Þjóðviljinn - 29.04.1959, Síða 10
10) r— ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 29. apríl 1959
Blekkingaleikur stjórnarflokkanna
Fiskveiði sam-
Framhald af 1. síðu.
uð í a?gang þó haiin fengi te'kj-
ur sínar og fengi þœr reglu-
lega. Nú við þriðju umræðu
fjárlaga léggur ríkisstjórnin þó
til, að framlagið til Otflutn-
^ ingssjóðs sé nokkuð lækkað,
en engar ráðstafanir gerðar til
þess í staðinu að Otflutnings-
sjóður geti staðið í skilum og
staðið við þær skuldbindingar
sem hann hefur að lögum.
Meira að segja hyggst ríkis-
stjórnin nú að bæta við þær
skyldur með breytingartillögu
þar sem ríkisstjórninni er heim-
ilað að verja af tekjum Út-
flutningssjóðs til að koma i veg
fyrir verðhækkun á erlendum
áburði.
SkuUlahali hleðst á Út-
flutningssjóð
Það er óverjandi að hlaða
mýjum útgjöldum á Útflutn-
ingssjóð án þess að gera ráð
fyrir tekjum á móti.
Nú þe,gar mun Útflutn-
ingssjéður kominn í nokkur
vanskil. Síðari lilúta árs
1958 stóð sjóðurinn við
hverja skuldbindingu og
greiddi nákvsömlega allt sem
lionum bar. Nú eru bændur
farnir að h.Iða eftir lögmæt-
um greiðslum úr sjóðnum
og útvegsmenn fá heldur
ekki sínar greiðslur reglu-
lega. Munu vanskil Útflutn-
ingssjóðs þegar nema um
50 milljónum króna. Þcgar
svo er ásf)att er fullkomið
ábyrgðarleysi að hlaða á Út-"
flutningssjóð nýjum útgjöld-
um án þess að afla nýrra
tekna.
Ekki er annað sýnt en að
rikisstjórnin og stuðnings-
flokkur hennar, Sjálfstæðis-
flokkurini, hugsi sér, jafn-
framt því að samþýkkt er
framlag úr ríkissjóði í Útflutn-
ingssjóð að vel geti dregizt
að greiða það framlag, jafn-
vel fram yfir síðasta dag árs-
ins.
Stefnir ríkisstjórnin á
gengisiækkun?
Karl kvaðst hafa látið í Ijós
tortryggni um að ríkisstjórn-
inni tækist að halda fjármál-
um ríkisins innan ramma fjár-
laganna, eins og þau eru af-
greidd.
Þær grunsemdir eru víðar
uppi. í sambandi við fyrirhug-
aða dollaralántöku hefur kom-
ið fram að einn sjóður, sem
er þó engan veginn ofhaldinn
af fé, Fiskveiðasjóður, er ófús
að taka hluta af þessu erlenda
láni.
Ástæðan er sú að forráða-
menn sjóðsins vantreysta fjár-
málastjórninni í landinu, þeir
munu álíta að svo sé stjórn-
að að gengisfellingu verði skellt
á að hausti.
Keglulegar greiðslur
ríkisframlagsins
Eg hef því viljað leggja það
reikningsdæmi fyrir ríkisstjórn-
arflo'kkana hvort þeir hafi trú
á að staðið verði við skuld-
bindingarnar sem verið er að
taka með afgreiðslu fjárlag-
anna.
Treysti þeir þvi, ættu þeir
sízt að vera því andvigir að
tillaga mín væri samþykkt, sem
felur í sér að framlag ríkis-
sjóðs til Útflutningssjóðs verði
greitt að þriðjungi nú 30. apr-
íl, og síðan 1/12 bluti upp-
hæðarjnnar síðasta dag hvers
mánaðar frá maí til desember.
Þessi tillaga er, eins og aug-
Ijóst er ekki um breyttar fjár-
hæðir, heldur einungis um
gjalddaga. En með samþykkt
hennar og framkvæmd væri Út-
flutningssjóði stórumauðveldað
að standa við skuldbindingar
sínar.
Þriðja umræða fjárlaganna
stóð enn yfir seint í gærkvöld.
vinnufélaga
Dagana 12. til 21. maí n.k.
verður haldin alþjóðleg ráð-
stefna fiskveiði-samvinnufélaga.
Ráðstefnan, sem haldin er fyrir
tilstilli Matvæla- og landbún-
aðarstofnunar Sameinuðu þjóð-
anna (FAO) fer fram í Napoli
á ítalíu.
Búist er við fulltrúum víða
að til ráðstefnunnar, þar sem
mikill áhugi er ríkjandi fyrir
samvinnufélagsskap um fisk-
veiðar.
Framkvæmdastjóri ráðstefn-
unnar, Colin Beever, telur að
mikið gagn kunni að verða að
því, að menn beri saman bæk-
ur sínar og ræði um reynslu
sína i þessum efnum.
(Frá upplýsingaskrifstofu
Sameinuðu þjóðanna).
1þróttir
Framhald af 9. síðu.
ir FH., en lokasprettur FH-
inga var 3 mörk í röð. 13:9
etóðu því leikar í hálfleik. Þór-
ir skorar fljótt eftir leikhlé.
