Þjóðviljinn - 29.04.1959, Qupperneq 11
Miðvikudagur 29. apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11
BUDD SCHULBERG
r
12.
Þetta náði engri átt, þetta var satt.
„Þetta er forsmán,“ sa<?ði ég. „Ekki nema fimm búsund.
Eg myndi skammast mín fvrir að taka við svoleiðis lús.“
„Tja, það er bara byrjunin,“ sagði hann. „Það eru
hugmyndir á iager þar sem þessi varð til.“
„Áttu við Julian Blumbers?11
„Huh,“ sagði hanr^. „Aulinn sá hafði ekkert fram að
færa nema bænir. Hann má þakka fyrir að ég lét svo
lítið að tala við hann.“
„Rétt eins og ungfrú Goldbaum,“ sagði ég lágt.
Þárna kom það. Það vár þetta sem ég þurfti. Allt f
ehíttVar -ésrfarittn-að hata Samma Glick. Og-mér leið bet-
ur. Það var fullnægjá í b’vf'. Eg var ekki lengur gramur
eða ringlaður eða forvitinn eða í unnnámi. Ekkert af
þessu er geðshræring að gagni. En þetta virtist eins og
það átti að vera, ósvikið. hundrað prósent. batur.
• Og rétt eins' og betta væri ekki nóg, las ég næsta
morgun rmilli brauðbita og munnfylli af liusoðnu eggi
klausu sem truflaði meltinguna gersamlega. Það þurfti
ekki að vera í leyniþjónustunni til að þekkja handbragð
herra Glicks.
UNGUR SNILLINGUR EÆR TÍU ÞÚSUND
■Sammi Glick, yngsti blaðamaðurinn, sem nýtur
sívaxandi hylli, hefur selt fyrstu sögu sína til
World-Wide fvrir 10,000$. Sagan ber nafnið Stúlha
stelur mlti og gert er ráð fvrir að hún verði kvik-
mynduð fliótlega sem væntanlegt. kassastykki.
Þetta er fyrsta sagan af mörgum sem World-Wide
hefur samið um kaup á, að sögn herra Glicks. f
gær var herra Glick óráðinn í því hvort hann ætti
að þiggja tilboð frá Hollywood eða verða kvrr í
stöðu sinni hiá Record. Hann naut aðstoðar Julian
Blumbergs.
Mér var óskiljanlegt, hvernig stóð á því að minnzt var
á Julian. Eg var miög beizkur. Eg vissi ekki hvort ég átti
að vera smánarlega afbrýðisamur út f Samma Glick, eða
prísa mig sælan fvrir að vera ekki eins og hann. Eg er
hræddur um að ég hafi gert hvort tveggja.
Sammi var á þönum fram og aftur um skrífstofuna
næstu daga, mjög þýðingarmikill á svip og leyndardóms-
fullur, sló miög slöku við vinnu sína.
„Ertu þú hér ennþá?“ sagði ég. „Eg hélt að þú værir
farinn til Hollvwood."
„Nei.“ sagði Sammi. „Þú veizt hvernig það er, þegar
maður er biiinn að fá prentsvertu f blóðið.“
„Áúðvitað," sagði ég. „Þú hefur þá með öðrum orðum
ekki fengið stöðu í Hollvwood ennbá.“
„Nei,“ sagði Sammi. „Ekki ennþá.“
En einn daginn lct Sammi alls ekki sjá sig. Kannski er
hann veikur, hugsaði ég í fyrstu, en ég lét fljótlega af
þeirri bjartsýni. Piltar eins og Sammi Glick verða ekki
veikir nema þeir geti hagnazt á því, losnað undan samn-
ingi eða fengið útborgað tryggingarfé. Dagurinn leið og
ekki bólaði á Samma. Kannski var Julían Bbimberg bú-
inn að mvrða hann, vonaði ég um stund. En ég vissi bet-
ur. Julian bafði ótvíræða hæfileika, en hann bafði ekki
þrek til að standa í slfkum stórræðum.
Meðan ég var að velta þessu fvrir mér, kom Sammi inn,
eða réttara sagt hann birtist. Hann var í nýjum fötúm.
