Þjóðviljinn - 19.06.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.06.1959, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÖVILJINN Föstudagur 19. júní 1959;' • I dag er föstudagurinn 19. júní — Gervasius — 170. dagur ársins — Tungl í liá- ' suðri kl. 24.42 — Árdegis- Mflæði kl. 4.45 — Síðdegis- Mflæðl kl. 17.12. Næturvarzla Vikuna 13.—19. júní er í R- víkur Apóteki, sími 11760. Lögreglustöðin: — sími 11166. Slökkvistöðín: — sími 11100. ÚTVARPIÐ I DAG: 19.00 Tónleikar. 20.30 Einleikur á píanó (Þór- unn Jóhannsdóttir) : a) Skersó nr. 3 eftir Chopin. b) Fjórar bagatellhr eftir Rawsthorne. c) Noktúrna í Fis-moll eftir Chopin. 20.45 Að tjaldabaki (Ævar Kvaran leikari). 21.05 Tónleikár: Hollywood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur ítölsk lög; Carmen Dragon stjórnar pl. 21.25 Þáttur af músiklífinu (Leifur Þórarinsson). 22.10 Upplestur: Abraham Lin- coln, uppruni hans, bernska og æska eftir Da!e Carnegie; II. (Þor- geir Ibsen skólastjóri). 22.30 ’slenzk dægurlög eftir konur (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 14.00 ,.Laugárdagslögin“. 19.00 Tómsttíndáþáttur batna og unglinga (J. Pálsson). 20.30 Tvísöngur: J. McDonald og Nelson Edidy syngja. 20.45 Uppiestur: ,,Jarðgöngin“, smásaga eftir John Pudney, (Halldór G. Ól- afson kennari þýðir og les). 21.10 Tónleikar: Boston Prom- enade hljómsveitin leikur lög- eftir Leroy Ander- son; Arthur Fiedler stj. 21.30 Leikrit: „Þrír skipstjór- ar“ eftir W. W. Jacobs, í 1 ýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi. 22.10 Danslög (plötur). —- 24.00 Dagskrárlok. Ferðaskrifstofa ríkisins gengst fyrir ferð til Gullfoss og Geysis á sunnudag. Farið verð- ur frá Eifreiðastöð íslands kl. 9 fyrir hádegi. Frá Fj' reigendafélagi Rvíkur. . Brei.Oholtsgirðingin verður smöl- uð á morgun laugardag kl. 1. væntanlegur til Djúpavogs í nótt; fer þaðan til Siglufjarð- ár og Rvíkur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 13. þm. til Riga og Hamborgar. Gullfoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá Leith og K-höfn. Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Vestm,- e57ja og þaðan austur og norð- ur um land til Rvíkur. Reykja- foss fór frá Hull í gærkvöld til Rvíkur. Selfoss fer frá Akur- eyri í dag til Vestmannaeyja. Tröliafoss kom til N. Y. í fyrra dag; fer þaðan væntanlega 24. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss *fór frá Hirtshals í fyrradag til Nörresundsby og Álaborgar. Drangajökull fór frá Rostock 14. þm. til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Vasa. Jökulfell fer væntan- lega frá Hamborg í dag til Ro- stock. Dísárfell er á Hornafirði. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell kemur til Revkjavík- ur í dag frá Batum. Kenitra fór í gær frá Sveinseyri áleiðis til Gloúcester. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Lorclon og Glasgow kl. 19 í dag. Hún heldur áleiðis til N.Y. klukkan 20.