Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 6

Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 6
ISií) — ÞJÓÐÍVILJINN — Föstudagur 19. júhí 1959 r-------------------------—N þiómnuiNN Út.gefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sóslallstaflokkurlnn. — Rltstjórari Magnús KJartansson íáb.), Slgurður Quðmundsson. — FréttarltstJórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalo.sson» Ouðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Toríi Ólaísson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Ouðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af- sretðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 íi línur) — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. •w ------------------------- Kjör sjómanna {^ins og Þjóðviljinn hefur -*-** skýrt frá einn blaða hefur xíkisstjómin ákveðið að auka að miklum mun framlög úr Ut- flutningssjóði vegna síldveið- anná í sumar. Miðað við afla- áætlun síðasta árs nemur hækkunin á greiðslunum um 30 milljónum króna og hún getur að sjálfsögðu orðið miklu mejri ef vel veiðist. Þetta fé rennur fyrst og fremst til at- vinnurekenda, og bá einkum til síldarsaltenda og síldar- bræðslustöðva. Svo myndarlega bæ-tir1 ríkisstjórnin kjör at- vinnurekenda á sama tíma og knup al’ra launþega hefur ver- ið skert um 13,4% — og sú upphæð einnig afhent atvinnu- rekendum. En milÞónatugun- vm nýiu er ávísað úr Útflutn- ingssjóði án þess að nokkurra tekna sé aflað á mótj — al- rrjenningi verður Eert að greiða þá fúlgu eftir kosningar ofan á allt annað. piöð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hafa þagað s^m fastast um þetta nýjasta dæmi um örlæti stjórnarvald- anna, að því. undanskildu að heildsalablaðið Vísir segir að skrif Þjóðviljans sýni að hann sé andvígur kjarabótum til sjó- manna!! Nú er það að vísu svo að örh'tið brot af þessari*fúlgu rínnur til sjómanna þar sem ekki varð hjá því komizt að hsekka verðið á síld um 10 kr. á mál og tunnu og hækkar hlutur sjómanna því ppm þessu svarar, en það er lítil upphæð hjá því sem atvinnurekendum er greidd. Og ástæðan er sú ein a3 samkvæmt gildandi kjara- samningum varð ekki undan þessu komizt þegar ákveðið var að hækka síldarverð til út- gerðarmanna. innars er það seinheppilegt hjá Vfsi að minna á af- stöðu flokkanna til kjara sjó- manna. Það er alkunn stað- reynd að í tíð vinstristjórnar- innar voru kjör sjómanna stór- lega bætt, svo að nam 30% launahækkun hjá bátasjómönn- um. Orlof sjómanna var hækk- að um helming og lífeyrissjóð- ur togarasjómanna lögleiddur. Tvisvar va.r samið um útsvars- og skattfríðindi sjómanna. All- ar þessar kjarabætur leiddu til þess að áhugi íslendinga á sjó- sókn jókst til muna og þurfti því mun færri erlenda sjómenn á flotann — í andstöðu við það sem áður gerðist í valdatíð í- ha’dsjns þegar segja má að markvjsst væri stuðlað að því að reka íslenzka sjómenn í land af skjpunum. Og ekki höfðu í- haldið og Alþýðuflokkurinn fyrr mvndað núverandi stjórn '■n brotnir voru á sjómönnum nýgerðj.r samningar og kjör þeirra skert til mikilla muna með jækkuðu fiskverði. Sú hækkuti sem nú kemur til framkvæmda á síldveiðum nemur aðeins litlu broti af þvf ráni. Sjómenn hafa því nákvæmlega sömu reynslu af samvinnu ■'balds og Alþýðuflokks og aðr- ir launþegar í landinu. og þeir vita einnig að sú kjaraskerð- i.ng sem komin er til fram- kvæmda er „aðeins fyrsta skrefið" ef þessir tveir flokk- ar fá aðstöðu til að stjórna landinu saman að kosningum loknum ; Siðblinda Tjtilboð