Þjóðviljinn - 30.06.1959, Page 8

Þjóðviljinn - 30.06.1959, Page 8
8) — Þjóðviljinn — Þriðjudagur 30. júní 1959 ÞJÓDLEIKHÚSID i BETLISTÚDENTIN N Sýning í kvöld 02 annað kvóld kl. 20. Síðasta sinn. UPPSELT KRISTIN LAVRANSDATTER leikrit eftir Tormod Skagestad gert eftir samnefndri sögu SIGRID UNDSET Kópavogshíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á land.i SÍMI 1-64-44 Fósturdóttir götunnar Sönn og áhrifarík sænsk stór- mynd um líf vændiskonu Maj Britt Nilsson Peíer Lindgren Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Leikstjóri: Tormod Skagestad Gestaleikur frá Det Norske Teatret { Osló. Sýning fimmtudag, föstudag og laugadag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kf. 13,15 til 20. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag. Sími 19—345 [ NÝJA BÍÓ StMI 11544 Leyndarmál skáldsins (The View from Pompey’s Head) Ný amerísk Cinema Scope litmynd byggð á skáldsögu eftir Hamilton Barson. Aðalhlutverk: Richard Egan Cameron Miíchelf Dana Wynter Sýnd kl. 5, 7 og 9 [ Stjörmibíó SÍMI 18936 Landræningjarnir (Utah Blaine) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd um rán og hefndir Rory Cajhoun Susan Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára NAFMAR hrðí SÍMI 50184 Gift ríkum manni Þýzk úrvalsmynd Johanna Matz Horsf Buchholz Sýnd kl. 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Heimasæturnar á Hofi Þýzk gamanmynd í litum. Margir íslenzkir hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði Sérstök ferð úr Lækjagötu kl. 8,40 og il baka frá bíóinu kr. 11,05 SÍMI 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamála- mynd frá J. A. Rank. Brand- aramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas Peter Sellers Peggy Mount. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rr > 'l'i " I npohhio SÍMI 1-11-82 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stór- mynd frá Víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og CinemaScope á sögustöðvun- um í Noregi og Bretlandi. Kirk Dougtas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlegt Víkinga- mynd er fyrsta myndin er bú- in til um líf víkinganna, og hefur hún allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarííarbíö Sími 50 - 249 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmjmd um ungar ástir og alvöru lífs- ins Aðalhlutverk: Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. Maðurinn sem aldrei var til Sýnd kl. 7. SÍMI 11475 Óvænt málalok (Beyond a Reasonable Doubt) Spennandi og vel gerð amer- ísk sakamálamynd Dana Andrews Joan Fontaine Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Áusturbæjarbíó StMI 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd { litum.— Dansk- ur texti Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söngkona Evrópu: Caierina Vajente Hljómsveit Ku'rt Edelhagens Sýnd kl. 9. Auglýsið í binðviljanum MAGNÚS JÓNSS0N, óperusöngvari SÖNGSKEMTUN í Gamla bíó þriðjudaginn 30. júní kl. 7.15 síð’d. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðasala hjá Eymundsen og Lárusi 5. VIKA Liane, nakta stúlkan Sýnd kl, 7 Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. íslenshan á sextugsafmæli Jóns Framhald af 7. síðu. ur er eftilvill einn mestur á- vinníngur 'islenskrar skóla- kenslu á okkar tímum. Það er siæmt að tapa hljóðunum í móðurmáli sínu; ég held ég sé a.m.k. ,,sannleikans hástól nærri“, þegar ég segi að Jón Helgason hafi einhversstaðar látið í Ijós þá skoðun að missir hljóðsins y, sem varð að mig minnir á 14. eða 15. öld, sé eftilvill mest tjón sem íslenska þjóðin hafi orðið fyrir síðan hún tók bólfestu í landi. En skrílmenníngin hefndi sín þegar flámælinu var útrýmt: þágufallssýkin, krakkamál úr Reykjavík, ó- hugsandi fyrirbrigði hjá full- orðnu fólki fyrir tveim-þrem áratugum, hefur risið einsog pestarbylgja úr göturæsum höfuðstaðarins og ekki aðeins sýkt heimilin, þannig að full- orðna fólkið hefur tekið þágufallsambögurnar eftir málviltum börnum sinum, heldur brotið veggi skólanna, svo sjálfir barnakennararnir hafa í mörgu falli lyppast nið- ur fyrir túngutaki óburðug- ustu skjólstæðínga sinna; þágufallssjúkir menn eru út- skrifaðir úr Háskóla íslands. Öskubuskur fornar rísa sem tignardrotníngar yfir skóla- géingnar kynsystur sínar þágufallssjúkar á þeim tíma sem nú er að líða. Og þó eru að minsta kosti tveir flokk- ar endemis í túngumáli á lægra stigi en skrílmál einsog flá- mæli og þágufallssýki; blaða- mannamálið, sem ég var að tala um áðan, og það mál sem þvi er skyldast, þýðíngamál sem svo hefur verið nefnt. Skrílmál hefur það sér til á- gætis að oft er hægt að géra gys að því svo menn skamm- ist sín fyrir það; en enginn endist til að skopast að blaða- mannamáli, þaðanafsíður þýðingamáli. (Vitaskuld eru til á dagblöðum greinar á góðrí 'íslensku eingu síður en þýddar bækur geta verið á góðu máli. En þegar þessar tegundir máls eru orðnar góS íslenska, heita þær ekki leing- ur blaðamannamál og þýð- íngamál.) Á fyrri árum hafði Jón Helgason þann sið að taka skrolj úr íslenskum stúdent- um sem komu til Hafnar haldnir þessum leiða ávana. Heyrst hefur aðeins um einn landa sem vildi fyrir eingan mun láta taka úr sér skroll. Áf Jóni Helgasyni hafa flest- ir kunníngjar hans lært að virða fagurt mál og siðan reynt, hver eftir mætti og kríngumstæðum sínum að vanda málfar sitt. Eg veit að Jón Helgason hefur hærra nafn í sinni grein, norrænni málfræði, en aðrir menn sem nú eru uppi, en ég sleppi að tala um það. Hugnæmari er sú skoðun sem ég fékk af rökræðu við hann, að vöndun túngunnar, þessa þreifanlega og tilfinnanlega eil'ífðarþáttar sem teingir hug horfinna lángfeðga og óborinna niðja, sé ein frumskylda manns. Halldór K. Laxness. Úthlutun skömmtisnarseðla í Reykjavík Úthlutun skömmtunarseola íyrir þriðia ársíjórðuna 1859 íer íram í Góðtemplara- húsinu næstkomandi miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag 1., 2. og 3. júlí kl. 9—6 alla daga. Seðlararnir verða afhentir gegn stofni af fvrri skömmtunarseðlum greini- lega árituðum. ÖTB0Ð Tilboð óskast í að framlengja bátabryggj- una í Höfnum í Hafnahreppi. Uppdrættir og útboðslýsing fæst í Vita- málaskrifstofunni gegn 200 kr. skila- tryggingu, Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 12 á há- degi laugardaginn 4. júlí n.k. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Vitamálastj'óri Atökin um landhelgismáiið ■*t&ír Magnús Kjartánsson, ritstjóra. Lesið þetta umdeilda rit Magnúsar um eitt aðal- deilumálið nú í kosningunum. Fæst í næstu bókabúð eða næsta blaðsölustað. Kostar aðeins kr. 10.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.