Þjóðviljinn - 19.04.1959, Page 8
8) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 19. apríl 1959
BÓDLEIKHÚSID
VNDRAGLERIN
Sýning í dag kl. 15
HVMAR HÆGT AÐ KVELDI
Sýning í kvöld kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kk 20. Síml 19-345.
Fantanir sækist í síðasta lagi
tíaginn fyrir sýningardag.
LEIKÍHAG
REYkJAYlKUR
SÍMI 13191
T úskildingsóperan
lÆÍkrit eftir Berthold Brecht
með músik eftir Kurt Weill.
Sýðandi: Sigúrður A. Magn-
ússon.
leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Hljómsveitarstjóri: Carl
Billich
3ömum bannaður aðgangur
Frumsýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
Hækkað verð
Deleríum búbónis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jón Mála og Jónas
Árnasyni.
Sýning þriðjudagskvöld kí. 8.
i Aðgönguniiðasala kl. ’4 til 7 á
mánudag og eftir kl. 2 á
þriðjudag.
, Austurbæjarbíó
SÍMI 11384
I
Helvegur
(Blood Alley)
Eörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd
í litum og CinemaScope
John Wayne,
Lauren BacalJ,
Anita Ekberg
ESanuð bömum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Flugfreyjan
Sýnd kl. 7
í fótspor
Hróa Hattar
Sýnd kl. 3.
j NÝJA BlÖ
SÍMI 11544
x«3ki.. .a, -. ,
Hengiflugið
(The River’s Edge)
Æsispennandi og afburðavel
leikin ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Ray Mjlland
Antliony Quinn
Debra Paget
Zönnuð bömum yngri en 16 ára
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Hugrakkur strákur
(,,Smiley“)
Hin skcmmtilega unglinga-
í.ynri mcð hinum 10 ára gamla
CoJin Petersen
Sýnd kl. 3.
Heillandi heimur
(Its a Wonderful World)
Bráðskemmtileg ný ensk mús-
ik- og gamanmynd í litum og
Spectascope.
Terence Morgan
George Cole
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjársjóður
múmíunnar
Abbott og Cosfello
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 - 249
Svartklæddi
engillinn
ENGLEN
* sort
POUL RBCHHABDT
HEUc VIRKNEJ)
EFTER FflMILIE ÍÖUflNRLENS ROMDN
Afburða góð og vel leikin, ný
dönsk mynd, tekin eftir sam-
nefndri sögu Erling Poulsens,
sem birtist í ..Familie Joum-
alen“ í fyrra. Myndin hefur
fengið prýðilega dóma og met-
aðsókn hvarvetna þar sem
hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Helle Virkner,
Poul Reichhardt,
Hass Christensen.
Sýnd kl. 7 og 9.
í djúpi þagnar
Heimsfræg frönsk stórmynd í
litum, sem að öllu leyti er
tekin neðansjávar,
Aukamynd:
KEIS ARAMÖRGÆSIRN AR
gerð af hinum heimsþekkta
heimskautaSara Paul Emile
Victor.
Sýnd kl. 3 og 5.
SÍMI 22140
Viltur er vindurinn
(Wild is the wind)
Ný amerísk verðlaunamynd
Aðalhlutverk:
Anna Magnani,
Anthony Quinn
Blaðaummæli;
„Mynd þessi er afurða vel
gerð og leikurinn frábær ....
hef ég sjaldan séð betri og
áhrifaríkari mynd .... Frá-
bær mynd, sem ég eindregið
mæli með .........Ego“ Mbl.
„Vert er að vekja sérstaka
athygli lesenda á prýðilegri
bandarískri mynd, sem sýnd
er í Tjarnarbíói þessa dag-
ana“ Þjóðviljinn.
Bönnuð bömum
Sýnd W. 5, 7 og 9
Síðasti bærinn
í dalnum
Sýnd kl. 3.
Misskilin æska
(The Young Stranger)
Framúrskarandi og athyglis-
verð bandarísk kvikmynd.