Hann var líka með nýjan svip. Eg leit á hann sem snoggv-
ast og komst að þeirri niðurptöðu að mér b'kaði hann
enn verr en sá gamli. Hann var í nýrri skyrtu og með
rautt blóm í hnappagatinu. Það stirndi á nýju skóna hans.
Brúnt krókódílaskinn. Hann tók eftir augnaráði mínu.
„Eg mátti út með fimmtán dali fyrir þá,“ sagði hann
Eg steig skref aftur á bak og virti hann vel fyrir mér.
Hann tók upp sígarettuveskið sitt og bauð mér sígarettu.
Sammi Glick, Sammi litli Glick, litli vikapilturinn minn.
Ameríka, Ameríka, hugsaði ég, guð veitti þér náð og
umbunaði hinum góðu með ...
„Halló, viðbióður,“ sagði ég.
„Eg kom til að segja bless,“ sagði Sammi.
„Blss“ sagði ég.
. Eg er ekki að gera að gamni mínu,“ sagði hann. „Eg
er á leið til Hollywood.“
„Það mætti segja mér að Irvinc Tholberg væri farinn
að fá áhyggjur strangar," sagði ég.
„Honum er það óhætt,“ sagði hnnn. „Eg hef hugboð um
að Hollywood sé rétti staðurinn f'.'rir miv.“
„Hverig vildi þetta til?“ sagði ég. „Kom skeyti frá
Metro um að beir héldu þetta ekki lengur út án þín?“
.Ekki bmnt,“ sagði Sammi alvarlepur. „Umboðsmaður
minn seldi min World-Wide í krafti söpn"”',r.“
O '
„Það var og.“ sagði ég. „Og hvað um J-Ran bvað hann
n.ú heitir? Eer hann líka?“
Nei,“ sagði Sammi blátt áffam. „World-Wide bað
bara um mig.“
..Jæja,“ sagði ég. „Dauði World-Wide p" okkar brauð.“
,.Eg er hættur að hugsa um smápeningana,“ sagði
Sammi. „Héðan af eru það tvö bundruð og fimmtíu á
vikú óg;ég'byrjaæhnan 'miðvihudag.“
Eimm piltar blístruðu.
Það varð stuft þö«n og á meðan rakti ég stuttlega
sögu Samma Glick. frá tólf upp í tvö hundruð og fimm-
tíu á viku., og atbugaði bana frá þjóðfélagslegum, sál-
fræðiiegum og dýrafræðilegum bbðum. Þetta var Amer-
íka. öll dýrðin og tækifærin, óðagotið og braðinn. Eg
var ekki nærri svona lengi að hugsa um þetta. Þetea
leið gegnum hugann eins og örskot, aðeins augnaráð,
skilningssljótt augnaráð.
Sjáumst. seinna,“ sagði Sammi.
Þá kom veiklyndið upp í mér og ég sagði:
„Já, drengur minn. og mundu að segja ekki mér lang-
ar.“
Þetta var of gott handa Samma. Honum l'kaði það
ekki. Hann ætlaði að verða einn þessara stórlaxa, sem
kæra sig ekki um að rifja upp liðna daga. Þeir virðast,
vcra tvennskonar þessir menn sem vinna sig upp af
sjálfsdáðum, sumir njóta þess að rifja upp leiðina frá
blaðadrong eða skóburstara sem fékk tvo dali og smá-
aura á viku, og svo hinir sem flýta sér svo mikið að
það er eins og þeir skammist sín. þori ekki að líta til
baka og siá upn úr hvérju þeir hafa snrottið. Þ.eir fyrr-
nefndu eru leiðinlegir, hinir þorparar. Sammi kann að
hafa haft aðra galla, en leiðinlegur hafði bann aldrei ver-
ið.
Eg borfði á eftir Samma út úr skrifstofunni þennan
dag-, og svo stóð ég við gluggann og horfði á nýju skóna
bans og nýja hatfinn ganga yfir' gangstíginn og hverfa
inn í lcigubíl og síðan ballaði ég mér út- um glúggann
og sá bílinn. smjúga gegnum umferðma eins og keppanda
3 SVÍgÍ.
Rétt eins og Sammi Glick, hugsaði ég, þeear ég borfði
á bílinn við næstu gatnamót þjóta fram úr öðrum bíl sem
átti réttinn. t>að hevrðist ískur í bremsum, ruddaleg,
Fyrsta leikskáld
Frambald af 7. síðu
á íslandi hefðu eirt herranólt-
inni.
