Þjóðviljinn - 31.05.1959, Qupperneq 3
Sunnudagr.ir 31. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Nauðsynlegt að settar verði reglur um styrkleik
mannvirkja gagnvart jarðskjálftum á
Framkvœmd hefur veriS ýtarleg rannsökn á /arð-
skjálftahœtfu i hinum ýmsu héruÖum landsins
Árið 1952 lagöi Sigurður Thoröddsen verkfræðingur
lil við Rannsóknarráð ríkisins, að gert yrði jarðskjálfta-
kort af íslandi með hliösjón af mannvirkjagerð. Fól
Rannsóknarráðið þeim Eysteini Tiyggvasyni verðurfræö-
ingi, Sig. Thoroddsen verkfræöingi og Sig. Þórarinssyni
jarðfræðingi að vinna verkið, og hófu þeir störf árið
eftir. Þeir hafa nú lokið verkinu og er ýtarleg skýrsla
þeirra ásamt kortum og töflum birt í 6. hefti þessa
'ár's af Tímáritf Vérkfræðingafélágs íslands, sem er ný-
komið út. Verður hér á eftir drepið á nokkur atriði í
skýrslunni.
Síðan ha'.da þeir áfram:
„Nefndin telur rétt og nauð-
synlegt, að hér verði einnig
settar reglur um þetta atriði,
ekki sízt þegar þess er gætt,
að nú á síðustu tímum hafa
verið reyst liærri og meiri
mannvirki en áður. Jafnframt
hefur þróunin verið sú, að
gluggar og múrop mannvirkj-
anna hafa stækkað meira en
C.BEl OM .JABDSKJXl FTA
A fSiJlwPl :
ryln*kJ4»...............«.12
SF.SKAtrpfT vötin
í fyrsta hluta skýrslunnar
er rætt um jarðskjálfta á ís-
iandi samkvæmt mælingum
síðustu 30 ára. Hefur Ey-
steinn Tryggvason. tekið þann
kafla saman.
Orsakir jarð.skjálfta ; ?.,
á íslandi.
ísland liggur á einu af þrem
aðaljarðskjálftasvæðum jarð-
arinnar, Atlanzhafssvæðinu,
en það liggur sem mjótt belti
eftir endilöngu Atlanzhafi og
þvert yfir Island.
Flestir jarðskjálftar hér á
landí eru svokallaðir „tektón-
iskir“ jarðskjálftar, en þeir
stafa af hægfara hreyfingu í
jarðskorpunni, sprungumynd-
unum og misgengi jarðlag-
anna. Eru líkur taldar benda
til þess að jarðskorpuhreyf-
ingin, sem veldur jarðskjálft-
unum á Atlanzhafssvæðinu,
sé einkum tognun, þannig að
vestri jaðar jarðskjálftabelt-
isins þokist í vestur miðað
við þann austari. Einnig koma
hér fyrir „vúlkanskir“ jarð-
skjálftar, þ.e.a.s. jarðskjálftar
er stafa af eldsumbrotum.
Jarðskjálftamælingar
Jarðskjálftamælingar hafa
verið framkvæmdar hér á
landi síðustu 30 árin. Jarð-
skjálftamæiarnir rita hreyf-
ingar jarðaryfirborðsins, þar
sem þeir eru staðsettir. Með
samanburði þriggja eða fleiri
mæla má finna upptök jarð-
skjálftans. Mælarnir sýna
einnig hraða hreyfinga jarðar-
yfirborðsins, tíðni jarðskjálfta
byl'gnanna og styrkleika jarð-
skjálftans.
Styrkleiki jarðskjálfta hef-
ur verið mældur í stigum, frá
1 upp í 12. Jarðskjálftar, sem
erui 5 stig eða minna, valda
ekki tjónum á húsum, en þeg-
ar jarðskjálftinn nær 6 stig-
um fara liúsgögn að hreyfast
og jafnvel ólímdir steinveggir
að hrynja. Jarðskjálfti, sem
nær 7 stigum getur orsakað
talsverðar skemmdir á léleg-
um steinhúsum, en velbyggð-
um húsum á ekki að vera
hætt. Nái jarðskjálftinn hins
vegar 8 stigum eða þar yfir
fara venjulegar byggingar
liinsvegar að liggja undir
skemmdum, steinhús að
hrynja, timbwrhús að skekkj-
ast, skriður að falla úr fjöll-
um o.s.frv.
