Þjóðviljinn - 31.05.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 31.05.1959, Qupperneq 2
2) ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 31. maí 1959 ( I dag er sunnudagurinn 31. maí — 151. dagur ársins — Petroneila — Þjóðhátíðar- dagur Suðurafríkusam- bandsins — Tungl í hásuðri kl. 9.03 — Árdegisháflæði kl. 1.39 — Síðdegisháflæði ’ kl. 14.12. Lögreglustöðin: — sími 11166. Slökkvistöðín: —■ sími 11100. Næturvarzla vikuna 30. maí — 5. júní er í Laugavegs Apóteki, simi 2-40-46. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- dsga kl. 13—16. — Sími 23100 21.35 Otvarpssagan: Þættir úr , .Fjallkirk junni; |. 22.10 Búnaðarþáttur: Gisli Kristjánsson 'ritstjóri fer með hljóðnemann í ung- unarstöð. 22.25 Kammertónléikar: Verk eftir Haydn. a) Tríó nr. 1 í G ídúr fyrir píanó, fiðlu og selló. 23.00 Dagskrárlok. mi m ÚTVARPIÐ I DAG: |iU« 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar: Verk eftir Haydn á 150 ártíð tónskáldsins: a) Þættir úr „Missa bre- vis“. b) Píanósónata nr. 1 í Es-dúr. c) Irmgaríl Seefried. Isobel Baillie o.fl. syngja. d) Sellókonsert í D-dúr op. 101. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 15.00 Miðdegistónleikar: a) Sönglög eftir Wagner. b) Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Chopin. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnardi: Hans Antolitsch. Einleik- ari á fiðlu: Josef Felz- mann. a) Ungverskir dansar nr. 5 og 6 eftir Brahms. b) Rómansa f. fiðlu og hljómsveit eftir Svendsen. c) Ballett- svíta eftir de Falla. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20.20 Erindi: íslenzkar brúð- kaupssiðabækur; síðara erindi (Jón Helgason). 20.40 Tónleikar: Brúðkaupslög frá ýmsum löndum. 21.00 Minnzt 150. ártíðar tón- skáldsins Haydn: a) Erindi (Baldur Andrés- son kand. theol.). b) Tónleikar: Verk eftir Haydn. 1. Píanósónata í D-dúr. 2. Menúett og fúgá. 3. Lög úr óratór- iunum ,,Árstíðirnar“ og „Sköpunin". 4. Leik- fangasinfónían. 22)05 Dánslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: ‘20.30 Einsöngur: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir syngur; dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. a) „Það árlega gerist“ eftir Isólf Pá’sson. b) „Vöggu- ljóð“ eftir Eyþór Stef- ánsson. c) „Söngur bláu nunnanna" eftir Pál ís- ólfsson. d) „Vögguljóð Maríu“ eftir Max Reger. e) „Hátt ég kalla“ eftir Sigfús Einarsson. 20.50 Um daginn og veginn — (Úlfar Þórðarson). 21.10 Tónleikar: Sinfóníu- hljómsyeitin í Boston leikur verk eftir frönsk ' tónskáld; Charles Múnch stjórnar (plötur), Eimskip: Dettifoss fór frá Ystad 29. þm. til Riga, Kotka og Leningrad. Fjallfoss fór frá Warnemunde í gær til Ventspils, Helsingfors, Gdynia og Rostock. Goðafoss kom til Rvílrur í gær frá N.Y. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá N.Y. 2. júní til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Lonlon á morgun til Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen, Hull og R- víkur. Selfoss fóy frá Hamborg í gær til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur í gær frá Hull. Tungufoss er á Akureyri fer þaðan-, til Húsavíkur og -.Rauf- arhafhar. ;. Vy 'ýyU' 7 Skipadeild SlS Hvassafell er á Reyðarfirði, Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór í gær frá Rotterdam til Hull. Dísarfell er í Oiense. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Leningrad til Rvík- jur. Hamrafelll fór 21. þm. frá iRvík áleiðis til Batum. Peter jSwenden er á Djúpavogi. Flugfélag Islands. MiIIilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.50 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til London kl. 10 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöldv ! Innanlandsflug: jí dag er áætlað að fljúgá til jAkureyrar tvær feúðir, Egils- j staða, Kópaskers; Siglufjarðar, , Vestmannaeyja og ÞórShafnar. ’Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fag- urhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isaf jarðar, Patreksf jarðar og , V estmannaeý ja. Ingibjörg svarar Sveinbirni Þetta greinarkorn er svar til Sveinbjarnar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Bandalags ísl. leikfélaga, en hugarfar sitt til mín hefur Sveinbjörn opinberað í Þjóðviljanum sl. fimmtudag. Þar segir hann: „þegar lesend- um Þjóðviljans verður ljóst hversu slæma fræðslu frúin hefur látið þeim í té um sögu og étarí Randalags íslehzkra ieikfélaga, ætti þeim að verða ljóst hvers ve«na við (hverj- ir?) höfum ekki sótzt eftir fræðslu hennar í leiklist handa félögum ckkar. F.h. Bandalags íslenzkra lgikfþlaga — Svein- björn . Jposson, framkvæmda- stjóri.