Þjóðviljinn - 19.04.1959, Síða 9
Sunnudagur 19. apríl 1959
ÞJÓÐVILJINN — (9
Keppnistímabilið hér
eiginlega 3 mánuðir
Frá umræSufundinum um knattspyrunmál
Atli Steinarsson ræddi nokk- áhorfendur að segja. S.l. haust
uð um þjálfun Knattspymu- j hefði orðið 1500 kr. halli á
manna og þar á meoal lands- [ Haustmótinu. Hann upplýsti
liðsins. Hélt hann því fram, að; ennfr. að ekki hefði verið horf-
fyrst þyrfti að ganga úr ið að því að reyna að koma á
ekugga um það, að knattspymu bikarkeppni fyrir Suðvestur-
menn væru í þjálfun og síðan land á sama tíma, eins og til
að fastsetja landsleiki. orða kom á síðasta aðalfundi
Þá tók til máls Sveinn Zöega | KRR.
og kvað það erfiðasta verkefni Kvaðst Jón ekki vita hvað
KRR að raða niður leikjum væri bezt að gera í þessum mál-
þeim sem ættu aö fara tram um. Aðsókn væri gífurlega
hér árlega. Hefði verið mikið mikil að koma hér inn stórum
um það rætt og ritað. Hann leikjum, og nú í maímánuði
kvað það sitt álit að ekki væri eru líkur til þess að leika verði
hægt annað en að taka tillit 3 stóra aukaleiki, afmælisleiki,
jtil) ÚiffirX* í ’
til fjárhagsafkomu félaganna' til viðbótar við alla aðra leiki.
og þess sem þau nytu við Svo koma leikirnir tveir í OL-
gagnkvæmar heimsóknir. Hann keppninni. Akureyringar hafa
taldi hér þó mikinn vanda á líka fengið he;mild til þess að
ferðum, því að eiginlega væri: láta tvo leiki fara hér fram
keppnistímabilið aðeins 3 mán-: í sambandi við heimsókn til
uðir, það væri tíminn sem allt, þeirra.
þyrfti að fara fram á. \ Þá upplýsti Jón að sama
Það þyrfti að finna leið til fyrirkomulag yrði á heimsókn-
þess að lengja tímabilið, og þáium til félaga næstu sex árin,
væri eðlilegast að nota betur en þar yrði KRR þó sjötti að-
Beptember og október en verið, ili.
hefur, og yfirleitt væri hægti Karl Guðmundsson hélt því
að leika knattspymu í þessum fram að mótin yrðu að vera
mánuðum. Það væri undantekn- hinir föstu punktar, og í kring-
ing ef félag æfði i eeptember. j um þau yrðu svo heimsóknirn-
Það er því ekki við því að ar að koma. Benti hann á að
búast, að knattspyrnumenn: athugandi væri að fara út í
nái árangri á svo stuttum tíma, ■ deildakeppni og bikarkeppni
sem verið hefur. Það einkenni-; með fríi í júlí og frii þegar
lega er líka, að það virðist landsleikir fara fram. Er þetta
enginn áhugi fyrir Hautmótinu. [ fyrirkomulag mjög notað er-
Haraldur Gíslason áleit að lendis.
heimsóknir væru til gagns fyr-: Björgvin Schram kvaðst á-
ir alla. Hann kvaðst vera á'líta að bað þyrfti að breyta
þeirri skoðun, að íslandsmótin fyrirkomulaginu, en hvemig
ættu að vera aðalatriði mót- það ætti að vera, það væri erf-
anna hér. Hann vildi ekki itt að segja. Hann kvaðst ekki
fresta leikum vegna lána á hafa kynnt sér b;karkeppni og
Umræðufund þennan verður
bönd, með 65 knattspyrnufélög , , ,
, T , ,. T íefm í serstakan kapitula
mnan s nna vebanda. Lýsti Ing- r
var nokkuð Verkefnum sam-
bandsins sém eru orðin mjög
umfangsmikil og þarfnast mik-
ils enda kom það fram i um-
ræðunum hvað eftir annáð,
þegar rætt var um
kvæmdir sem í rauninni þyldu í
enga bið og væm nauðsynleg-: steðjuðu. Mörg mál vom tekin
ar, að það. strandaði alltaf á: til umræðu sem þurfa mikillar
því að ekki væru peningar til. jathugunar við og líklegt má
Það mál út af fyrir sig væri telja að einmitt þessar umræð-
ur verði til þess að haldið verði
áfram að leita að lausn þeirra.
