Þjóðviljinn - 29.04.1959, Síða 3
Verða tekjur af yfirvinnu við útfiutn
ingsframleiðsluna skattfrjálsar?
Tillaga um þaS nú flutf i efri deild Alþingis
af Birni Jónssyni og Sigurvin Einarssyni
Tveir efrideildarþingrnenn, Bjöm Jónsson og Sigur-
vin Einarsson, flytja breytingartillögu við frumvarpiö
um tekjuskatt og eignaskatt, um aö gera skattfrjálsar
tekjur af eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu við
störf í þjónustu útflutningsframleiöslunnar. Er þaö sam-
hljóöa tíllögu sem Karl Guöjónsson og Gunnar Jó-
hannsson fluttu í neörideild, en var þar felld.
Var málið til einnar umræðu
á fundi efri deildar Alþingis í
fyrrad. og var aftur vísað til
nefndar. Við þá umræðu talaði
Bjöm Jónsson fyrir tillögunni
og sagðí þá m. a.:
Efni þessarar tillögu sem við
flytjum hér til breytingar á frv.
um tekju- og eignaskatt hv. þm.
Barðstrendinga og ég, er hv.
þdm. að sjálfsögðu allvel kun-
ligt þar sem það hefur á nokkr-
um undanförnum þingum verið
flutt sem sérstakt frumvarp af
þeim hv. 2. landskj. og hv.
4. landkj. þm. Vil ég þó vikja
að því nokkrum orðum.
BreytingartiHagan gerir xáð
fyrir því að við álagningu
skatts verði frádráttarhæfur sá
hluti eftir- nætur- og helgidaga-
vinnu sem ekki er skylt að
greiða af orlof, það er að segja
að þessi yfirvinna verði skatt-
lögð eins og unnin væri öll með
dagvinnukaupi, aukagreiðslan
sem nemur 50% á eftirvinnu og
100% á nætur- og helgidaga-
vinnu verði undanþegin skatti.
Það er skoðun okkar flm. að
þessi breyting frá gildandi lög-
um sé hvort tveggja í senn nauð
synleg og réttlát. Það er kunn-
ara en frá þurfi að segja að
það er orðið mikið vandamál að
skortur er á nægu innlendu
vinnuafli í þeirri framleiðslu-
grein, sem þjóðin byggir á alla
sína afkomu — sjávarútveginum
og gildir þetta jafnt um vinnu-
afl á sjó sem landi, á báta- og
togaraflotanum sem í frystihús-
um og fiskvinnslustöðvum. Það
er áhyggjuefni mörgum og sízt
að ástæðulausu að vinnuaflið
dregst fremur að óarðsamari og
þjóðfélaginu. Enginn mælir þvi
í mót að sjómennimir og þeir
sem aflann vinna í landi leggi
harðar að sér en flestir aðrir til
tekjuöflunar fyrir þjóðarheild-
ina. ”
Frá fornu fari hefur það verið
talin siðferðileg skylda fremur
en kvöð af beinum fjárhagsleg-
lim toga að sinna björgun sjáv-
arafla á nótt sem degi, helgum
degi sem virkum, hvort sem
þreyta, vosbúð og veðrahamur
sótti að og yfirleitt við hvaða
ytri skilyrði sem við var að búa.
Enn í dag er þessi björgunar-
skylda hverjum verkamanni og
sjómanni í blóð borin. Öðrum,
sem ætið njóta eðlilegrar hvild-
ar og værðar finnst þessi skylda
ekkert tiltökumál og í okkar
löggjöf sem tryggja á verka-
mönnum 8 stunda hvíld á sólar-
hring hverjum er undantekning
gerð varðandi vinnu við björg-
un sjávarafla. Meira að segja
hin trúarlega helgi hvildardags-
ins hefur orðið að víkja fyrir
skyldunni við það bjargræði,
sem sjómanninum tekst að ná úr
greipum hafsins.
