Þjóðviljinn - 29.04.1959, Síða 9
Miðvikudagur 29. apríl 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (9
Góður árangur á fyrr,
Sundmeistaramóts íslands
Gwomundus Gíslason 09 Eraínhildur Guðmundsdóftir settu ný
mef — Sigurður Sigurðsson 2. íslendingurinn sem syndir 400 m.
hringusund undir sex mínúfum
Árangur Sigmars Björnsson-
ar í 100 m skriðsundi drengja
var mjög athyglisverður, og
er þar gott efni á ferðinni.
Til sundmóts þessa komu 6
Á mánudagskvöldið hófst 28.
sundmeistaramót íslands, og'
•setti formaður Sundsambands-
ins Erlingur Pálsson það með
stuttri ræðu. Gat hann þess
að fyrsta sundið hefði farið
fram úti í Örfirisey 1931, en
í Sundhölí Reykjavíkur hefði
það farið fram 16 sinnum. Nú
stæðu vonir til þess að brátt
yrði hægt að færa sundið út;
undir bert loft hér í Reykja-
vík og þá synt í 50 m laug.
Árangur á þessum fyrri degi
mótsins var í sumum greinum
góður og settu þau Guðmund-
ur Gíslason og Hrafnhildur
Guðmundsdóttir sitt metið
hvort, öuðmundur í M)Ó m
baksundi, og var tími hans 2,
33,7 mín., en hann átti eldra
metið sjálfur 2,35,2 mín., og
Hrafnhildur í 200 m bringu-
sundi. Sigríður Sigurðardóttir
frá Hafnarfirði synti einnig
undir metinu. Tími þeirra var
3,05,6 og 3,07,2 mín. Gamla
metið var orðið 11 ára gamalt
og átti Anna Ölafsdóttir það.
Var þetta auðvitað Hafnar-
fjarðarmet hjá Sigríði, en sú
þriðja í hópnum var Ásta Páls-
dóttir frá Akureyri og var
tími hennar Akureyrarmet.
Tími Guðmundar í 100 m
skriðsundi var aðeins 2/10 lak-
ari en íslandsmet lians er, og
sundfróðir menn töldu að ef
vatnshæðin í lauginni hefði
verið rétt, eða svolítið meira í
■henni, hefði Guðmundur senni-
lega sett met, en truflandi öld-
ur mynduðust. Pétur Kristjáns-
son varð annar og í þriðja
- sæti var Erlingur Georgsson
frá Iíafnarfirði sem synti á
langbezta tíma sem I-Iafnfirð-
ingur hefur náð.
Sigurður Sigurðsson frá
Akranesi náði mjög góðum tími
í 400 m bringusundi, synti
100 m skriðsund drengja:
Drengjameistari: Sigmar
Bjömsson KR 1,04,9
2. Þorsteinn Ingólfsson ÍR
1,09,4
3. Björn Aronsson SRA
1,12.6
Hafnfirðingar beíri en nokkni
sinni fyrr; verðugir meistarar
Guðmundur Gíslason
ungir keppendur frá Akureyri
og komust í verðlaunasæti í
þrem sundum, og virðiet þar
efnilegt sundfólk á ferðinni.
Má þar nefna Astu Pálsdóttur
í 200 m bringusundi og 50 m
bringusundi 'telpna og Björns
Áronsson í 100 m skriðsundi
drengja.
Annars urðu úrslit sem hér
segir:
100 m skriðsund karla:
Islandsmeistari: Guðmundur
Gíslason IR 58,4..
2. Pétur Kristjánsson Á 1,
01,9.
3. Erlingur Georgsson SH
1,04,1.
400 m bringusund karla:
100 m bringusund drengja:
Di’engjameistari: Sæmundur
Sigurðsson ÍR 1,21,8
2. Karl Jeppesen Á 1,29,0
3. EÍnar Möller ÍA 1,29,4
4x100 m fjórsund karla:
íslandsmeistari: Sveit Ár-
mamjs 5,07,3 ■
2. Sveit iR 5,13,6.
Að lokinni keppni bað leik-
stjóri áhorfendur að rísa úr
sætum sínum og hylla forseta
íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson,
með ferföldu húrrahrópi og var
það gert, en liann heiðraði
mótið með nærveru sinni.
Þess má að lokum geta að
komið er nýtt hátalarakerfi í
sundhöllina og heyrðist mjög
vel það sem sagt var. Gjör-
breytir þetta framkvæmd mót-
anna og er skemmtilegra fyrir
áhorfendur.
