Þjóðviljinn - 30.06.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.06.1959, Qupperneq 3
Þriðjudagur 30. júní 1959 — Þjóðviljinn — >.3 frslil kosninganna Eyjafjarðarsýsla Framliald af 1. siðu. andi Framsóknarflokksins, fékk 174 atkv., landslistinn 16, sam- tals 190 atkv. (Hræðslubanda- lagið samt. 245). Erlenidur Björnsson frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins fékk 104 atkv., landslistinn 6, sam- taís 110 (115). : Jónas Guðmundsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 46 atkv., lamdslistinn 3, samtals 49 atkv. (Hræðslubandalagið samt. 245). Baldur Böðvarsson frambjóð- andi Alþýðubandalagsins fékk 33 atkv., landslistinn 2, sam- tals 35 atkv. (40). Auðir seðlar 34, ógildir 2. Landslisti Þjóðvarnar 3 (0). Vestmaimaeyjar I Vestmannaeyjum voru 2431 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2153, eða 88.6% (90.4%). Kosinn var Guðlaugur Gísla- son frambjóðandi Sjá lfstæðis- flokksins, fékk 986 atkv., lands- listinn 77, samtals 1063 atkv. (867). Karl Guðjónsson frambjóð- andi Alþýðubándalagsins fékk 401 eðar 91.8% (96.2%). 528 atkv., landslistinn 17, sam- tals 545 atkv. (653). Helgi Bergs frambjóðandi Framsóknarflokksins fékk 245 atkv., landslistinn 39, samtals 284 atkv. (Hræðslubandalagið 393). Ingólfur Arnarson frambjóð- andi Alþýðuflokksins fékk 182 atkv., lanídslistinn 17, samtals 199 atkv. (Hræðslubandalagið 393). Auðir seðlar 29, ógildir 18, Jandslisti Þjóðvamar 15 (158). Gulfbringu- og Kjósar- sýsla Gullbringu- og Kjósarsýslu I Gullbringu- og Kjósarsýslu voru 8506 á kjörskrá, atkvæði greiddu 7695 eða 90.5% (91.6%). Kosinn var Ólafur Thórs frambj. Sjálfstæðisflokksins, fékk 2803 atkv., landslistinn 593, samtals 3396 atkv. (3076). Finnbogi Rútur Valdimarsson frambjóðandi Alþýðubandalags- ins fékk 1182 atkv., lanidslist- inn 226, samtals 1408 atkv. (1547). Jón Skaftason frambj. Fram- sóknar fékk 1170 atkv., lands- listinn 83, samtals 1353 atkv. (Hræðslubandalagið 1783). Guðmundur I. Guðmundsson frambj. Alþýðuflokksins fékk 1034 atkv., landslistinn 175, samtals 1209 (Hræðslubanda- lagið 1783. Auðir seðlar 113, ógildir 46, landslisti Þjóðvarnar 170 (278). Borgarfjarðarsýsla í Borgarfjarðareýslu voru 2733 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2529 eða 92.5% (92.6%). Kjörinn var Jón Árnason frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 790 atkv., landslist- inn 90 atkv., samtals 880 (1070). Daníel Ágústínusson frambj. Framsóknar fékk 829 atkv., landslistinn 17, samt. 846 atkv. (Hræðslubandalagið samtals 1019). Benedikt Gröndal frambj. Al- þýðuflokksins fékk 404 atkv., landslistinn 30, samtals 434 atkvæði (Hræðslubandalagið samtals 1019). Ingi R. Helgason frambj. Al- þýðubandalagsins 283 atkv., landslistinn 9, samtals 292 atkv. (287). Auðir seðlar 30, ógildir 5, landslisti Þjóðvarnar 42 (43) Mýrarsýsla I Mýrasýslu voru 1094 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 1043 eða 95.3% (93.2%). Kosinn var Halldór Sigurðs- son frambj. Framsóknar fékk 504 