Þjóðviljinn - 31.05.1959, Side 8
8} — ÞJÓÐÍVILJINN — Suimudagnr 31. maí 1959
<jr„
BÓDLEIKHUSID
BETLISTÚDENTINN
óperetta eftir Karl Millöcker
Sýning í kvöld kl. 20
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag kl. 20
TENGDASONUR ÓSKAST
gamanleikur
eftir William Douglas Home
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
NfJA BÍÓ
SÍMI 11544
Fávísar konur og
fjöllyndir menn
(Oh, Men, Oh, Women)
Bráðfyndin ný amerísk gam-
anmynd í CinemaSeope
Aðalhlutverk:
Dan Dailey
Ginger Rogers
David Niven
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Merki Zorro
Hetjumyndin fræga með
Tyrone Power
Sýnd kl. 3
Hafisarfjarðarbíó
Sími 50 - 249
Á valdi minningana
Ný norsk mynd eftir hinni
heimsfrægu sögu. Sigurd
Höels,, Stevnemöde med
glemte ár.
Mona Hofland
Ilenki Kolsfad
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9
Hugrakkur strákur
Ný Cinema Scope litmynd
Sýnd kl. 3 og 5
SÍMl 11475
i
Konur á glapstigum
(Tum the Key Softly)
Ensk sakamálamynd
Yvonne Mitchell
Ter’ence Morgan
Joan Collins
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Hrakföll í tonnatali
(Tons of Trouble)
Sprenghlægileg ný ensk skop-
mynd með einum vinsælasta
skopleikara Breta
Riehard (Mr. Pastry) Hearne
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austiirbæjarbíó
SfMI 11384
Thompson majór
Ákaflega fjörug og bráðfynd-
in frönsk gamanmynd, byggð
á heimsfrægri skáldsögu „Les
Carnets du major Thompson“
eftir Pierre Danino.
Aðalhlutverk:
Jack Buchanan
Martine Caroi
Noel-Noel
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Vinur Indíánanna
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3
SÍMI 22140
Heitar ástríður
(Desire under the Elms)
Víðfræg amerísk stórmynd
gerð eftir samnefndu leikriti
Eugene O’Neill
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Anfhony Perkins
Burl Ives
Leikstjóri: Delbert Mann
Bönnuð Ánnan 16 ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
Jón og Julía
Sýnd kl. 3
Kópavogsbíó
Sími 19185
Afbrýði
(Obsession)
Óvenju spennandi brezk leyni-
lögreglumynd frá Eagle &
Lion
Með
Robert Newton
Sally Gray
Bönnuð bömum yngri en
16 ára
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi
Sýnd kl. 7 og 9
Heppinn
hrakfallabálkur
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd með Jerry Lewis
Sýnd kl. 3 og 5
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1
Stjöriuibíó
SÍMI 18936
Kátt er á sjónum
Sprenghlægileg og bráð
skemmtileg ný sænsk kvik-
mynd um ævintýri sjómanna
í arabiskum höfnum
Stig Jarrel
Ake Söderblom
Gunvor Pontén
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frumskóga Jim
(Tarsan)
Johnny Weissmuller
Sýnd kl. 3
SÍMI 50184
Liane, nakta stúlkan
Metsölumynd í eðlilegum lit-
um. Sagan kom í „Feminu“
Aðalhlutverk:
Marion Michael
(sem valjn var úr hópi 12000
stúlkna
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Töfrasverðið
aevintýramyndin fræga
Sýnd kl. 3
m r r-\r-\ rr
I npolimo
SÍMI 1-11-82
Hetjurnar eru
þreyttar
Geysispennandi og snilldar-
vel leikin, ný, frönsk stór-
mynd er gerist í Afríku, og
fjallar um flughetjur úr síð-
ari heimstyrjöldinni. —
Danskur texti
Yves Montand
Maria Felix og
Curt Jörgens
en hann fékk Grand Prix
verðlaunin fyrir leik sinn í
þessari mynd árið 1955.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum
Blaðaumsagnir
Kvikmynd þessi er meistara-
verk, safarík en þó hnitmið-
uð á franska vísu. Gef ég
henni beztu meðmæli. Ego.
Morgunbl. 22. 5. ’59
Hér er enn ein áþreifanleg
sönnun þess, að menn ganga
yfirleitt ekki vonsviknir út'
af franskri sakamálamynd. —
H. Tíminn 23. 5. ’59
AUra síðasta sinn
Barnasýning kl. 3
Aladdín og lampinn
MÍR
sýnir í dag að Þinghstr. 27
Barnasýning kl. 3
Blómið eldrauða
Teiknimynd. Dásamleg ævin-
týramynd. Skógarsena.
Teiknimynd. Ungherjar
Sýning kl. 5
Taras Shevshenko
Litmynd með enskum texta
fluglýsið í
Þjóðviljanum
Kvikmyndasýning i
Vegna fjölda áskorana verður Vo’kswagenmyndin
sýnd aftur í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9.
Allir sem áhuga hafa fyrir þessari vinsælu bifreið
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Volkswagenumboðið
Notið hinar viðurkenndn
TÉKKNESKU
ASBESTBYGGINGARVðRUR
Höfum þeqar íyrirliggjandi: Utanhúsplötur
6 mm. og 10 mm. Innanhúsplötur 6 mm.
Texasbest 4x12. Báruplötur 6, 7, 8 og 10
íeta. Þakskííur 4 mm. — 40x40 cm.
Frárennslispípur, þrýstivatnspípur.
Framleiðandi: Czechoslovak Ceramics.
MARS TRADING C 0
Klapparstíg 20. — Sími 1 -73 - 73.
NÝJAR BÆKUR:
Eggert Steíánsson:
Bergmál Italíu
Þættir um ítalskt þjóðlíf og menningu. Höftmdur-
inn er gjörkunnugur Italíu, er kvæntur ítalskri konu
og íhefur dvalizt langdvölum í ttalíu. Bókin er prýdd
mörgum fallegum myndum.
Verð kr. 100.00 ób., 130.00 í bandi.
Gunnar M. Magnúss:
Jón Skálholtsrektor
Æfisaga Jóns Þorkelssonar Thorkillius, gefin út á
200 ára ártið hans. Aftast í bókinni er annáll umt
menningarmál þjóðarinnar frá fæðingu Jóna Þor-
kelssonar 1697 og fram til þessa dags. Fróðlega þók
og einkar læsileg.
Verð kr. 90.00 ób., 120.00 í bandi.
Haraldur Matthíasson:
Setningaform og stíll
Doktorsritgerð Haralds Matthíassonar menntaskóla-
kennara á Laugarvatni. Upplag hókarinnar er mjög
lítið og mun gagna fljótt til þurrðar.
Verð kr. 175.00 ób., 220.00 í bandi.
Ölaíur Hansson:
Datos Sobre Islandia
Upplýsingarit Ölafs Hanssonar menntaskólakennara
um ísland er nú komið út á spænsku í þýðingu J. A.
F. Romero. Flytur margvíslegan fróðleik um land og
þjóð. 40 myndir.
Verð kr. 25.00 ób.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins.