Þjóðviljinn - 31.05.1959, Síða 7
Sunnudagur 31. mai 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(7
ísl.-rússnesk orðobók kemur
út í Sovétrxkjunum á næsta ári
Rœtt viS Árna BöSvarsson um Rússlandsför
í Leningrad er nú unnið af kappi við samningu ís-
lensJc rússneskrar orðabókar og er pví verki nú pað
lawgt komið að bókin á að koma út á nœsta ári.
Vm sumarmálin var stofnað í Moskvu íslandsvina-
félag og voru á stofnfundi rúmlega 200 manns.
Þegar íslandsvinafélagið var
stofnað í Moskvu voru þar
nokkrir íslendingar og hefur
Þjóðviljinn haft tal af einum
þeirra. Áma Böðvarssyni
-i. cand. mag.
— Já, ég var á stofnfundi
Isiandsvinafélagsins, sagði
Árni. — Meðal rúmlega 200
manna á fundinum voru m.a.
ýmsir Rússar er hér hafa
verið í iheimsókn, m.a. Kollí
arkitekt, Kazantzeva söng-
kona, Bérsínana, kona úr
fiskiðjuveri í Moskvu. Steblin.
Kamenskí prófessor í Lenin-
grad og Nesteroff skógrækt-
fræðingur.
— Töluðu nokkrir íslend-
ingar þama?
— Pétur Thorsteinsson
eendiherra flutti þarna ræðu
og ég stutt ávarp. — í full-
trúaráði félagsins sitja um 70
menn og kýs það stjóm fé-
lagsins. Formaður er Gontsjar-
off varaforseti kennslumála-
akademíunnar. I félagsráði
eru ýmsir menn sem íslend-
ingar kannast við, eins og
Bérkoff íslenzkufræðingur í
Leningrad. Denisoff sem var
Norðurlandaf ulltrúi VOKS,
Ermoshin er var hér sendi-
herra, Ivanoff vararektor
Moskvuháskóla, Kazantseva
söngkona, Klímoff fiðluleik-
ari, Kollí arkitekt, Marozova,
sem þýtt hefur bækur Kiljans,
Nesteroff skógræktarfræðing-
ur, Svetlana, rússneskur ísJ
lenzkunemi í Moskvu, Steblín-
Kamenskí, Tihomirova dans-
mær, Katsjatúrían tónskáld
o. fl.
Að loknum stofnfundar-
störfum var konsert og ball-
ett. Lesnar voru þýðingar,
kaflar úr islenzkum bókum,
Malisvíli fiðluleikari frá Ge-
orgíu sem hér var í fyrra lék
á fiðlu, Nestoroff söng og
leikari las úr Sjálfstæðu fólki.
íslenzk-rússneska orðabókin á
að koma út á næsta ári
— Hvað er annars um
ferðalagið að segja, hvað vor-
uð þið margir?
— I förinni vom Hákon
Guðmundsson hæstáréttarrit-
ari, meistari Hallbjöfn Hall-
dórsson prentari og Thor Vii-
hjálmsson, ásamt mér. Við
komum til Leningrád 28.
marz. Þar tók á móti okkur
fulltrúi frá sambandi vináttu-
félaga og menningartengsla
við önnur lönd (áður VOKS)
og íslenzkufræðingarnir Mik-
jáll Jónsson (Steblín-Kamén-
skí) og Valeríj Bérkoff. Báðir
• skilja þeir íslenzku vel og tala
hana báðir meira og rninna.
Á páskadaginn skoðuðum
við Hermitagesafnið í Lenin-
grad. Daginn eftir skoðuðum
við borgina og fórum í söfn
i og.á þriðja í páskum 'hkoÖúð-
unt við m.a. fangelsi frá dög-
um keisarans.
Daginn eftir var ég mest í
orðabókarstússi, heimsótti m.
a. vinnustöðvar stóm rúss-
nesku orðabókarinnar, sem
er samin í Leningraid en
prentuð í Moskvu.
ræður haldnar. Ekki hef ég
hitt fyrir gestrisnara fólk
en þessa bændur á Svarta-
hafsströnd, né séð hlaðnara
matborð en hjá þeim. Um
kvöldið fómm við svo með
næturlest til Tbílísí.
Daginn eftir fórum við til
Msketa, hinnar fomu höfuð-
borgar Georgíu, sem talin er
meira en 1500 ára gömul.
Komum 10 mínútum of seint
— Daginn eftir, 8. april,
því hann kom tveim dögum
á eftir okkur austur.
2-300 manna hópur talar
sjálfstætt mál
Þegar þeir félagar mínir
vora farnir, fór ég að hvíla
mig og kynna mér borgina
betur, segir Árni. Næstu daga
hitti ég ýmsa esperantista í
Moskvu. m.a. Bokaréff próf-
essor, en hann er sérfræðing-
ur í Kákasusmálum.. Undan-
farið hefur hann mest feng-
izt við tvö eða þrjú tungu-
mál, sem era ekki töluð nema
í 2-3 þorpum í Kákasus. A.
m. k. eitt þeirra tala ekki
nema tvö-þrjú hundruð manns.
Þó eru þetta ekiki mállýzkur,
heldur sjálfstæð mál, eftir því
sem hann sagði mér. Bokar-
éff er vel þekktur maður, bæði
sem esperantisti og málfræð-
Mos-film-kvikmyndaver
— Við fórum með næturlest
til Moskvu, sagði Árni. Dag-
inn eftir skoðuðum við m. a.
háskólann nýja og hittum þar
Ivanoff vararektor hans, en
hann hefur komið til íslands.
Við komum einnig í aðalstöðv-
ar vináttufélaganna og kynnt-
umst starfsemi þeirra. Einnig | I i
komum við í Mos-film-kvik-
myndaver. Þar hittum við
kunna leikstjóra, sem Thor
Vilhjálmsson þekkti af orð-
spori áður og fékk ást á við
fyrstu sín.
Til Tbílísí
Laugardaginn 4. apríl fór-
um við tii Georgíu, — það
tók rúmar tvær stundir, flug-
um í þotu, TU104, með 850
km hraða á klukkustund
8700 metra hæð. I Tbílísí vor-
um við komnir um 70 lengdar-
gráður austur fyrir ísland.
Túlkurinn frá Moskvu var
með okkur, en þar fengum við
annan túlk til að túlka af ge- Sovézka söngkonan Kasantseva, sem margir niinnast vafalaust
orgísku, þvi að rússneski túlk- frá komu hennar hingað og söngskemmtunum fyrir nokkrum
urinn kunni jafnlítið í máli árum, var einn af ræíðumönnum á stofnfundi sovézk-íslenzkía
þarlendra manna og við. félagsins í Moskvu. Kér sést hún flytja ræðu sína á fundinum.
Þarna rákum við okkur enn
á áþreifanlega sönnun þess
hver nauðsyn er að hafá al-
þjóðlegt hjálparmál, enda
kvartaði ég í ávarpi mínu á
stofnfundi Islandsvinafélags-
yfir því að enn hefðu menn
ekki komið sér saman um
neitt alþjóðamál. Það finnur
maður hvergi betur en þar
sem maður talar ekki tungu
lanidsmanna, — og í Georgíu
þekktum við ekki einu sinni
stafrófið, nema á rússnesk-
um áletranum.
— Daginn eftir skoðuðum
við borgina, m.a. heimsóttum
við meistari H. H. mosku
múhameðstrúarmanna.
Veizla hjá bændum
— Um kvöldið fórum við til
Batúmí.
— Fór ykkur þá ekki að
langa heim með SÍS-felli?
— Það var ekkert íslenzkt
skip í höfninni þar þá — og
engan mann hittum við sem
kannaðist við SlS. Við skoð-
uðum þarna fróðlegan gras-
garð og heimsóttum sam-
yrkju-bú, þar sem ræktað er
te. Þar var okkur dembt inn
í heimili fyrirvaralítið. Hús-
móðirin og tengdamóðirin tóku
á móti okkur, því húsbónd-
inn var úti að vinna en
kom fljótlega heim. Hann heit-
ir Ósmann Múhameðsson Ber-
fórum við með þotu til
Moskvu. Þann dag hittum við
rithöfundinn Polevoj, en hann
þekkja ýmsir hér af bókum
hans, og hann hefur komið
hingað í boði MÍR. Á þessum
fundi með Polevoj voru m. a.
Morozova þýðandi Halldórs
Kiljans á rússnesku, og Svetl-
ana Nédéljajeva, en hún
stundar íslenzkunám við
Moskvuháskóla og talar ís-
lenzku mjög sæmilega. Hún er
einnig vel fær eperantisti og
ætlaði með okkur Hallbjörn
á esperantofund um kvöldið
þegar við komum úr leik-
húsinu, — en fundinum var^
lokið fyrir tíu mínútum, þeg-
ar við komum á staðinn.
