Þjóðviljinn - 30.06.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.06.1959, Blaðsíða 10
lú) — Þjóðviljinn — Þriðjudagur 30, júní 1959 þriðjudagsmarkaður þjóðviljans Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bila i umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Laugaveg 92. Sími 10-650. Góð bílastæði ÖLL RAFVERK Vififfós Einarsson Nýlendugötu 19 B. Sími 18393, ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Veltusundi 1, Simi 19-800 ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN OR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir firugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. Oön Stqmunilsson Skartpipmrriua Laugaveg 8, Sími 1-33-83 MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, simi 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu, fiími 5-02-67. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. Eldhúsið, Njálsgötu 62. Sími 2-29-14. Gleymið ekki að láta mig mynda FERMINGARBARNIÐ Heimasími 34980 Laugaveg 2. Sími 11980 Gerum við bilaða Krana og klóstt-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Passamyndir teknar í dag — tilbúnar á morgun. Tannlækningastofa mín er lokuð til 20. júlí. Rafn Jónsson tannlæknir Blönduhlíð 17 Reykjavíkur SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið. Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 LÖGFRÆÐI- CTÖRF fasteignasala endurskoðun og Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Sími 2-22-93. Frímerki Kaupum frímerki háu verði MUNIÐ Kaffisöluna « Hafnarstræti 16. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL liggja til okkar BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Lótusbúðin 1 dag er tízkan Teddy- klæði. t e d d y er vandlátra val. Síminn er 12 — 4 — 91 Smíða eldhúsinnréttingar Annast myndatökur á ljós- myndastofunni, í heimahús- um, samkvæmum, verk- smiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndatökur o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., Ingólfsstr. 5. Sími 10297. VfíjUf- í/afpór ótmnmsoN V&s'íurujcCta. /7nko Súnl 23970 ^ INNHEIMT-A , LÖOFRÆQ/'STÖQF Verzlunin GN0Ð Hörpusilki, Spred, Slipp- málning, fernisolía, terpen- tína, þynnir, glær pólitúr, gólfdúkalím, trélím, alum- iníum-bronz, vélalakk ,reið- hjólalakk, penslar og kúst- ar. Verzlunin hefur málara- ineistara, sem Iagar liti fyr- ir fólk og leiðbeinir því um litaval, ef þess er óskað. Verzlunin GN0Ð Gnoðavo,gi 78, — Sími 35 - 382. BIFREIÐA- EIGENDUR Það borgar sig að láta vanan mann framkvæma verkið. — Allar viðgerðir á hjólbörðum. Hjólbarða% verkstæðið Rauðarárstíg/Skúlagata Mold og túnþökur Samningur póst- og símamála- stjórna Evrópia Föstudaginn 26. júní 19591 var undirritaður samningur í Montreoux um samtök póst- og símamálastjórna Evrópu, sem. gengur í gildi þegar helmingur undirskriftanna hefur verið staðfestur. Samtökin heita Conference Europeene des Ad~ ministrations des Postes et des. Telecommunications (skst. CEPT). Samninginn undirrit- uðu póst- og símamálastjórn- ir 18 landa: Belgiu, Bretlands, Danmerkur, Finnlands, Frakk- lands, Grikklands, Hollaads, Ir- lands, lelands, ítalíu, Luxem- burgar, Noregs, Portúgals, Spánar, Sviss, Svíþjóðar, Tyrk- laníds og Þýzkalands. Samtökin eiga að vera óháð öllum stjórn- málalegum og fjármálalegum samtökum, en tilgangurinn er að vinna að nánu samstarfi £ Evrópu á sviði pósts cg síma bæði í skipulagi, rekstri og tækni. Heildarfundir verða einit sinni á ári, næst í Frakklandi. Milli heildarfunda starfa nefnd- ir sérfræðinga. Tvær aðalnefnd- ir taka þegar til starfa, önnur fyrir póstmál, en hin fyrir símamál. Allar ákvarðanir sam- takanna eru í meðmælaformi, sem hver póst- og símamála- stjórn ræður hvort hún. fram- kvæmir. Matsveina- og veitingaþjóna ■ skólinn Matsvejna- og veitingaþjóna- skólanum var slitið 30. f. m. Vjð skólaslit mjnntist Tryggvi Þor- finnsson skólastjóri tveggja nemenda skólans, er fórust með b.v. Júlí og vitaskipinu Her- móði á s.l. vetri. Alls stunduðu 36 nemendur nám í skólanum á liðnu skólaári, 24 í matreiðslu og 12 í fram- reiðslu. Bezta einkun í mat- reiðslu hlaut Reimar Kugason Hraunfjörð 8,68 i aðaleinkun, aðra beztu einkun hlaut Stefári B. Hjaltested, 8,48. Beztu eink- un í framreiðslu hlaut frú Svan- hildur Sigurjónsdóttir, er blaut 8,78 í aðaleinkun og aðra beztu einkun hlaut Guðm. A. Jónsson, 8,i0 í aðaleinkun. Friðrik Jóhannsson, fram- reiðslumaður færði skólanum að gjöf erlendar bækur um hlutun og hagnýtingu sláturdýra, og aðra um meðferð matvæla. I skólaslitaræðu sinni gat skólastjóri þess sérstaklega, að þegar skólinn hófst s.l. haust hefðu allir nemendur haffc svo að segja sama undirbúnþtg til skólanáms, en að lokaárangur- inn, prófið, hefði hinsvegar ver- ið mjög misjafn, og hefði þar fyrst og fremst ráðið úrslitvim mismunandi ástundun, og lagði hann sérstaka áherzlu á það, að ástundun og einbeiting, að hvaða verkefni sem væri myndi’ ig mönnum vegnaði, bæði í skóla ávallt skera úr um það hver’n- og utan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.