Þjóðviljinn - 24.05.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 24. mai 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
• FORMALI
í Tímanum og Alþýðublaðinu
frá 12 2. ’59 er frá því sagt,
að hópur stúdenta hafi verið
handtekinn í Dresden, sakaður
um að hafa haft samband við
vestur-þýzk stjórnarvöld um að
steypa austur-þýzku stjórninni.
Hefðu þeir haft undir höndum
vdpn og sprengiefni í þessum
tilgangi.
í Morgunblaðinu frá 18.3. ’59
er frá því sagt að ca. 30 stúd-
entar hafi verið handteknir og
verið dregnir fyrir lög og dóm
vegna rangra skoðana. Sömu-
leiðis hafi 3 prófessorar verið
reknir úr kommúnistaflokknum
í þessu tilefni og hefðu þeir
vérið „andlegir leiðtogar".
Þar sem ég bý í Dresden og
nem við umræddan skóla hafði
ég gott tækifæri til að fylgjast
með máli þessu. Fyst ber þess
að geta, að þessir þrír prófess-
orar Morgunblaðsins voru eng-
ir prófessorar heldur dósentar •
og voru reknir frá skólanum og
úr Sósíalistaflokknum fyrir
rúmu ári síðan, aðallega fyrir
fyllirí og óviðurkvæmilegt
kvennafar. Tvo þeirra þekkti
ég persónulega og er mér því
ve,l kunnugt um mál þeirra, sem
kémur máli stúdentanna ekk-
ert við.
Stúdentahópur þessi taldi 14
manns en ekki 30. Hann var
handtekinn í byrjun febrúar,
sakaður um landráð, þ. e. að
hafa haft samband við undir-
róðursstöðvar í Vestur-Berlín
til undirbúnings skemmdar-
verkum og uppreisn, sem átti
að miða að því að steypa aust-
ur-þýzku stjórninni af stóli en
ekki fyrir „rangar skoðanir“
eins og Morgunblaðið vill vera
láta.
Forsprakkarnir 5 voru 18.4.
dæmdir í 5 til 10 ára tukthús
vist, dómur er þegar þetta er
ritað ekki fallinn í máli sex
þeirra en málið var fellt niður
gegn þrem.
Langar mig til að fara um
málið nokkrum orðum.
• FORSAGA
Oll mál verða að athugast í
þróun og samhengi, tíma og
rúmi, svo er og hér. Mál þetta
verður ekki til fullnustu skilið
nema gerð sé grein fyrir þióð-
félagsþróun í DDR (Þýzka al-
þýðulýðveldinu). Vil ég í því
sambandi minnast nokkrum
orðum á atburðina sem hér
urðu í júní 1953.
Fram að þeim tíma var það
aðalatriðið í efnahagsstefnu
DDR að byggja upp þungaiðn-
að sem allra fyrst, sem var
mjög erfitt vegna hins lélega
' hráefnagrundvallar landsins.
Tryggvi Sigurbjarnarson:
Um réttarhöld
og Htira
Fréttabréf frá Dresden
leggja byggingarverkamenn í
Berlín niður vinnu og hófu
kröfugöngu, en kauplækkunar-
ráðstafanirnar höfðu komið illa
niður á þeim. Kröfugangan hélt
til byggingar stjórnarinnar, út
úr þeirri byggingu komu tveir
ráðherrar, þeir Heinrich Rau
og Fritz Selbmann, sem báðir
voru kolanámuverkamenn áður
fyrr. Þeir stigu upp á stól og
fóru að diskútera við verka-
mennina, sem kröfðust hækk-
aðs kaups. Enduðu þær viðræð-
ur með því, að þeim var lofað
kauphækkun og fóru þeir heim
við svo búið.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja að í .Vestur-Þýzkalandi
sitja að völdum þeir menn, sem
enga ósk eiga heitari en að
af lögreglunni, en ráðherrar
gengu á móti þeim út á götu og
sömdu við þá, sáu þeir að ekki
mátti lengur bíða.
