Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 3

Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 3
Sunnudagiir 19. apríl 1959 — ÞJÓðVÍLJINN —• (3 Safnað fé til Blindraheimilis Hátíð eiðrofanna á KeflavUuiMflugvelli 12. þ.m. Talið frá vinstri: Sigurður A. Magnússon, fylgdarsveinn Iíjanýa Ben., Bjarni Benediktsson aðalritstjórij (Juðmundur I. Guðmundsson utanriíkisráðherra, Muccio ambassador Bandaríkjanna, Knútur grcifi, ambassador Dana, Hircli- feld amUassador Vestur-Þýzkalands og maðurinn í svarta frakkanum: Gilchrist ambassa- tlor brezka sjóræningjaflotans. Fremst á myndinni (með liendur í vösum) Emil Jónsson, for- sætisráðherra Alþýðuflokksins milli tvcggja hernámsliðsforingJ|a. Hátíð Þegar Bandaríkin lcröfðust herstöðva á íslandi að stríði loknu var þeirri kröfu liafnað. . Hver af öðrum lýstu foringjar stjórnmála- flokkanna íslenzku því yfir að slíkt kæini aldrei til mála. Keflavíkurflugvöllur var því afhentur íslendingum með hátóðlegri viðhöfn og Ólafur Thórs forsætisráð- herra veitti honum viðtöku með þeim leikarabrettum og hanasperringi sem eru lífs- innihald þess manns. En þrátt fyrir hátíðlega athöfn og hanafettur Thorsarans hvarf bandaríski herinn aldrei að fullu úr landi, hluti hans var aðeins látinn hafa fataskipti og kallast flugvallarstarfslið. Og eigi höfðu liðið full þrjú ár frá hinni hátíðlegu flugvallaraf- hendingu, þegar bandarískir heimsvaldasinnar töldu sig hafa smurt svo sannfæringu forustumanna þriggja flokka á Islandi, að óhætt væri að biðja þá að ganga í stríðs- bandalag. Og það tókst að lauma þeirri barnatrú inn í kollana á þingmönnum Sjálf- stæðisfloltksins, A’jþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins, að nú væri velferð íslendinga, smáþjóðarinnar sem aldreí liafði átt her en hatað hermennsku, undir því komin að þeir gerðust aðilar að hemaðarbandalagi. Þeim var heitið að græða á því, — „og það skiptir mestu máli að maður græði á því!“ En þótt yl'ir þrjátíu al- þingismenn fyrrnefndra flokka væru reiðubúnir að selja föðurland sitt við fé vildi þjóðin eiga land sitt • ein og vera íslendingar. Og fólkið vildi tjá þeini mönn- um er sátu inni í Alþingi sem fangar gróðaliyggju bandaríska lieimsveldisíiís þann vilja sinn að vera Is- lendingar. I>á var kylfan reidd, og þeir sem vildu enn vera íslendingar barðir. Síðan var skotið á þá. 1 fyrsta sinni huldi str’ðsreyk- ur Austurvöll og Alþingi Is- lendinga. Nöfn þeirra sém barðir vora fyrir að vilja vera Islendingar er að finna í skrám lögreglunnar yfir ákærða, en ekki í alþingis- manatjali. Maðurinn sem skreið úr Alþingishúsiriu flatur undir þunga sektar sinnar var fluttur í bandarískri flugvél vestur um haf sem „mikið veikur maður“. Var kynnt- ur í liúsakynnum liúsbænda sinna sem „digra fígúran" og upplióf síðan pð kæra landa sína fyrir að vilja vera íslendingar — en jafn- vel bandarískir pallaverðir og skóburstarar hlóu. Á Islandi uppliófust dagar hinna miklu eiSk. Aldrei skyldi vera her á Islandi á friðartímum, sóru foringjar Sjálfstæðisflokks, Alþþýðu- floliks, Framsóknarflokks. Og það liðu ekki nema tvö ár un/. þrem ráðherrum fyrr- nefndra flokka var stefnt utan — til Washington. Þegar þeir komu til Islands aítur létu þeir miargfaldan lögregluvörð fylgja sér af Keflavíkurl'lugvelli til liúsa sinna í Reykjavík. — Aldrei liafa nokkrir glæpamenn á Islandi játað sekt sína með átakanlegri hætti. Ekki þorðu foringjar þrí- flokkanna iað fara með ó- dæðisverk sitt inn á Alþingi; fyrst þurfti að gera fleiri samseka. Þingmönnum fyrr- nefndra flokka