Á fundinum kom fram sú
að telja jákvæðan. Vakti mjög: ósk að fleiri slíkir fundir yrðu
fyrir mönnum að kryfja málin! haldnir og má gera ráð fyrir
á þann veg að hið rétta og j að þetta sé ekki síðasti fund-
fram- Sanna ^ærni ^ram> °S að hægt .urinn sem Samtök íþrótta-
væri að finna lausn á hinum : fréttaritara efnir til með
mörgu vandamálum sem að knattspyrnuforustumönnum.
Skáldaþáttur
mönmim til utanferða.
! hugsanlega framkvæmd henn-
Frainhald aí (5. síðu
þjóðar, en áþreifanlegasta
sönnunin er sú ljóðagerð sem
skapazt hefur af efni sögunn-
unnar. Aðeins Grettla kemst
í samjöfnuð við Njálu hvað
þetta snertir.
Matthías Johannéssen hef-
ur safnað í eina bók greinar-
gerð um flest það sem ort
hefur verið um söguefni Njálu
allt frá Þormóði Ólafssyni,
(sem orti um Gunnar á Hlíð-
arenda og er að líkindum sá
saml og orti um Aron Hjör-
leifsson og hefur þá verið
samtíðarmaður Eysteins Lilju-
skáJds) til Hannesar Péturs-
sonar á miðri 20. öld.
Bókin heitir: Njála í íslenzk-
um skáldskap. Af öllum þess-
um Njálukveðskap eru 2 kvæði
langsamlega þekktust: Gunn-
arshólmi Jónasar Hallgríms-
sonar og Hallgerðarkvæði Sig-
urðar Breiðfjörðs. Afburða-
kvæði einsog Á Njálsbúð eft-
ir Einar Benediktsson skyggja
þar ekki á. Kvæði Sigurðar
og .Tónasar eru ólik að öllu,
en hæði eru þau ort af snilld,
hvort. á sinn hátt. Sigurður
orti einnig rímur af Gunnari
á Hlíðarenda og rímur af
Víga-Hrappi en Hrappsrímur
munu hafa glatazt. Matthías
rekur feril Njálu í ljóðagerð
Tslendinga í danskvæðum,
rimum, fróðleikskvæðum, róm-
antísku 19. aldar og allt fram
í atómljóð nútímans. Bókin
er mjög fróðleg og miklu
Jón Guðjónsson formaður ar hér. Hann taldi mjög hugs-j 8kemmtiiegri lestrar en gerist
KRR þakkaði fyrir það, að anlegt að taka hana upp, a.m. j
íþróttafréttaritarar hefðu boð- k. til að byrja með, hér á Suð-
að til þessa umræðufundar
sem hann taldi til mikils gagne.
Hann ræddi um þá miklu
um fræðibækur af slíku tagi.
Þarna kemur glöggt í ljós
vesturlandi og væri vert aðj meT,nm?mrgildi eagnanna. —
Fólk ge.rir meira en lesa sög-
una, hað veltir efninu fyrir
athuga það mál nánar.
Björgvin vék enn að þjálfun i
erfiðleika sem væi*u því sam- knattspvmumanna og sagði að a„ reyn;r ag fjnna nýjar
fara að koma öllum leikjum og það vrði að treysta á það að ^ýringar’á athöfnum manna.
mótum fyrir hér og stundum knattspyrnumenn æfðu sig
væri það hreinasta ráðgáta. þeim mun betur sem verkefn-
Hann ræddi um Haustmótið í;in væru stærri, og að þeir vaxi
meistaraflokki og upplýsti að j með stærri verkefnum.