Nú á tímum tækninnar er
meiri afii dreginn að landi en
nokkru sinni fyrr og hann krefst
meirj vinnu en áður og þó nú-
tímatækni sé þar einnig beitt á
mörgum sviðum er mikið vafa-
mál að skyldan við bjargræðið
hafi áður lagt þyngri kvaðir á
það fólk sem að því vinnur. í
mestu aflahrotum á vertíðum er
nótt lögð við dag, sólarhringur
við sólarhring, staðið á meðan
nokkur snefill af orku er eftir.
Enginn vafi er á þvi að mjög
oft er vinnutími þess verkafólks,
byrði örfi menn til sjósóknar og
að sjómannastéttinni beri slík
hlunnindi vegna þess að þeir
leggi harðar að sér til þess að
afla þjóðarbúinu undirstöðu-
verðmæta en aðrar stétt’r. f öll-
um meginatriðum gilda hin
sömu rök fullkomlega varðandi
verkafólkið, sem að sjávaraflan-
um vinnur í landi. Það hefur
enn enga úrlausn fengið i þá átt,
en við flm. teljum að tími sé
til þess kominn. Þó má geta þess
að einstaka bæjarfélög hafa. hin
siðustu ár sýnt nokkurn lit í
, nu. > ‘ Ko
þessu efni varðandi álagningu
útsvara.
Eg tel að óvarlegt sé að
treysta um of á langlundargeð
þeirra, sem að útflutningsfram-
leiðslunni vinna varðandi þessi
mál. Ef þjóðfélagið sýnir á eng-
an hátt að metið sé að verð-
leikum það vinnuálag, sem það
tekur á sig umfram aðra er
næsta líklegt að að því hljóti
að reka að það krefjist eðlpegs
hvíldartima eins og aðrir þjóð-
félagsþegnar njóta. Samkvæmt
kjarasamningum verkalýðsfélaga
er það á valdi hvers félags
hvort næturvinna er unnin eða
ekki. Með einfaldri samþykkt.
geta verkalýðsfélögin því veitt
meðlimum sínum vinnuvernd að
þessu leyti. Ef svo færi yrði
iMÓðfélagið að leysa þessi vanda-
mál framleiðslunnar með ein-
hverjum öðrum hætti en hingað
til hefur verið gert. En auðvelt
mundi það ekki reynast, um
sinn a. m. k., án þess að dreg-
ið væri úr framleiðslunni og við
því megum við illa. Hvernig sem
á málið er litið virðist þ.vi
hyggjlegast að mæta hóflegum
kröfum þeirra sem að fram-
leiðslunni vinna með sanngimi
og veita þeim þá réttarbót, sem
þessi tiHaga felur í sér og sem
þeim hefur of lengi verið synjað
um.
Miðvikudagur 29. a.pril 1959 — ÞJÓÐVILJINN —'(3
f | OV' • I
Akvæoi laffanna
Framhald af 1. síðu.
2 inánaða einföldu fangelsi
Auk þess má og endranser.
þegar miklar salúr eru, Iá.t«
skipstjóra sæta fangelst fyri
brot gegn 1. gr., auk sektar-
hegningar þeirrar sem ákveð-
in er í 3. gr.“.
Þá er 6. gr. laganna un
upptöku o. fl. svohljóðandi
„Sektarfé eflir lögum þessun-
svo og andvirði fyrir upptæk
an afla og veiðarfæri renmu
í Landhelgissjóð íslands. Un
sölu upptæks afla og veiðat -
færa skal jafnan leita sam-
þykkis stjórnarráðsins. Aldr-
ei má þó selja hinum seka
upptæk veiðarfæri, og afla þv
aðeins, að knýjandi nauðsyr
sé fyrir hendi“.
RAGTNAR BJARNASON
sönkvari KK sextettsins
KK-sexteHinn
leikur undir
hjá Five Keys
Þegar þetta er skrifað ex’
Þjóðviljanum ókunnugt um efn.:.
! ákæruskjalsins á hendui.’