Til hvers styrkleikastigs
jarðskjálfta , svarar ákveðin
breyting jarðaryfirborðsins,
sdm er mæld í cm/sec3. Er á
kortum þeim sem fylgja
skýrslunni gert ráð fyrir að
mesta hraðabreyting við 4ra
stiga jarðskjálftasé 3 cm/eec',
við 5 stiga 10, 6 stiga 30, 7
stiga 80, 8 stiga 170 o.s.frv.
Helz.tu jarðskjálftasvæðin
á íslandi.:
Aðaljarðskjálftasvæðin á
íslandi eru tvö. Annað suð-
vestanlands og nær yfir Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, Ár-
nessýslu, Rángárvallasýslu,
Borgarfjarðarsýslu og Mýra-
sýslu að nokkru. Hitt svæðið
er við norðurströndina frá
Skagafirði að Þistilfirði.
Helztu upptakasvæði jarð-
skjálftaima eru hinsvegar tal-
in 12, sum þeifia á hafsbotn- iegar heimildir um jarð- og líklega nokkru oftar, eða
inum við ströndina. Þrjú gkjáifta eru hvorki tæmandi um 40. hvert ár, og síðan um
þeirra eru á eða við Reykja- n£ fuii]ÍOmIega nákvæmar og 1700 hafa komið þar 6 jarð-
nes og hefur nær fjórði hluti öruggar, og eins hins, að skjálftar að styrkleika yfir 7
þeirra jarðskjálfta, er mælzt jarðskjálftamælingarnar ná stig. Á Rangárvöllum hafa
hafa yfir 4 stig sl. 30 ár, yfjr 0f skamman tíma til þess bæir fallið 12 sinnum eða
átt þar upptök sín. Ónnur ag gefa óyggjandi hiður- meir á sama tíma og 5 sinn-
helztu svæðin er: Áustur og sf0gU- Samanburðurinn sýnir um síðan um 1700 hafa jarð-
norðaustur af Grímsey, Hellis- ag munurinn á niðurstöð- skjálftar að styrkleika yfir
heiði umhverfis Hengil austur unum er ekki ýkja mikill. Á 7 stig komið þar.
að Hveragerði, austanvert
Suðurlandsundirlendið, við
Húsavík, Norðvestur af Siglu-
firði og norðvestanverður
Vatnajökull. Jarðskjálftinn
mikli í Dalvik 1934 átti upp- insson tekið saman skrá yfir
tök sín utan þessara aðal- þá jarðskjálfta á Suðurlandi
svæða.
Jarðskjálftaniælingarnar og
sögulegar heimildir
í öðrum hluta skýrslunnar,
sem- Sigurður Þórarinsson hef-
ur tekið saman, er rætt nokk-
uð um jarðskjálftakort Ey- Ánnað er Ölfus — Grímsnes
steins Tryggvasonar, sem er — Flói (vesturhluti). Hitt er
byggt á jarðskjálftamæling- Land — Rangárvellir. Er
um síðustu 30 ára, og sögu- jarðskjálftahættan á báðum
legar heimildir um jarðskálfta þessum svæðum mun meiri
á íslandi á fyrri öldum. Hefur eftir töflunni en samkvæmt
Þorvaldur Thoroddsen manna korti Eysteins, enda er þess
mest safnað þeim saman og að gæta, að það tímabil, sem
ritað um þær og m.a. gert jarðskjálftamælingarnar ná
jarðskjálftakort eftir niður- til, hafa engir stórjarðskjálft-
stöðum rannsókna sinna á ar orðið á Suðurlandsundir-
þeim. lendinu.
Tafla yfir sennilegt meðaltímabil milli jarðskjálfta að
styrkleika yfir 5 o.g 7 stig í kaupstöðum landsins:
Reykjavik .....
Akranes .......
ísafjörður ....
Sauðárkrókur
Sigluf jörður . ..
Akureyri ......
Húsavík .......
Seyðisfjörður
Norðf jörður . ..
Vestmannaeyjar
Keflavík.......
Hafnarfjörður .
Kópavogur .....
Tillöguuppdráttur nefndarinnar að skiptinug Islands í jarðskjálftahætttusvæði.
