Þjóðviljinn - 29.04.1959, Blaðsíða 6
€) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. apnl 1959. -
ÞlÓÐVIUINN
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistftflokkurlnn. — Ritst.Jórar:
Magnús Kjartansson (áb.), §igurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón
j BJarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Eystelnn Þorvaldsson,
Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður
* V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5
línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.
Afturhald Framsóknar og
efling lýðræðisins
IORVALDUR ÞÓRARINSSON. lögfræöingur:
Lögin í gildi gegn
landhelgisbrjótnum!
V umræðunum um kjördæma-
máljð í neðri deild Alþing-
is kefur Framsóknarflokkur-
inn tjaldað öllu því sem hann
átti til. Aldrei þessu vant var
sem aliir þingmenn flokksins
hefðu eitthvað að segja. Leitað
var vítt til fanga að röksemd-
um gegn kjördæmabi'eytingi-
vmni, innan lands og utan.
Slyngustu ræðumenn og mál-
fylgjumenn töluðu hvað eftir
annað. Ekki mun um það deilt
•að þingflokkurinn lagði sig
allan fram. En hver varð á-
rang.ur Qg eftirtekjan? Vart
mun n-einn sem á hlýddi hafa
b’andazt hugur um hve Fram-
sókparflokkurinn er rökbrota í
kiördæmamáiinu. Eft'r al!a
þ»ssa miklu leit að röksemd-
um, ufan iands og innan,
fannst vart nokkurt atriði sem
stætt er á, var’a nokkur rök
sem höfða til hugsunar, skyn-
snmi og rétfsýni. Endurt.ekin
voru, með tilbreytingalitlum á-
hprjlum, vígorð og æsingaupp-
h'-ópanir. nú skyldj ís’enzk
menning lögð í rúst. nú skyldu
hin fornhélgu sýsluk.jördæmi
lösð niður. nú sky’di hætt að
veita - nokkurt fé til fram-
■fevæmda utan þéttbýlisins á
Suðvesturlandi, nú skyldi allt
vald í landinu dregið til Rvík-
ur- Loks komst einn Fram-
sóknarþingmannanna að þejrri
géfu'egu niðurstöðu, (hann var
pð vísu nýstiginn upp úr in-
fiúenzu) að kjördæmabreyt-
i'’"m fyrirhugaða væri til
þess gerð að efla kommúnism-
ann í landinu og yrði þess
skammt að biða að algert
g''m(3r0ðaástand hæfist af
þeim sökum. Þingmaður eftir
þ'nsmann, líka þeir sem mak-
inHaipgast hafa hreiðrað um
sig í hinu lastafulla þéttbýli,
máttu vart vatni halda af
V’ndlætingu vegna vonzku
flokka og stjórnmálamanna,
f»m geysist nú til svívjrðjlegra
árása ge«n fólkinu úti um
rtnálbyggðir landsins.
'17’iðameiri umbúðir um lít-
* inn og einfaldan sannleika
munu sja'dan hafa sézt. En
hversu mjög sem mál betta er
vafið er gegnsætt inn að
kiarnanum: Framsóknarfiokk-
uvmn er ekki að verja fólki.ð í
strjálbyggð þessa lands, Fram-
sóknarfiokkurinn er að verja
óvsriandi rang’æti. Hann er
að verja hróole.gt misrétti ís-
lpnzkra manna, sem gefið hefur
liitölulega fámennri kbku for-
ingja í höfuðstaðnum færi að
hreykja sér sem voldugum
stjórnmá’aflokki í áratugi,
hreiðra um sig í völdum og á-
hrifum langt fram yfir það
sem fylgi hennar með þjóðinni
hefur réttlætt. Það er þessi
ranginda afstaða fiokks síns
sem allt þinglið Framsóknar
er að reyna að verja þegar
hann þykist vera að berjast
fyrir fólkið í strjálbyggð
landsins.
egar Framsóknarliðið var
að því spurt í umræðun-
um í neðri deild hvort væri
nú stefna Framsóknarflokks-
jns, samþykktir fiokksþings-
ins fyrir nokkrum vikum eða
tillögurnar sem flokkurinn
flytur á Alþingi, svaraði Ey-
steinn Jónsson alveg hiklaust.
Stefna Framsóknarf'okksins er
sú sem flokksþingið markaði.
Stefna Framsóknar í kjör-
dæmamálinu skal vera glóru-
laust afturhald, einmennings-
kjördæmi utan stærstu kaup-
Ptaðanna (enda þótt Fram-
sókn jjassi sig að segja ekki
hvemig slíkt mætti verða án
þess að snertar væru hinar
heiiögu kýr flokksins. sýsiurn-
ar) og engin uppbótarsæti.
Þetta skal vera stefna Fram-
sóknar svo lengi sem stein-
gorfingsafturhald Eysteins
Jónssonar má ráða.
17’ysteinri Jónsson lét sig hafa
þáð hvað eftir annað í
þessum umræðum að hæiast
um úrslit kosninganna 1931,
þegar Framsókn fékk hreinan
meirihluta þingmanna, 60%
þingliðsins, út á röskan þriðj-
ung átkvæðanna. „Þjóðin‘‘
tók i taumana 1931, sagði
hann hvað eftir annað. og
..bjóðin!‘ mun enn gera það!
, Þjóðin“ •— það er þrjðjungur
iandsmanna, ef sá þriðjungur
kýs Framsóknarflokkinn. Svo
rangsfnúið er réttlsetisskyn
Eysteins Jónssonar, svo lítiL
sigld er lýðræðishugsjón
Framsóknarflokksins, að í
þetta er vitnað sem giæsileg-
ustu fyrirmynd.
l/ið þá leiðréttingu sem fyr-
’ i'-huguð er fer því fjarri
að æflunin sé að f^ra allt
vald í þéttbýlið. Fólkinu í
striáibyggðum landsins eru
tryggð hlutfallslega mun
meiri áhrif á skipun Albingis
en fólksfjö’dinn segir ti.l um.
Með einfaldri athugun á
staðreyndum málsins sést að
ekkert er fiær en að kalla
þnssa leiðréttineu á k.iördæma-
skipunirlni .„bylti'ogu". Enda
mun forsvarsmönnum niisrétt-
isins ekki takast að vekia
neinar múgæsingar gegn 'eið-
rétt.ingunni á kjördæmaskip-
aninni. I þeirri leiðréttingu
felst réttlætiskrafa sem verka-
lýðshreyfingin hefur lengi bor-
ið fram. og fagnar af. aihug að
henni fæst nú framgengt.
Flestum Islendingum hnykkti
við þegar þeir fréttu um hinn
ótrúlega væga dóm sakadóms
Seyðisfjarðar 7. febr. s.l. í
máli skipstjórans á brezka
togaranum Valafelli, en hann
hlaut aðeins 74 þúsund króna
sekt sem frægt er orðið að
endemum. Hér skal ekki gert
að umtalsefni hvað olli svo
furðulegri niðurstöðu, en hinu
verður vart trúað að hinir
virðulegu dómarar hafi ekki
vitað um nýjan dóm hæsta-
réttar uppkveðinn fjórtánda
nóv. 1958, þar sem íslenzkur
s'kipstjóri var dæmdur í 100
þúsund króna sekt fyrir
fyrsta brot, mjög smávægi-
legt.
Menn spyrja þvi hverir
aðra, ihvort ekki liggi þyngri
refsing við hinum skipulögðu
lögbrotum brezkra togara-
manna innan íslenzkrar land •
helgi, hvort ekki sé hægt að
koma lögum yfir George
Harrison, skipstjóra á Lord
Montgomery (áður á Lord
Plender), og þá brezka tog-
aramenn aðra sem eru undir
sömu sök seldir. Jú, það ligg-
ur þung refsing við athæfi
iþeirra. Og það er hægt að
koma lögum yfir þá, ef á-
kæruvaldið og dómstólar
landsins standa í stöðu sinni.
Verknaður þessara manna
brýtur í bága við 10. kafla
almennra hegningarlaga nr.
19, 1940 um landráð. Koma
þar til greina 86. gr., 87. gr.,
eða 2. mgr. 89. greinar. Eru
þar lagðar refsingar við at-
'höfnum sem miða að því að
koma íslenzka ríkjnu eða
hluta þess undir erlend yfir-
ráð, eða skerða á annan hátt
sjálfsákvörðuiiarrétt þess.
Hinar tilvitnuðu lagagreinar
hljóða þannig:
86. grein. „Hver sem sekur
gerist um ver'knað, sem miðar
að því að reynt verði með
ofbeldi, hótun um ofbeldi,
annarri nauðung eða svikum
að ráða íslenzka rikið eða
hluta þess undir erlend yfir-
ráð, eða ráða annars einhvern
hluta ríkisins undan forræði
þess, skal sæta fangelsi eíkki
skemur en 4 ár eða æfilangt.“
87. grein. „Geri maður sam-
band við stjóm erlends> ríkis
til þess að stofna til fjand-
samlegra tiltækja eða ófriðar
við íslenzka rikið eða banda-
menn iþess, án þess að verkn-
aðurinn varði við 86. gr., þá
varðar það fangelsi ekki
skemur en 2 ár eða æfilangt.