var smalað saman með leynd utan af landi. Síðan var pumpftð inn í þá eins og sálarlausa belgi tröllasögum um að yfir Is- landi vofði árás vondra manna næstu daga. Eina bjar.gráðið væri að fá her — og hann strlax! Þeir sem enn mölduðu í móinn voru fergðir í flokksvéhinum unz þeir höfðu játað land feðra sinna undir erlendan her. Og vorilótt eina. var er- lendum her laumað imi í landið. Alþýðuflokkurinn féldi þann lieiður að leggja til leppinn er vakti til að bjóða hernámsliðið velltomið. Maður sá er nú utanríkis- ráðherra Islands. Fyrst að þessu afstöðnu var Alþingi kvatt saman til að sam- þykkja orðinn hlut, l'raminn glæp. Það Alþingi var ekki samkoma frjálsra mpnna, heldur samkunda þegar handjárnaðra manna, fanga erlendrar lygi, erlends valds. Það er stærsta fhngasam- koma á Islandi. Og þá fanga- skrá er ekki að finna í dagbókum tugthússins lield- Ur Alþingismannatialinu. — Hve sárt mega ekki liinir 32 öfunda þau börn sem aldrei urðu vaxnir menn. Sagan gleymir livorki né fyrirgefur. Eigi leið langt frá þeirri' nótt er Guðmundur I Guð- mundsson vakti á Keflavík- urflugvelji til að bjóða er- lendan her velkominn þar til digra ffgúran, er selt hafði land feðra sinna undir stríðsmenn, liafði brjóstheil- indi til að áfellast að hundr- að stúlkur létu fala blíðu sína. Það voru gerð helininga- skipti hernámsflokkanna um gróðann af landsölunni. I 10 ár l’Jafa mútur, svik, vændi og þjófnaður og aðrar slik- ar höfuðdyggðir Atlanzhafs- bandalagsins blómgazt á Is- landi. Til að minnast þess var hátíð liahlin á Kefla- víkurflugvelli fyrir réttri viku. Fyrst hófst veizlufagn- aður útvalinnja leppa. Þá hófst sýning við flugskýlið gegnt Hótel Iskaríot. Milli 50—60 dátar með byssu- liólka voru reknir í raðir undir fána Atlanzhafsbanda- lagsins. Síðan var útvöld- um leppum ekið á hátíðar- svæðið; fyrst háttsettum eins og Bjarna Benedikts- syni aðalritstjóra en síðast lágt settum eins og Guð- mundi I. og Emil Jónssyni. Framhald af 12. síðu mikil þörf sé á því. Eftirspurn eftir burstum er nú svo mikil, að vinnustofan hefur oft ekki undan að afgreiða pantanir. X Ilúsnæði fyrjr allt það blinf fólk Nú stendur yfir bygg'ing full- komins blindraheimilis á lóð fé- lagsins við Hamrahlíð. Húsið verður tvær álmur og verður byggt í tveimur áföngum. Minni álmuna er nú búið að steypa upp og koma undir þak. Hún er þó svö stór að þegar hún verður fuilgerð, getur jfélagið jmarg- | faldað starfsemi sína frá því j sem nú er. En. þegar lokjð vei’ð- j ur öllum byggingum á þessari lóð, ætti að verða þar ríflegt j húsnæði fyrir allt það blint fólk j, „ . .. , . ,.■, ,. hafnar, Jar sem hann nnm nu her a landi, sem þarf að dveþa i , , . ... , v „ , _. . um helgina sitja lund með for- a blindraheimili. Einnig aetti , , v , w, .. v. „ justumonnum knattspyrnumala að verða þar fiÚ&'Múshæði fyrir , ... * . í Banmorku og Noregi. — vinnustofur og alla aðra starf- Er ti, fundarins til að læra og æfa störf, sem það getur unnið annars staðar. En í þjóðfélagi, þar sem verka- skipting er orðin mikil, eru mörg störf, einkum í jðnaði, sem blint fólk getur unnið. íslenzka þjóðfélaginu er það mikil nauð- syn, að hver þegn þess, sem ein- hverja starfsgetu hefur, noti hana. En það er ósk blinda fólks- ins sem að Blindrafélaginu stendur, að hafa aðstöðu til að nota alla sína starfsorku og auka hana, ef föng eru á. Björgvin Schram, formaður Kiiattspyrnusambands íslands, flaug í fyrradag til Kaupmanna semi, er slíku heimili tilheyrir. Þar er líka gert ráð fyrir að verði æfingarstöð fyrir blint fólk, sem