Þegar borin eru saman í Ölfusi hafa bæir hrunið mannvirkin fyrir ' verkunum
þessi tvö jarðskjálftakort, a.m.k. 14 sinnum á þessum 8 jarðskjálfta“.
verður að gæta þess, að sögu- öldum af völdum jarðskjálfta Ne£ndarmenn færa síðan
frekari rök fyrir þessu áliti
sínu og benda á, að það sé
almennt álit fræðimanna á
svíði mannvirkjagerðar, að án
mikils kostnaðar megi draga
að mestu úr hættu á tjóni á
mannvirkjum af völdum jarð-
skjálfta. Gefa nefndarmenn-
síðan ýmsar ábendingar til
leiðbeiningar við setningu
slíkra regina. Telja þeir
sjálfsagt og nauðsynlegt að
landinu verði skipt í svæði
eftir jarðskjálftahættu og
fylgir skýrslunni kort, er sýn-
ir tillögur þeirra um slíka
skiptingu, einnig töflur, er
sýna sennilegt meðaltímabil
milli jarðskjálfta yfir 5 og 7
stig að styrkleika á hinum
ýmsu stöðum á landinu. Einn-
ig eru í skýrslunni sjálfri
sem er mjög ýtarleg og grein-
argóð, margir uppdrættir og
töflur til skýringar lesmálinu.
korti Þorvalds er þó t.d. eitt
svæði, sem ekki er á korti
Eysteins, Þistilfjarðarsvæðið.
Þá hefur Sigurður Þórar-
og Norðurlanidi, sem voru
svo sterkir, að bæir hrundu.
Nær hún yfir átta alda tíma-
bil. í henni eru taldir 47 jarð-
skjálftar eða að meðaltali 1 á
hverjum 17 árum. Tvö svæði
hafa orðið lang verst úti.
í Kjósarsýslu hefur hins
vegar orðið minna tjón af
jarðskjálftum en ætla mætti
eftir korti Eysteins.
I eftirmála með skýrslunni
segja nefndarmenn m.a.: —
„Jarðskjálftar hafa verið
landlægir liér á íslanlii og
hafa valdið tjóni á mannvirkj-
um síðan land byggðist, og
mun svo einnig verða í fram-
tíðinni. Þetta nær þó ekki til
alls landsins, en er bundið við
vissa hluta þess, svonefnd
jarðskjálftasvæði.
Það verður að teljast sjálf-
sagt, að mannvirki, sem reist
eru í þessum héruðum, séu
svo úr garði gerð, ef þess er
kostur, að jarðskjálftar
grandi þeim elcki, nema þá
að litlu leyti .... er það al-
mennt álit verkfræðinga, að
þetta sé framkvæmanlegt að
vissu marki, ef byggt er í
samræmi við skynsamlega
settar reglur um verkanir
jarðskjálfta á mannvirkin“.
Eftir að hafa rætt nokkuð
5stig 7 stig um verkanir jarðskjálfta á
8—10 ár 500—1000 ár mannvirki segja þeir svo:
50 — 10000 — „Reglur um að taka beri tillit
1000 — 10000 — til jarðskjálftalcrafta við út-
400 — 10000 — réikninga á burðarþoli mann-
10 — 200—500 — virkja hafa verið settar
100 — 10000 — í flestum þeim löndum,
10 — 200 — sem við jarðskjálftahættu
1000 — 10000 — búa“. Nefna þeir m.a. Japan,
1000 — 10000 — Bandaríkin, Kanada og Mexí-
300 — 10000 — kó.
8 — 200 — hlutfallslega og milliveggjum
5 — 200 — fækkað að sama skapi, en
8 — 500 — þetta hvort tveggja veikir
í fréttum útvarpsins og her-
námsblaðanna hefur verið skýrt
frá því, að nefnd sú sem hér
var sett á laggirnar til að undir-
búa þátttöku íslendinga í sam-
komu Atlanzhafsbandalagsins í
London, hafi í fyrradag svarað
skeyti því, sem forseti ráðstefn-
unnar, Hollendingurinn J.J.
Fens, sendi nefndinni, en þar
skoraði hann á nefndina að
endurskoða afstöðu sína og
taka þátt í ráðstefnunni. I svar-
skeyti sinu mun undirbúnings-
nefnd þess" liafa svarað forset-
anum neitandi. Þess skal getið
að nefnöin sá ekki ástæðu til
að skýra Þjóðviljanum frá
skeytasendingu þessafi og var
því engin frétt um hana birt hér