Þjóðviljinn - 24.05.1959, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. maí 1959
Stáhlberg — Flohr
Eftirfarandi skák, sem tek-
in er upp úr sænska skák-
tímaritinu ,, Schack-Bulletinen' ‘
var tefld í fyrra á vegum
sænska dagblaðsins, „Afton-
bladet“ og Moskvablaðsins
„Vetschernaja Moskva“. Stáhl-
berg þarf ekki að kynna og
varla Flohr fyrir þeim, sem
fylgzt hafa eitthvað að ráði
með skák. Hann er einn af
hinum eldri stórmeisturum,
tékkneskur að uppruna en
hefur um tuttugu ára skeið
verið búsettur í Sovétríkjun-
um og tekið þátt í fjölmörg-
um skákmóum þar. Þá er
hann og þekktur rithöfundur
um skákleg fræði og gerir
manna ýtarlegastar skákskýr-
ingar.
Skýringar hans við skák þá
sem h.ér birtist hefi ég þýtt
þausí^g^ • a^f / sæ^skH; og stytt
þajr .hokkuð. ^ /
■/ {V,% Wu f
r
í \
Hvítt: Stáhlberg.
Svart: Flolir
Hálfslavnesk vöm
(Botvinnikaf brigðið )
í 1. d4 d5
2. c4 c6
3. Rf3 Rf6
4. Rc3 e6
i Flohr
í 5. Bg5 dxc4
i i 6. e4 b5
í 7. e5 h6
i 8. Bh4 gð
1 9. Rxg5 hxg5
í 10. Bxg5 Rb-d7
1 11. g3 Da5
Svartur á hér völ á öðrum
möguleikum svo sem 11. —
Be7, 11. — Db6 og 11. —
; b4.
12. exf6 b4
13. Re4 Ba6
! 14. Df3
Á árunum 1943 og ’44
reyndi ég ásamt Lilienthal áð
hrekja hið svonefnda Bot-
vinnikkerfi. I því sambandí er
leikurinn 14. a3 athyglisverð-
ur og verður svartur þá að
tefla mjög varlega, ef hann
á ekki að verða fyrir heiftar-
legri árás.
; i4.-------o-o-o
15. Be2
Hingað til hafði skákin
teflzt sem skákin Mikenas —
Botvinnik frá 13. skákmóti
iStáhlberg
Sovétríkjánna 1944. Mikenas
lék 15. Bg2 sem er lakari
leikur og hægt er að svara
með is/— c3! 16. Rxc3 yrði
nefnilega svarað með 16. —
Rb8!
Leikurinn 15. Be2! sem að
því er ég bezt veit var upp-
götvaður af Euwe, hafði fram
að þessu ekki verið reyndur
í tefldri skák. Af þeini sökum
hefur skák þessi teoritíska
þýðingu.
15. ----- Bb7
Það er rökrétt að leita mót-
spils á hornalínunni þar sem
biskup hvíts er á e2.
16. 0-0
Veikt væri 16. Bxc4 vegna
16. — c5 með hinni sterku
hótun Rb6.
16. — — Dd5
Þega.r hér var komið bjóst
ég við að fá erfiða, en þó
ekki tapaða stöðu. 16. — c5
hefði getað haft alvarlegar af-
leiðingar t.d. 17. Hf-cl, cxd4
18. Hxe4+, Kb8. 19. Hxd4,
Bxe4. 20. Dxe4, Dxg5. 21.
Bf3 með afgjörandi hót-
unum. Leikurinn 16. — Dd5
var erfiðasti leikur minn í
skákinni, því ég varð að taka
17. Be3! með í reikninginn,
sem hótar að leika riddara til
g5. Eftir margra klukkutíma
rannsóknir fann ég að lokum
vörnina 17. — Hg8: 18. Hf-
cl, c5. 19. Rd2, cxd4. 20.
Dxd5, exd5. 21. Bxd4, Kb8
og siðan Bc5 með nokkurri
uppbót fyrir hið fórnaða peð.
En þetta sýnir, að leikurinn
15. Be2 setur svartan í mik-
inn vanda.
17. Dg2
Hvítur ætlar að svara 17.
— — c5 með 18. Bf3. Það
kemur hins vegar í ljós, að
svartur má taka d-peðið.
17. — — Dxd4
18. Ha-dl Dxb2
19. Hd2
Eftir 19.' Bxc4 gat svartur
valið á milli 19. — — c5. 19.
-----Rb6 og jafnvel 19. •— —
Re5. Þess vegna tekur hvítur
þann kost, að þvinga svörtu
drottninguna á óhagstæðari
reit.
19. -----
20. Bxc4
21. Hxd8+
22. Bb3
23. Hf-dlf
Da3
Rc5
Kxd8
c5
Kc8
í þessari etöðu bjóst ég við
leiknum 24. Bf4! 24. — •— c4
gengur þá ekki vegna 25.
Bxe5. Cxb3. 26. Dfl o.s.frv.
Svörtum er þá sá einn úr-
kostur eftirskilinn að leika 24.
----Db2! og gæti þá hvítur
þvingað jafntefli með 25.
Hd2, Dbl+. 26. Hdl, Db2
o.s.frv.
Stáhlberg velur hins vegar
hvassa leið, sem reynist vera
röng.
Svart: Flohr
ABCDEFGH
24.------- c4!
Stáhlberg hefur vafalaust
séð þennan leik fyrir og upp-
haflega ætlað sér að svara
honum með 25. fxe5 með
framhaidinu 25. — — cxb3.
26. Dd2, Bd5. 27. axb3, Dxb3.
28. Be3 og hvítur stendur bet-1
ur. Hinum sænska stórmeist"
ara hefur yfirsézt að eftir 25.
fxe5, er svartur ekki þving-
Framhald á 11. síðu
Skáldaþáttur
Ritstjóri: Sveinbjörn Beinteinsson.
Hvítt: Stáhlberg
24. f4?
Það er ejaldgæft í tefldri
skák, að einn afleikur leiði
til þvingaðs taps í 16 leikj-
um! Eftir 24. f4 sýndi ég
þegar ýmsum skákmönnum
lokastöðu skákarinnar!
L J Ó Ð
Ég sat í myrkrinu
unz minning þin kom
innum glugga sorgarinnar
og þokaði sementinu frá aug-
um mínum:
ég sá græna bylgjandi akra
þar sem berfætt böm óðu
moldina uppað hnjám
og hlógu hlógu
:iég sá moldbrúna ándárúnga
■^sýndá éftír tjörnihhi b’feka
« vængjum sínum
og kvaka kvaka
ég sá öll afkvæmi jarðarinnar
iða i fagnandi von
og dansa dansa
unz sementið huldi sjón mína
á ný
og minning þin rann saman
við hróp hinna þjáðu.
Jón frá Pálmholti.
L J Ó Ð 5
Þegar lífið er úti á ímettinum
hér
og helköld dauðanótt rennur,
þá stefni ég út að þeim
Iinattaher,
sem hvarvetna reikar og
brennur.
Hve dýrðlegt aðverasu ómæb
isauðn,
sem engum veitist að skoða,
jneð,. strjálum, ..réikandi hnatta*
.m ófijbiaeí örxw ihher,
.Sem. hyerfigþ unr-.'j.-, tvcf ■ / i
(in vacuum, . *
ad infinitum)
í eilífðar morgunrooa,
Að liðnum öldum í útlégð þar,
útlegð frá vorri móður,
alskininn geimljósi eilífðar, J
orðinn étoltur og hljóður,
mun ég til jarðar hverfa heim,
hún mun vel fagna gesti þeim,
líflaus og ljómandi björt
— líkt sem ei neitt hafi gerzt,
Málfríður Einarsdóttir.
WARSZAWA
ÚTVEGUM FRÁ PÖLLANDI
Sendiferðabifreiðar — Fólksbifreiðar — Vöruflutninga.
bifreiðar — Sjúkrabifreiðlar — Lögreglubifreiðar.
Aðstoðum væntanlega kaupendur við að fylla út
mnsóknir fyrir pólskum bifreiðum.
Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir Motoimport,
Warszawa Póllandi.
Gísli Jónsson & Co. h.f.
Ægisgötu 10 — Sími 11740 ,
íittri
liá- itófiðteí • Á i