Svetlana var túlkur okkar í
léikhúsinu og talaði þar ís-
lenz.ku.
Hver sitt áhugamál
— Næsta dag fóram við
hver í sína áttina, eftir því
hvað hver okkar vildi helzt
sjá, en hádegisveizlu sátum
við hjá Pétri Thorsteinsson
sendiherra.
Daginn eftir, föstuidag,
fórum við Hallbjöm m. a. í
stærðarprentsmiðju, en Há-
kon Guðmundsson var við-
staddur réttarhöld, m.a. í
sakamáli og einkamáli. Um
kvöldið var kveðjuhóf. Dag-
ingur, og ég fræddist af hon-
um um margt í sambandi við
esperantohreyfinguna í Sov-
étríkjunum, en það er efni í
annað viðtal.
Islenzka málverkasýningin
Ég var viðstaddúr íslenzku
málverkasýninguna. Esperant-
isti sem með mér var túlkaði
fyrir mig það sem sagt var
um afstraktmálverkin, þegar
fólk var að skoða sýning-
una eftir opnunarathöfnina.
— Og hvað var það?
— Fólkið sagði víst flest:
við skulum líta á þetta,- svo
skoðum við almennileg mál-1
verk á eftir. Mér fannst sýn->
ingin fjölbreytt og skemmti-*
leg, segir Árni, — en ég he£
ekkert vit á málverkum!
Islenzk-rússnesk orðábók
kemur á næsta ári
— Hvað um ísl.-rússnesku
orðabókina ?
— Eftir helgina kom ég í
orðabókaforlagið, þar sem is-
lenzk-rússneska orðabókini
kemur út. Ætlunin er að hún
komi út á næsta ári. Áhugi
manna í Sovétríkjunum á ís-
lenzkum fræðum fer sívax-
andi, og þetta er nauðsynlegt:
hjálpartæki. Hún nær yfir
öll algeng nútímaorð íslenzk,
alls a.m:k. 40 þús. órð og
orðasambönd.
— Hvaða þátt átt þú í bók-
inni?
— Ég valdi íslenzku upp-
sláttarorðin í hana og setti
beygingarlykla við þau. Bér-
koff í Leningrad setur rúss-
nesku þýðingarnar, og síð-
an lætur forlagið ganga
frá prenthandriti í vinnu-
etofu sinni, en það hefur
f jölda manns í þjónustu sinni.
Þar eru gefnar út orðabæk-
ur fjölmargra mála, að sjálf-
sögðu einkum stærri mála, en
einnig smærri mála, svo sem
íslenzku. Ég sá þar m.a. orða-
bækur um arabisku, hindí,
persnesku, japönsku, o.s.frv.
Forlag’ð gefur út tugi nýrra
orðabóka árlega, bæði rúss-
neskar með þýðingum á öðr-
um málum og útlendar með
þýðingum á rússnesku.
Lífskjörin betri en. . . .
— Og hvernig virtust þér
kjör fólksins?
— Lífskjör almennings virt-
ust mér betri en ég hafði bú-
izt við. Aðsóknin að verzlun-
um sýndi að nóg var til að
kaupa og gjaldgeta góð. Það
var nóg af vöram í verzlun-
unum, en sömu vörutegundir
allstaðar.
Fatnaður er mun dýrari eni
hér, búsáhöld era ódýr, mat-
ur á matsölustöðum er held-
ur ódýrari en hér. Bækur erit
hræódýrar og gjafverð á
grammófónplötum. Myndavél-
ar og allt tilheyrandi þeim
er einnig ódýrt. Annars er
nær ógerlegt að bera saman
verð einstakra vörutegunda,
svo vit verði í.
I spjalli þessu erfariðmjög
fljótt yfir sögu, og aðeins
stiklað á stóra í ferðasögu
Árna.
J. 15.
ídze. Þar komu eirinig fleiri inn eftir fóra þeir Hallbjöm
menn frá búinu. Var þar og Hákon til Kaupmannahafn-
veizla mikil og góð og margar ar, en Thor til Leningrad —
Opnum
Kjörbúi
að Dunhaqa 20 í íyrramálið
Sími — 14861
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis