Þjóðviljinn - 22.04.1959, Blaðsíða 12
Riddarar í litklæðum iora fyrir
barnaskrúðgöngum á morgun
Skrúðgöngurnar faefjast Id. 12.45 — í Lækjargötu 1,30
Hátí'ðahöld bamadagsins á morgun — sumardaginn
fyrsta — era í hefðbundnum stíl. Skrúögöngur frá skól-
unum í Lækjargötu og nokkur skemmtan þar og sjö
barnaskemmtanir, í jafnmörgum húsum, auk 11 kvik-
myndasýninga og 5 dansleikja.
Skrúðgöngarnar frá Austur- jf.h. á sumardaginn fyrsta á
bæjarskólanum og Melaskólan-1 afgreiðslustöðum félagsins.
um hefjast kl. 12,45 og mætast
í Lækjargötunni kl. 1,30. Fyr-
ir austurbæjarskrúðgöngunni
leikur Lúðrasveitin Svanur,
undir stjórn Karls. O. Runólfs-
Afhendingar- og sölustaðir
Sólskin. og merki dagsins
verða afhent á eftirtöldum
stöðum: I skúr við Útvegs-
sonar og lúðrasveit drengja er bankann, Grænuborg, Baróns-
Karl hefur æft. 1 vesturbæjar-
skrúðgöngunni leikur Lúðra-
sveit Reykjavíkur og drengja-
sveit er Páll Pampichler stjórn-
ar. — Fyrir báðum skrúð-
göngunum fara ríðandi menn í
litklæðum að fornmannasið.
borg, Steinahlíð, Bráikarborg,
Drafnarborg, Vesturborg, Aust.,
urborg, anddyri Melaskólans,
skrifstofu Sumargjafar Lauf-
ásvegi 36, norðurdyr. — Merki
dagsins verða afhent frá kl.
4 e.h. í dag og frá M. 9 á
morgun.
Aðgöngumiðar að öllum
skemmtunuin dagsins verða
seldir í Listamannaskálanum
kl. 5—7 í dag og ef eitthvað
verður eftir á sama stað kl.
10—12 fjh. á sumard. fyrsta.
Skorað er á foreldra að
klæða böm sín hlýlega í skrúð-
gönguna og að þau mæti
stundvísleg# í skrúðgöngurnar.
Nánar er skýrt frá starf-
semi Sumargjafar á 3. síðu.
25 millj. kr. skattur
df faílum sem gjaldeyrisleyfi eru ekki veitt
fyrir — aðrir bílaskattar óbreyttir
Sólskin og merki dagsins
Bogá Sigurðsson fram-
kvæmdastj. Sumargjafar, Páll
S. Pálsson formaður félagsins
og Jónas Jósteinsson yfirkenn-
ari skýrðu fréttamönnum í
gær frá fyrirkomulagi hátíða-
haldanna.
Sólskin kemur nú út í 30.
skipti og hafa þeir Bogi Sig-
urðsson og Guðjón Elíasson
séð <um útgáfuna. Herdís Egils-
dóttir kemiari og Þrúður
-Kristjánsdóttir fóstra hafa
prýtt bókina með skemmtileg-
um teikningum, og er Sólskin
sjálfsagt lesefni imgra bama.
Blaðið Sum ardagu rinn fyrsti
•kemur einnig út og eru í því
.ýmsar góðar myndir, m.a. for-
síðumynd af hátíðahöldunum í
fyrra, er Vigfús Sigurgeirsson
-tók. — Bæði þessi rit verða
•afhent tíl sölubama frá M. 9
Aiþýðublaðið skýrir svo frá
í gær að ríkisstjórnin hafi
ákveðið iað stórhækka skatta
af innfluttum bíium sem
gjaldeyrisleyfi em ékki veitt
fyrir, þ.e. bílum sem keypt-
ir eru fyrir gjaldeyri sem
kaupanda hefur áskotnazt
með öðm móti en með venju-
legum yfirfærslum hér. Hækk.
ar gjaldið af þessum bílum
úr 160% í 300%, en jafn-
framt segir blaðið að ætlunin
sé að auka innflutning þeirra
stórlega og eigi ríkið með
þessu móti að hagnast um
25 milljónir króna. Verður
þessi nýskipan ríkisstjómar-
innar nánar rædd hér í blað-
inu síðar.
Jafnframt skýrir blaðið frá
þvi að gjöld af þeim bílum
sem bæði gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi em veitt fyrir
verði óbreytt, 160%.
Sendiför til
Moskvu
Tilkynnt var í London í gær,
að brezk sendinefnd undii- for-
ustu David Eccles viðskipta-
málaráðherra myndi fara til
Moskvu í næsta mánuði. Hlut-
verk nefndarinnar er að semja
um aukin viðskipti milli Bret-
lands og Sovétrikjanna.
Þegar Eccles skýrði brezka
þinginu frá förinni, gat hann
þess, að Bretar hefðu stungið
upp á förinni eftir viðræður við
Tuttiigu 02; níu brezldr
C' C
þjófar á þremur svæðum
Brezku herskipin halda enn uppi gæzlu á þrem vemd-
arsvæðum til ólöglegra veiða fyrir brezka togara hér
við land.
sovézka sendiherrann í London.
Sovétstjómin hefði fagnað til-
lögunni og förin væri afráðin.
Hann sagðist vita að Rússar
vildu kaupa mikið magn af vör-
um í Bretlandi. Bretar keyptu
vörur af Rússum fyrir um 60
milljónir punda á síðasta ári og
Rússar keyptu af Bretum fyrir
nokkm lægri upphæð.
Svæði þessi eru á eftirtöldumeyjarbanka og 14 á Selvogs-
stöðum:
Útaf Aðalvík frá Homi að Rit,
á Eldeyjarbanka frá Skerja-
dýpi að Jökuldjúpi, á Selvogs-
grunni frá Einidrang að Selvogi.
í gær voru á þessum svæðum
alls 29 togarar að ólöglegum
veiðum. Þrír þeirra voru á
svæðinu útaf Aðalvík, 12 á Eld-
grunni.
Vitað var um 40 togara utan
fiskveiðitakmarkanna á svæð-
inu frá Kötlutöngum að Snæ-
fellsnesi.
Var einn þeirra íslenzkur, 5
þýzkir, 4 belgiskir og 32 brezk-
ir.
(Frá Landhelgisgæzlunni)
Moskva — London
Reglulegt áætlunarflug er nú
að hefjast milli London og
Maskvu. í gær flaug Viscount-
flugvél frá brezka flugfélaginu
BEA frá London til Moskvu.
Var þetta tilraunaflug af Breta
hálfu og vom forráðamenn flug-
félagsins með í förinni.
Haf a varðskipin fengið fyrirskipun um
að blaka ekki við brezku þjofunum?
Sæmilegur afli var hjá
Keí|avíkurbátum í fyrradag
og ágætur hjá sumum en
einnig allt niður í mjög
lítið.
Aflahæstir voru Erlingur
5. með 55 lestir, Ólafur
Ma.gnússon með 54, og Von-
in með 52.
Bátarnir sem vel öfluðu
voru allir djúpt úti, en þó
innan 12 mílna markanna.
Þeir sem voru grynnra
fengu minni eða Iítinn afla.
Bátamir hafa þráflaldlega
orðið fyrir alImiMu tjóni af
völdum brezku veiðiþjóf-
anna, þannig kom einn bát-
anna með 7 ijet í land af
um 70—80 sem hann hafði
lagt, hin höíðu Bretarnir
eyðilagt.
Sjómenn eru að vonura
mjög reiðir yfir yfirgjangi
brezku ræningjanna. Þótt
þeir kalli íslenzku varðskip-
in ser til hjálpar gegn ræn-
ingjiuium þegar þeir toga
yfir netasvæðin — sem eru
greinilega merkt og því ó-
heimilt að toga yfir þau
samkvæmt alþjóðavenjum —
þá aðha|ast islenzku varð-
skipin IStt og láta veiði-
þjófana í friði. Kæiða sjó-
menn nú það mál einna mest
hvort varðskipin hafi fen.gið
fyrirskipun um að reyna
ekki að taka veiðiþjófana.