Islandsmeistari: Sigurður
vegalengdina undir 6 mín. og' Sigurðsson lA 5,58,9.
er hann annar maðurinn liér
lendur sem það gerir. Sigurð-
ur Þingeyingur á metið sem
er 5.51.3 mín.
2. Einar Kristinsson Á 6,03,7
3. Hörður Finnsson IBK 6,
05,8.
Keppnin var hörð milli þeirra
Einars Kristjánssonar og Harð-
ar Finnssonar frá Keflavík, en
Hörður hefur ekki synt vega-
lengdina í keppni fyrr. Hélt j 2>5<i>5-
hann í við Einar til að byrja
með, sleppti honum svo frá
sér nm stund en tók slíkan
endasprett að munaði aðeins 2
sek. á þeim. Var þetta vel
gert af Herði í fyrsta sinn. Sig-
urður hafði örugga forustu allt
sundið. Hefur hann sýnilega
lagt mikla rælct við þjálfun
sína. Fjórði var Árni Þ.
Kristjánsson frá Hafnarfirði og
var tími hans hálfri mín. betri
en Hafnarfjarðarmetið var.
200 m baksund karla:
Islandsmeistari: Guðmundur
Gíslason iR 2,33,7 — met.
2. Vilhjálmur Grímsson KR
100 m baksund kvenna:
Islandsmeistari: Helga Har-
aldsdóttir KR 1,23,1
2. Vigdís Sigurðardóttir Á
1,36,1.
I 50 m bringusundi telpna
röðuðu utanbæjarstúlkurnar
sér á efstu sætin og varði Sig-
ríður Sigurðardóttir titilinn
frá því í fyrra, en tvær næstu
voru jafnar, önnur frá Akur-
eyri en hin frá Akranesi.
200 m bririgustund kvenna
Islandsmeistari: Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir ÍR 3,05,6
2. Sigríður Sigurðardóttir SH
3,07,2
3. Ásta Pálsdóttir SRA
3,21,3
Penin^arnir
sfreymsa til
di Stefano
Talið er að hinn heimsfrægi
knattspyrnumaður Alfredo di
Stefano sem leikur með Real
Madrii, sé einn bezt launaði
knattspyrnumaðurinn í heimi
og Spánverjar em vanir að
segja að peningarnir streymi til
hans.
Og það er eins og það megi
til sanns vegar færa, og er
sögð smásaga um það. di Stef-
ano sat með tveimur félögum
sínum og töluðu þeir saman á
veitingahúsi, þegar blindur
maður kom inn í veitingasalinn
og bauð til kaups happdrættis-
miða. Félögum hans var fyrst
boðið að kaupa miða, en þeir
vildu ekki kaupa, en þá keypti
Stefano miðann, og auk þess
gaf hann blinda manninum
skilding. Blindi maðurinn bless-
aði þennan mann sem gaf hon-
um gjöf og óskaði honum allrar
hamingju.
Nokkrum dögum síðar féll
vinningur á miðann sem Stef-
ano hafði keypt og voru það
um 300 þús. í ísl. krónum!
50 in bringusund telpna:
Telpnameistari: Sigríður Sig-
urðardóttir SII 42,1
2.-3.. Elín Bljörnsdóttir IA
2.-3. Ásta Pálsdóttir SRA
.44,0.
Til
Það sýndi sig á áhorfenda-
fjöldanum sem kominn var inn
að Iiálogalandi á sunnulags-
kvöldið, að beðið var eftir úr-
slitaleikjunum með mikilli eft-
irvæntingu. Vissulega er það
stórviðburður í íþróttalífi
hér þegar leikinn er úr-
slitaleikur í fjölmennasta móti
ársins, og várðandi meistarafl.
karla var eftirvæntingin mest
hvort Hafnfirðingunum tækist
að endurheimta bikarinn úr
höndum KR.
Þegar komið var nokkuð
frhm í fyrri hálfleik varð nokk-
uð ljóst hvert stefndi. Til að
b.yrja með skiptust liðin nokk-
uð á að gera mörk, en leikur
FH. var líflegri og leikinn af
því fjöri að þar komust KR-
ingar ekki nærri. .
Því hafði verið spáð að fjai'-
vera Ragnars mundi verða KR
til happs og hafa mikla þýð-
ingu. Vel má vera að svo hafi
verið, en samt réðu KR-ingar
ekki við hraða og leikni Hafn-
firðinganna eins og lið þeirra
var skipað.