Hljómsveit hefur verið ráðjn GeorSe Harrison, skipstjóra á
. Montgomery lávarði. Augljós:
| er þó að ákært verður og vænt-
anlega idæmt fyrir brot á fram-
angreindum lögum, 1. og 2. gr..
j og refsing ákveðin eftir 3. og
5. gr., fjársékt og varðhalds-
vist.
svertingjakvjntettinn Five Kej’s
sem mun syngja í Austurbæj.ar-
biói i lök þessaraf viku og byrj'-
un næstu,\ á-' vegúm, BÍindráfé- j,
lagsins.
KK sextettinn varð fyiir '-al- Ákvæði almennra hegningar-
inu og mun hann jafnfiamt jaga fr^ 1940 virðast einnig
lejka nokkur lög á hljómlejk- uoma j-jj greina í máli Harri-
unum ásamt söngvurum híjóm-1
sveitarjnnar, þeim Elly Vil-
hjálms og Ragnari Bjarnasyni.
Þriðja fræðslu-
erindi Garðyrkju-
félagsins
Þá gjarna um leið hægari störf- j sem vinnur við fiskaðgerð og
um en að útflutningsframleiðsl-
unni, en þeirri vinnu fylgir
vosbúð meiri, erfiði og lengri
vinnutimi en flestum, ef ekki
öllum störfum, sem unnin eru í
Ailmgaseiiid
Að gefnu tilefni skal það tek-
ið fram, í sambandi við frétt
um afmæli Jóns Leifs, þar sem
eagt er að Samkór Reykjavík-
ur og Söngfélag verklýðssam-
takanna syngi eameiginlega.
Kórinn sem syngur er 50
manna kór og eru 45 í Söng-
félagi verklýðssamtakanna, svo
raunverulega er það þeirra
kór sem syngur, þótt Samkór-
inn væri svo elskulegur að lána
5 góða söngmenn.
Þriðja fræðsluerindi Garð-
yrkjufélags Reykjavíkur var
haldið sl. mánudag.
Hansson talaði um trjágróður
og runna í görðum og Jón H.
Björnsson um klippingu trjá-
gróðurs, voru erindi beggja
mjög fróðleg. Aðsókn að fræðslu
kvöldi þessu var mjög mikil.
Síðasta fræðslukvöld Garð-
yrkjufélagsjns verður í kvöld
(mjðvjkudag) og tala Þá Ólj í
sons skipstjóra. í 106. gr. lag-
anna segir m.a.: „Hver sen
ræðst með oíbehli eða hótununi
um ofbeldi á opinberan starts-
mann, þegar liann er að gegnu
skyldustarfi sínu eða út af því.
og eins hver sá, sem á sama
hátt leitast við að liindra fram-
kvæmd slíks starfs eða ne.yðti
starfsmanninn til þess að fram-
kvæma einhverja athöfn í emb-
ætti sími eða sýslan, skal sæta
varðlialdi eða fangelsi allt að
Óli Valurjö árum. — Geri inaður á annan
hátt opinberum starfsmaiMÚ
tálmanir í því að gegna sltyWu-
störfum sínuin, þá varðar þaif
sektum, varðhaldi eða fangeísi
allt að 2 árunl“. Virðist ein-
sýnt að dæma eigi brezkan
landhelgisbrjót, sem stundar
veiðiþjófnað undir herskipa-
vernd, eftir þessu ákyæði,
a.m.k. sem hlutdeildarmann
Valur Hansson um sk.ió!belti í ^hrotlj sbr_ 22. gr. hegningp.r-
skrúðgörðum og Jón H. Björns- iaganna_ Geta má þess og 'að
landhelgisbrjót hefur áður ver-
ið refsað fyrir brot á 106. gr.
son um vorundirbúning í garð-
inum.
U&ÍA-
1
AUGLÝSIÐ I
ÞJOÐIIIMANLM
fiskvinnslu lengri en eðlilegt
og heilsusamlegt getur talizt.