Þann 17. júní 1953 létu þeir
þvi til skarar skríða. Undirróð-
ursmenn og flugumenn þeirra
hófu uppþot í Berlín og næstum
því samtímis í flestum öðrum
stórborgum. Vegna þess að ó-
ánægja var mikil með stjórnar-
stefnuna hingað til, en hin lof-
aða stefnubreyting enn ekki
komin til framkvæmda, fengu
þeir nokkurn hljómgrunn fyrir
uppþot sitt. Þó var langt frá að
þetta væri nokkur allsherjar-
uppreisn verkamanna eins og
sum blöð á Vesturlöndum vildu
vera láta.
Síðan þetta var hefur mikið
Þýzkalandi og höfðu fift verið
vestra í fríum sínum. Þá var
7,efnahagsunda'ið‘ ‘ á hápunkt?
sínum og miklu öðruvisi ög
betra um að litast þar vestra
fyrir ferðamenn en hér. Þeir
félagar töldu ekki nokkurn
vafa á þyí ; að þessi yfirborðs-
mismunur sannaði, að þjóð-
skipulagið hér eystra væri von-
laust og mismunurinn því að
kenna. Þeir lögðu og trúnað á
frásagnir vestur-þýzkra blaða
af atburðunum 1953 og töldu
þá hafa ; verið allsherjarupp-
reisn verkamanna, sem kæfð
hefði verið í þlóði af rússnesk-
um skriðdrekum. Þessa skoðun
þeirra stvrkti áróður vestrænna
útvarpsstöðva (BBC, RIAS,
Rödd Ameríku o. f 1.). Þeir stóðu
í þeirri meiningu að ekki þyrfti
annað en einhver byrjaði upp-
steit, þá mundi allur almenn-
ingur fylgja á eftir.
Þar sem þessir tveir mennt-
skælingar voru nú á sama máli
ákváðu þeir að stofna með sér
féiag til að breyta skipulaginu
í DDR í samræmi við hugmynd-
ir sínar. Þeim kom saman um
að þéir tveir gætu ekki miklu
til leiðar komið einir og stefndu
því í upphafi að því að fá eins
marga og hægt væri i lið með
sér. Þótt undarlegt megi virð-
ast, tókst þeim að fá eina þrjá
í viðbót þar í Pirna. Fyrst í
stað létu þéir ekki mikið á sér
bera, létu' s’ér nægia að halda
fundi, setjd skoðanír sínar sam-
an á pappír og láta ganga milli
sín. x'í ”
A myndinni til vinstri sjást tveir af þrem fulltrúum stúdenta i Vestur-Berlín sem við-
staddir voru réttarhöldin. Þeim vjar boðið það eftir að þeir höfðu mótmælt málshöfðuninni
vegna þess að sakborningarnir „hefðu aðeins rætt um auldð lýðræði í Austur-Þýzkalandi.“
Þetta krafðist svo mikillar hægri sjást sýnishorn af sprengiefnum sem sakborningar höfðu safnað sér, auk þess
fjárfestingar, að lífskjörin
gerðu lítið betur en standa í
stað frá 1950 til 1953, meðan
þau bötnuðu verulega í Vestur-
Þýzkalandi. Til að hraða enn
uppbyggingu þungaiðnaðarins
voru á fyrra helmingi ársins
1953 gerðar ýmsar óvinsælar
; ráðstafanir. Þannig var gengið
injög hart að bændum og iðn-
r-ekendum með skatta og skyld-
ur, mik þess fengu þessir aðilar
ófullnægjandi lánsfé tií starf-
semi sinhar. Ýmsar verðhækk-
anir og jafnvel ráðstafanir sem
gengu í kauplækkunarátt komu
illa við verkamenn. Afleiðingin
varð sú að sívaxandi óánægju
gætti með stjórnarstefnuna en
fjöldi manns flúði land og fór
vestur yfir.
Af þessu sá stjórnin sem var
■ að þessi stefna gat ekki gengið.
