Þjóðviljinn - 24.05.1959, Page 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — iSuimudagur 24. maí 1959
Q I dag er suunudagurinn 24.
maí — 144. dagur ársins
' — Rogatianus — Þrenn-
ingarhátíð — Tungl lægst
á Iofti — Tungl i hásuðri
kl. 3.02 — Árdegisháflæði
kl. 7.27 — Síðdegisháflæði
kl. 19.52.
Xæturvarzla vikuna 23.—29.
maí er í Ingólfs Apóteki, sími
1-13-30.
Slysavarðstofan
í HeiLsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitianir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
ÚTVARPH)
'II 111F2E51 II 11111
1II II 111 lllliiiiimiiiiiiilllll IIII 1111
DAG:
9.30 Morguntónleikar:
a) Strengjakvartett eftir
Verdi. b) Þrjár etýður-
capriceio úr op. 18 eftir
Wieniav/ski. c) Feodor
Sjaljapin syngur.
d) „Burleska" í íd-moll
fyrir píanó og hljómsveit
eftir Richard Strauss.
11.00 Messa í Kópavogsskóla.
Séra, Gunnar Árnasol&^;
13.15 Guóþjónusta /Fílaclelfíii—
' ' ■ skfnaðáníis í utvárþssaí.
15.00 Miðdegistónleikar:
a) Fagottkonsert í F-dúr,
op. 75 eftir Carl Maria
von Weber. b) Rita
Streich syngur lög eftir
Mozart. — Erik Werba
leikur undir á píanó. •
c) „Lemminkáinen",
h’jómsveitarvérk eftir
Merikanto.
16.00 Kaffitíminn. Valentino
og hljómsveit leika vin-
sæl etef. úr ýmsum tón-
verkum.
16.30 „Sunnudagslögin“.
18.30 Barnatími (Anna Snorra-
dóttir).
19.30 Tónleikar: Dinu Lippatti
leikur valsa eftir Chopin
20.20 Erindi: Islenzkar brúð-
kaupssiðabækur, —- fyrra
erindi (Jón Helgason
prófessor).
20.40 Útvarp úr hátíðasal Há-
skólans. H'jómsveit Ríkisút-
varpsins leikur, — ein-
leikari Ross Pratt. Hans
Antolitsch stjórnar.
, . a) Sinfónía nr. 100 í C-
clúr e’ftir Haydn. b)
Pianókonsert í B 'lúr,
K450 eftir ‘Mozart.
21.40 Upplestur: Ljóð eftir list-
málara (Magnús Á.
Árnason listmálari
flytur).
22.05 Danslög til kl. 23.30.
í tvarp'ð á morgun:
20.30 Einsöngur: Árni Jónsson
óperusöngvari syngur,
Fr'tz Weisshappel leikur
imdir á píanó.
20.50 Um daginn og veginn
(Guðni Þórðarson blaða-
maður).
21.10 Tónleikar: LÖg: 1 eftrr
Johan Strauss. ; Hljóm-j
sveit leikur undir stjórn
Wilhelm Hiibner (pl.).
21.35 Tjtvarpssagan: Þættir úr
Fjallkirkjunni eftir Gunn-
ar Gunnarsson (höfund-
ur flytur).
22.10 Búnaðarþáttur: Með
hljóðnemann á Vífils,-
staðabúi (Gísli Kristjáns-
son ritstjóri).
22.25 ís’enzk nútimatónlist:
Tónverk eftir Leif Þór-
ar'nsson, Magnús Bl. Jó-
hgnnsson og Jón Nor-
dal.
I
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaf lug: Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl, 16.50 í dag frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Millilandaflugvélin Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl 8 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
22.40 í kvöld. Flugvélin fer til
Lundúna kl. 10 úfyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Hórnafjarðar, Isa-
fjarðar, Patreksfjarðar og
V estmannaeyja.
1
,Skipadeild SlS
Hvassafell er í Leningrad. Arn-
arfell er í Rotterdam. Jökul-
fell er í Leningrad, fer þaðan
til Rostock, Rotterdam og Hull.
Dísarfell fór i gær frá Vest-
mannaeyjum áleiðis til Lysekil,
Álaborgar, . Odense, Kaup-
mannnhafnar Ög Mantyluóto.
LiFafell er á leið' tii Reýkja-
víkur frá Norðurlandshöfnum.
Helgafell er væntanlegt til Len-
jingrad á mórgun. Hamrafell fór
21. þ.m. frá Reykjavik áleiðis
til Batum. Peter Sweden fór 22.
þ.m. frá’ Kotkk áleiðis til Bat-
um.
Bif reiðaaTioðunin
Á morgun eiga eigendur bifreið-
áhna R-2701 —• R-2850 að
mæta með
þær til skoðunar hjá bifreiða-
eftirlitinu að Borgartúni 7.
Skoðunin fer fram kiukkan 9—
12 og kl. 13 — 16.30.
Við hana ber að sýna fullgild
ökuskírteini og skilríki f)rrir
greiðslu bifreiðaskatts og vá-
tfyggingariðgjalds ökumanns
fyrir árið 1958, einnig fyrir lög-
boðinni vátryggingu bifreiðar.
Messur
pómkirkjah. Messa kl. 11 árd.