þlÓÐVILJINN
Miðvikudagur 22. apríl 1959 — 24. árgangur — 90. tölublað.
’4i* -' £-■'% ám ei-j y, j
Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Túskildingsópenma eftir
þýzka skáldið Bertolt Brecht sl. sunnudag. Myndin hér fyrir
ofan er af einu atriði leiksins. Bófar og brúðkaupsgestir:
Valdemar Lárusson, Baldur Hólmgeirsson, Karl Guðmunds-
son og Árni Tryggvason. — Ásgeir Hjartarson ritar dóm ura
leiksýninguna á 7. síðu.
Sameiginlegt framboð stjórnar-
flokkanna á Seyðisfirði
Jónas pýramídaspámaour á að vera móður-
skip Alþýðuflokksins í kosningunum í sumar
ÁkveSiö mun aö Jónas pýramídaspámaöur GuÖmunds-
son veröi sameiginlegur fi’ambjóöandi AlþýÖuflokksins
og SjálfstæÖisflokksins á Seyöisfiröi í kosningunum í
sumar og er hann hugsaður sem þaö móðurskip sem
eigi að bjarga Alþýöuflokknum á þing! Fór Jónas aust-
ur í fyrrakvöld — opinberlega sem sendimaöur ríkis-
stjómarinnar til þess aö kanna efnahagsvandræöi kaup-
staöarins — en í rauninni til aö undirbúa jarövegiun
og safna sér meðmælendum.
Eins og kunnugt er er fylgi
Alþýðuflokksins nú svo komið
að hann getur engum manni
komið á þing af eigin rammleik.
Því var það eitt meginatriði í
samningum hans og Sjálfstæðis-
flokksins í desember að Sjálf-
stæðisflokkurinn lofaði að
tryggja honum móðurskip. Hefur
síðan verið kannað hvernig unnt
væri að koma því við; m. a. var
farið á stúfana við Sjálfstæðis-
menn í Hafnarfirði um að þeir
hjálpuðu Emil á þing en þeir
tóku því víðs fjarri. Einnig hafa
verið kannaðir möguleikar á að-
stoð í Reykjavík. En nýlega
kom ráðamönnum í hug að nota
nú Seyðisfjörð til björgunar-
starfsins og hafa Sjálfstæðis-
menn verið mjög hlynntir því
þar sem slík björgunartilraun
myndi kosta fæst atkvæði.
Kosningaskjp
Þessi samvinna um Seyðis-
fjörð hefur nú verið undirbúin
um nokkurt skeið. Eins og Þjóð-
viljinn hefur áður skýrt frá hef-
ur ríkjsstjórnin þannig afhent
Axel Kristjánssyni í Rafha í
Hafnarfirði togara Seyðfirðingá,
og á hann að reka togarann sem
kosningaskip um hálfs árs skeið
í nafni Alþýðuflokksins og rík-
isstjómarinnar! Jafnframt var
Jónas svo sendur austur í fyrra-
dag, eins og áður er sagt, með
umboð og ávísanahefti á ríkis-
sjóð til þess að greiða úr efna-
hagsvandræðum kaupstaðarins í
öðrum vasanum og meðmæl-
endaplögg í hinum.
Skráð í pýramídann
Valið á hinum sameiginlega
frambjóðanda stjómarflokk-
anna er mjög athyglisvert. Jónas
var í eina tíð einn af forustu-
mönnum Alþýðuflokksins en
hefur yfirgefið hann fyrir löngu
og ekki kosið hann um langt
skeið. Er Jónas einhver mesti
afturhaldsfauskur sem fyrjr-
finnanlegur er í landinu, og
seinast var hann í kjöri fyrir
Lýðveldisflokkjnn í Reykjavík
1953. En nú ev hann aftur kom-
inn til föðurhúsanna — eða
réttara sagt föðurhúsin eru kom-
in til hans. Og Jónas er í engum
vafa um að honum muni takast
að bjarga Alþýðuflokknum á
þing; um það hefur ’hann fengið
örugga vitneskju frá þýramíd-
anum mikla.