Jaraes MacArthur
Kim Hunter
James Daly
Sýning kl. 5, 7 og 9
GOSI
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
SÍMI 18936
Gullni Kadillakkinn
(The Solid gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti, sem
sýnt var samfleytt í tvö ár
á Broadway
Aðalhlutverkið leikur hin ó-
viðjafnanlega
JUDY HOLLIDAY
Paul Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tígrisstúlkan
Óvenjuleg Tarzanmynd
Sýnd kl. 3.
SÍMI 50184
Þegar
trönurnar fljúga
Heimsfræg rússnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í
Cannes 1958.
Tatjana Samoilova
Alexei Batalov
Sýning kl. 7 og 9
Dóttir Rómar
Stórfengleg ítölsk mynd úr
lífi gleðikonunnar.
Gína Lollobrigiria
Daniel Gelin
Sýnd kl. 11
Bönnuð bömum
Dularfulla eyjan
Heimsfræg mynd byggð á
skáldsögum Jules Veme.
Myndin hlaut gullverðlaun á
heimssýningunni i Brussel
1958.
Leikstjóri Karei Zeman
Sýnd kl. 3 og 5.
Iíópavogsbíó
Sími 19185
íllþýði
(II Bidone)
Hörkuspennandi og vel gerð
ítölsk mynd, með sömu leik-
urum og gerðu „La Strada"
fræga. — Leikstjóri:
Federico Fellini
Aðalhlutverk:
Giulietfa Masjna
Broderick Crawford
Richarri Basehart
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
Hinn þögli óvinur
Mjög spennandi brezk mynd
er fjallar um afrek frosk-
manns.
Sýnd kl. 5
Liósið frá Lundi
Sprenghlægileg Nils Poppe
mynd.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1
Ferðir I Kópavog ó 15 mín.
fresti. Sérstök ferð kl. 8.40
og til baka kl. 11.05 frá
bíóinu.
Góð bílastæði
KÓPAVOGSBÍÓ
Veðmál
Mæru Lindar
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala mánudag og
þriðjudag frá kl. 5
Sími 19-18-5
Vegna brottfarar eins leikand-
ans eru aðeins örfáar sýningar
eftir
Inpolibio
SÍMI 11182
Folies Bergere
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
litmynd með Eddie „Lemmy“
Constantine.
Eddic Constantino
Zizi Jeanmarie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti
Barnasýning kl. 3
ROY í villta vestrinu
Ný, amerísk mynd með Roy
Rogers konungi kúrekanna
Félagslíf
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins verður
mánudaginn 20. apríl, kl. 9 að
Lindargötu 50 (Tómstunda-
heimilinu)'
Venjuleg aðalfundarstörf
STJÓRNIN
Íslandsglíman 1959
Íslandsglíman 1959 verður háð
sunnudaginn 3 maí nk. að Há-
logalandi. — Glímufélagið Ár-
mann sér um mótið. Þátttöku-
tilkynningar þurfa að berast
fyrir 27 apríl til Harðar Gunn-
arssonar, sími 35684 eða
Trausta ólafssonar.
Miðstöðvar- 1
ofnar
Rör og íittings
Svart og galv.
Skolprör
Skolpíittings
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson
& Go.
Skipholti 15.
Símar 24133 — 24137.
Eldhúslð,
Njálsgötu 62.
Sími 2-29 í14.
Leikfélag
Kópavogs
Fermingarskeyti skátanna
fá«t á eftirföldum stöðum:
AUSTUKÍBÆR:
Skátaheimilinu Snorrabraut
opið kl. 10—19.
Skrifstofu B. 1. S. Laugavegi 39
opið kl. 10—19.
BókasafnsMsinu, . Hólmgarði 34
opið kl. .10—17.
Bamaheimilinu Brákarborg
öpið kl. 10—17.
Leikvallarskýlinu Barðavogi
opið ki. 10—17.
Leikvallarskýlinu Rauðalæk
opið kl. 10—17.
VESTURBÆR:
Leikvallarskýlinu Dunhaga
opið kl. 10—17.
Gamla stýrimannaskólanum
opið kl. HK-17.