Þjóðviljinn - 30.06.1959, Qupperneq 4
4) — Þjóðviljinn
Þriðjudagur 30. júní 1959
62. þáttur
20. júní 1959
ISLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson
í utvarpsþætti mínum^ um
daglegt mál minntist ég ein-
hvern tíma í vetur á fram-
burð þann sem nokkuð er
kominn í tízku, þegar fólk
fer af misskilinni nákvæmni
að bera samsett orð öðruvísi
fram en eðlilegt er, í þeim til-
gangi að samsetning þeirra
eða eamsetningarliðir komi
eins skýrt fram og mögulegt
er. Úr þessu verður oft tilgerð
og óeðlilegur framburður. Nú
hefur mér borizt bréf um
þetta mál frá Viihjálmi Ein-
arssyni, Laugarbökkum í Ölf-
usi.
Beint tilefni bréfsins mun
vera það sem ég sagði í út-
varpinu um framburð sam-
settra orða 24. apríl. Nú er
nokkur vandi að lýsa fram-
burði í blaðagrein, svo skiljan-
legt sé almennum lesanda, en
reyna skal ég. Sérhljóð eru
ýmist löng eða stutt eftir
stöðu sinni, t.d. er ó í stór
langt, en stutt í stórt, ö langt
' í kjör og stutt í kjörs, langt
a í al og stutt í allt. Lengd-
in fer að mestu leyti eftir því
hversu mörg samhljóð eru á
eftir sérhljóðinu. Sérhljóð í á-
herzluatkvæði er sem sé langt
ur“ (stutt æ), þótt orðið sé
dregið af bók. Framburðurinn
skri:vstova er einnig óeðlileg-
ur málinu og þar með rangur,
vegna þess að v-hljóðið (sem
er táknað f milli sérhljóða
eins og í „skrifa") breytist
samkvæmt öllum samlögunar-
lögmálum í f á undan t og
s, alveg eins og við segjum
t. d. skriftir en ekki skri:vtir.
Eini rétti framburðurinn á
þessu orði er því skrifstova.
(f-ið í stofa er borið fram
v).
Um þetta segir Vilhjálmur
m.a.: „Það er óvarlegt fyrir
mig að treysta því fyllilega að
ég hafi skilið rétt eða muni
rétt það sem ég hef heyrt i
svip einu sinni, en þó held ég
öruggt að þú hafir talið það
óeðlilegan og „fordæmanleg-
an“ framburð að segja vit-
leysa (hér á Vilhjálmur við
langa hljóðið), rétt og eðlilegt
væri að segja vittleysa. Það
skal ég játa að mér er eðli-
legt að segja vittleysa. Hitt
er svo annað mál að mér
finnst hart að mega ekki leið-
rétta þetta og segja vitleysa,
því að ekki skildist mér þú
neita því að vit- væri upphaf-
KSI
á undan einu samhljóði, en iegra 0g frá því ejónarmiði
annars venjulega stutt. Lengd
sérhljóða er nú venjulega
táknuð í hljóðritun með tví-
punkti, í dæmunum hér að of-
an mætti því hljóðrita stó:r
kjö:r, a:l, annars vegar, en
hafa ekkert sérmerki við sér-
hljóðatáknin hins vegar. I
þessari grein er samhljóð tví-
ritað til að sýna að undanfar-
andi sérhljóð sé stutt.
1 íslenzku styttist langt sér-
hljóð á undan tveimur sam-
hljóðum, sbr. hér að ofan um
stutta ó-ið í „stórt“, ö-ið í
„kjers“. Þessi regla gildir
líka um flestar samsetningar.
' Rangt er því að segja a:I-
mennur, kjö:rstjórn, sa:m-
band, því að sérhljóðin í fyrri
' liðum þessara orða eru stutt
í eðlilegum. framburði. Um
1 þetta sagði ég í útvarpsþætt-
inum: — Þó að maður heiti
' Jón, dettur engum í hug að
' segja „til Jó:ns“ (með löngu
ó-i), heldur „til Jóns“ (með
stuttu ó-i), ef talað er með
eðlilegum hraða, og sama
stytting sérhljóðsins verður
' eins í samsetningum eins og
Jónmundur, en Jó:nmundur
* (með löngu ó-i) er ekki eðli-
1 legur framburður. Sumir eru
' að fetta fingur út í framburð
1 eins og vittleysa (með stuttu
i; hér ætti eiginlega að hljóð-
' rita „vihtleisa", en út í það
skal ekki farið), og telja að
1 helzt eigi að bera fram vi:t-
' leysa (með löngu i), af því að
1 í málinu sé ekkert til sem
kalla megi vitL Þetta er útúr-
snúningur. Eftir slíkri reglu
ætti fleirtalan af lítill og
mikill ekki að vera í réttum
1 framburði „littlir, m’kklir
' (með stuttu stofnsérhljóði),
he'dur „li:tlir, mi:klir“ (með
' löngu stofnsérhljóði). Enginn
' segir heldur bæ:klingur (með
1 löngu æ), heldur „bækkling-
Á dögunum sáum við óvænt
tap Fraðriks gegn Svisslend-
ingnum Kupper. í eftirfarandi
skák sigrar Friðrik hinsvegar
landa Kuppers, Bhend, þann
sem sigraði Tal á mótinu.
Hvíft: Friðrik.
Svart: E. Bhend.
Caro Kann vörn.
1 e4 s6
Þessi vörn gegn kóngspeði hef-
ur verið notuð sem hjálp í við-
lögum af ýmsum meisturum og
stórmeisturum á ýmsum tím-
um m a. af sjálfum'" heims-
meistaranum Botvinnik.
13. Bf4 De7
14. Hf-dl o—o—o
Svartur á varla um annað að
velja en hróka langt.
15. a3
Friðrik undirbýr strax sókn að
svarta kóngnum.
15. —
Ekki strax 15.
16. Rf5.
16. b4
17. Bxh6
18. a4
De8
II h6- vegna
Bh6
Hxli6
Fóðaldan heldur áfram með
vaxandí þunga og erfitt er að
sjá, hvernjg svartur fær komið
Nokkru betra var 22. — De7.
23. b6 afi
24. Df4t e5
Ef 24. — Ka8 kæmi Dc7 með
hótuninni Hxa6|!
25. dxe5 Hxdlt
26. Hxdl Re7
Ekki skiptir máli hverju svart-
ur leikur^framar. Hann er alla
vega glataður bæði stöðulega
og hvað liðstyrk snertir.
27. e6t KaS
28. Dc7 Rc6
29. Hd7 Ra5
30. c6! Dc8
31. Dxd8t HxdS
32. c7
og Bhend gafst upj
Friðrik mun dvelja hér
heima, unz hann heldur til
Júgóslavíu í byrjun september
og teflir á kandidatamótinu
þar. Það mót mun standa hart -
2 d4 d5 fullnægjandi vörnum við. nær tvo mánuði og verða lang-
3. Rc3 dþe.4 18. — Hh8 sterkasta og lengsta mót sem
4. Rxe4 Rf6 19. b5 cxb5 hann heflur teflt á. Þáttúriiin
5. Rxföt gxf6 20 axb5 Kb8 vonar, að honum nýtist vel
5. — exf6 kemur og til greina, 21. c5 Rc8 sumarið til að safna kröftum
en ókostur er það þó við þann _ œ>- 22. Df3 f5 fyrir þá keppni.
leik, aö þa íær hvitur peða-
meirihluta á vinstra fylkingar-
arni en það er einkum hag-
réttara, enda sýnist það aug-
ljóst. Og tvímælalaust virðist
mér að önnur verkefni kalli
meira að í þætti þínum en að
kenna slíkt. — Þó vil ég vera
hógvær og viðurkenna að e.