Það kom líka á daginn að
hinn ágæti leikur þeirra við Il^
um daginn var ekkert stundar-
fyrirbæri, því að í þessum leik
léku þeir betri handlcnattleik
en nokkru sinni áður. Þeir
hafa tekið í þjónustu sína
meiri leikni í samleik og lireyf-
anleik. Grip þeirra og öryggi í
sendingum var líka betra en
KR-inga, og þeir voru líka í
mjög góðri þjálfun og er þar
orsök til þess léttleika sem lið-
ið sýndi, Við þetta bættist að
t.d. Hörður Jónsson, Pétur
Antonsson og Sigurður Júlíus-
son eru betri en nokkru sinni
fyrr og hafa tekið miklum
framförum i vetur.
Markamuhurihn segir ef til
vill ekki allt um mun liðanna
að þessu sinni, munurinn var í
rauninni meiri en mörkin gefa
til kynna.
Leikur KR var kröftugur og
oft sterkur, en hann vantaði
þennan léttleika sem til þarf
að verða fallegur og nógu já-
kvæður. Þessi þungi leikur
þcirra bar lceim af of lítilli æf-
ingu og ætti það þó ekki að
geta verið skýringin í þessu til-
felli þar sem allt var að vinna,
og hátoppur keppninnar.
Reynir ÓlafsSon var þó sá
sem hreyfanlegastur var og
virkastur. Það vekur líka at-
hygli að hinum yngri mönnum
liðsins fer ekki fram sem
skyldi, og er það atriði fyrir
KR-inga að taka til athugunar.
KR-liðið barðist til hinztu
stundar og lét aldrei bilbug á
sér finna, en þeim tókst ekki
að standast ákafa og síkvika
ásælni FH.
Karl Jóliannsson naut sín
ekki í leiknum, og sama er að
segja um Þóri. Guðjón í mark-
inu varði allvel.
Einar var eins og fyrr stoð
og etytta FH-liðsins, og eins
Birgir. Hjalti í markinu sýndi
mjög vel. Nýliðinn Örn Hail-
steinsson fellur með ágæti”n
inn í þetta sterka lið.
Gangur leiksins.
Hörður Jónsson byrjar á p.ð
skora og Birgir bætir við, en
þetta jafna þeir Reynir og
Hörður Felixson. FH tekur
forustuna með skoti frá Pétri
Antonssyni, og enn jafnsr
Reynir. Næst er það Sigurður
Júlíusson sem gefur FH fcr-
.ustu og enn er það Reynir se a
jafnar 4:4. Nú taka Hafnfirð-
ingar sprett og skora 4 möik
án þess að KR fái við ráð ð.
skorar Pétur Antons 3 og Hör 5-
ur Jónsson 1. En KR-ingar eru
ekki á þeirri skoðun að gefa
sig og nokkrum mín. fyrir
leikhlé standa leikar 10:9 fyr-
Framhald á 11. síðu
Mót í Jósefsdal
í sambandi við olympíuþjá
un skíðamanna hér í Reykjav V
undir handleiðslu hins fræ.a
austurriska skíðamanns Egori
Zimmermann, fór fram svigrr t
í Jósefsdal á sunnudag. Brautin
var lögð í Stökkgili og var lengd
brautarinnar 470 metrar og
hæðarmismunum 170 metrar og
hliðin voru 50.
Meðal þátttakenda í þjálfn
og keppni þessari voru flesfir
beztu skíðamenn Reykjavíkur <: g
einnig utanbæjarmennirnir Jó-
liggur leiðiE
Jóluum Vilbergsson
hann Vilbergsson frá Siglufiiðf
og Árni Sigurðsson frá ísafir'i.
Úrslit urðu þessi:
1. Jóhann Vilbergsson, Sig
fjörður 46,4—46,4 92,8.
2. Valdimar Örnólfsson I R.
47,4—47,0 94,4.
3. Úlfar Skæringsson í R.
45,6—49,0 94,6.
4. Guðni Sigfússon Í.R. 52.:?
—49,8 102,1. >■
5. Bjarni Einarsson Á. 52." —
54,6 107,1.
6. Ásgeir Úlfarsson K.R. 52.7
—55,0 107,7.
Beztum brautartíma náði V'f-
ar Skæringsson ÍR 45,6. Fæt'i
var hart, og veður gott en ka *
margir áhorfendur voru. — Ek '
var alla leið að skíðaskala Á. -
manns og sá Skíðadeild Áiv
enn að hann er nú bezti mark- j manns um mótið, mótstjóri v \r
maður okkar, og varði oft I Ólafur Þorsteinsson.