Þjóðviljinn - 30.06.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 30.06.1959, Síða 12
I Kosningaúrslitiii þJÓÐVILJINN Framhald af 3. síðu Suður-Múlasýsla I S-Múlasýslu voru 3144 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2862 eða 91,0% (93,3%), Af B-lista Framsóknar voru kosnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson, fengu 1536 atkv., landslistinn 27 sam- tals 1563. (Hræðslubanídalagið 1573). G-listi, listi Alþýðubandalags- ins, fékk 676 atkvæði, iandslist- inn 15, samtals 691 (771). D-listi, listi Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 422 atkvæði, lands- listinn 15, samtals 457 atkvæði (411). A-listi, listi Alþýðuflokksins, fékk 113 atkvæði, landslistinn 4, samtals 117. (Hræðslubanda- lagið samtals 1573). Auðir seðlar 20, ógildir 12, lanidslisti Þjóðvarnar 22 (65). A.ustur-Skaftafellssýsla í Austur-Skaftáfellssýslu voru 793 á kjörskrá, atkvæði greiddu 737 eða 92,9% (93,7%). Kosinn var Páll Þorsteins- son frambj. Framsóknar, fékk 382 atkv., landslistinn 10, sam- tals 392 (Hræðslubandalagið samtals 334). Sverrir Júlíusson frambjóð- anidi Sjálfstæðisfi. fékk 228 at- kvæði, landslistinn 7, samtals 235 (259). Ásmundur Sigurðsson fram- bjóðandi Alþýðubandalagsins fékk 94 atkv., landslistinn 1, samtals 95 atkv. (93). Sigurður Þorsteinsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 8 atkv, landslistinn 1, samtals 9 atkv. (Hræðslubandalagið samtals 334). Auðir seðlar 5, landslisti Þjóðvarnar 1 (16). Vestur-Skaftafellssýsla 1 Vestur-Skaftafellssýslu voru á kjörskrá 866, atkvæði greiddu 803 eða 92.7% (95.6%). Kos- inn var Óskar Jónsson frambj. Framsóknar fékk 349 atkvæði, landsiistinn 29 samtals 378 atkv. (Hræðslubanidalagið 389). Jón Kjartansson frambj. Sjálfstæðisflokksins fékk 361 atkv., landslistinn 7, samtals 368 atkv. (399). Björgvin Salómonsson fram- bjóðandi Alþýðubandalagsins l.ílil flugvcl gjörúnýtist Util í'lugvél af gerðinni „Tig- er Moth“ gjöreyðilagðist vestur á Mýrum á laugardag og meiddust tveir menn sem í henni voru nokkuð. Slysið varð, er flugvélin flaug lágt yfir túnið að Lang- árfossum á Mýrum, en þar hugðist flugmaðurinn varpa niður pakka. Mun annar væng- ur flugvélarinnar hafa snert jörð er lágt var flogið yfir túnið og steyptist vélin til jarð- ar. Skarst flugmaðurinn á hendi og í andliti, en farþeginn meiddist í baki. Voru þeir báð- ir fluttir í sjúkrabifreið til Ferjukots í Borgarfirði, en þangað sótti sjúkraflugvélin þá og flutti til Reykjavíkur. Þriðjudagur 30. júní 1959 — 24. árgangur — 135. tölublað Eisenhower við opnun á sovéísýningu í New York Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur ákveð'ið að vera vjðstaddur þegar mikil sovétsýning verður opnuð í New York. [ fékk 27 atkv., landslistinn 1, samtals 28 atkv. (33). Landslisti Alþýðuflokksins 2 (Hræðslubandalagið 389). Auðir seðlar 17, ógildir 4, landslisti Þjóðvarnar 6 (6). Rangárvallasýsla í Rangárvallasýslu voru 1813 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1667 eða 91,9% (93,5%). Af D-lista, lista Sjálfstæðis- flokksins var kosinn Ingólfur Jónsson, fékk 782 atkvæði, landslistinn 26, samtals 808 at- kvæði (837). Af B-lista, lista Framsóknar var kosinn Björn Björnsson, fékk 730 atkvæði, landslistinn 19, samtals 749 atkvæði. — (Hræðslubandalagið samtals 703). G-listi, listi Alþýðubandalags- ins fékk 26 atkvæði, landslist- inn 4, samtals 30 atkvæði (43). A-listi, listi Alþýðufl. fékk 26 atkvæði, laridslistinn 3, sam- tals 29 atkvæði (Hræðslubanda- lagið samtals 703). Auðir seðlar 20, ógildir 9, Þjóðvörn 22 (52). Arnessýsla í Árnessýslu voru 3702 á kjörskrá, atkvæði greiddu 3326, eða 89,8% (91,7%). Kosinn var Ágúst Þorvalds- son af B-lista, Framsóknar, fékk 1498 atkvæði, landelistinn 39, samtals 1537 atkvæði (Hræðslubandalagið samtals (1688). Kosinn var Sigurður Óli Ólafsson af D-lista Sjálfstæðis- flokksins, fékk 1025 atkvæði, landslistinn 