Þjóðviljinn - 22.05.1959, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.05.1959, Síða 7
Föstudagur 22. maí 1959 ÞJÓÖVILJINN — (í ‘ nytjaplöntur voru fluttar irai og bændum kexuit að rækta þær, jafnframt er bændum' kennt að nota betri verkfæri og hafinn iðnaður úr innlend- um hráefnum. Skólar hafa verið reistir og hafizt handa um að kenna fólkinu að lesa og skrifa. i Blaðamenn og fréttasnápar , um allan heim hafa enn einu- sinni fundið verkefni við sitt hæfi. Öll borgarapressan að krötum meðtöldum boðar nú heilagt stríð gegn einræði og kúgun, en fyrir frelsi og lýð- ræði. Nýtt Ungverjaland er fund- . ið, lengst austur í Asíu, Tí-i bet eða öðru nafni Þekja heimsins. Fjallalandið í Himalaya- fjöllum sem um langan aldur heftir verið stjórnað af Budda endurfæddum, eða jafnvel tveimur, mönnum þar eystra kemur ekki saman um það, því margir þar í landi halda því fram að (Budda hafi tekið sér bústað í tveim persón- um! Eftir því sem fréttir herma þaðan að austan hafa hinir 1 vondu Kínverjar brotizt inní þetta friðelskandi land og barið niður aldagamalt lýð-< ræði og keyrt þjóðina í fjötra! svo nú berst þessi friðelskandi og fámenna þjóð fyrir tilveru sinni og vill með engu móti ganga undir kínverska okið. Að vísu hafa blöð hér gert lítið til þess að fræða lesend- ur sína um það hvernig þjóð- félagsþróun er í þessu stóra landi sem er um 15 sinnum stærra en Island og aðallega háfjöll, dalir og eyðilegar há- sléttur. 1 þessu landi býr ör- snauð þjóð, þó landið sé að mörgu leyti ríkt frá náttúr- unnar hendi, s.s. að járni, ■ kolum, grafít, asbest og fleiri málmum. ' iSkógar eru þar víða í döl- •: um og vatnsorka er þar meiri en í nokkru öðru landi. Beiti- lönd eru þar mikil og í dölun- um má rækta hrísgrjón og ■ aðrar nytjajurtir. Öll þessi : auðæfi hafa legið gjörsamlega ónotuð öldum saman. Þjóðin, sem þetta land bygg- ir er sárfátækt og allur at- I vinnurekstur er þar á mið- aldastigi. Eina vélin sem þar er útbreidd eru svokallaðar bænamyllur. Þeim er snúið til þess að hægt sé að fara nógu hratt með bænina, en ekki hefur kunnugt orðið að þær hafi satt hungur neinna nema síður væri. Manntal hefur ekki farið fram í þessu landi svo öruggt sé, en talið er að þjóðin muni vera nálægt 1.200.000, þar af eru 800.000 átthagabundnir þrælar, þó þeir eigi að heita leiguliðar, um 100.000 eru taldir kaupmenn, handverks- menn og betlarar, en 150.000 munkar og lamar, 50.000 að- alsmenn og landeigendur mynda yfirstétt landsins, þeir eiga jörðina og þar með völd- in. Þarna getur að líta dýrð- legt dæmi þess hvernig drott- inn gegnum þjóna sína útdeil- ir fátækt, arðráni, hjátrú og hindurvitnum. Kjör kvaðabóndans og leigu- liðanna eru hörmuleg. Frelsi lög og réttur eru óþekkt hug- tök, lamarnir og aðalsmenn- irnir hafa refsivöldin í sínum höndum og beita þeim eftir sínum geðþótta. Leiguliðinn verður að greiða afgjald eft- ir jarðarskikann sinn sem svarar til 60% af uppsker- unni og þegar þurrkar ganga eða búfjársjúkdómar herja, sem oft kemur fyrir, neyðast bændurnir til að taka lán hjá þeim ríku, og þessir heilögu lamar og þeirra trúbræður eru ekkert feimnir við að nota sér neyðina og taka hærri vexti en þekkjast í víðri veröld eða 20% í 6 mánuði, það verða 40% í ársvexti. Þetta er dásamlegt land fyrir okurkarla og f járgróðra- menn enda rann Morgunblað- ið fljótt á lyktina. Fyrir utan þetta hefð- bundna þrælahald er líka til annað sem' lcallað er úla,'það er ólaunuð vinnuskylda, sér- hver landeigandi eða lama getur krafizt aukavinnu af leiguliðum sínum þegar hon- Þessi mynd er tekin fyrir framian Potala höllina í Lhasa, skömmu eftir að uppreisnin j Tí- bet hófst. Tíbezkur embættismaður er að skýra frá 'tilskipun kínverska rlkisráðsins um stjórn- arskiptin í Tíbct. um þó'knast, neiti leiguliðinn er hann barinn eða limlestur og þar að auki hótað eilífri útskúfun, því vitanlega ráða lamarnir yfir hliðum himna- ríkis og nota það vaid sitt ósleitilega, þegar hungrið og svipan hrekkur ekki til og halda þrælalýðnum hæfilega auðsveipum. Svo sem kunnugt er hefur þetta land verið í stjórnar- farslegum tengslum við Kína öldum saman, þessvegna var það