t.v. geti þetta verið álitamál,
þá að ég skilji ’það ekki. En
nú kem ég að því sem átti
að vera aðalatriði þessa
skrifs. Skv. kenningu þinni
ekilst mér (er það misskiln-
ingur ?) að einnig ætti að
vera rangt að segja t. d. ís-
land, kaupmaður (þ.e. með
löngu hljóði í fyrra lið),
vegna þess að að væri óeðli-
legt, heldur ættu allir að segja
íss-,kaupp-, og þessu mótmæli
ég harðlega. Veit það að vísu
að tvöföldunin er mjög al-
geng, en hitt (ís-, kaup-, þ.e.
með löngu hljóði) er mér
fyllilega eðlilegur framburður
frá því að ég lærði að tala“.
Það er misskilningur að ég
hafi haldið því fram að eér-
hljóðin í Is- og kaup- í þess-
um orðum eða þvílíkum verði
að vera stutt, heldur er und-
antekning frá aðalreglunni,
þegar fyrri liður samsetts orðs
endar á p, t, k eða s, eða ef
síðari liður hefst á sérhljóði
(eins þótt h sé á undan sér-
hljóðinu). Því er ýmist sagt
hús’:bóndi eða hússbóndi, einn-
ig í:slenzkur eða ísslenzkur,
og er hvort tveggja eðlileg-
ur framburður. Eg hef heldur
aldrei sagt að framburðurinn
vi:tleysa væri rangur, heldur
bent á að vittleysa er líka
réttur framburður, sem á-
stæðulaust er að leiðrétta. En
langt sérhljóð í fyrri lið sam-
settra orða eins og a:Imennur,
kjö:rstjórn, sa:mband er ekki
réttur framburður, því að
undantekning frá styttingar-
reglunni nær ekki til þessara
hljóðasambanda, enda ber
stætt í endatafli.
6. Rf3 Bg4
7. Be2 Rd7
8. o—o Dc7
9. Rh4 Bxe2
10. Dxe2 e6
11. c4 Rb6?
Þarna á riddarjnn ekki heima
og verður einungis bitbein
hvítu peðanna í komandi sókn.
Betra var að hróka strax.
12. g3 h5
Árnesiugabók, myndarlegt afmælis-
út er koniin ÁRNESINGA-
BÓK, tuttugu og fimm ára af-
mælisrit Árnesingafélagsins í
Reykjavík, mikið og vandað.
Árnesingabók hefst á ávarpi
frá formanni Árnesingafélagsins
í Reykjavík, Hróbjarti Bjarna-
synl stórkaupmanni, en síðan
ritar Jón Gíslason, sem séð hef-
ur um útgáfu bókarinnar, Sögu
Árnesingafélagsins, fróðlegt yf-
F.L ráSprfr áætlunarflug
t!l Mallorca, Spáuf
Fyrsta íerðin farin 5. október í haust,
fáist nauðsynleg leyfi
í haust áformar Flugfélag íslahds aö hefja áætlunar-
flug frá Reykjavík til Palma á Mallorca fáist nauösyn-
ieg leyfi til slíkra feröa á Spáni og í Bretlandi.
Flugferðin til Palma mun
taka 7 klst. og 45 mín. hvora
leið með Vija/count flugvélum
Flugfélagsins. Við þann tíma
bætist stutt viðdvöl í London
í báðum leiðum. Farið: verður
frá Rvík mánudagsmorgna og
og komið þangað aftur á þriðju-
dagskvöldum.
Að sjálfsögðu geta væntanleg-
ir farþegar á þessari oýju áætl-
unarleið Flugfélags ísland
greitt fargjald sitt í íslenzkum
krónum. Aðra leiðina kostar það
kr. 4027,00 en ef greitt er fyr-
ir ferðina fram og aftur, kostar
hún kr. 7249,00. Auk þess er
hugsanlegt að hægt verði að
kaupa í einu lagi sjálft far-
gjaldið og dvöl á gistihúsi í
Palma fyrir enn hagstæðara
verð.