Alþýðublaðsins um að hað skyldj þegja um ej.n- hvsrjar meintar ávirðingar fyr- þ-’vorsmánna Alþýðubanda- l-'*rín® ef Þjóðviljjnn vildi hmúá að skrifa um fjárhags- h-evksli Alþýðuflokksjns hef- rr að vonum vakið mikla at- bvrri; Mönnum blöskrar sá af- brotamánnamórall sem birtist í slíkúm hugsunarhætti. það eleera skynleysi á rétt og rangt sem virðist rík.ia í for- vstuliði Alþýðufjokksins. Menn grunar að vísu að slík viðskipti hafi oft farið fram á Islandi, þannig hafa Sjálf- stæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn t.d. alltaf jafnað deilur sínar um olíu- gtóðanh óg hermangið eftir nokkurn tíma með gagnkvæmri þögn, en það hefur áldrei gerzt áður að slíif viðslcipti séu boð- iu fyrir opnum tíöldum eins og siálfsagður kauþskapur. IT'f til vill hefur ekkert dæmi sýnt eins glöggt hvernig nú er komið fyrir ráðamönnum Alþýðuflokksins. Menn þekkja að vísu hina löngu sögu af at- höfnum þeirra, hvernig hug- siónum var skipt fyrir bitlinga og metorðastrít, hvernig póli- tísk stefna þeirra var föl hæst- hióðanda á torgum, einum í dag og öðrum á morgun. Menn vissu að þeir voru siðlausir, en tilboð Alþýðublaðsins sýn- ir að þeir eru orðnir sið- blindim þeir sjá ekki lengur greinarmun á réttu og röngu, þejr eru meira að segja hætt- ir að kunna að skammast sín. Engir eru þjóðinni hættulegri en slífeir rhenn í æðstu váTda- stöðum; — hversu margir kjósendur vilja stuðla að því að haída þeim þar? Hannibal Valdimarsson: Þjóisnautnr þrífst aldrei Hannibal Valdin^arsson svarar svívirðilegum dylgj- um Alþýðublaðsins í sambandi við milljónar fjá,rhvarf úr sjóðum Gagnfræðaskóla Austurbæjar og lubbaleg- um tilrauniun blaðsins til að kon*a bletti á nafn hans í sambandi við það, að hann var ritstjóri Alþýðublaðs- ins og formaður Alþýðuflokksins á árunum 1952—1954. Hannibal býðst til að bera vitni, ef til opinberrar cannsóknar kæmi, o,g nokkrar líkur þættu benda til þess, að Alþýðublaðið hefði einhvers notið af liinu stolna fé Gagnfræðaskólans eftir ársbyrjun 1953. Telur íslenzlc alþýða flokkinn, sem kennir sig við nafn hennar, yfír það hafinn að gera hreint fyrir sín- um dyrum? Er líklegt, að íslenzlfar alþýðustéttir veiti Alþýðu- flokknum aukið brautargengi fyrir að reyna að koma þjófsorði á saldausa? Það liefur vakjð alþjóðaiaf- liygli, að af réttarskjölum, sem nýlega hafa orðið opinber, virðist Ijóst, að fé, sem fekið var ófrjálsri hendi úr bygg- ingarsjóði og öðrum sjóðtim Gagnfræðaskóla Ausfurbaejar í Reykjavík, hafi að miklu leyfi runnið fil eins af fyrii-tækjum Aiþýðuflokksins: Alþýðupr'enf- smiðjuitnar h.f. í Reykjavik. Út af þessu hafa eðlilega komið fram kröfur um, að Al- þýðuflokkurinn geri hreint fyr- ir sínum dyrum og krefjist op- inberrar rannsóknar á þessu atriði málsins. — Og það ætfi honum a.m.k. að vera Ijúff, ef þýfið befur ekki fil lians runn- ið. En Alþýðuflokkurinn hefur ekki óskað opinberrar rann- sóknar Hann hefur heldur ekki reynt að bexa af sér sak- ir með rökum, en segir, eins og skálkum er tift: Ef þið ekki þegjð eins og steinar um þetta fjársvikamál, skal ég fletta ofan af ýmsum yfirsjónum frambjóðenda Alþýðubanda- lagsins — Hvílíkur siðferðis- þroski!! En málgagn Alþýðuflokks- ins gengur enn lengra en þetta. Þann 16. júm tekur hlaðið fram sfærsfa fyrirsagnarletur sitf, fii þess að reyna að bendla mift nafn við þetfa sfórfellda fjársvika- og þjófn- aðármál. Og í leiðinni er reynt að halda því fram, að méð op- inberum umræðum um þetta séu Moskvukommúnistar að reyna að koma banvænu höggi á mig, þar sem