Samkvæmt því var gefin ýt
stjórnartilskipun þann 11. júní,
þar sem stefnubreyting var
kunngerð: dregið skyldi mjög
úr uppbyggingarhraða þunga-
ríkið DDR líði undir lok. Þeirra
æðsti draumur er endurreisn
Stór-Þýzkalands. Sálufélagar
þeirra eru gömlu stóriðjuhöld-
arnir og júnkararnir, sem voi'u
aðalstoð Hitlers sáluga á sínum
tíma en voru sviptir eignum og
áhrifum í Austur-Þýzkalandi
stráx að stríðinu loknu. Þessir .
menn höfðu lengi undirbúið
„daginn X“, þegar koma skyldi
af stað allsherjaruppreisn í
DDR, komið hafði vérið á fót
miklum grúa njósna og undir-
búningsstöðva í Vestur-Berlín
sem ötullega unnu og vinna að
því að senda njósnara og
skemmdarverkamenn inn í
DDR.
Þegar nú stjórn DDR hafði
gert stefnubreytingu og séð-
varð að fleiri vinsælar ráðstaf-
anir mundu fylgja á eftir, sáu
ýmis málskjöl
vatn runnið til sjávar og margt
breytzt.
Hin fyrirfram ákveðna stefnu-
breyting hefur sýnt sig að vera
afar vinsæl. Eg get sjálfur vott-
að áð frá hausti 1954, er ég kjom
Tiingað fyrst, og fi*am á þenhan
dag hafa lífskjörih batnað mj ög.
Þegar þéir höfðu lokið stúd-
entsprófi, fóru þeir allár til
náms Við 'tækniháskólann í
Dresden og þar byrjuðu þeir
fyrir alvÖru á starfsemi sinni.
■ Nú stóruku þeir líka fyigi sitt
og tókst að koraa hópnum upp
j fjórtán meðlimi, en við skól-
vprulega og fara enn stöðugt^ apn nema" ca. 14000 (fjórtán
batnandi. Afleiðingin er, að þúspnd) stúdentar.
stjórninni vaxa stöðugt vin- . ' ■ • ' A n n
sældir. í dag er útilokað að 17. 'u(j|» STEjHsnfÍSKRÁ
il'iní 1 QSa „irf ViJJ nl.írn.í íAl!.
þessir menn að tækifærið var
iðnaðarins en höfuðáherzlam - aðigángaíþeim úr greipum. Þeg
lögð á að bæta Íífskj'ofín. liuyiS i.án nú j iVíiðbót verkamenn gerðu, * rar, sem á sér stað-í DDR. Þeir
Næst skeður það, að 16. júní kröfugöngu, voru látnir í friði áttu báðir ættingja í Vestur
júní 1953 endurtaki sig.
• SAGA HÓPSINS:
UPPHAF:
Þó er eins og einstaka menn
ekki skilji eða sjái að hjól sög-
ujjn&r snýst áfram. Þannig var
farið rneð tvo menntaskólanema ■
sem kynntust i Pirna (borg
skammt frá Dresderi) fyrir
fjórUm árum, þá Gerhard Bau-
er og Ghristian Ramatschi. Þeir
voru báðir ákveðnir andstæð-
ipggr þeiprar þ-jáðfél&gsþrójun-
FDJ (frjáls þýzk æska) að
hjálpa bændum við að koma
inn uppskerunni. Lentu þeir á
samyrkjubúi, þar sem allt var
í óreiðu. Þess vegna fannst
þeim sjálfsagt að leysa öll slík
fyrirtæki upp. Þá vildu þeir
leýsa upp Sósíalistaflokkinn,
æskulýðssamtökin FDJ, verka-
lýðssamtökin og öryggislögregl-
una.
Þetta uppkast lögðu þeir
fyrir félagsfund. Á fundi bass-
um tóku meðal annarra téður
Bauer til máls. Sagði hann að
þetta, sem þeir hefðu saman
sett, væri að vísu allt sat.t og
rétt og í anda félagsirs, hins
vegar væri ólíklegt að þessi
stefnuskrá mvndi ná takmarki
sínu, fólkið trvði einfaldlega
ekki þessum sannleik nú til
dags. Lagði hann til að samin
yrði önnur stefnuskrá, þar sem
ekki væri komið með beinar
kröfur, heldur leeðu beir aðal-
áherzlu á „frelsið“. Hann vissi
sem var að uridir því hugtaki
má skilja margt. Enn fremur
sagði Bauer, að afnám þjóðnýt-
ingarinnar og áætlunarbúskap-
arins væri sérdeilis óvinsælt.