Séra Öskar J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall. Messa í
Kópavogsskóla kl. 11 f.h. —
Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e. h. •— Séra Garðar Svavars-
son.
Laugholtsprestakall. Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 síðd.
—Séra Árelíus Nielsson.
ílallgrímskirkja. Messa kl. 11
f. h. — Séra Jakob Jónsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. — Séra
Þorsteinn Björnsson.
líjónaband
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band Lára Yngvadóttir og
Gunnar Eyjólfsson sjómaður.
Heimili ungu brúðhjónahna
verður að Hvammsgerði 4.
(Rangt var farið með föður-
nafn brúðurinnar hér í blaðinu
í gær og eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar á mistökun-
jum).
jUm hvítasunnuna hafa verið
gefin saman í hjonaband af sr
jÁrelíusi Nielssyni eftirfarar.di
ibrúðhjón: Ungfrú Karen Sig-
ríður Karlsdóttir og Örvar
Kristjánsson bifvélavirki, heim-
ili þeirra að Laugateigi 24.
.Ungfrú Guðriður Bjargey
iHelgadóttir og Friðrik Brynj-
ólfsson, húsasmiður, heimili
Iþeirra að Rauðalæk 33. Ungfrú
Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir og
Helgi Þorsteinsson, rafvirki,
heimi’i þe’rra að Langholtsvegi
99. Ungfrú Valgerður Dagbjört
Bjarnadóttir og Jón Alfreð
Hassing, vélvirki, heimili þeirra
(að Hjarðarhaga 21. Ungfrú Sig-
rún Helgadóttir og Sæmundur
Ingi Sveinsson, sjómaður, heim-
ili þeirra að Bræðraborgarstíg
35. Úngfrú Lauféý Kristins'-
dóttir og irfághús fíuðjónsson,
vélvirki) heimili þeirra að Víði-
mel 37. Ungfrú Jóhanna Sig-
urðardóttir og Guðjón Sveins-
son, sjómaður frá Breiðdalsvík,
heimili þe'rra í Breiðdalsvík.
Ungfrú Sonja Yolanda Baguppi
og Árni Ólafsson stud. mcd. frá
Syðstu-Mörk, heimili þeirra að
Mávahlíð 44.
Bókasafn Lestrafélags kvenna
Grundai’stíg 10 er op’ð til út-
lána mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. —
Barnadeildin er opin sömu daga.
Lengstur útlánstimi i senn er
14 dagar. Tekið á móti árs-
gjaldi alla mánudaga á lesstof-
unni kl. 4-6 og 8-9.
Ganpnleikurinn „Tengdasonur óskast“ verður sýndur í Þjóð-
leikhúsinu j kvöld. — Myndin er af Rúrik Haraldssyni og Krist-
björgu Kjeld í hlutverkum elskendanna.
Hý fataefni
Saumum cftir máli.
Bæði hraðsaum og klæð-
skerasaum.
Úival af glissslesum
smtiasfölim.
ÚLI4M
Laugaveg 20.
Nr. 14 Skýringar.
Lárétt: 1 flokksheimili 8 niðursoðin matur 9 stórfiska 10 gerir
rólegan 11 þvottastag 12 matur 15 á vötnum 16 stöð 18
rangfærða 20 timþurveggur 23 fláttskapm' 24 ís 25 re&kju 28
ekki að dauða komnar 29 jurt 30 heimspeki.
Lóðrétt: 2 sovétborgarana 3 jafningi 4 hræðslúnnar 5 spuna-
tæki 6 stug’gir brott 7 klettagljúfursins 8 verðbólgualda 9 eig-
inleikinn 13 tröll (þf.) 14 ekki framkvæmt 17 húsgögn 19 snotru
21 happasæl úrlausn 22 ávíta 26 temjum 27 fæðir.
Nr. 13. Ráðningar.
Lárétt: 1 jó.Iakrossgáta 8 h’ákuna 9 hrygnir 10 risi 11 alein
12 fimu 15 almælt 16 'íshellna 18 kærastan 20 ljósop 23 leið
24 endur 25 nótt 28 iringur 29 kettina 30 fatasaumurinn.
Lóðrétt: 2 ólánsöm 3 akur 4 rjátla 5 glys 6 tengill 7 graut-
arpotta 8 hurðarskellir 9 heimsk 13 blasa 14 segja 17 raunir
19 reimina 21 stólinn 22 lurkum 26 egna 27 stór.
Félagsheimilið
er opið alla daga frá kl. 14—
23.30. Drekkið félagskaffið.
— Salsnefnd
Nýir félagar
Inntaka nýrra félaga er í skif-
stofunni. — ÆFR
KHPmi
XXX
ANKtM
sjóari
„Segðu, að honum hljóti að skjátlast," sagði Sande-
man, þegar Þórður hafði þýtt fyrir hann það, sem
Pirelli sagði. En Pirelli hristi aðeins höfuðið. „Geng-
uð þið ekki á larid á San Antonio?11 spurði hann, og
Þórður kinkaði kolli til samþykkis. ,,Til hvers gerð-
uð þið . . . “ Pirelli fékk ekki lokið setningunni, því
að Lucia stökk allt í einu fram og sló hann í höfuð-
ið með jámstöng. Marío kom nú einnig til sögunnar,
og fyrr en nokkum varði höfðu þau hrakið sjóræn-
ingjana aftur um börð í bátinn.