<s>-
enginn svo fram nema hann
sé að stæla stafsetningu í
framburði sínum. Slík stæling
getur leitt út í hinar kymdug-
ustu ógöngur.
Látum svo þetta nægja að
einni.
Á komandi hausti eru ráð-
gerðar fjórar til sex ferðir,
miðað við næga þátttöku, en
ferðir munu svo hefjast aftur
í marz eða apríl næsta vor. Ekki
er ráðgert að haida uppi áætl-
unarferðum til Mallorca yfir
sumarmánuðina.
Maliorca, sem er ein Spánar-
eyja og Ijggur í Valencia-flóan-
um, er mjög rómuð fyrir veður-
sæld og fegurð. Á síðastliðnu
vori var skipulögð þangað hóp-
ferð frá Reykjavík og komust
færri með en vildu. Má því bú-
ast við, að fólki, sem hyggur
á ferð til Miðjarðarhafs, þyki
hér bera vel í veiði, er það á
þess kost að komast alla leið
til Palma fyrir islenzkar krónur
á einum degi án þess að skipta
um flugvél.
Þegar nauðsynleg leyfi verða
fyrir hendi, mun Flugfélag fs-
lands birta nánari fréttir af
þessari fyrirhuguðu áætlunar-
flugleið, en gert er ráð fyrir
að fyrsta ferðin verði farin 5.
október n.k.
irlit og ýtarlegt með fjölmörg-
um myndum af forystumönnum
félagsins og kunnum Ámesjng-
um. Birt er erindi það sem dr.
Guð’ni Jónsson prófessor flutti
á Áshildarmýri, er þar var af-
hjúpaður minnisvarði sem félag-
ið lét reisa til minnngar um Ás-
hildarmýrarsamþykkt. Einig er
birt kvæði Tómasar Guðmunds-
sonar Að Áshildarmýri, flutt
við sama tækifæri. Böðvar
Magnússon frá Laugarvatnj
skrifar um þjóðveginn frá Þing-
völlum um Laugarvatn að Geysi
og Gullfoss, birt er ræða Páls
Guðmundssonar flutt á Ámes-
ingamóti 1950, einnig Visur
eftir Pál, Ágúst Þorvaldsson al-
þingismaður skrifar um Skál-
holt og Sigurður Ó. Ólason al-
þingismaður um Selfoss, fyrsta
sveitarþorp á íslandi. Ljóð eru
eftir Maríus Ólafsson og Sigurð
Ágústsson. Páll Lýðsson á grein-
ina Drukknun séra Gísla klerks
í Kálfhaga 1853, Ragnheiður
Jónsdóttir smásöguna AUir vel-
komnir. Ræða er eftir Stejndór
Gunnlaugsson, flutt á Þingvöil-
um og Ættaróðalið nefnist grein
eftir Sigurgrím Jónsson. Birtir
eru kaflar úr fundargerðabók
Árnesingafélagsins í Reykjavík,
Frátök nefnjst grein eftir Guð-
mund Guðmundsson, Sæmundur
Ólafsson ritar grein sem hann
nefnir Æskuminningar og Grím-
ur Þorkelsson greinina Framtíð-
arhorfur á Suðurlandi. Þá ritar
Jón Gíslason um önnur átthaga-
félög Árnesinga og 25 ára af-
mælishátð Árnesingafélagsins í
Reykjavík. Bjrt er ræða sem dr.
Guðni Jónsson flutti á hátíð-
inni, svo og kvæði Guðmundar
Einarssonar frá Miðdal, kveðju-
skeyti og ámaðaróskir. Loks'
ritar Jón Gíslason eftirmála.
Árnesingabók er mjkið rit
eins og fyrr segir, rúmar 260
blaðsíður prentuð á Vandaðan
pappír og prýdd fjölda mynda.
Er útgáfa ritsins mjög myndav-
leg og Árnesingafélaginu í Rvik
til sóma.