Sé þetta í þvi skyni gert að
koma erlendu ríki til þess að
skerða sjálfsákvörðunarrétt
íslenzka ríkisins á annan hátt,
þá varðar það fangelsi allt
að 8 árum.“
89. grein. „Beri íslenzkur
ríkisborgari í ófriði vopn gegn
íslenzka ríkinu eða banda-
mönnum þess, þá varðar það
fangelsi ekki skemur en 2
ár
Sömu refsingu skal hver sá
sæta, sem í ófriði, eða þegar
ófriður vofir yfir, veitir
fjandmönnum íslenzka ríkis-
ins liðsinni í orði eða verki
eða veikir viðnámsþrótt is-
lenzka ríkisins eða banda-
manna þess“.
★
I 1. tölulið 1. mgr. 69. gr.
alm. hegningarlaga er að
finna heimild til þess að gera
skip landhelgisbrjótanna upp-
tæk. Þar segir svo: „Gera má
upptækt með dómi:
1. Hluti, sem orðið hafa til
við misgeming eða hafðir
hafa verið til að drýgja brot
með, nema þeir séu eign
manns, sem ekkert er við
brotið riðinn.“
★
Um gildissvið og refsiheim-
ildir almennra hegningarlaga
vísast í þessu sambandi til
hinna beinu ’ákvæða 1. tölu-
liðs 4. greinar og 1. töluliðs
6. greinar, enda er í athuga-
semdum við 4. grein laganna
tekið fram beram orðum, að
sérhvert fullvalda riki sé bært
um að ákveða sjálft gildis-
svið refsilaga sinna. I þeirri
grein er sett sú aðalregla., að
hér skuli refsa fyrir öll brot
sem framin em innan ís-
lenzka ríkisins, þ.e. á landi,
i landhelgi og í lofthelgi.
Ekki skiptir máli, hvort brot
er framið af íslenzkum eða
erlendum ríkisborgara.
Upphaf 4. gr. alm. hegn-
ingarlaga er svona:
„Refsað skal eftir ísleiizík-
um hegningarlögum: 1. Fyrir
brot, framin innan íslenzka
ríkisins“.
Færi svo að einhverjir úr-
tölumeistarar teldu orka tví-
mælis að fiskveiða.Iandhelgin,
eða yzti hluti hennar, teldist
,Jnnan ísle.nzka ríkisins“ í
skilningi 4. greinar liggur
beint við að beita 6. grein.
laganna. I 1. tölulið 1. mgr.
6. gr. segir svo: ,,
„Ennfremur skal refsað
eftir íslenzkum hegningarlög-
um fyrir brot, sem þannig
er háttað, er hér á eftir seg-
ir, enda þótt það sé framið
utan islenzka rikisins og án
tillits til þess, hver er að því
valdur: 1. Gegn sjálfstæði
íslenzka ríkisins, öryggi þess,
stjórnskipan og stjómarvöld-
um, á embættis- eða sýslun-
arskyldum við íslenzka ríkið
og gegn ihagsmunum, sem
njóta ’íslenzkrar réttarvemd-
ar, vegna náins sambands við
íslenzka ríkið“.
Samkvæmt þessu ákvæði
mætti meira að segja refsa.
Mr. Selwyn Lloyd og félögum
hans strax og til þeirra næð-
ist.
★
Þegar lokið er rannsókn i
máli George Harrisons, skip-
stjóra, og skipverja lrnns,
munu emhættismenn dóms-
málaráðuneytisins fá máls-
skjölin til athugunar. Verður
þá gefið út ákæmskjal á
hendur skipstjóra og senni-
lega einnig á hendur skipverj-
um hans, annaðhvort fyrir
sjálfstæð brot eða hlutdeild
í verknaði háns. Ög þar eð
hér er elkki um að ræða venju-
legt fiskveiðilagabrot, tel ég
Framhald á 10. síðit
ipríl sl. var stofnað í Moskvu félag til þess að beita sér fyrir auknum menningarsam-
;um Sovétríkjanota og Islands, Mynd}n er tekin á stofnfundinum, er Pétur Thorsteinsson
_____ f.i___' c?_________________ __________________v-------- --------- —