Þjóðviljinn - 24.05.1959, Side 3
■'T
Sunnudagur 24. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hvað ræða fulltrúar verka-
lýðsins í Tékkóslóvakíu?
Sagt frá för Hermanns GuSmundssonar
og Þóris Daníelssonar á þing RONI Praha
þeir farnir að byggja af full-
um krafti, og þjóðin virðist
vel stæð og geta leyft sér
góð lífskjör.
Það var sama hvar við komum í Tékkóslóvakíu, all-
staöar vorum við spurðir um landhelgisdeiluna við Breta.
Meir að segja pegar við komum í fyrstu deild landbún-
aðarskóla eins, en í henni, eru 14—16 ára piltar, þá
spurðu þeir okkur um landhelgismálið. Æ«lle >asti staður
Hvarvetna sem við komum virtist fólk vita um land- 5 , ‘ ,,
, , . ,, ,,,,,, , . , , , . . . sem eg liet seð
helgismakð og vera fullt ahuga fynr pvi og fyrir sign
okkar í málinu. j
Þannig fórust Þóri Daníels-
syni,, varaformanni Verka-
mannafélags Akureyrarkáup-
staðar orð er ég hitti hann
nýkominn frá Tékkóslóvakíu,
en þeir Hermann Guðmunds-
son formaður Hlífar í Hafn- Ef við ættum að lifa
arfirði og Þórir fóru til á 46 stunda vinnu
— Fara þau batnandi?
— Já, svo virðist. Þannig
var t.d. í marz s.l. framkvæmd
verðlækkun á öllum vörum
nema áfengi.
Tékkóslóvakíu síðast í apríl í
boði tékkneska Alþýðusam-
bandsins og sátu þar m.a.
þing þess. Heim' kbmu þeir á
fimmtudags.kvöld, og segir
Þórir nokkuð frá ferðalaginu
í eftirfarandi spjalli.
1. maí
— Við fórum af stað héðan
29. og komum til Praha 30.,
segir Þórir. Daginn eftir vor-
um við ásamt fleiri erlendum
gestum viðstaddir 1. maí há-
tíðahöldin. Hófust þau
snemma um morguninn. Að
lokinni ræðu forseta Tékkó-
slóvakíu, Antonís Novotnís,
hófst fyrsta maí gangan og
stóð hún í 5 stundir. Síðdeg-
is voru skemmtanir víðsvegar
um borgina, aðallega í
skemmtigörðum og fórum við
í garðinn sem kenndur er við
þjóðhetju þeirra frá hernáms-
árunum, Júlíus Fucic.
Lífskjör fólksins í Tékkó-
slóvakíu virðast ekki ósvipuð
og þáu eru hér þegar næg
vinna er, en kröfur eru aðrar,
t.d. ganga Tékkar almennt á
betri skóm en íslendingar
myndu gera.
Annars er aðstaða á niarg-
an hátt ólík. Ef við íslend-
ingar ætluðum t.d. að fara að
láta okkur nægja 46 stunda
vinnu á viku, eins og er í
Tékkóslóvakíu myndu lífskjör
verkamanna á íslandi verða
svo langt fyrir neðan lífskjör
Tékka að ekki væri sambæri-
legt á nokkum hátt.
Þó er ein vörutegund
skömmtuð í Tékkóslóvakíu.
— Einmitt það já, — hér
er ekkert skammtað, — hvaða
vörutegund er það?
— Það eru bílar, það eru
— Annað eftirminnilegt er
við sáum í Usti-héraðinu voru
fangabúðir í Teresín, en þar
drápu Þjóðverjar á stríðsár-
unum 85 þúsund manns af
17 þjóðernum, að sjálfsögðu
voru flestir Tékkar.
Fangabúðir þessar voru
ægilegasti staður sem ég hef
komið í á ævinni.
Fangabúðir þessar eru látn-
ar standa óbreyttar eins og
þær voru þega,r Þjóðverjar
voru sigraðir, að öðru leyti
en því að þær eru safn um 'WMX- S.■; J
baráttuaðferðir nazista í Fyrsta ina.í kröfuganga tékkneskrar alþýðu á Vladislav Nam-
Tékkóslóvakíu allt frá því esti, aðalgötunni í Praha.