“ Eg hef frá árinu 1949 lengst af unnið fvrir mér og þrem bprnum með kennslu í leik og Jeikmennt og öðru, sem mínu fagi tiihejTir. Þegar Bandalag- ið var stofnað hringdi Ævar Kvaran til mín norður á Akur- ,eyri pg baþ. mig fara tii Siglu- fjarðar 'Og sétja þar á svið sjón- leik„ hvað . égg gerði. Síðan hef ég jafnan starfað að þessum málum, en um það virðist fram- kvæmdastjóranum ekkj vera kunnugt eft.ir yfirlýsingu hans j að dæma. AIJs hef ég sett á svið 140 leikrit á þessum árum, þar j af 5 á sl. vetri, en allt mun i þetta hafa farið framhjá Svein- birni. Eg vil að lokum leggjá til að þær 100.000.00 kr., sem AI- þingi veitir árlega til Banda- lags ísl. leikfélaga, verði fram- vegis veittar Leikfélagi Rvíkur, sem þá gæti séð um sendingu hæfra manna út um landið, meðan Bandalagið er ekki hæf- ara til að gegna hlutverki sínu en raun ber vitni um. Ingjbjörg- Steinsdóttir. Kosiísnc?askslístola 11- þýðsiliandalagsins i Efjjnm Alþýðubandalagið í Vest- mannaeyjum liefur opnað kosningfaskrifstofu að Báru.götu 9. Sími skrif- stofunnar er 570. Starfsmannafél. Reýkjavíkur fer gróðursetningarför í Heið- mörk þriðjudaginn 2. júní n.k. Lagt verður af stað frá nýja biðskýlinu við Kalkofnsveg kl. 8 að kvöldi. Félagar fjölmenn- ið og mætið stundvíslega. K0SNIN6ASKRIF$T0FA er í Tjamargötu 20. Opin alla virka daga kl. 9—22, ©g sunnudaga klukkan 1.30—6.30 síðdegis. Símar; Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla: 2 35 15. Kiörskrár af öllu landinu: 2 35 09. Kosningasióður: 2 37 63 Almennar upplýsingar: 1 75 11 oq 2 34 95 Framkvæmdast] óri Alþýðubandalagsins: 175 12 KÆRUFRESTUR er tíl 6. júní n.k. Athugið í tíma hvort þið eða knnningjar ykltar em á kjörskrá. UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREIRSL4 hefsþ í dag. Kosið verður í Meíaskóíaniim, 1. hæð, gengið inn úr portinu. Kosning fer fram alla virka daga frá kl. 10—12 l'.h. og 2—6 og 8—10 e.h. Á sunnudögum kl. 2—6 e.h. TILKYNNIÐ skrifstofunni um þá stuðningsmenn Alþýðu- banclalagsins, sem dvelja erlendis eða kunna að vera fjar- verandi á kjördegi. HAFIÐ samband við skrifstofuna, sem veitir allar upplýs- ingar varðandi kosningarnar. Hefst verkfall prentara á tóðn^tti? FYRSTU ÁHRIFIN: ENGIN BLÖÐ- Eins og áður er sagt hefst verkfall á mjðnætti í nótt tak- ist samnjngar ekki fyrir þann tíma. Myndi verkfallið hafa þau áhrif fyrst að ekkert dag- blað myndi koma út. Samkvæmt samnjngum milli prentara og prentsjniðjueigenda .. ver.ða allar einkaprentsmiðjur að vera með- limir í prentsmiðjueigandafé- lflginu, og þar er með miklum sektarákvæðum gengið frá því að engin prentsmiðja getur gert sérsamninga við prentara, þótt hún æski þess. Framh, af 1. síðu. FÉLAGSFUNDUR í DAG. Þjóðviljinn ræddi í gær við Ellert Ág. Magnússon, formann Ilins ísienzéa prentaraféiags, og spurði hann hvað samningum miðaði. Kvað hann málið hafa verið afhent sáttasemjara fyr- ir nokkru, og hefðu verið haldn- ir tveir samningafundir en á þ£im hefði ekkert gerzt.' Þriðji samningafundurinn átti svo að vera síðdegis í gær, en í dag kl. 2 er boðaður almennur fé- lagsfundur í Hinu íslenzka prentarafélagi. HffiJG HEIMATÖKIN! Vænta má þess að ríkisstjórn- in beiti sér sérstaklega til þess að leysa þessa deilu. Eilert Ág. Magnússon, formaður Hins ís- lenzka prentarafélags, er 8. maður á: lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Baldur Eyþórsson, formaður Félags prentsmiðju- eigenda, er 10. maður á lista Alþýðuflokksins i Reykjavík. Og Gylfi Þ. Gíslason, yfirboðari Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg, sem gæti leyst deiluna umsvifalaust með tafariausum samningum við prentara, er 1. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík! Lestrarfcfiag kvenna Bókasafn félagsins, Grundar- 1 stíg 10, er opið hvern mánudag í' sumar kl. 4—6 og 8—9 e.h. | Frá sjómannadegimim Reykjavík Revkviskar sk;pshafnir og Sjó- menn, sem ætla að taka þátt í róðri og sunldi á sjómanna- daginn 7. júní n.k. tilkvnni þátttöku sína sem fyrst. j Slysavarðstofan 1 í Heilsuverndarstöðinni er op- í n allan sólarhringinn. Lækna- ! /örður L.R. (fyrir vitjanir) er . í sama stað frá kl. 18—8. — I Sími 15-0-30 Lucia flýtti sér niður til þess að gera Marío að- vart um grunsemdir Þórðar. „Vafalaust segir hann Sandeman frá þessum grun sínum, og þá erum við illa komin“, lauk hún máli sínu. Marío var of sjóveikur til þess að geta. leyst nokkuð úr vand- anum. „Ég ætla að færa honum dálitla gjöf“, sagði Lucia að lokum. „Hvað, ætlarðu að reyna að múta honum?“ spurði Mar’ío fullur efasemda. „Ja, ekki beinlínis, en allavega mun ég fá hann til að þegja“. Á meðan var Þórður að skipa skipshöfninni fyrir ' veritum við að rifa Séjglin. Störinurinn 'ýúr að skella á.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.