Þjóðviljinn - 24.05.1959, Síða 6
ÞJÓÐVILJINN
iSunnudagur 24. mai 1959
þlÓÐVILJINN
Útgefandl: Samelnlngarflolckur alþýSu - Sósiallstaflokkurlnn. - Ritstjórari
Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Quðmundsson. - Préttarltstjórl: Jón
BJarnason. - BlaSamenn: Asmundur Sigurjónsson. Eysteinn Þorvalr.sson,
Guðmundur Vigfússon,, Ivár H. Jónsson, Magnús Torfl ólafsson, Sigurður
V. Priðþjófsson. - Auglýsingastjóri: Quðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af-
arelðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Slmi 17-500 (8
Iinur). - Askriftarverð kr. 30 á mánuðl. - LausasBIuverð kr. 2.
Vonbiðlar Guðmundar í.
j T kosningunum 1956 skildu
1 * tveir íslenzkir^ stjórnmála-
i flokkar við. Þjóðvarnarflokk-
i urinn kom engum manni á
i þing heldur gerði óvirk at-
■ kvæði þúsunda hcrnámsand-
■ stæðinga. Alþýðuflokkurinn
kom e'kki heldur neinum
í manni á þing af eigin ramm-
leik, heldur varð hann að fá
• að láni mörg þúsund atkvæði
• frá Framsóknarflokknum til
• að fá forsprakka sína kosna.
Hefur Alþýðúflokkurinn síðan
■ verið eios og gleðikona, og
< velzt úr einum faðmlögunum
■ í önnur.
J"T>áð var lærdómsríkt fyrir-
* bæri, að nú þegar kosn-
• ingar nálguðust tóku þessir
: tveir föllnu flokkar upp samn-
■ inga sín á milli um sameigin-
' legt framboð í kosaingunum
ef ske kynni að þannig gætu
þeir skrimt!—í þeim samning-
lim gerði hvorugur neitt úr
málefnunum, le'ðtogar Þjóð-
rrírnar voru fúsir ti! þess að
Jeggia sitt fram til að trygg.ja
kosningu hinum siðlausustu
' liprnámssinnum undir forustu
Guðmundar 1. Guðmundsson-
ar. En þótt málefnin væru
ekki til trafala kom í staðinn
persónulegur metnaður og
valdafíkn leiðtoganna. Þjóð-
varnarflokkurinn heimtaði að
tveir leiðtogap hans fengju
„örugg sæti“ hjá hernáms-
flokknum, en þegar á átti að
herða reyndist enginn leiðtogi
Alþýðuflokksins reiðubúinn til
þess að hverfa úr sæti sínu.
Á þessu og þesu einu strand-
aði einhver siðlausasti kaup-
skapur sem um getur í ís-
lenzkri stjórnmálasögu.
F’nginn undrast neitt í fari
“ leiðtoga Alþýðuflokksins,
en sumir munu undrast er
þeir haia þannig fengið að
sjá andlega innvjði Þjóðvarn-
arforspyakkanna. Eins og
menn muna hafa-ýmsir þeirra
einkum lagt áherzlu á að lýsa
sér sem boðberum siðgæðis og
hreinlyndis í ísienzkum þjóð-
málum, því afli sem dygði til
að sópa burt spillingu og
sora. Verður fróðlegt að heyra
vontoiðia Guðmundar I. Guð-
mundssonar halda þeim fögru
sjálfslýsingum áfram.
Hverjir hafa vegið að
stjórnarskrá Islands?
\ ¥ Tndanfarið hafa öðru hvoru
sézt í Tímanum dálítið
' skoplegar ákúrur í garð Morg-
• unblaðsins og Sjálfstæðis-
: fiokksins, að þessum aðilum
.; fdevmdist að nefna Sósíalista-
;od fiokkinn og AJþýðubaadalagið
j'ó„j,.!R3mmúnistafiokk‘,‘, .uhvenær
■ síín . á þau samtök værí
r 'xninhzt. Og Mörguiitoláðið hef»
'j u.:~ svarað mcð fu'.Ium rétti, að
.< T minn hafi mjög ástundað
■ að nefna Sósíalistaflokkinn og
, A iþyðubandalagið réttum
nöfnum meðan stjórnarsam-
: vínnan frá 1956 stóð. Bvort
, tveggja er þetta hinn bros-
» legasti málflutaingur. Sósíal-
■ rítaf'okkurínn og Alþýðu-
bandalagið, þeir menn sem
■’ a'dstæðingarnir nefna að öil-
. úrn ja'naði kommúnista, hafa
rú verið í ríkisstjórnarsam-’
' y'nnu við alla hina þingflokk- •
... a xa og viða átt samstarf við
: þá að bæjarstjórnum. Samt
• reyna blöð þessara flokka að
■ h'a’da áfram að gjamma ann-
; að veifið um Sósíalistaflokk-
inn og Alþýðubandalagið eins
ój þessi stjóramálasamtök
væru einhver utangarðssam-
tök i íslenzkum stjórnmálum.
Nú er herferð íslenzks aftur-
halds gegn „kommúnist-
um“ að vísu byggð á þeim
" ' grundvallarmisskilningi, að
hér á landi ríki skoðaiiakúg-si
uparlög eins og í Bandaríkj-
[ unum, á Spáni og fleiri lönd*
um, sem setji stjórnmála-
skoðun ,,kommúnista“ jafna
og glæp. Samkvæmt íslenzk-
um lögum ríkir í landinu al-
gert skoðana.frelsi og allir
þegnar skulu jafnir fyrir lög-
unum. Hitt er ekki síður at-
hyghsvert að einmitt þau
stjórnmálasamtök, ,sem aftur-
haldsblöðin kenna við komm-
únisma, eru þaú einu sem
aldr'ef hafa hvikað á verði
um stjóraarskrá og þingræði
á Islandi. Minna má á jafn-
svlvirðileg árás og þegar þing.
menn Framsóknarflokksins,
Sjálfstæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins gerðu um það
saTpsæri árið 1941 að ,víkja
stjóraarskrá íslands , til hlið-
ar; og. framiengdu- þingmenn
þessára flokka útrunnin um-
boð sín, í algeru trássi vtð
stjórrra'Tskrá Islánds ög lög1.
Einn þingflokkanná mótmælti
þessum,, ayjyirði^giji, að^örum,
Sósíalistaflokkurinn, þo hann
fengi ekki rpnd við reist.
Ikannig standa Framsóknar-
* flokkuri'in, 'Sjálfstæðis-
flókkurinn og Alþýðuflokkur-
inn vörð um stjo'rnarskrá Is
lands, íslenzkt,, lýðræði og
þingræðj á örlagastundu. Ög
þannig reyndist hin róttæka
verkalýðshreyfing og flokkur
■hennar. 'íslenzku lýðræði og
þrtígrEbði' • ku' úrslitaátuhd, og •
hafa jáfiian gert. fyrr og síð-
ar.-
Hugsmiðnr málnrn
Laugardaginn 16. maí var
tjaldið dregið upp að stór-
brotinni málverkasýnngu.
Fengu áhorfendur þá að sjá
ávöxt mkillar vjnnu og merki-
legrar hugsmíðar, sem fjallar
um fólkið við starf sitt og
strit, menn á sjónum í grá-
viðri og stormi, fólk á stöðli
að sitja kýr, eða þá náttúru
myndir og kyrralífsmyndir.
Grár. grágrænn og gulur eru
ríkjandi litir þarna og nú sem
endranær í myndum Gunn-
laugs Schevings er litavali í
hóf stillt og lbe,r keim af
seltu sjávar. Blæbrigði ljóss
og skugga skapa sterkar and-
stæður.
Hver hlutur sjávarmyndanna
er réttur og á sínum stað,
málarinn þekkir báta og út-
búnað þeirra í yztu æsar, hef-
ur erundað stór og smá atriði
þeirrg hluta; eins er um sjó-
inn sem svellur um myndir
þessar, málarinn nær furðu-
lega sterkum áhrifum hans.
Hin stækkuðu form og stóru
hnefar fólksins £era áhrifin
enn tröl'auknari. Okkur verð-
ur kannski á að staldra við
einhverja mynd sérsfaklega og
verður þá gjarnan fyrir val-
inu mynd af sjómanni í blá-
um fötum og brúnni olíu-
svuntu en daufgult ljósker í
einu hor!ni myndarintnar. Á
þp=sari mynd sleppir fjarvídd-
inni og myndflöturinn nýtur
sín íp meistaralegan hátt þar
sejm:,' hið -jgula-. ljósker verður .
hámark myndarinnar' og gefur-
hentij um leið hina einkenni-
legu birtu næturinnar. í þess-
arj mynd sef hvergi sjó. Bakr
grunnurinn er fletir sem
styrkja áhrif ljósl*rsins.
Það má sjá margfa ára
starf í myndum þessum. Til
dæmis eru elztu myndirnar
greinilega þitivíddarmyndir,
Þríðja víddin; fjarlægðin er ,
enn við líði. En á þeim ýngstu
er hún horfin, myndflöturinn
nýtur sín á annan hátt.
Þá skapast lika nýtt viðhorf
" myúdutó méð-fólfei- og kúi».;
Þámá ér enh allt hárrétt, ' •
fastmótað og myndað. Þess-
ar myndir með kúm eru hver
annarri skemmtilegri, hljóð-
látari; hjarðljóð. Á tveim
þeirra eru kýrnar dregnar sem
brúnn flötur. Kona, barn, kýr
og gras . eru allt. - fletir sem
leika saman og ©ru þeir alla-
vega markaðir, , röndótt svunt
an, doppóttur kjóllinn, skjöld-
ótt ký.rin, og grasið. lífgað
stráum og strikum. Mjaltakon-
an á þeirri mynd sem heitir
„á stöð!i“ er gerð ofurlítÚ og
barnið náttúrulega enn minna,
sú mynd býr yfir. sérstæðum
töfrum. Frumstætt eðli henn-
ar talar tiJ innstu . hugar-
hræringa okkar.
Konan, barn og- kýr eru stef
í þessum myndum, fegurð
stefsins nær hámarki í þaul-
unninni mynd konunnar með
barnið í kjöltunni og heldur
barnið á blómvpndi, fyrstu
sóleyjunum. Stefið er alþjóð-
legt og minnir á myndir af
guðsmóður og jesúbarninu
eins og tíðkaðist fyrr á öld-
um og mætti skíra myndina
Madonna og Jesú með sóleyj-
arnar. Það er ekki miðað við
stund og stað, ekki visst fólk
á vissum bæ, samt finnum
við innilega skyldleika okkar
við þetta fólk og þekkjum
það til þrautar, þessi kona,
þessi maður, og bamið með
sóleyjuna eru hluti af lífi
þjóðar okkar. Þú manst vorið
sem þú varst barn og finnur
ilminn af grasi og mold.
Allt á þessum flötum hefur
tilgang, leikur: hvertri innapí'
annað og getur ekkinverið án
hins. Það ér einn þáttur ; í •
stærð myndann'á og veldi.
Fletirnir myndá storár heild-'
ir, form myndanna eru óaf-
máanlega steypt í sitt mót,
litimir geta verið beiskir og
sætir en ætíð í ætt við nátt1-
úruöflin. En það má líka
segja um.! ,efnisvalið. í mynd-
list 20 aldarinnar erum .við því
óvön að efnisvalið _sé snár'■
þáttur. Sögunni er myndlist
20 aldarinnar búin að hafna
aðianestu; Mn} $£1(93$©« leifer-
líflúó>'r.mgv JofKiítai úr? tiiraunir
með form og rúm eða lita-
samsetningar. í mynduni
Schevings þekkist efniviðurinn
svo sem sjór, bátur, kaðall„
fiskur, maður. Uppbygging og
saga eiga jafnan leik á borði.
Þó er ekki hægt að segja að
málarinn máli fyrírmyndarinn-
ar vegna, fólk í -stöðli, skamm-
degismyrkur á íslenzkumi.
sveitabæ eða menn á sjó,.
heldur öllu fremur ásjónu
starfsins, persónugerða vetrar-
nóttina í baðstofu með drauml
um fugl og blóm.
Það eru ekki sízt smáatríði
þessara mynda sem fullkomna
áhrif þeirra, kaldir geislar
vetrarmorgunsins á andlitum
mannanna, tungl sumarkvölds-
og hin fáu blóm sumarsins,
hið daufa Ijósker í vetrar
myrkrinu á sjónum og augna-
ráð konunnar í skammdegis-
nóttinni.
Tvíbent getur verið um
pensil málarans, annarsvegar
málar hann náttúruna eins og
hún kemur konum fyrir sjón-
ir, . stílfærðar, safamiklar
myndir, hins vegar þá hug-
smíð sem hefur verið rætt.
Þegar borft er á þessar mynd-
ir verður myndin af skamm-
dégisnóttinni ólík öllum hin-
um, meira færð til á fleti
og formin afbakaðri. Sú mynd
er miklu skrautlegri en hinar.
Þessar . myndir Gunnlaugs
Shevings(.; má þekkja, úr eins
og ,þekkja ;má alla þá list úr
sem á sér-jsinn sérstaka skóla.
Eg néfnf^t^’ ðáeiflis;l!flæmska:
skólann é<1a egyþská' skólann.
. Þapúig ^sverja þær sig í ætt
I- við j'áhar,, ^jóííiegar íiststefnur-
: ?enTí-.,eF,ú-; nn>;,ipið .plþjóðlegar.
í- skatnmdegismyrkvi hersetu:
gefur myndlistarmaðurínn
þjóð sinni þesáa innlifuðu
Wynd þess sem hann '<* ■ •>
við og vill að verði. fólkið,
starf þess, sögur þess og sagn-
ir, sorg .þess og glpði. Fáðar
- meitlaðar. njyndir, áþreifanleg-
■ar óg í óhágganlegar :
Hér -haftf skáldið ög málar-
inn ÚnnidS 'sáman. í dag segj-
ílSlfe mikla
■ ifíWfáJSSt: jÚ'JBCÍ SgöJ
D. V