Hitler komst til valda í Þýzka-
landi og þar til í stríðslok.
Þarna er að líta margháttaðar
pyndingaraðferðir Þjóðverj-
anna, við komum t.d. í venju-
legan eins manns fangaklefa
þar sem Þjóðverjarnir tróðu
inn 25 manns. Fangabúða-
stjórinn hafði verið einn af
þessum hrokafullu, kvala-
þyrstu herraþjóðar-nazistum, Kynnti landhelgismálið
rétti, en auk þess 82 fulltrú-
ar með málfrelsi og tillögu-
rétti.
Erlendir gestir á þinginu
voru 470 talsins víðsvegar að
úr heiminum og voru ávörp
flutt frá 34 þjóðum við þing-
setninguna.
og virðist öll fjölskyldan hafa
verið haldin kvalalosta, en
fangabúðarstjórinn bjó þarna
með konu sinni og tveim
dætrum. Dæturnar höfðu haft
Aðbúnaður verkafólks
— Tímann 3. til 8. maí
dvöldum við í Ustí-héraði.
Formaður verkalýðssambands
héraðsins, Miroslav Hrzan
sótti okkur. Þar komum við
m.a. í landbúnaðarskóla, járn-
verksmiðju, feitmetisverk-
smiðju og súkkulaðiverk-
smiðju. Við fórum um hérað-
ið þvert og endilangt, en
þama er mikið iðnaðarhérað,
bæði námur og málmiðnaður.
Hvað fannst ykkur um yjyn(j;n teiún { Usti. Tlalið frá vinstri: Vladislav Ziska túlk-
ur, Sigurd E. Hansen frá Noregi, Hermann Guðmundsson,
Þórir Daníelsson. Þeir eru hér við minnisinerki um námu-
inenn sem skotnir voru í verkfalli í Usti árið 1933.
— Sögðuð þið nokkuð á
þinginu ?
— Já, Hermann Guðmumds-
son flutti ávarp frá Alþýðu-
sambandi fslands.
•—- Sagði hann nokkuð
merkilegt?
— Honum mæltist m.a. eitt-
hvað á þessa leið: Aðalbar-
áttumál íslenzku verkalýðs-
samtakanna í dag er 12 mílna
fiskveiðilögsagan, og það er
að sjálfsögðu baráttumál ís-
lenzku þjóðarinnar, sem liún
er einliuga um, enda á hún
lífsafkomu sína alla undir því
hvernig því máli reiðir af.
Fiskurinn í hafinu við ís
land er eina auðlegð fs’end- Hvaða kröfur?
— Hvað hefur þetta fólk
að segja, spyr þú, segir Þór-
ir. f raun og veru það sama
og fulltrúar á þingi Alþýðu-
sambands fslands, það er það
ræðir hvernig hafi gegnið að
tryggja Hfskjör félagsmanna
og bæta þau.
Sósíalismi — kapitalismi
— Munurinn er aðeins sá,
heldur Þórir áfram, að í
Tékkóslóvakíu er þjóðfélag og
og hagkerfi sósíalisinans, en
hjá okkur er auðvaldsþjóðfé-
iag, og af því leiðir að á þing-
um Tékkanna er ekki rætt um
það hversu miklum árangri
liafi verið náð í vinnudeilum,
heldur livernig hafi gengið að
auka framleiðsluna. Ekki með
því að auka þrældóminn og
erfiðið, heldur þvert á móti
með meiri tækni, betri skipu-
lagningu, bættum vinnuaðferð-
um, — því hjá Tékkum sem
okkur er aukin framleiðsla
undirstaða bættra lífskjara.
aðbúnað verkafólksins
— Það vakti sérstaka at-
hygli okkar í járniðnaðar-
verksmiðju er við komum í
hve allt var hreinlegt og r>fk-
laust, en þeir höfðu góðan
útbúnað til að hreinsa ryk úr
loftinu. Það var mjög vel bú-
ið að fólkinu í verksmiðjun- Lögðu undirstöðuna fyrst
alltaf hundi-uð manna þar á
biðlista með bíla.
um.