ekki óskar að dvelja boðað til Jiess að taka ákvörðun um hvenær fram fari kappleikir Is- lendinga, Hana og Norðmanna í forkeppni OL. Mun Björgyin að staðaldri á heimilinu, ■ Schrain hafa fullt umboð KSÍ heldur aðeins að koma þangað j til að semja um J etta mál á Fjárlögin Framhald af 1. síðu. varðandi almennustu fram- kvæmdarliði heldur varðandi rekstur ríkisstofnana. Það er almenn sparnaðartillaga Al- þýðubandalagsins, auk tillagna við einstaka liði, að stjórnar- ráðið, utanríkisþjónustan, dóm- gæzlan, lögreglustjórnin og tolla- og skattastofnanir færi niður kostnað sinn um 5%. Flugið hornreka Samkomulag varð í fjárveit- inganefnd um skiptingu fjár til vega, brúa og hafna. Nú er einnig í fyreta sinn gert ráð fyrir að benzíngjaldi til milli- byggðavega sé skipt á fjárlög- um. Hins vegar hefur ríkisstjórn- in gert það að stefnu sinni að lækka fjárveitingar til flug- vallagerðar, enda þótt flugið sé ört vaxandi þáttur í samgöng- unum og fjárveitingar séu auknar að öðru leyti til sam- gangna. En lækkun á þessum lið er einmitt tilfinnanlegust fyrir þá staði sem minnst njóta vega og brúa, og mest eru háð- ir flugsamgöngum. Varð ekkert samkomulag uin þetta í nefnd- inni og leggur Alþýðubandalag- ið til áð rífleg framlög til flug- vallagerðar verði veitt, og þá Þegar lepparnir höfðu mest þeim stöðum sem ' ekki fundinum. íslcnzka sýningin opnuð í Moskvu fslenzka myndlistarsýningin í Moskvu var opnuð með hátíð- legri athöfn föstudaginn 17. þessa mánaðar. Ávörp fluttu Pakhomov, að- stoðarmenntamálaráðherra Sov- étríkjanna, Gerasimov, formað- ur Lisfamannasambands Sovét- ríkjanna, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri og Valtýr Pét- ursson, listmálari. Að kvöldi sama dags var hald- inn stofnfundur íslandsvinafé- íags í Moskvu. Frá menntamálaráðuneytinu. „tekið sér síöðu“ hóf lúðra- sveit bandaríska flughersins að leika- íslenzka þjóðsöng- inn — JASSAÐI HANN I MARSTAKT. S.íðan var bandaríski þjóðsöngurinn leikinn. Þvínæst var Emil Jónsson leiddur berhöfðaður milli tveggja liershöfðingja meðfram dátaröðiinnm. Þá flugu yfir einar 6 þotur o.g 3 björgunarfhigvélar. Því- næst var almenningi boðið að sjá nokkrar gamlar flug- vélar og annað úrelt dráps- drasl inni í flugskýli. Bjaraa Ben hvað tí,afa verið boðið að spila bingó — en gleði- konur stóðu álengdar og hlógu. 10 ára liernámsaf- maili var lokið. j eru tengdir þjóðvegakerfinu. Vandinn ekki leystur Enda þótt gert sé ráð fyrir því að fjárlög verði afgre’dd tekjuhallalaus, er augljóst að með því eru ekkj fjárhags- vandamál þjóðarbúskaparins leyst, og þá fyrst og fremst vandamál Útflutningssjóðs. Tekjur ríkissjóðs eru áætíaðar hátt og lítil líkindi til eft’r reynslunni af núverandi ríkis" stjórn að hún verði sterk til að standa gegn umframgreiðsl- um. I næsta blaði mun skýrt frá nefndaráliti fulltrúa Alþýðu- bandalagsins í fjárveitinga- nefnd og frá breytingatillög- unni. EeykjavíkMdeild sýnir í dag að Þingholts- stræti 27; Kl. 3 e.h. Barnasýning, margar fallegar teiknimynd- ir. Kl. 5 e.h. 1. Homsteinar lífsins. — 2. Upphaf lífs- ins. — 3. Annáll lífsins. Þetta eru framúrskarandi kvikmyndir um þróun lífs- ins, eins og nöfnin benda til, stórkostlega fróðlegar og fallegar. I litum með ensk- um texta. Aukamynd; Fyrsta maí hátAahöld í -Moskvu sl. ár 1958. 4 SKIPAUIGCRB RIMSIN.S vestur um land til Akureyrar hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tárknafjarðar, á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð svo og Ölafsfjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.