Þjóðviljinn - 30.06.1959, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 30.06.1959, Qupperneq 6
6) — Þjóðviljirm — Þriðjudagur 30. júní 1959 ÞlÓÐVILJINN Ótgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurlnn. — Ritstjórar Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalasson. Guðmundur Vigfússon,. ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurður V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- •relðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Bíml 17-500 (i linur). — Áskrlftarverð kr. 30 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 2. Kosniiigaúrslitin 17" osningaúrslitjn verða stund- 4Vargaman og ánaegjuefni afturhaldinu á Islandi. Þau vcrða, stundargaman og tilefni hlakkandi ánægju óvinum is- lenzku þjóðarinnar, brezku of- beldismönnunum sem stjóma lierskipaárásinni á landhelgina. Og kosningaúrslitin verða stundargaman bandarísku her- stjórnarklíkunum og leppum þeirra hér á landi. Og það eru ■ekki tilfærslurnar miþi þing- flokkanna, sem óvinir ís- lenzku: þjóðarinnar líta einkum á, heldur sú staðreynd, að stjórnmálasamtök hinnar röt- tæku verkalýðshreyfingar, Al- þvðubandalagið, koma nokkru veikari út úr kosningunum. / Segja má að það setji mark sitt á kosningaúrslitin, að tveimur stærstu þingflokkun- um, Sjá’fstæðisflokknum og F-amsóknarflokknum, tókst að verulegu leyti að gera kosn- ingarnar að einvígi sín á milli, um kjördæmabreytinguna og i'm ..vinstri stjórnina“. Þeim tókst betta fyrst og fremst vegna bess óhemju fjármagns eem bpir gátu veitt í blaðakost fbn og áróður allan, og rneð því pð nota og misnota eins og frekast var unnt aðstöðu Siá'fstmðisflokksins í Reykja- vik 07 Framsóknarflokksins úJi rm landið. Sviðsetnjngin á Tcosninsunum sem einvígi þess- a”a tvp.r"ria flokka tókst að því mpr’íj að Alþýðubandalag- ið náði ekkj nægilega til kjós- errfq með kynningu á málstað albý'^imnpr- og aðvaranir uvn hvo mj’-ið væri í húfi að láta ,ev.-j s+: 'rnarflokkana og Fram- sókn r1'mr>a án verulegrar á- r.--nr,Voar fvrjr „fyrsta skref- i*“ í áætlun afturhaldsins, nú fyrir fáum mán. uón. Sjálfstæðisflokknum v«rulegu leyti heppn- sct sú áróðursbrella að stjórna gegnum leppstjórn Alþýðu- fVVkoV'- 0g þannig frestað um ró++mætum dómi fyrir ó- þ”-tfa’-v'»rk sín j garð laun. þ<-<ra Alþýðuf’okkurinn, F"m s::lfur var með lífið í lú’-”””m af ótta við kosnjnga- ú'~’:x:n hefur einnig sloppið t’.’töIuÞga vel (þó forsætisráð- hrrra hans fé’Ii og hann missti t’vo hi”gmenn) einnig vegna á*umefndra aðstæðna, að Fram<-ókn og Sjálfstæðisflokkn- um tókst að þessu sinnj að snúa bingkosningum að lang- mestu leytj upp í einvíyi sin á n í’li og sefja athygli kjósenda að því einvígi með fjármögn- uðum áróðurstækjurn, svo,, aðr-. ir flqkkar lentu með nqkkrum hætti í skugga. Þetta má þyKja þeim rnun einkennilegra. sém einvígið var á yfirbprðinu háð um mál sem raunverulega var ráðið til lykta áður en kosning- ar hófust, kjördæmabreytingin. Það vissi Framsóknarflokkur- inn þegar i veíur er samning- ar tókust um málið milli Al- þýðubandalagsins, Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins. Hitt var talið þjóna bezt flokkshagsmunum Framsóknar- flokks að láta Sem kosningarn- ar réðu úrslitum um kjördæma- breytinguna. Það gæfi flokkn- um færi á áð víkja til hljðar þungúm áfellisdómi alþýðu kjósenda í landinu fyrir að rifta stjórnarsamstarfinu við Alþýðubandalagjð og Alþýðu- flokkinn, án þess að efnd væru ýmis mjkilvægustu loforð stjómarsamnings þeirra. í reyk skýjum tilfjnningavaðals Fram- sóknarmanna um kjördæma- ihálið hefur flokknum tekizt að halda utan að kjósendum