— Voru kaffistofurnar
kannski betri en hjá ÚFA og
SÍS á Akureyri
— Já, á því er mjög mikill
munur. í félagsheimilum verk-
smiðjanna er aðstaða til
náms, leikstarfsemi og hvers-
konar starfsemi áhugahópa,
eins og t.d. í útvarpstækni,
ljósmyndagerð o.s.frv. svo
eitthvað sé nefnt.
Allar vörur Iæhkaðar
nema brennivín
Var fólkið ánægt?
— Hvernig er með húsnæð-
ismálin ?
— Það mun vera nokkur
skortur á húsnæði í Praha, en
viljirðu byggja -hús er sjálf-
sagt að þú fáir lán og það Gestir livarvetna úr heimi
það sér til skemmtunar að
láta Gyðinga sem voru fang-
ar búa til múraða sundlaug Mjög ólíkt
fyrir sig, án nokkurra verk-
færa nema berra handanna.
Dæturnar voru ásamt móður
sinni einnig við flestar af-
tökur í fangabúðunum.
inga og fiskveiðar sú atvinnu-
grein sem íslendingar lifa af,
og íslenzkur fiskur viður-
kenndur bezti fiskur í heimi
og seldur til fjölda landa, og
þar á meðal til Tékkóslóvak-
íu og fáum við í staðinn ágæt-
ar tékkneskar iðnaðarvörur
og við óskum að þau við-
skipti aukist.
og þó
með 2% vöxtum, — og vaxta-
laust sé lánið til stamms
tíma. Samt segja þeir að það
borgi sig ekki fyrir einstak-
linga að byggja, viðhaldið sé
dýrara en leigan í íbúðum er
það opinbera byggir.
Tékkar hafa á undanförnum
árum lagt alla áherzlu á upp-
byggingu iðnaðarins og út-
— Já, allir sem við töluð- flutningsframleiðslunnar og
um við voru mjög ánægðir látið húsnæðismálin fremur
með kjörin. sitja á hakanum, en nú eru
Þórir þagnar — það er enn
hryllingur i honum eftir kom-
una á þennan stað, en svo
víkjum við talinu að öðru.
— Var ykkur ekki boðið á
þing tékkneska Alþýðusam-
bandsins ?
— Jú, við vorum boðnir
sem gestir á þingið. Það hófst
í Praha 13. maí og lauk 17.
— Var þetta mikið þing?
— Já, þingfulltrúar voru
1592 talsins með atkvæðis-
— Og hvað er svo um þing-
ið að segja?
— Að lokinni þingsetningu
og ávörpum var að sjálfsögðu
kosin þingstjóm en að því
loknu flutti Zupka, forseti Al-
þýðusambar.dsins tékkneska
skýrslu sína, og stóð sú ræða
í 4 stundir. Síðan hófust um-
ræður.
— Var þetta eitthvað líkt
alþýðusambandsþingunum okk
ar? Var mikið talað um kaup-
gjaldsbaráttu og verkföll?
—5 Nei, það var ekki talað
— Nú og hvaða kröfur bar
þetta fólk fram?
— Þær eru í grundvallar-
atriðum þær sömu og hjá okk-
ur, þ.e. kröfur um betri af-
komu. Það eru ekki kröfur
um meiri peninga, því að
þarna þjáist fólk ekki af pen-
ingahungri eins og hér heima;
það metur ekki alla hluti til
peninga. Það gerir kröfur um
meiri framleiðslu af þvi að
það veit að aukin framleiðsla
eru beztu kjarabæturnar.
Fulltrúar segja með stolti
frá því ef verksmiðja þeirra
eða vinnustaður framleiðir
meira en gert hafði verið ráð
fyrir í áætluninni, eða ef
framleiðslukostnaðurinn hefur
minnkað, en aftur á móti
gagnrýna þeir harðlega það
sem illa hafði gengið og
skipulag ekki verið i góðu
lagi, eða félagsmennirnir ekki
framkvæmt það sem þeim
hafði verið falið.
um það, — þetta þing var
mjög ólíkt þingunum o’kkar Aff framkvæma meira
að því Ieyti. Það sem framar öllu ein-
— Um hvað gat þá fólkið kenndi þetta þing var eining
verið að tala? Framhald á 11. síðu