hlutverk hins nýja Kína að þoka þessari þjóð áleiðis tii menningarinnar. Mao Tse Tung sagði í ræðu fyrir nokkrum érum: „Upp- byggingu Tíbéts verður að saman verður að þoka þjóð- inni aftur úr miðöldum til nútímamenningar. Það var líka unnið eftir þessari stefnu með festu og þrautseigju, sem Kínverjum er svo eiginleg. Vegir voru lagðir svo nú eru Tíbetbúar í fyrsta sian komnir í öruggt samband við umheiminn. Það kom lika þegar í Ijós að vöra • verðið stórlækkaði frá því sem áður var meðan vörur voru fluttar með lestarferðum örð- uga fjallvegi um óravegu. Fljót voru stífluð og áveit- ur gerðar, dýralæknar voru sendir þangað til að útrýma búfjársjúkdómum, sem voru landlægir, þar í landi. Nýjar Læknar og hjúkrunarfólk var sent þangað og hafizt handa um að menata inn- lenda læknastétt og æfa hjúkrunarfólk úr röðum fóiks- ins sjálfs. Allt var þetta unnið af þeirri ró og festu, sem ein- kennir þessa elztu mcnni igar- þjóð heimsins, Kínverjana. Þeir hafa leitt Tíbetbúa skref fyrir skref frá miðalda- fyrirkomulagi í áttina til nú- tímans en þó um leið virt hinar aldagömlu trúars'koðan- ir eftir þeirri reglu að hver maður er sæll í sinni trú hver svo sem hún er. Árangur var líka mikill, Framhald a 11 sirtu í Tíbet framkvæma með þolinmæði og gætni.“ flÞetta voru vituríeg orð, því það er stórt stökk frá tré- plóginum og hlújáminu sem voru þau einustu landbúnaðar- verkfæri, sem . fundust þar í Iandi, til traktorsins og upp- skerusamstæðunnar, smám »Frelsisstríd« BÆJARPÖSTURINN Helqidagarnir — Lélegar vikur hjá daglaunafólki — Hve margar vinnustundir tapast vegna helgi- daga? ÍSLENDINGAR eru prýðilega kristin þjóð; þeir byggja mik- ið af kirkjum og haida árlega marga daga heilaga, umfram hvíJdardag skapargns, sunnu- daginn. Að visu fer fólk ó- gjaman ótilneytt í kirkjurn- ar, sem það byggir, til ,að en hvað um það: margar og stórar kirkjur, jafnvel þótt þær standi auðar og tómar alla daga ársins, bera guðs- kristni þjóðarinnar trútt vitni, helgidagafjöldinn sýnir betur en nokkur kirkjusókn, hve kristjndómurinn stendur hlýða •þar-'Axessii'-ög- h'élj*lhaÚl' tráústuni fótiim meðal íslend- daganna ' er*1‘Áihkum fól^ið í ’ inga. Það eru orðnir býsna því að bahna mönnum að margir helgidagar síðan í vinna, a. m. Kf";fyrir feaúiþf' mafz, t. d; skírdagur, langi frjádagur, annar í páskum, uppstigningardagur, annar í hvítasunriú; nú og laugardag- inn fyrir páska má að nokkru leyti telja til helgidaganna, á mörgum vinnustöðum er alls ekkert unnið þann dag. Þá eru komnir 5-6 helgidagar síð- an 25. marz, þ. e. heil vika, sem fjölmargir daglaunamenn hafa misst úr, og mega þeir þó illa við slíku, síðan kaup- ið lækkaði niður í fjögur þús- und krónur á mánuði, með því að vinna alla virka daga, Hér eru ekki taldir með dagar eins og sumardagurinn fyrsti. og 1. . maí, enda er „þe]gi‘‘ . þeinra , annars eðlis en helgidagar þjóðkirkjunnar. Sem sé; það .. ér engin smáræðis fóm, sem. daglaunafólkið verður að færa á altari kristninnar, en að- eins daglaunafólkið, þeir, sem eru á föstum launum fá auð- vitað kaup jafnt fyrir helgj- dagana og aðra daga. í ánn- an stað er það engin smá- ræðis vinnustundafjöldi, sem glatast vegna helgidaganna, og þá verður manni að spyrja: höfum við efni á að fara svo ósparlega með virinuaflið? Höf- um við efni á að eyða hálf- um mánuði á ári í frídaga, auk sunnudaga og sumarleyf- is? Á öllum sviðum bíður fjöldj verkefna, sumra mjög cðkallandi, uppbyggáng • at-, vinnulífsins, framleiðslu- atvjnnuyegjrnir krefjast. mikils starfs allr-a. verk- færra handa, og manni finnst, að ekkj veiti af að nota hverja stund, í stað þess að kenna fólki að vinna márga óþarfa helgidaga á hverju ári. Raunar gildir þetta „bann“ ekki um það, serri menn vinna fyrir sjálfa sig heima, heldur aðeins um það, að öl] opinber vinna er bönnuð. Og núna um hvita- surínuna, bæði á hvítasunnu- dag og annan í hvítasunnu, sá ég menn vera að vinna við húsbyggingar, kartöflunið- ursetningu, standsetmngu á lóðum p. fl. o. fl. Voiiandi blessast þau störf vel, þótt þau hafi verið unnin á helgi- rdegi. En.. helgidagarnir eru Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.