Framsóknar og bæta við, þó að vísu sé óvarlegt að telja það flokksfylgi, svo oft og ræki- lega báðu áróðursstjórarnir menn að kjósa „i þetta sinn“ um kjördæmamálið eitt, alveg án tillits til þess hvort menn fylgdu Framsóknarflokknum að nokkru öðru máli. Það áróð- ursbragð heppnaðist Framsókn furðanlega vel, þó ekki sé víst hvemig nýju kjósendurnir bregðast við, þegar í ljós kemur að Framsókn geti hugs- að sér að nota árangurinn af atkvæðaveiðum sínum nú sem fyrr í venjulegum Framsókn- artilgangi, og að framgangur kjördæmamálsins var ráðinn áður en sefasýkisherferð Fram- sóknar hófst. IT" osningaúrslitin boða alþýðu landsjns alvarlega hættu. Framundan getur verið nýtt afturhaldstimabil, hætt er við að afturhaldið telji andvara- leysi fólksins bendingu um að því sé óhætt að halda áfram á þeirri braut sem kauþránið markaði fyrsta sporið á, braut gengislækkunar, atvinnuleysis og kaupbindingar. Þó skyldi afturhaldið varast að hrósa sigri. Því hefur tekizt með of- .urmagnj þlekkingaáróðurs að draga nokkuð úr fytgi Alþýðu- bandalagsins í þessum kosning- um. Það fylgistap vérður hinni róttæku verkalýðshreyfingu aðvörun og brýning, aldrei hef- ur legið meira við að hafizt yrði handa þegar í dag að grafast fyrir rætur tapsins, vinna það upp og hefja nýja sókn. Minnumst þess félagar, þegar okkur þykir ferðin ganga „grátlega seint“ og hörmum stundarskiiningsleysi fólksins á málstað sinn, að hin róttæka verkalýðshreyfing er ekkert stundarfyrirbæri, heldur kjarni þess sem koma skal og koma nlýtur, alþýðuvalda á íslahdi. Enn óeirðir í Durban í gær Nokkur hundruð blökkumenn fóru um götur Durban í Suður- Afríku í gær til að mótmæla handtöku 51 kynsystra þeirra sem settar hafa verið í varð- hald fyrir þátttöku í uppþot- inu sem varð í borginni í síð- ustu viku. Lögreglan, vopnuð kylfum og táragasi, réðst á hópinn og dreifði honum. Innrás í Dóminik anska lýðveldið títvarpið 'i Trujilloborg x Dóminikanska lýðveldinu skýrði frá því í fyrrad. að lið. hefði verið sett á land á eynni og feefði komið til bardaga milli þess og stjórnarhersins. Hefðu flestir innrásarmennirnir veríð felldir, eðaw^úr hondum. 379 nemendur í Gagn- fræðaskéla Vesturbæjar Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var slitið 2. júní sl. Ósk- ar Magnússson skólastjóri flutti skólaslitaræðuna og skýrSí frá skólastarfi og nátnsárangri. Innritaðir nemendur voru í vetur 379 í 15 bekkjardeildum. Kennarar voru 26 auk skóla- stjóra. Landsprófsdeild tók aft- ur til starfa í skólanum á síð- astliðnu hausti, og 2 verknáms- bekkir störfuðu nú þar í fyrsta sinni. Á unglingaprófi hlutu 3 nem- endur ágætiseinkunn: Sigurður Pétursson 9,49, en það var hæsta einkunn í skólanum að þessu sinni, Þóra Ásgeirsdóttir, 9,27 og Þorsteinn Þorsteinsson 9,13. Undir gagnfræðapróf gengu 35 nemendur, 33 stóðust, en 2 nr luku ekki prófi vegna veikinda. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlutu: Guðni Jónsson 8,59, Guð- ný Gunnarsdóttir 8,08 og Guð- björg Ása Norðdahl 8,05. Við landspróf hlaut að þessu sinni hæstu einkunn Sigurður Ragnarsson I. ágætiseinkunn 9,20. Skó:astjóri afhenti því næst bókaverðlaun þeim nemendum, sem skarað höfðu framúr í námi og prúðmennsku. Síðan ávarpaði hann hina nýju gagnfræðinga nokkrum orðum og árnaði þeim allra heilla. Að lokum þakkaði hann kenn- urum og nemendum gott og á- nægjulegt samstarf á þessuu þrítugasta og fyrsta starfsári skólans og sagði því næst sköl- anum slitið. geimferðafólk Útvarpið' í Moskvu skýrði frá því nýlega, að sovézkir vísindamenn hefðu í hyggju að byggja „geimstöð“ í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá jöröunni, og yrði hún notuð sem viðkomustaður fyrir geimferöafólk. Líkan af stöð þessari er um þessar mundir til sýnis á sýn- ingu í Moskvu/ Stöðin verður jafnframt notuð til þess að skjóta þaðan upp eldflaugum enn lengra út í geiminn. Geimstöðin verður hringlaga og snýst um öxul. Þar verður komið fyrir mörgum rannsókn- arstofum og allskonar athug- anastöðvum, og verða slíkar stofnanir í kúlulaga klefum á endum öxulsins. Margar fleiri upplýsingar gaf Moskvuútvarp- ið um fyrirbrigði þetta og lýsti fyrirkomulagi þessu í smáatrið- um, m.a. eftirfarandi: Orka frá sólarrafhlöðum get- ur fullnægt orkuþörfinni til fehðalaga um háloftin. Geim- stöðvar þessar, sem komið er fyrir í nokkurra kílómetra f jar- lægð frá jörðunni, er einnig Billie Holiday liggur fárveik Billie Holiday, hin; heims- fræga bljússöngkona, liggur fárveik á sjúkrahúsi vegna mis- notkunar eiturlyfja. Hún var handtekin af lögreglunni fyrir þær sakir og er undir lögreglu eftirliti. Lögfræðingur hennar hefur sagt að líf hennar sé í bráðri hættu ef lögreglan sleppi henni ekki. Fjórðungur Hiroshimabúa hefur lifað af Aðeins 24% þeirra sem hjuggu í Hiroshima þegar Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju sinni á borgina 1945 eru enn á lífi. Frá þessu hefur verið skýrt í Tokíó. 6. ágúst 1945 bjuggu 385.000 menn í Hiroshima og af þeim eru aðeins 92.900 enn á lífi. ^ - hægt að nota sem endurvarps- stöðvar fyrir sjónvarp frá hvaða hluta jarðarinnar sem er. Geimstöðin, sem nú að að byggja verður flutt út í geim- inn í smástykkjum og sett sam- an þar, sagði útvarpið að lok- Hinn 6. júní s.l. varð María Jónsson hjúkrunarkona 60 ára og langar mig að minnast þess lítillega, þó seint sé en sökum verkfalls prentara gat það ekki orðið þann dag. En ég get trúað að hún kæri sig ekki um að góðverkum henn- ar eé á lofti haldið því hún er eins og sagt er £ bíblíunni, hún lætur ekki vinstri hendi vita hvað sú hægri gjörir og hún spyr aldrei: hvað fæ ég fyrir það sem ég gjöri, helíd- ur hvernig' get ég gjört það sem bezt og samvizkusamleg- Samningur um síldarsölu Þann 24. þ.m. var undirritaður í Reykjavík samnjngur við Sov- étríkin um sölu á 40 ’þúsund tunnum af Norðurlandssíld. Síldarútvegsnefnd vinnur nú að því að fá þetta magn hækk- að. Á síðastljðnu ári voru gerðir samningar við Sovétríkin um 150 þús. tunnur samtals af Norð- urlands- og Suðurlandssíld. um og sjúkum þann tíma sem hún sjálf átti að hvílast og stundum kannski ekki síður veik en sá sem hún var að hjálpa. Hún er fædd í Noregi, en kom til íslands árið 1929, þá til stuttrar dvalar, en for- lögin höguðu því svo til að hún ílentist hér, hún gift- ist Sigvalda Jónssyni húsr gagnabólstrara og var honum eins og öllum í sínu starfi. heil og óskipt hjálparhella til dauðadags, en hann missti, hún árið 1950 og fósturson sinn 2 árum síðar, .en Öllu hefur hún tekið með hetju- skap og trúartrausti. Islendingar mega vera for- sjóninni og henni sjálfri þakk- látir fyrir að hafa fengið að njóta starfs hennar, og við værum vissulega góðum starfskrafti fátækari hefðum við ekki notið hennar við. Ég á ekki betri ósk þér til handa, kæra vinkona, en að þér enidist heilsa og kraft-. ar til að starfa sem lengst að þínum líknarstörfum. r Að endingu vil ég þakka þér af alhug alla okkar sam- veru og hjálp mér til handa, ist svo jieim sem þiggur komi me^ VOIl um að eiga .eftir aq.i. tð sem beztum notum. ^ samvistar- þinnar leugi' Það er ómældur sá tími ennþá. iarvi licrfnr liiálnoA' f- • V'rnlmnHi. ' um. María Jónsson hjúkrimar- kona sextug

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.