ég hafi um tveggja ára skeið verið bæði formaður Alþýðuflokksins og ritstjóri Alþýðúblaðsins, og hafi þannig aldrei verið nán- ari tengsl milli æðstu stjórnar flokksins og ritstjómar Al- þýðublaðsins en þá. Engum dylst að með þessu vill Alþýðublaðið segja sem svo: Ef nokkur af forusfumönn- um Alþýðuflokksins hefur fek- ið við fúlgum af hinu stoina fé úr sjóðum Gagnfræðaskóla Ausfurbæjar, þá er það líkleg- ast Hannibal Valdimarsson. Þama hafa menn ennþá eitt dæmið um siðferðisþroska þeirra Alþýðuflokksmanna. Út af þessu vil ég á þessu stigi málsins aðeins taka þetta fram: 1. Umrædd fjársvik eru tal- in hafa verið framin á árun- um 1944—1954. 2. Það er fyrst í ársbyrjun 1953, sem ég tek við ritstjórn Alþýðublaðsins. 3. Ekkert af hinu stolna fé frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar, getur því hafa runnið til fyrirtækja Alþýðuflokksins undir minni stjórn á timabil- inu 1944 og fram að ársbyrj- un 1953. 3. Eg lýsi því yfir að ég er reiðubújnn til að bera vitni í opinberri rannsókn út af um- ræddu þjófnaðarmáli, ef bönd- in þættu berast að Alþýðu- blaðinu eftir ársbyrjun 1953 á þann hátt, að líklegt þætti, að það hafj þá að einhverju leyti verið gefið út fyrir fé úr sjóðum Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar. 4. Alþýðublaðið var prentað í Alþýðuprentsmiðjunni. En eftir að ég var orðinn formað- ur Alþýðuflokksins gekk stjórn Alþýðuprentsmiðjunnar mjög hart eftir því að blaðið safn- aði ekki skuldum við prent- smiðjuna og krafðist jafnvel greiðslu á éldri skulcfum. 5. Útgáfa Alþýðublaðsins var hvað eftir annað stöðvuð, þegar ekki tókst að standa í skilum við prentsmiðjuna. 6. Alþýðuprentsmiðjan laut ekkí flokksstjórnjnni, heildur hafði sérsfaka stjórn. Formað- ur prentsmiðjustjómar var séra Ingimar Jónsson og með honum voru m. a. í prent- smiðjustjórn Guðjón B. Bald- vinsson og Emil Jónsson nú- verandi formaður Alþýðu- flokksins og forsætisráðherra. 7. I fjárhagsþrengingum sín- um á árinu 1953 og þeim hluta ársins 1954, sem ég var rit- stjórj Albýðublaðsins, leitaði blaðið þráfaldlega með góðum árangn til lesenda sinna og velunnara Alþýðuflokksins um fjárstuðning. Einnig var þá stofnað til umfangsmikils happ- drættis fyrir Albýðublaðið. til þess að úteáfa bess stöðvaðist ekki. — Þetta hafði ekki verið reynt áður. 8. Forráðamenn þeirra fyr- irtæk.ia Albýðuflokksins, sem talið var, að áður hefðu veitt Alþýðublaðinu nokkurn fjár- hagsstuðning töldu fyríríækin rekin með halla á þessum ár- um, og væru þau því ekki af- lögufær. 9. Það mun hvorki fyrr eða síðar hafa verið talið til skyldustarfa formahns Albýðu- flokksins, né heldur ritstjóra Alþýðublaðsins, að stjórna daglegum fjármálum blaðsins,. heldur miklu fremur talið falla undir verkahring formanns blaðstjórnar. Þv{ starfi gegndi á árunum áður en ég var kjör- inn formaður flokksins, Guð- mundur I. Guðmundsson nú- verandi fjármála- og utanríkis- ráðhérra. En !þar sem hánn- skoraðist undan að gegna þessu starfi ófram, tók þá við því. Axel Krjstiánsson förstjóri Hf. Rafha i Hafnarfirði. — Síðar mun Guðmundur í. Guðmunds- son aftur hafa tekizt á he.ndur fjáröflunarstörf fyrir Albýðu- b’aðið, en nú mun sá starfi að miklu leyti hvíla á herðum Áka Jakobssonár. 10. í fjárþröng Alþýðublaðs- ins undir ritstjórn minnj lét ég; launagreiðslur til annarrá starfsmanna blaðsins ganga fyrir greiðríum til Tnín. Þess- '-.4 i'- - •• -1.1 Jt>/ ' ,} J 'uMu í '. . vegna átti Alþýðublaðið. ó- Framhald á 1C síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.