Að lokum upplýsti Ingvar
það væru ekki aðeins leikmenn j
sem hefðu litinn áhuga fyrir j Pálsson að 18 aðilar stæðu að
móti þessu, það væri sama um KSl, þ.e. ráð og héraðssam-
1 sjálfstæðisbaráttu þjóðar-
innar verða sögurnar helzta
vopn okkar í vöm og sókn;
ekki einungis vegna þess að
forfeður okkar skráðu þessar
sögur, heldur vegna þess að
sú menning sem skóp þær
var enn við líði hér á íslandi.
Nú á dögum, þegar menn vilja
naumast viðurkenna þjóð-
menningu okkar nema sem
fræðigrein, þá virðist um leið
væri ekki hægt að hafa nógu j ast er unnt. Það vantar svo [ slakna á öllum kröfum til
marga knetti á æfingum, og sem ekki samræmi í hlutina á sjálfstæðs manngildis: allt er
ti! sö!u, landið fyrir peninga
Fótknettir lúxusvara!
í umræðunum um knatt-landi „lúxusvamingur" sem
spymumálin kom fram, að víða ber að tolla eins hátt og frek-
leiðir það þó af sjálfu sér, að hærri etöðum. Þaðan kemur við
knettir em nauðsynleg áhöld hátíð'eg tækifæri lof og prís til
fyrir þá sem ætla að ná ár- áhugamannanna sem hjálpa
angri í knattspymu. Ástæðan (æskunni til að njóta hollrar
fyrir þessu væri í flestum til- tómstundaiðju, en hins vegar
fellum, að félögin hefðu ekki setja þeir áhöldin sem til iðj-
efni á að kaupa þá, því að unnar þarf í hæsta tollflokk
og er þá langt teygt.
Sem dæmi um þetta
ma
sæmilegir knettir kostuðu 4—
600 krónur. Þá var upplýst af
fróðum mönnum um það efni | nefna að fótknöttur sem kost-
að fótknettir væm í hæsta toll- ar í Danmörku 30 krónur
flokki, og gerði það þá svona kostar hér töluvert á fjórða
dýta. Þetta gerir fylrst og hundrað króna.
frenast hinum fátækari félög-;
um úti á landi erfitt fyrir.
Eftir þessu að dæma virðist
sem knattspyman sé „lúxus“-
Sem eagt fótknettir eru á Is- tómstundaiðja!
og bægindi og bókmenntir
okkar fvrir hvað sem býðst.
VafaJaust vantar eitthvað
í bók Matthíasar, ég hef ekki
ranusakað það, en fátt eitt
mi'. nefna.
Guðmundur Friðjónsson
orti viðamikið kvæði um Sæ-
unni á Bergþórshvoli, ög víða
í skáldskap hans er vitnað
til Njálu, m.a. í kvæðinu Bréf
til vinar míns:
Vi’tu heldur þrælnum þjóna,
þeim sem hefur gull í lendum,
heldur en Kára klæðabrennd■,
um,
kónginum við öskustóna.
Og í vísunni: Suður á blóð-
völlinn:
Menning hol við geira gný
grennir bol á þjóðum;
brennuhvolum inni í
enn em kol á glóðum.
Kára bregður fyrir í Þagn-
armá’um Þorláks Þórarinsson-
ar (1711-1773) þar er ódygg-
um vinnumanni lýst svo:
Uppí hári herra síns
hæðinn dári stendur;
út svo gár í æði svíns
einsog Kári brenndur.
í Skeggkvæði Þorláks er
vikið að skeggleysi Njáls. —
„Víða koma Hallgerði bitling-
ar“, segir máltækið og í Orðs-
kviðaklasa Jóns Hálfdánar-
eonar (á 17. öld) segir svo:
Af því berast sannar sögur
sú er steikin oftast mögur,
enginn dropinn af henni flaut;
heimsku þrátt þeim hlotnast
pjaki.
Hallgerðar mun vera maki,
er bitlinga aldrei þraut.
Orðið pjaki mun vera líkr-
ar merkingar og pinkill eða
smápoki.