Þegar Sigurður Pétursson
samdi Narfa og mótaði boðskap
hans. stóðu íslendingar tæpar
á glötunarbarminum en nokkru
sinni f.vrr eða síðar. Það hef-
Ur burft ærna b.iartsýni 'og
mj.kla hugs.ión. til að boða á
slíkum tíma bá ræktarsemi við
tungu og b.ióðemi sem í raun
og sannleik er k.iami þessa
kátlega leiks. Síðan hefur öllu
farið fram á íslandi, nema
sýslumönnunum í Kjósarsýslu
og assistentunum. Hinir síðar-
neíndu eru að öðru tagi en
forðum. sit.ia á hærri stöðum
p-p. Narfi ræfjúinn, apa amer-
ísku en ekki dönsku: en Sig-
urður Pétursson kynni ef tll
vill á beim tökjn eigi að síður.
Mætti hann risa upt> tvíefldur
og taka hina nýju assistenta á
íslandi í kai’pbúsið.
24. apríl.
B.B.
Lögin í. gildi
S vo
mmtmmm mmrnmm
f
Paðir okkar og tengdafaðir,
■>ANlEL . JÓHANN DANlELSSON,
iúiílaðist 27. b. m.
Hagnús Daníelsson, PAU Daníelsson,
. Marfjrét KHstinsdétlir, Þorb.jörg Jabobs-
y. éóttir, Jóuii OLsen, Roberfr Oisen.
2. Not.ið kaffikorg þegar .þið
þurfið' að hressa upp á útlit
kaffikönnunnar.
1. Blettir hverfa auðveldlega
af loðtirslcórt'i , ef. beir ens
nuAiaðir.mcð r'um -• nýskóm-- ár.a
ufa ■lajlk..
Framhald af t>. síðu
einsætt að ókært verði fyrir
brot á einhverri af fyrmefnd-
nm greinum 10. kafla alift.
hegxiiagarlaga, auk þess sem
ákært verður nð vandn fyrir
brot á lögum nr. 5, 18. maí
1920 með áorðnum breyting-
unt, síðast Trmð lögnm nr. 54,
29. ágúst 1958. Auk þess sem
krafizf verðnr uþptöku á afla
togarans og veiðarfæmm
samkv. þéim lögum, verður
að gera ráð fyrir að krafizt
verðj upptöku á skipimi sjálfu
samkv. tilvitnuðu ákvæði 69.
gr. alm hegningarlaga
Úr því að öll ísle.azka ríkis-
stjórnin, þar á meðá; sjálfur
handhafi álkæmvaldsins. hef-
ur kosið að láta lita svo út
sem friður ríkti á milli ís-
lands og Brotlands verður á-
kæruvaldið að láta íslenzk
lög ganga yfir þá brezka
borgara, sem ,,á frið.nrtúmun“
gernst sekir um landráð gegn
íslenzka ríki-uu. Fram hjá
þvi vc’v'Vu' okki með neinu
móti k '•■•>■"*•.. Og ekki sízt að
ha’ þ.oð.
Etida verður að ætla að
bráðlegn- komi tvær grímur
á fcrezka landhelgisbrjóta ef
beir eiga vís.a vou margra
á"a fangelsisvistar hér á
]a"d' fyrir fi-ot sín, en tog-
arae'gendur mættu sjá á bak
slkipum sínum fyrir fullt og
allt. Heri ég fastlega ráð fyr-
i.r að margir Bretar .voundu
þá. hvetja stjórn sína til þess
rð láta nf Ofbeldinu. cg viður-
kennn fiskveiðalandhelgi ís-
lendinga, !
Bú bá 'er -spi’.rningin ? Fæst
íslenzka rikisstjórnin tlJ þess
að v'ðurkennn hana? Fæst
hún' til þess að beita 'íslenzk-
um lögum gcgn hi-num er-
lendu glæpamönm’m? Þjóðiu
bíður cftir áþreifánlégti svp.ri.
Rev-kjrsvík, °4. aprí! 1959.
Þor-caldur Þórannsson.
:.ft*C3ó|up,áj(hringtr,. Scjíialurtngjr •
f ^kraén, U ;óg ■ ít- at. gulL