útflutningssjóð.
Vegna þess að framleiðslan
jókst stórum á s.I. ári og tekj-
urnar reyndust drýgri en áætl-
að var og eytt var, leggst þessi
mikla útgjaldaaukning ekki
með fullum þunga á þjóðar-
búskapinn sem nýir skattar eða
skerðing á opinberri þjónustu.
Samt verður verulegt bil sem
brúa þarf, og skiptast þar leið-
ir um sparaaðartillögurnar.
Nirðurskurður framkvæmda
Meginstefnan í sparnaðartil-
lögum Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins er sú að
lækka framlög til opinberra
framkvæmda. Er tillaga þeirra
að skera niður opinberar verk-
legar framkvæmdir um 5%, og
það án þess að nokkur grein-
Kvenfélag sósíalista:
Gerræði meiri-
hluta útvarps-
ráðs mótmælt
Á fundi Kvenfélags sósí-
alista, sem haldinn var í
fyrrakvöld, var eftirfarandi
ályktun samþykkt einróma:
„I. Fundur haldinn í
Kvenfélagi sósíalista 17.
apríl 1959 mótmælir liarð-
lega því gerræði meirihluta
út\an»sráðs að neita fjöl-
inennustu stéttarsamtökum
landsins, Alþýðusambandi Is-
iands, um kvölddagskrá út-
varpsins á löghelguðumi há-
tíðisdegi verkalýðsins 1.
maí.
II. Einnig mótmælir fund-
urinn harðlega hinu frek-
lega hlutleysisbroti útvarps-
ins í sambandi við 10 ára
afinæli Atlanzhafsbandalags-
ins.
III. Þá mótmælir fundur-
inn því ósmekklega athæl'i
stjórnanda þáttarins „Vogun
vinnur — vogun tapar“ er
hann felldi niður í útsend-
ingu ávarpsorð eins af sig-
urvegurum þáttarins, Ólafs
Jónssonar“.
Tíu ára afmælisliátíð hernámsmanna á Keflavíkurfliigve’líi sl.
sunnudag. Talið frá vinstri: Sigurður A. Magnússon, 1'n I gd-ir-
sveinn Bjarna Ben, Bjarni Benediktsson aðalritstjóri, Ilenrik
Sv. Björnsson, Pétur Benediktsson banltastjóri, Tómas A rna-
son hernámsráðuneytisstjóri. — Sjá 3. síðu.
Dalai Lama vill hvíld og næði
til að hugsa um atburðina
Trúmálalei'ötoginn Dalai Lama frá Tibet heldur nú
áfram hinu langa feröalagi sínu um Indland og er hann
nú á lei'ö til fjallabæjarins Mussuri fyrir noröan Nýju
Dehlí. Hann ræddi viö bla'ðamenn í gærmorgun cg lýsti
tildrögum aö brottför sinni frá Tíbet.
Kvaðst hann hafa farið frá®
heimalandi sínu af frjálsum
vilja og að hann hafi ekki ver-
ið þvingaður til að leggja upp
í ferðalagið til Indlands. Holl-
usta þjóðarinnar hefði gert sér
kleift að komast úr landi.
Ekkí vildi Dalai Lama segja
neitt um framtíðarfyrirætlanir
sínar. Hann kvaðst fyÆt og
fremst þarfnast hvildar núna
og næðis til að hugleiða betur
atburðina sem hefðu gerzt und-
anfarið.
Þá r.æddi hann nokkuð sam-
búð Kínverja og Tíbetbúa fyrr
og síðar. Hann sagði að Kín-
verjar hefðu lengstum haft yf-
irráð yfir Tíbet, en Tíbetbúar
hefðu ætíð haft sjálfsstjórn um
Framhald á 10. síðu.
Friðrik hefur
lakara tafl
f tíundu umferð á skákmótinu1
í Moskvu . tefldi Friðrik við
Bronstein. Beitti Bronsteiu
Niemzoindverskri vörn, náði
góðri stöðu og vann peð. Fór
skákin í bið, en staða Friðriks
var þá slæm. Aðrar skákir íóru
svo, að Vasjúkoff vann Larsen
en Lútíkoff og Filip gerðu . afn- •
tefli, hinar fóru í bið. S:r • loff
á betra tafl gegn Miieii . og
Spasskí gegn Símagín.
í síðustu umferðinni, se»r. iík-
lega verður tefld í dag; hefur
Friðrik svart gegn Smislofí.
í fyrradag voru fánar dregnir að hún á hæsta húsi Kcykja-
víkur, en það er 13 hæðir. — Hús þetfa. er merkilegt um
fleira. en lueðina; eigendur íbúðanna hafa unnið \ið þær sjálf-
ir og byggingin miðuð við (að þeir eignuðust sein ódýrastar
og hagkvæmastar íbúðir, cn ckki byggt í því au.gnamiði að
selja og græða. Byggingamcistari er Sigurður Pálsson.
— Ljósm. Sig. Guðm.
Hæstiréttur kvaö í gær upp dóm í okurmáli Haröar
Ólafssonar hdl. Var lögfræöingurinn dæmdur í tæplega
200 þús. kr. sekt til rikissjóðs og 8 mánaöa varð-
hald í staö sektarinnar veröi hún ekki greidd innan
4 vikna frá dómsbirtingu.
f héraði hafði Hörður Ólafs-
son verið dæmdur fyrir brot á
ákvæðum okurlaganna í samtals
188.100 króna sekt. Hæstiréttur
þyngdi refsinguna lítilsháttar, en
forsendur hæstaréttardómsins
eru svohljóðandi:
„Samkvæmt vaxtareikningum
kærði áskilið sér í vexti af víx-
illánum kr. 47.905,60 umfram
lögleyfða 8% ársvexti, og eins og
saksókn er háttað, ber að leggja
vaxtareikninga þessa til grund-
vallar, enda er Þá eigi á ákærða
hallað. Verður því samkvæmt
3. gr, og 2. mgr. 6, gr, laga nr.
löggilts endurskoðanda hefur á- 37/1933 að dæma ákærða kr.
191.625),00 isekít til ríkissjóðsj,
og komi varðhald 8 mánuði í
stað sektarinnar, ef hún gseið-
íst eigi innan 4 vikna frá birt-
ingu dóms þessa,
Ákvæði héraðsdóms um máls-
kostnað staðfestasf.
Eftir þessum úrslitum bera aö
dæma ákærða til að greiða allan
áfrýjunarkostnað sakarinnar, þa»
með talin málflutningslaun skip-
aðs sækjaUda og verjanda fyr-
ir Hæstarétti, kr. 5000,00 til
hvors.“