Guðrún Þórðardóttir, (1816-
1896! frá Gróustöðum í Geira
dal, lengi á Valshamri á
Skógarströnd, orti kvæði eða
rímu: Skarphéðinn Njálsson
sem til er í handritum. í rím-
unni má sjá áhrif frá Hjálm-
arskviðu Sigurðar Bjarnason-
ar og einnig frá ljóðagerð 19.
aldar. • Skáldlconan leggur
Skarphéðni orð í munn og
byrjar svo:
Hér þá gangi hinzta stig
húss í kyntum bríma
meiðar spanga, man ég þig
mikilvirka gríma.
Síðar segir svo:
Væri ég frium velli á
varnir drýgja bæri
rauðum skýum roðin þá
Rimmugýgja væri.
Skarphéðinn fagnar því að
hefndir verða hetjulega rækt-
ar:
.... svo að furði seinni þjóð
sem að burði metur.
Að • Jokum hugsar hetjan til
annars ,-heims:
Elds er liðin nöpur nótt
nálgast griðahagur, ! ,
lífs upp hliðin ljúkast skjótt,
ljómar friðardagur.
Njálu bregður víða fyrir í
lausavísum og mætti nefna
mörg dæmi, svo sem! þessa
vísu, sem ég held að sé eftir
Sigurð Helgason frá Jörva:
Vís sem Njáll að velja svar
var hann Páll minn góður;
en Láfa hálli vegur var
og vizku stjálli gróður.
Sigurður Jónsson frá Brún
hefur ort lítið ljóð um Kol-
skegg Hámundarson (Rætur
og mura 1955).
Vera kann að enn finnist
eitthvað af rímum útaf Njálu,
t.d. voru fyrir tæpum tuttugu
árum, ortar rímur af helztu
atburðum Njálu, frá veizlunni
á Bergþórshvoli og til þess
er þeir sættast Kári og Flosi.
Njála í íslenzkum skáldskap
er efni sem seint yerður rann-
sakað til hlítar :og enn yrkja
menn um þessar fornu sögur
sem; alltaf eru nýjar.
1 bók Matthíasar er getið
um allt það helzta sem til er
af skáldskap um Njálu og
vel úr efninu unnið. Nú: þarf
enginn að efa lengur að sag-
an hefur verið þjóðinni hug-
stæð, hún féll ekki í fymsku.
Unga fólkið vill gjaman
þekkja „Gunnar, Héðin og
Njál“, en það hefur vist
gleymzt að segja því þessar
sögur á eðlilegan hátt eða
kenna því að lesa þær og
læra af þeim. Við skulum
ejá hverju fram vindur, en
ef við leggjum útnes og dali
í auðn, seljum herþjóðum lönd
og réttindi og gleymum Njálu
þá •"■erðum við litlir fyrir
mann að sjá.
Ég veit ekki hver hefur
skrifað Njálu, en hún var
• ekki til einskis rituð. Það var
langur slóði frá etofnun þjóð-
veldis á Islandi og fram til
þess að Njála var skrifuð; en
sá sem samdi Njálu skildi vel
hvað var að gerast og hvað
ekki mátti gerast. í ljósi sög-
unnar getum við einnig séð
hvað gerzt hefur síðan á ís-
landi, hvað er að gerast nú
— og hvað ekki má gerast.
Eitt kvæði vantar í bók
Matthíasar sem skaði er að.
Það er Fögur er Hlíðin eftir
Þorgeir Sveinbjarnarson. Mig
furðar að þetta ljóð gleymd-
ist, því Matthías skrifaði á
sínum tíma ritdóm um bók
Þorgeirs: Vísur Bergþóru.
En öllum getur yfirsézt. Hér
er kvæði Þorgeirs:
FÖGUR ER HLfiEHN.
Fögur er Hlíðin
-**- * með hlæjandi akra
og tún.
Hlíðin með slegið hárið,
sólgult hárið,
sem flæðir þar fram
um bi*ún.
Fögur er Hlíðin
ög væn,
en það var eklci hún
sem kallaði
og kvaddi mig aftur
til sSn.
Það var Hallgerður mísw