Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 11

Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 11
Föstudagur 19. júní 1959 ÞJÓÐfVILJINN (11 BUDD SCHULBEBG Sagan af Samm Þetta svar virtist rugla hana hæfilega í ríminu til að láta hefjast handa. Andartaki síðar opnuðust dyrnar að innri skrifstofunni og Kit kom í ljós, klædd síðbuxum og með blýant bak við eyrað og algerlega ótilhöfð. „Fyrirgefðu þessa innilokun. En hafi maður opið inn til sín er aldrei friður" 43. „Gyðingar", sagði hann beizklega og viðutan. „Gyðingar“, sagði hann eins og stormsveitarmaður. Þetta var allt og sumt sem hann sagði en í þessu fólst miklu meira. Eg vissi að hann var að láta í ljós hatur sitt og reiði sína yfir öllu sem stæði nokkurn tíma í vegi fyrir honum. Hann stikaði óþolinmóður í kringum mig. „Hlustaðu nú á mig sjálfs þín vegna“ sagði hann. „Veiztu hvers vegna þú ært í skítnum hérna yfir frá? Vegna þess að þú skiptir þér allt of mikið af málefnum annarra. Þegar ég var krakki leiddist mér að geta ekki farið í skóla og tekið þátt í körfuboltakeppni. Eg var fjandi sleipur í körfu- bolta í eina tíð. En þegar ég lít á þig, held ég bara að ég megi prísa mig sælan fyrir a’ð hafa ekki látið hræra svona í mér. Eg kann ef til vill ekki mikið af lærdóms- orðum, en sem ég er lifandi, þá þekki ég lífið. Tökum til dæmis Darwin. Eg þurfti ekki að lesa neinar bækur til að vita allt um úrval hæfustu einstaklinga“. Mér leið bölvanlega. Við vorum í sama herbergi, en með okkur náðist ekkert samband. Eg vissi að mér varð ekkert ágengt. Mér hafði aðeins tekizt að sannfæra hann um að ég væri með lausa skrúfu. Og ekki eins sinni hættulegur. Eg held honnm hafi í raun og veru fundizt hann vera að leggja sig í líma til að sýna mér vinsemd. „Hvað áttu við með hæfastur?" sagði ég. „Hvort ykkar Júlians er hæfari til að skrifa kvikmyndahandrit?“ Hann greip þéttar um wndilinn og rödd hans varð harðari. „Heyrðu mig, kunningi, þú gerir sjálfum þér mestan greiða með því að hypja þig héðan út. Vegna þess að það er ekki ósennilegt að ég geti eitthvað geiH, fyrir þig áður en varir. Og þegar þar að kemur, þarf ég ekki endilega að miina að þú hefur gert þig að fífli“. „Eg fer eki fet héðan, fyrr en þú hefur gert Júlían skil“, sagði ég. Þessi yfirlýsing var ekki eins hetjuleg og hún hefði átt að vera, vegna þess að hún var ekki sögð með nægum raddstyrk. Það var ekki óttinn sem dró úr mér, heldur óþægileg dugleysistilfinning. Sammi þurfti aldrei að hafa áhyggjur af slíku. Allt raddmagn hans var að baki orða hans. Jafnvel þegar allir aðrir þögðu, beitti hann röddinni eins og hann væri að yfirgnæfa hávaða. „Þú getur sagt Júlían frá mér“, sagði hann, „að ef hann kærir sig ekki um þessa fimmtíu dollara, getur hann fretað í hattinn -sinn, sett hann á höfuðið og kallað það krullur". Þessi setning á líka sinn draugahöfund, hugsaði ég, því að hana hafði ég heyrt óma frá götustrákum New York borgar. En Sammi sagði hana með mikilli, ógnandi mælsku. Eg sagði öll fjögra, fimm og sjö stafa orð, sem ég mundi eftir, en flest þeirra frammi í gangi þegar dyrnar höfðu skollið í lás á hæla mér. Eg stóð þarna og reyndi að finna eitthvert úrræði. Eg veit ekki hvort mér datt Kitt fyrst í hug eða ég sá nafnið hennar á dyrunum á undan. Og það var eins og hugmyndin kæmi af himnum ofan. Eg veit ekki hvers vegna mér hafði ekki dottið hún 1 hug fyrr. Hún gat verið gallhörð eins og Sammi á sinn hátt. Eg verð að viðurkenna að ég hikaði einmitt vegna þeirra eiginleika hennar, sem gátu komið Júlían að , mestu haldi. , Einkaritarinn sagði að sér þætti það leitt en ungfrú Sargent hefði sagt henni að hún væri ekki til viðtals fyrir neinn, ekki einu sinni í síma Eg sagði að mikið lægi við og ég hlýt að hafa tekið djúpt í árinni, því að einkaritarinn spurði: „Er um líf eða dauða að tefla?“ „Hvort tveggja“, sagði ég. Kjarnorkuvopn Framhald af 5. síðu. ur stjómandi smáríkis, sem vildi að tvö stórveldi settu of- an, komið af stað kjarnorku- styrjöld milli þeirra. Stjórn Alþýðusambands Bret- lards gerir sér ljóst eftir sam- þykkt sambands starfsmanna sveitar- og bæjarfélaga, að að- stæður hafa breytzt síðan brezka verkalýðshreyfingin mótaði síðast afstöðu sína til kjarnorkuvopnabúnaðar. Hún hefur því snúið sér til mið- stjórnar Verkamannaflokksins og lagt til að þær taki á ný til athugunar og endurskoðun- ar sameiginlega stefnuyfirlýs- jingu, sem gefin var þegar rík- |isstjórn íhaldsmanna ákvað að hefja framleiðslu vetnis- sprengja í Bretla idi. Eins og skýrt var frá hér í blaðir.u ,í fyrradag, yarð Sigríður Geirsdóttir hlutskörpust í fegurðarsamkeppninni í Tívólí á þriðjudagskvöldið o.g verður híin því eini íslenzld þátttakand- inn í liinni árlegu og alþjóðlegu fegurðarsamkeppni 1 Löngu- fjöru í KaVforníu síðar í sumar. SigríðUr er 21 árs að aldri, dóttir Birnu Hjaltested og Geirs Stefánssonar forstjóra. Hún lauk shidentsprófi í fyrravor og stundaði nám við Háskól- ann sl. vetur. — (Ljósm. Bjarnleifur Bjarnleifsson). ALÞÝSUBANDALAOÍÐ í þrófiif Framh. af 9. síðu 2. ‘Hafstpinn Sveinsson IISK 15,55,6 3. Kristján Jóhannsson ÍR 15,58,0 110 m grindarhlaup 1. Guðjón Guðmuadsson ER 15,9. | 2. Sigurður Björnsson KR 15,9. Stangarstökk: 1. Valgarður Sigurðsson IR 3,80. 2. Heiðar Georgsson ÍR 3,80. 3. Brynjar Jensson UMF-Snæ- fell 3,55. Hástökk: 1. Jón Ólafssoa ÍR 1,80. 2. Þorvaldur Jónasson KR 1,70. PU Ég þakka samúð, auðsýnda við andlát og jarðarför HALLBJÁKNAR HALLDÓRSSONÁE, prentara. Kristín Guðmundardóttir. Framhald af 4. síðu sínum stefnumálum. Engu að síður var það tvímæla- laust rétt að revna til þrautar að knýja þessa tvo flokka til jákvæðrar vinstri stefnu. Þótt. vinstri stiórnin uopfyJlti ekki allar þær vonir, sem fylgjendur Alþýðubandalagsins samt sem áður tengdu við hana, skvldi verkafólk engan veginn láta eðlilega og réttmæta óánægju yfir ýmsum mistökum og vanefndum stjórnarinnar verða til þess. að það vanmeti þann marg- víslega árangur fvrir verkalýð landsins, sem olli því að íhaJdið fór hamförum gegn ríkisstjórninni og reynir nú í þessum kosningum með rakalausum fullvrðingum að fá álþýðuna til að láta sér cjást yfir þann árangur. Hver var þessi árangur? 1. Albýðuðbandalagið knúði fram stækkun landhelg- innar í 12 mílur. 2. Albýðubandalagið knúðí fram stækkun bátaflotans, kom í veg fvrir að framleiðslutækin .stöðvuðust og tókst að stórbæta nýtingu þjírra Fyrir forgöngu þess voru tryggðir nægir. öruggir markaðir fvrir- afurðir okkar og bætt kjör siómanna. 3. Evrir harðskevtta baráttu Alþýðubandalagsins inn- an A'instri stjórnarinnar tókst að minnka tekjur af víg- hféiðragerð á 'végum emeríska setlxliðsiris um rúman hélrnirig nm leið og yerðmæti útflutningsins jókst' um nær 50%. A'lþýðúbandalagið ^annaði þjóðinni þannig, að hún getur lifað af eigin framleiðslu án þesa að þiggja erlent mútufé. Stefna Alþvðubandalagsins er framleiðslustefna. Það krefst þ°ss að þióðarbúskapur íslendinea verði rekinn samkvæmt fvrirframgerðum áætlunu-m með aukna vel- megun oe algert jafnrétti hegnanna- fvrir augum. Það krefst hess að ísland framfvlgi ákveðinni og undan- bragðálausri utanríkisstefnu. þori að nevtá réttar síns, en sé jafnan málsvari vináttu og friðar þióða í milli. Mál- staður Alþvðnbandalagsins er málstaður hins vinnandi manns •—• málstaður sósíalisrria, vináttú og friðár. Þéss vegna greiðum við því atkvæði okkar. Sameinumst um að gera sigur Alþýðubandalagsins — sigur sjálfstæðs, auðugs, friðlýsts íslands — sem stærstan. Kúluvarp: 1. Hallgrímur Jónsson Á 14,42 2. Gunnar Húseby KR 14,31. 3. Guðmundur Hermannsson KR 13,81. Langstökk: He'gi Bjömsson ÍR 6,78 Einar Frímannsson KR 6.77 Ólafur Kv:;' 'insson 6,58 K-i ’g'-k -st; Þorsteinn Löve ÍR 45,20 Friðrik Guðmuudsson KR 44,20 Hallgrimur Jónsson Á 40,33 Frá s’'ðari hluta mótsins verð- ur ragrt á sunnudaginn. Ferðafélag íslands Ferðir um næstu helgi. Á laugaradag í Þórsmörk, og Laridmanualaugar, : áð Uaga- vatni, og á Eiríksjökul. Sjö daga ferð um Brejðafjarðar- eyjar, Barðaströnd og tjl Látrabjargs. Fimm daga ferð til Drangeyjar kringum Skaga og umhverfis Vatnsnes með viðdvöl í Hfndisvík Á sunnu- dag íerð um Grafning og Sogsfossa. Upplýjngar { skrifstofu félags- ins, sími 19533. K.F.Ií. Útiæfingar hafnar á Melavel]- inum og verða á þriðjudögum og föstudögum kl. 8 til 9.30. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.