atkv., landslistinn 23 samt. 527 (Hræðslnbandalagið 425). Ásgeir Pétursson frambjóð- anidi Sjálfstæðisflokksins fékk 384 atkv., landslistinn 30, samt. 414 atkv. (416). Páll Bergþórsson frambjóð- andi Alþýðubandalagsins fékk 52 atkv., landslistinn 3, samt. 55 atkv. (76). Ásbjartur Sæmundsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 12 atkv., landslistinn 2, samt 14 atkv. (Hræðslubandalagið 425). Auðir seðlar 9, ógildir 8, landslisti Þjóðvarnar 16 (55). Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýsla I Snæfellsnes og Hnappadals- sýslu voru 1920 á kjörskrá, at- kvæði greiddu 1791, eða 93,3% (94%). Kosinn var Sigurður Ágústs- son frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, fékk 704 atkv:, lands- istinn 47, samtals 751 (796). Gunnar Guðbjartsson fram- bjóðandi Framsóknar fékk 552 atkvæði, landslístinn 21, sam- tals 573 atkvæði (Hræðslu- bandalagið samtals 671). Pétur Pétursson frambjóð- andi Alþýðufl. fékk 225 atkv., landslistinn 19, samtals 244 at- kvæði (Hræðslubandalagið sam- tals 671). Guðmundur J. Guðmundsson frambjóðandi Alþýðubandalags- ins fékk 162 atkv., landslistinn 21, samtals 183 (188). Auðir seðlar 10, ógildir 13, landslisti Þjóðvarnar 11 (54). Dalasýsla I Dalasýslu voru 707 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 661, eða 93,5% (95,7%). Kosinn var Ásgeir Bjarnason frambjóðandi Framsóknar, fékk 335 |atkvæcli, landslistinn 3, samtals 338 (Hræðslubandalag- ið samtals 345). Friðjón Þórðarson frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins fékk 284 atkvæði, landslistinn 6, samtals 290 (292). Kjartan Þorgilsson frambjóð- andi Alþýðubandalagsins fékk 11 atkvæði, landslistinn 1, sam- tals 12 atkvæði (16). Ingólfur Kristjánsson fram- bjóðanidi Alþýðuflokksins fékk 8 atkvæði, (Hræðslubandalagið samtals 34^>). Auðir seðlar voru 3, ógildir 6 og Þjóðvörn 4 (11). Barðastrandarsýsla I Barðastrandasýslu voru 1378 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1232 eða 89.4%. Kosinn var Gísli Jónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 518 atkvæ., landslist- inn 17 atkv., samtals 535 (539). Sigurvin Einarsson frambj. Framsóknar fékk 492 atkv., landslistinn 32 atkv., samtals 524 (553), Hræðslubandalagið samt. 572). Kristján Gíslason frambjóð- Alþýðubandalagsms fékk 68 atkv., landslistinn 7 atkv., sam- tals 75 atkv. (124). Ágúst Pétursson frambj. Al- þýðuflokksins fékk 60 atkv., landslistinn 6 atkv., samtals 66 atkv. (Hræðslubandalagið samt. 572). Auðir seðlar 15, ógildir 5, landslisti Þjóðvarnar 12 (82). 1 Vestur-ísafjarðarsýsla I V-lsafjarðarsýslu voru á kjörskrá 991, atkvæði greiddu 913 eða 92,1% (94,6). Kosinn var Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, fékk 383 atkvæði, landslistinn 11, sam- tals 394 atkvæði (428). Eiríkur Þorsteinsson fram- bjóðandi Framsóknar fékk 299 atkv., landslistinn 50, samtals 349 atkv. (Hræðslubandalagið 488). Hjörtur Hjálmarsson frambj. Alþýðuflokksins fékk 105 atkv. landslistinn 2, samtals 107 (Hræðslubandalagið samtals 488). Guðbjartur Gunnarsson fram- bjóðandi Alþýðubandalagsins fékk 42 atkv., landslistinn 4, samtals 46 (35). Auðir seðlar 7, ógildir 3, landslisti Þjóðvarnar 5 (9). Norður-ísafjarðarsýsla I Norður-ísafjarðarsýslu voru 1032 á kjörskrá, atkvæði greiddu 872 eða 84,6% (90,4%): Kosinn var Sigurður Bjarna- son frambj. Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 407 atkvæði, lands- listinn 10, samtals 417 (440). Þórður Hjaltason frambj. Framsóknar fékk 204 atkvæði, landslistinn 24, samtals 228 at- kvæði (Hræðsluliandalagið sam- tals 285). Friðfinnur Ólafsson frambj. Alþýðuflokksins fékk 114 at- kvæði, landslistinn 12, samtals 126 atkvæði (Ilræðslubandalag- ið 285). Árni Ágústsson frambj. Al- þýðubandalagsins fékk 77 at- kvæði, landslistinn 5, samtals (146). Auðir seðlar 10, ógildir 3, landslisti Þjóðvarnar 6 (17). Strandasýsla 1 Strandasýslu voru 866 á kjörskrá, atkvæði greiddu 768 eða 88,7% (91,5%). Kosinn var Hermann Jónas- son frambjóðandi Framsóknár, fékk 483 atkv., landslistinn 44, samtals 527 atkv. (Hræðslu- bandalagið samtals 458). Ragnar Lárusson frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins fékk 134 atkv., landslistinn 14, sam- tals 148 (188). Steingrímur Pálsson frambjóð andi Alþýðubandalagsins fékk 42 atkv., landslistinn 3 atkvæði, samtals 45 atkv. (121). Auðir seðlar 7, ógildir 3, landslisti Þjóðvarnar 9 (18). Vestur-Húnavatnssýsla I V-Húnavatnssýslu voru 797 á kjörskrá, atkvæði greiddu 704 eða 88,3% (92,4%), Kosinn var Skúli Guðmunds- son frambjóðandi Framsóknar, fékk 404 atkvæði, landslistinn 14, samtals 418 atkvæði (Hræðslubandalagið 413). Guðjón Jósefsson frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins fékk 190 atkvæði, landslistinn 12, samtals 202 atkvæði (247). Sigurður Guðgeirsson fram- bjóðandi Alþýðubanda’ags'ns fékk 48 atkvæði, lardslistinr 3 samtals 51 atkvæði (53). Aðalsteinn Halldórsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 11 atkvæði, landslistinn 1, sam- ta^s 12 atkvæði (Hræðslubanda- lagið samtals 413). Auðir seðiar 13, ógild'r 3, landslisti Þjóðvarnar 5 (10). Austur-Húnavatnssýsla I Austur-Húnavatnssýslu voru 1353 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1219 eða 90,1% (90%). Kosinn var Björn Pálsson frambjóðandi Framsóknar fékk 494 atkv., landslistinn 54, sam- tals 548 atkv. (Hræðslubanda- lagið samta's 470). Jón Pálmason frambjóðandi Sjálfstæðisf’okksins fékk 505 atkvæði, landslistinn 15, sam- tals 520 (524). Lárus Valdimarsson frambj. Alþýðubandalagsins fékk 53 atkvæði, landshstinn 8, samtals 61 atkvæði (86). Björgvin Brynjólfsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 46 atkv., landslistinn 4, samtals 50 atkvæði. Auðir seð’ar 21, ógild’r 9, landslisti Þjóðvarnar 10 (32). Skagaíjarðarsýsla I Skagaf jarðarsýslu voru 2227 á kjörskrá, atkv.i greiddu 2018, eða 90,6% (92,6%). Kosinn var af B-lista, Fram- sóknar, Ólafur Jóhannesson, fékk 1062 atkvæði, landslistinn 15 atkvæði, samtals 1077. — (Hræðslubandalágið samta1s 1158). Kosinn var af D-l:sta, Sjálf- stæðisflokksins, Gunnar Gísla- son, fékk 649 atkvæði, lands- listinn 8, samtals 657 atkvæði (738). A-listi, listi Alþýðuflokksins, fékk 134 atkvæði, landslistinn 1, samtals 135. (Hræðslubanda- lagið samtals 1158). G-listi, listi Alþýðubandalags- ins, fékk 86 atkvæði, landslist- inn 3, samtals 89 atkvæði (112). ' Auðir seðlar 25, ógildir 13, landslisti Þjóðvarnar 22 (46). I Eyjafjarðarsýslu voru 2707 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2344 eða 86,3% (91,8%). Af B-lista Framsóknar var kosinn Bernharð Stefánsson j fékk 1252 atkvæði, landslistinn 23, samtals 1275 (Hræðslu- banidalagið 1293). Af D-lista var kosinn Magn- ús Jónsson, fékk 674 atkvæði, landslistinn 19 atkvæði, samtals 693 atkvæði (833). A-listi, lirti Alþýðuflokksins fékk 157 atkv., landslistinn 3, samtals 169 (Hræðslubandalag- ið 1293). G-b'rsti, listi Alþýðubandalags- ins fékk 130 atkvæði, landslist- inn 19, samtals 149 atkvæði (231). Auðir seð’ar 27, ógildir 7, landslisti Þjóðvarnar 32 (91). Suður-Þingeyjarsýsla í Suður-Þingeyjarsýslu voru 2469 á kjörskrá, atkv., greiddu 2155, eða 87,6% (86,5%). Kosinn var Karl Kristjánsson frambjóðandi Framsóknar, fékk 1316 atkv landslietinn 94, sam- tals 1410. (Hræðslubandalagið samtals 1343). Páll Kristjánsson frambjóð- andi Alþýðubandalagsins fékk 275 atkvæði, landslistinn 26 at- kvæð:, samtals 301 atkv. (380). Jóhannes Laxdal frambjóð- a.ndi Sjálfstæðisfl. fékk 179 at- kv., lai'islistinn 38, samtals 217 atkv. (264). Axel Benediktsson frambjóð- andi Alþýðuflokksins fékk 131 atkv., landslistinn 31 atkvæði, samtals 162. (Hræðslubandalag- ið samtals 1343 atkvæði). Auðir seð'ar 22, ógildir 3, landslisti Þjóðvarnar 40 (139). Norður-Þingeyjarsýsla í N-Þingeyjarsýslu voru 1066 á kjörskrá, atkvæði greiddu 950 eða 89,1%' (89,1%). Kosinn var Gísli Guðmunds- son frambj. Framsóknar, fékk 664 atkvæði, landslistinn 19, samtals 683. (Hræðslubandalag- ið samtals 709). Barði Friðriksson frambj. Sjálfstæðisflokksins fékk 155 atkvæði, landslistinn 7 atkvæði, samtals 162 (212). Rósberg G. Snædal frambjcð- andi Alþýðubandalagsins fékk 41 atkvæði, landslístinn 6, samtals 47 atkvæði (63)'. ^ hj Gunnar Vagnsson frambjóð- ar>li Alþýðuflokksins fékk 19 atkvæði, landslistinn 4 samtals 23 atkvæði (Hræðslubandalagið samtals 709). Auðir seðlar 3, ógildir 2, Þjcðvarnarflokkurinn 47 (63). Norður-Múlasýsla I Norður-Múlasýslu voru 1449 á kjörskrá, atkv. greiddu 1307 eða 90,2% (93,5%). Kosnir voru af B-lista Fram- sóknar Páll Zophóníasson og Halldór Ásgrímsson, fengu 848 atkvæði, landslistinn 18, sam- tals 866. (Hræðslubandalagið samtals 875). D-listi, Sjálfstæðisflokksins fékk 296 atkv., landslistinn 13 atkvæði, samtals 309 (344). G-Iisti Alþýðubandalagsins fékk 67 atkv., laridslistinn 5, samtals 72 (80). A-listi, Alþýðuflokksins fékk 18 atkv., landslistinn 1, samtals 19. (Hræðslubandalagið sam- ta's 875). Auðir seðlar 19, ógilditr 1, landslisti Þjóðvarnar 21 (60 . Framhald á 12. síði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.