Enn taka Hafnfirðingar upp
hraðan og ákafan sóknarleik
og nokkuð fyrir miðjan síðari
hálfleik stóðu leikar 18:11, en
eftir það var leikurinn nokkuð
jafn hvað mörk snerti, en út
séð um úrslit. Var sigur þessi
verðskuldaður. Munu Hafnfirð-
ingar sjaldan hafa átt eins að-
dáun áhorfehda og einmitt í
leik þessum.
Þeir sem Skoruðu fyrir Hafn-
arfjörð voru: Pétur Antonsson
9, Birgir 7, Hörður Jónsson 5,
Sigurður Júlíusson 2 og Örn 1.
Fyrir KR skoruðu: Reynir
9, Hörður, Þórir og Stefán 2
hver og Pétur 1.
Dómari var Valur Bene-
diktsson, og dæmdi þennan
harða og nokkuð erfiða leik all-
vel, en hefði mátt taka svolítið
harðara á ýmsum brotum, og
voru KR-ingar þar full harðir.
rnr
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um
kjör fulitrúa á þing Landssambands íslenzkra verzl-
unarmanna.
Kjörnir verða 45 fulltrúar.
Listar þurjfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 12,
laugardaginn 2. maí.
KJÖRSTJÓKNIN.
Lausn á þraut á 2. síðu
Ef allar línurnar væru heilar
yrðu punktarnir 12, en þar sem
ein homalínan er skorin sund-
ur, verða þeir 13.
Aðalskoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur ár-
ið 1959 fer fram við hús sérleyiisbifreiða
Keflavíkur dagana 4.—19. maí næstk. kl.
9—12 og kl. segir: 13.00- -16.30, svo sem hér
Mánudag 4. maí Ö— 1 til Ö—100
Þriðjudag 5. — Ö—101 — Ö—150
Miðvikudag 6. — Ö—151 — Ö—200
Föstudag 8. — Ö—201 — Ö—250^
Þriðjudag 12. — Ö—251 — Ö—:300
Miðvikudag 13. — Ö—301 — Ö—350
Fimmtudagur . 14. — Ö—351 — Ö—400
Föstudag 15. — Ö—401 — 0—450
Þriðjudag 19. — Ö—451 — Ö—550
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku-
skírteini.
Sýna :ber og skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og'
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir áríð 1958 séu
greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi, Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður
skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr íunferð,
þar til gjöldin eru .greidd.
Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvairpsviðtækis
í bifreið, ber og að sýna við skoðun.
Vanrælki eiidiver að konia bifreið sinní til skoðunar
á réttum degi, ái> þess að Iiafa áður tilkynnt skoð-
unarmönmnn lögmæt forföll með hæíllegum fyrir-
vara, verður liann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögmn og lögúm um bifreiðaskatt, og bif-
reið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar
næst.
Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim, sem hlut eiga.
að máli.
Bæjarfógetinn í Keflavik, 27. aþríl 1959.
Alfreð Gíslason.
fJtboð
Tilboð óskast í að byggja í'aflögn í hús Slysavarna-
félags íslands við Grandagarð.
Uppdrátta- og útboðsskilmála má vitja i Teiknistofi
una, Tómasarhaga 31 gegn kr. 200,00 sM'Jatryggingu.
Tilboðin verða opnuð 5. maí n.k.
GÍSLI HALLDÖRSSON, arkitekt. i
Pobeda
Vil kaupa vel með farinn Pobeda bíl. — Verð og
greiðsluskilmálar sendist til blaðsins fýrir föstudags-
kvöld, merkt: „Pobeda 1001".
UNGLINGAR
óskast til blaðburðar um
Grímstaðaholt.
Hringbraut.
Digranes.
Meðalholt.
ÞJÓÐVILJIN N
sími 17-500.
Áætlun M.S. Dronning Alexandrine og M.$„ Rinto 1959
M/s Rinto (eða annað vöruílutningaskip)
Frá Kaupmannahöfn: 5. maí, 26. maí, 19. júní, 25. sept., 23. okt. — Skipið kemur
við í Færeyjum í báðum leiðum.
Frá Reykjavík: 16. maí, 6. júní, 29. júní, 5. okt., 2. nóv.
M/s Dronning Alexandrine
Frá Kaupmannahöfn: 9. maí, 5. júní, 3. júlí, 17. júlí, 31. júlí, 14. ágúst, 28. á.gúst^
11. sept., 9. okt.
Frá Reykjavik: 26. maí, 22. júní, 10. júlí, 24. júlí, 7. ágúst, 21. ágúst, 4. sept.
19. sept., 17’. okt.
Ferðimar frá Kaupmannahöfn 9. maí og 5. júní verða um Grænlaind til Reykja-
víkur og ferðirnar frá Reykjavík 19. sept. og 17. okt. verða um Græidand til Kaup-
mannahafnar. — Komið er við í Færeyjum í báðum leiðum nema í>egar siglt er
um Grænland.
Gegnumgangandi fiutningur tekinn- til og frá ýmsum löndum víðsvegar um heim.
Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN.