Þjóðviljinn - 30.06.1959, Side 2
2) — í>jóðviljinn — Þriðjudagiir 30. júní 1959
H] 1 dag er þriðjudagurinn 30. Flekkefjord og Bergen og það-
júní — 181. dagur ársins | an til íslands. Selfoss kom til
— Commemoratio Pauii —
Tungl í hásuðri kl. 9.11 —
Árdegisháflæði kl. 1.50 —
Síðdegisháfiæði kl. 14.21.
Næturvarzla
vikuna 27. júní til 3. júlí er í
Vesturbæjarapóteki, sími 22290.
Lögreglustöðin: —
sími 11166.
Slökkvistöðin: —
sími 11100.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
20.30 Dr. Jón Helgason próf-
. : essor sextugur: a) Dr.
Hamborgar í gær, fer þaðan til
Riga. Tröllafoss fór frá New
York 24. þ.m. til Reykjávíkur.
Tungufoss fer frá Haugesund í
dag til IslarJis. Drangajökull
fer frá Rostock 3. júlí til Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Skipadeild SfS
Hvassafell éí í Reykjavík. Arn-
arfell er á Norðfirði. Jökulfell
fer í dag frá Hull áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell er í
Reykjavík. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er á Húsavík. Hamrafell fór
frá Reykjavík 23. þ.m. áleiðis
til Arúba.
Skipaútgerð ríldsins:
Hekla fer frá Bergen í dag á-
Jakob Benediktsson flyt- leiðis til K-hafnar. Esja fór frá
ur ávarpsorð. b) Jónas
Kristjánsson skjalavörð-
ur les úr bók Jóns Helga-
sonar: Handritaspjall.
ú) Jón Helgason Ies úr
' ljóðabók sinni: I
landssuðri.
21.20 H’jcmsveit ríkisútyái^íö-
"'íiiM' le'ikúr. StjoraándiV'' i
Hans Antolitsch.' Ein-
le'kaúí' á'íiðiu:' Ankéi^
Buch. a) Ballettsvíta
eftir Grétry-Motti. b)
Rómanza fyrir fiðlu og
hljcmsveit eftir Beet-
hoven. c) Leikhússtjór-
inn, forleikur e. Mozart.
21.45 í’-róttir (Sig. S'lgurðss.).
22.10 Lög unga fólksins
(Haukur Hauksson).
23.00 Dagskrárlok.
í'tvarp'ð á morgini:
20.30 Að tjaMabaki (Ævar
Kvaran leikari).
20.50 Tóaieikar: Sónata nr. 2
fvr'r fiðlu og píanó 'eftir
Béla Bartók pl.
21.10 Hæ-taréttarmál (Hákon
Guðmundsson liæsta-
réttarritari).
2Í.30 Fri söngmóti Kirkju-
kcrasambands Mýra-
prcfastsdæmis (Hljóð-
ritað í Borgarnesi 26.
apríl s.l.): Kirkjukórar
scknanna að Borg,
Hvammi,. Stafholti og
Borgarnesi syngja. Söng-
stjóri: Halldór Sigurðs-
son. Organleikarar: —
Stefanía Þorbjarðaú jóttir
og Kjartan Jóhannesson.
,22.10 Uppiestur: Abraham Lin-
coln, uppruni hans,
bernska og æska, ævi-
söguþáttur eftir Dale
Carnegie; IV. (Þorge'r
Ibsen skólastjóri).
22.30 í Jéttum tón pl.: a) Kate
Snúíh syngur. b) Ron
Goodv/in og hljómsveit
. hans. leika. , i,|. .,
23.00 Dagskrárlok. c .
eyrar. Þyriil- er: í Rvík. Helgi
Helgason ;fer frá Rvík í dag
••tií VeStmáriúáeýjai.';I;r.i.> i! m
ni, Oehui6-r,vAJt: 00
Rvík í gær austur um land í
hringferð. Herðubreið fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld vestur um
land i hringferð. Skjaldbreið ’ , ......
- ci ökuskirtúihi1 og skilriki fyrir
er a Skagafirði a leið til Akur- & J
Útibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild fyrir fullorðna:
Mánudaga kl. 17-21, mið-
vikudaga og föstudaga,- kl.
17-19. Útlánsdeild og les-
stofa fyrir börn: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga
kl. 17-19.
Útibúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeild fyrir böm og
fullorðna: Alla virka daga,
nema laugardag kl. 17.30-
19.30.
Útibúið Efstasundi 2G.
Útlánsdeild fyrir böm og
fullorðna: Mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
17-19.
Bifreiðaskoðunin
I dag eiga eigenidur bifreiðanna
R-6451 — R-6500 að mæta með
þær til skoðunar hjá bifreiða-
éftirlitinu áð Borgartúhi 7.
Skoðunin fer fram klulikan 9—
k'ukkán T3 -- 18130.
Við hána beri 'að 'éýúS
0%
í dae afhentu þær frú Sigríður i að ræða söfnunarfé kvenna í
Pálmadóttir, Reynistað, frú ; Skagafjarðarsýslu og á Sauðár-
Ingibjörg Gunnlaugsdótir Úlfs-
stöðum og frú Jónína Guð-
mundsdóttir, Héraðsdal, kr.
króki. Verður fé þessu að ósk
gefenda varið til sjúkrastofu í
Héraðssjúkrahúsinu til mjnning-
100.000,00 að gjöf frá Sambandi ar um frú Hallfríði Jónsdóttur,
skagfirzkra kvenna til Héraðs-
sjúkrahúss. Skagfirðinga, sem nú
er í smíðum á Sauðárkróki.
Verður gjöf þessari að ósk gef-
anda varið til kaupa á sjúkra-
rúmum í sjúkrahúsið.
Sömu konur afhentu einnig í
dag kr. 54.512,35 að gjöf til Hér-
aðssjúkrahússins, og, er hér um
Bókasafn Lestraféiags kvenna
Grundarstíg 1.0 er op:ð til út-
sem um mörg undanfarin ár
hefur verið yfirhjúkrunarkona
í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Leyfi ég mér f. h. sjúkrahúss-
stjórnarinnar að þakka gefend-
um fyrjr þessar rausnargjafir,
siem eru órsqkur vo'ttur um
stórhug og góðviljaðan skilnjng
á mannúðarmáli.
Sauðárkróki^ 12. júní 1959.
Kaupfélag Skagfirðinga hef-
ur tilkynnt mér, að í tilefni af
lána, mánudsga, miðvikudaga: 70 ára afmælj félagsins hafi á
I
Loftleiðir h.f.
Leigufiugyél Loftleiða er vænt-
an'eg frá Stafangri og Oslo kl.
19 í dag. Hún heldur áleiðis
til New York Jd. 20.30. Saga
er væntanleg frá Lor.íion og
Glasgow kl. 21 i dag. Hún
heldur áleiðis til, New York kl.
22.30. Hekla er væntanleg frá
New York kl. 8.15 í fyramálið.
Hún heldur áiéiðis til OsIÓ og
Stafangurs kl. 9.45.
Fiugfélag íslands.
ftfiíHláti'daflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í ilag. Væntanleg-
ur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í
kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow
og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Blönducss,
Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarð-
ar, Sauðárkróks, .Vestmanna-
eyja 2 ferðir og Þingeyrar, Á
morgun er áætlað fljúga til
Akureyrar 2, ^fgrðir, Egilsstaða,
Hellu, Hornafjaröar, Húsavík-
ur, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Vestmannaeyja 2, ferðir.
greiðslu bifreiðaskatts og vn-
tryggingariðgjalds ökumanns
fyrir árið 1958, erfrntg -fýfiÚTÖþ-
og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. —
Barnadei'din er npin.sömu daga.
Lengstur útlánstími ír:scmi er
14 dagar.. Tekið á móti árs-
-.á-igsstof-
bdðinhi vátH>gg'Íhgú;;bífTélðSri. 1 unni Jd. 4-6. og 8-9
■ BÍ
" ' ■ • - -: ?!J
ii i|| !
iillllllíiíliliássll iii llíi 1 i
H.f. Eimsldpafélag íslands
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj-
um 28. þ m. til Kaupmanna-
hafnar, Malmö og Rússlands.
Fjallfoss fcr frá Reykjavík í
imorgun til Keflavíkur. Goða-
fcss fór frá Hamborg 28. þ.m.
til HuII og Reykjavíkur. Gull-
fé>3S. fór frá Leith í gær til
Ueykjavlkur Lagarfoss fer frá
Eeykjavík . í kvöld til New
Tork. Reykjafoss <fé-r - frá
3-ey'kja'vík í kvöld til A'ntfverpr
en, Rotterdam, Haugesund,
nýafstöðnum aðalfundi þess
verið ákveðið ao afhenda að
gjcf til Héraðssjúkrahúss
Skagfirðinga, ’ sem nú er í
ststíðum ár Sau&áff-krðM'ý kr 70
þús;,' sem að ósk géf&;idh :Verð-
ur Varið; til kaupa á lai'kriittga-
ttekjum í sjukrahúsið', og enn
fremur kr 7 þús. til fegrunar
á sjúkrahússlóðinni.
Þakka ég Kaupfé.lagi Skag-
firðinga þessar rausnarlegu
gjafir og fyrrj gjafir í sr.ma
skyni-, sem allar bera Ijósan
vott um stórhug og góðan
skilning á mannúðarmáli.
Sauðárkróki, 25. júní 1959.
F.h. sjúkrahússtjórnarinnar
Jóh. Ijilberg Guðmundsson.
Myndin er af flóttabörnum frá Alsír, sem nú dveljast í
Túnis, og er ætlunin. að reyna að bæita úr vandamálum
þeirra á hinu alþjóðlega flcttamannaári, sem Sameinuðu
þjóðirnar gangast fyrir og hefst í þessum mánuði.
/ 2 3 S 5
6 ? ’ 1 s
m Smié ■?
/0 u /z
13
IÝ /5
Ib t?
Krossgátan
Lárétt: 1 kjaftur 3 flugfélag
6 frumefni 8 frumefni 9
streymdu 10 eldsneyti 12 sam-
tenging 13 kerlingin 14 átt 15
samtenging 16 gróða 17 trylla.
Lóðrétt: 1 tötrana 2 líkams-
hluti 4 kvenmannsnafn 5 féð
7 tómar 11 hljómar 15 sagn-
mynd.
XX X = W&Áíi 1 ■K == AAA
flNKIN = HkIIÍI,! hw =; KHflKI
én svo hét 'ljcsiriyndarinn, réði hann strax í sína þjón-
ustú. Þegar þeir Sandeman gcngu burt aftur spurði
Þórður; „En hvernig get ég hitt Tracialijónin ,ef ég
Næsta dag fóru Sandeman og Þórður niður að skipa-
lcvínni, þar sem ,,Hahkurinn“ lá. „Þarna er skipið,"
sagði Sandeman wu leið og hann heilsaði nýja eig-
anda þess, ljósmyndara, sem, var að bjia,, þp.ð út í ræð ,mig á þetta skip?“ „Eg ætlaði einmitt að fara
fsrðalag,- en hafði' enn ekki ráðið K; það sldpstjóra.,yað:: sgg-ja ;þér frá. þj;í,‘V,f3ggðií ,Sandeman.p;.;
Þeim Þórði leizt fijótt vel hvorum á annaa og Haník,