Það er gengið á þann höfuðstól
heilsu og sarfs, sem hverj-
um manni er dýrmætastur allra
eigna. Slíkt verður auðvjtað
aldrei bætt hvorki með hærri
iaunum né skattfríðindum. Hitt
er annað að meðan þessi, oft ó-
hæfilega mikla yfirvinna er tal-
in þjóðarnauðsyn, aUt að því
skylda verður Það að teljast al-
ger lágmarkskrafa að hún sé
ekkj skattlögð tvöfalt eða meira
en eðljleg vjnna, að hver eyrjr
sem þannig er fe,nginn sé ekki
eltur uppi með margfaldri skatt-
lagningu ríkis og bæjarfélaga.
Út á þá braut hefur verjð far-
ið í vaxandi mæli að veita sjó-
mannastéttinni meh'i skattafrá-
drátt en öðrum gjaldendum og
flestra mál er Það að það sé enn
sízt of langt gengið og raddir
eru uppi um það; að veita þeim
algert skattfrelsi. Rökin fyrir
þessu eru þau að lækkuð skatta-
hegningarlaganna, auk land-
helgisbrotsins. Það gerðist á
stríðsárunum er vai'ðskip kom
að brezkum togara og sakaði
skipstjóra hans um ólöglegar
veiðar. Stýrimaður af varðskip-
inu var settur um borð i tog-
arann, en svo fór að brezki
skipstjórinn sigldi með íslenzka
í kvöld verður gcimanleikurinn „Tengdasonur óskast" löggæzlumanninn áleiðis t.ii
eftir skozka leikritaskáldið William Douglas Home fruiil- r Englands. Skipstjóranum var
sýndur í Þjóðleikhúsinu.
Erlendur gamanleikur frumsýndur
í Þjóðleikhúsinu í kvöld
„Tengdasonur óskast” eítir skozka leik-
ritaskáldið William Douglas Home
Þessi létti gamanleikur fjall-
ar um vandamál, sem hástétt-
arhjón eiga við að etja, er
velja þarf dótturinni heppileg-
an. maka og kynna henni sam-
kvæmislíf stórborgar. Höfund-
urinn er skozkur að ætt og
talinn í hópi efnilegustu yngri
leikritaskálda í heimalandi sínu.
Hefur hann skrifað 12 leik-
rit og hafa mörg þeirra hlotið
miklar vinsældir. Kvikmyiid
var gerð i Englandi á sl. ári
eftir leikritinu „Tengdasonur
óskast“ og lék hinn frægi lpik
ari Rex Han-ison aðalhlutverk-
ið. Hefur kvikmyndin hlotið
ágæta dóma,
refsað fyri r landhelgishrot og
auk þess samkvæmt 106 gr
^".lt hegirngarlaganna. Segir svo
leiktjöid um þag 1 þéraðsdómi: „Sam-
eni gerð af Lárusi Ingólfssj ni hva>mt ofangreinduni lagaá-
en leikstjóri er Gunnar E\ jólfs- hvægum 0„ meg
tilliti til hinn-
son. Er þetta síðasta verkcfn ■ ar vítaverðu franikomu ákær&i
S'kúli Bjarkan hefur
leikritið á íslenzku,
ið sem Gunnar vinnur hér að
í sambandi \ið töku togaraus.
sinni, því að hann er á flSrum m a j,ess að hann héIt áfram
til Ameríku. Leikendur eni að toga eftir að liann haf#i
Kristbjörg Kjeld, scm ^leikur feiljvið shjpU11 um a® stöðva og
stýrimaður varðbátsins yar
kominn um borð í skip hans,
og að ákæðri lagði þá, er nm
ungu stúlkuna, Indriði Waage
og Guðbjörg Þorbjarnardóttir
leika foreldra hennar, Rúrik
Iiaraldsson og Bessi Bjarnason
.leika ungu mehhhia. Aðrir leik--
endur eru Inga Þórðardóttir og
Brynja Benediktsdóttir,
íj
borð í togaranum voru, í míkla
hættu, með því að láta koma
til framangreindra harðræða af
hálfu varð.skipsins þykir refs-
ing hpns hæíilega ákveóö)
mán. varðhald“ . . . . ..