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Hún heldur áleiðis til N.Y. klukkan 22.30. Sága er væntanleg frá N.Y. kl. 10.15 í fyrramálið. Hún héldur áleiðis til Amster- dam og Lúxemborgar kl. 11.45. Flugfélag Islands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Os- lóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar.2 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjárðar, Kirkjubsejárklausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þing eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Húsavik- ur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja 2 ferðir. Frá utanríkisráðuneytinu Ræðismaður íslands í Chicago, dr. Árni HeVor-"-> verður til 'ðtals í utanríkisráðuneytinu fyrir þá, sem þess kynnu að óska, í dag milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi. — Á þjóðhátíðar- daginn bárust utanríkisráð- herra kveðjur frá utanríkisráð- herrum Argentínu, ísraels og Júgóslavíu, sendiherrum Finn- lands og Portúgal og aðalræðis- mönnum íslands í Barcelona og Tel-Aviv. Frá Kvenréttindafélagi Islands. 19. júní hóf Kvenréttindafélag Islands verður haldið í Tjarnar- café uppi í kvöld og hefst kl. 20.30 — Til skemmtunar verð- ur upp'estur, söngur og ræður. Að varda verður vestur-íslenzk- um konum, sem staddar eru í bænum boðið. Allar konur vel- komnar. Hinn 6. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Marinósd., Fossvogsblettl 7 og Sigurgísli Árnason, húsa- smíðanemi, Mávahlíð 45. Bifreiðaskoðunin I dag eiga eigendur bifreiðanna R-5401 og R-5550 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram klukkan 9— 12 og klukkan 13 — 18.30. Við hana ber að sýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. Minningarspjöld Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötu 1 og skrifstofu Félagsins Sjafn- argötu 14. Bifreiðir á Þeir stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins, sem vilja lána bifreiðir á kjör- dag, eru vinsamlegast beðnir að liafa sambiand sem allra fyrst við kosn- ingaskrifstofu G-listans Tjarnarg. 20, sími 23495 — Opin daglega frá kl. 9 f.li. til kl. 10 e.h. IIANDBRAGÐ FIRSTA FLOKKS FAGMANNA. Vörugæði prjónavarnings oikkar og áklæða byggjast á vinnu reyndra sér- fræðinga, sem hafa að baki langan starfsferil í fornfrægri miðstöð vefn- aðarvöruiðnaðarins í Saxlandi. Við höfum á boðstólum: Sokkar, karlmannasokliar, hosur fyrir kvenfólk o,g börn, nærfatnaður, prjóifavörur, prjónuð ytri föt, bindi, hanzka, mjaðmabelti, húsgagnaá- klæði, veggtjöld, dívanteppi, gólf- teppi, dreglar, tjull, gluggatjöld, knipplingar, bönd og borðar, léreft og fiskinet. Sérhæfð tilboð send ókeypis og án skuldbindingar: WV H A T E X Exportgesellscliaft fiir Wirkwaren und Raumtextilien m.b.H., BERLIN C 2 — Rosenstr. 15. SELJUM NÆSTU DAGA FÍLMUR 0G FERÐATÖSKUR af ýmsum stærðum. Sölunefnd varnarliðseigua, Skúlatúni 4. 11 Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Gautaborgar í morgun á leið til Kristiansard. Esja fer frá Rvík kl. 8 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvík á morg nn austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill fór ífrá Rvík í gær til Vestmanna- eyja. He’gi Helgason fer frá R.vík í kvöld til Vestmannaeyja. iBaldur er á Plúnaflóa. < Eimskip: Dettifoss kom til Rvíkur 14. þ. m. frá Gautaborg. Fjallfoss fór Trá Haugasundi 15. þ.m. og var iiuu«i og iviahio iitu iuu í 'káetuqa. „Er það satt. .. er hann dáinh?“ spurðu þau steinhissa. „Blóðeitr- un, reyndar lítur það svo út,“ sagði Sandeman. Mario virtist hika. „Já, mjög sennilega“ sagði hann síðan, „sjáið þið til fyrir fáeinum dögum þá missti kona mín öskju með dýrmætu eitri...“ héit iiann áfrarn að útskýra, „ja, ég ætlaði ekki að segja ykkur frá því, herrar mínir, en fyrst svona-; er...“ Ameríkumaðurinn lét fallast í stólinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.