Langbezt og vinsælast væri að
'gefa sig upn sem „þjóðlega
kommúnista “ Var svo gert.
Þá sagði svo í lögum þeirra,
að sá, sem ganga vildi úr :"élag-
inu og hætta vildi starf'emi
þess skvMi þegar í stað "'via
land og fara til Vestur-Þýzka-
lands. Gerði hann það ekki,
yrði hann drepinn .
• STARFSEMI
Nú þegar stefnuskráin var
tilbúin, lá næst fyrir að koma
henni í framkvæmd. Þ“ssir
„þióðlegu kommúnistar“ iögðu
leið sína til Vestur-Berlínar.
Ekki er mér nákvæmlega
kunnugt um hvað þar fór :"ram,
en til baka komu þeir með
eftirfarandi:
þrjár gasbyssur
tvær 6,3 mm skammbvssur
eina 7,25 mm skammbyssu
og eina 9 mm pístólu,
allt með tilhevrandi skotfær-
um. Auk þess fannst hjá beim
sprengiefni til að sprengja a.
m. k. eina járnbrautarbrú í loft
upp og eitur sem nægt hefði til
að drepa hei’a herdeild. Ekki
fannst þeim þetta samt nóg og
höfðu fvrirætlanir á prjómmum
um að fá a. m. k. eina vélbvssu
á mann að vestan.
í réttarhöldunum kom Þ-am,
að þeir hefðu haft sambarid við
hinn svoku'llaéa ri&báirútti’hóp
gégn riiánnúðarleysitnng ..ráðu-
néýti það vestur-þýzkt sem
far&irVfill. með mál ;alls ; Þýzka-
lands. Bæði þessi fyrirtæki eru
ekkert annað en njósne- og
undirróðursstöðvar gegn DDR
og hafa engan áhuga á að koma
nokkurs staðar á kommúnisma,
hvorki þjóðlegum né óþjóð’eg-
um.
Nú bar svo við fyrir tveim
árum, að FDJ beitti sér fyrir
því að stúdentar hættu að fara
til Vestur-Þýzkalands í frí'im
sínum. Urðu um þetta allmiklar
umræður innan skólans og hér
fannst þeim kumpánum æki-
færi sitt komið. Þeir nrertuðu
og dreifðu flugmiðum, þer sem
skorað var á stúdenta að koma
' saman á tilteknum stað og uma
til mótmælafundar. 1 ræðu
sinni við réttarhöldin gat sak-
sóknarinn þess að hann skamm-
aðist sín fvrir að þurfa að ..egja
að þarna hefðu þó safnazt sam-
an hátt í þrjú hundruð manns.
Það éh’ekfeert félag sem ekki
hefUr stefhúskrá, sögðu þeir,
Bauer, sem var forsprakkinn,
fól .tveim ■ félagsmönnum að
gera uppkast. Þeir höfðu heyrt
vestur-£ý?kar útvarpsstöðvar
segja, að hé¥ gengi allt á aftur- En..ég held að hann hafi ekki
fótunurri í iðhaðinum og vaeri þúrft að skammast sín rieitt. Eg
var nefnPega einn af þessum
30Ó og þekkti þarna raáj'ga. Af
þeirri mynd er ég gat gert mér
af . samkomunni, gat ég' ekki
bétur ,séð en að yfirgpæfandi
þettaáætlunarbúskapnum og
þjóðnýtirigunni að kenna. Því
vildu þeir leggja niður áætlun-
arbúskap og fá verksmiðjumar
í hendur fyrrj. eigendum. Þá
MÍÓÚ-.þ.eir.(pinhveFn4íma farig)>,'jflafirihluti þeirra, ei þarná voru
með fleiri stúdentum eftir á- saman komnir, hefði ékkert
skorun æsku’ýðssambandsins Framhald á 10. síðu.