35, samtals 1060 atkvæði (980). A-listi Alþýðuflokksins fékk 292 atkvæði, landslistinn 14 at- kvæði, samtals 306 atkvæði (Hræðslubanídalagið samtals 1688). G-listi Alþýðubandalagsins fékk 276 atkvæði, landslistinn 18, samtals 294 atkvæði (416). Auðir seðlar 64, ógildir 12, landslisti Þjóðvarnar 53 (140). í Lögreglan ræðst á prentara í London í gær urðu snörp átök milli prentara og lögregluþjóna úti fyrir prentsmiðju útgáfufyrir- tækisins Odhams í London. Prentarar sem eru í verkfalli hugðust koma í veg fyrir verk- fallsbrot, en þá var lögregla send á vettvang og réðst hún á prentarana. Allmargir menn voru handteknir. Odhams gefur meðal annars út Dajly Herald, málgagn Verkamannaflokksins. Hingað til hafa blöðin í Lond- on komið út þrátt fyrir verkfall- jð, vegna þess að eigendur þeirra hafa samið við prentar- ana. Nú lítur út fyrir að tekið verði fyrir prentsvertusölu til blaðanna, og mun þá öll prent- un í Bretlandi stöðvast. í fyrradag kom sovézki að- stoðarforsætisráðherrann Frol Kosloff til New York til að opna sýninguna. Hann mun eiga ó- formlegar viðræður við Eisen- hower. Fyrir hönd Bandaríkja- stjórnar talar Nixon varaforseti við setningarathöfnina. Hann fer síðan til Moskva, til að opna bandaríska sýningu sem þar er haldin. Ferðast um I sambandi við sýningarnar munu gestirnir ferðast um lönd- in sem þeir heimsækja. Kosloff mun heimsækja margar banda- rískar iðnaðarborgir, en hann er einn af fremstu tæknifræðingum Sovétríkjanna. Njxon ætlar með- al annars að ferðast til Síberíu. Meðan hann dvelur í Moskva mun hann ræða við Krústjoff forsætisráðherra. Á ellefu klukkutímum Kosloff og fylgdarlið hans kom til New York með hverfil- i ísraelsst|órn í hættu skrúfuflugvél af nýrri gerð, TU- 114, sem flaug í einum áfanga frá Moskva. Flugið tók 11 klukkutíma. TU-114 er stærsta farþegaflugvél sem nú er í notk- un. Á flugvellinum tóku Wagner borgarstjóri i New York og Menshikoff, sendiherra Sovét- ríkjanna, á móti Kosloff. Hann og borgarstjórinn skiptust á kveðjum og létu í Ijós von um að sýningarnar myndu stuðla að nánari kynnum með þjóðum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Natostyrkur til Gunnars Schram Samkvæmt upplýsingum frá Norður-Atlanzhafsbandalaginu hefur það veitt Gunnari G. Schram. lögfræðingi, fræði- mannastyrk á þessu ári. Styrk- urinn er veittur til rannsókna á fiskmarkaði Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna með sérstöku til- liti til viðskiptahagsmuna ís- lands. (Frá utanríkisráðuneytnuX 27479 mál síldar höfðu verið brædd á laugardag Samkvæmt upplýsingum Fiskifélags íslands voru kom- in á land samtals 27.479 mál síldar í bræðslu sl. laug- ardagskvöld, 27. júní. Á sama, tíma í fyrra voruar. Hefur því sú síld sem veiðzt komin 1938 mál í bræðslu, og saltaðar höfðu verið 65195 tunnur, en 1615 uppmældar tunnur farið til frystingar. Fyrsta herpinótasíldin í fyrra veiddist 17. júní, en nú hinn 19. í bæði skiptin á idjúpmiðum. í fyrra var síldin í byrjun veiði- tímans sæmilega feit og hófst söltun strax, en nú reyndist hún horuð og óhæf til söltun- hefur fram til þessa farið öll í bræðslu. Kins og fram hefur komið í fyrri fréttum, hefur veður ver- ið óhagstætt og lítillar eíldar orðíð vart hingað til. Haile Seíassie, keisari Etíópíu, kom í gser til Moskva í opin- bera heimsókn í bbði Sovét- stjórnarinnar. Ben Gurion, forsætisráðherra ísraels, hefur hótað að biðjast lausnar fyrir stjórn sína, nema ailir þingmenn stjórnarflokk- anna styðji hann við umræðu á þingi um vopnasölu til Vestur- Þýzkalands. ísraelsstjórn hefur tekið að sér að framleiða 250.000 fallbyssukúlur handa vestur- þýzka hernum. Ben Gurion kveðs hafa samþykkt vopnasöl- una til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi í ísraelskum vopna- verksmiðjum. Vopnasalan hefur mælzt mjög illa fyrir í ísrael. Kommúnist- ar og hægrisinnaður flokkur hafa borið fram vantraust á stjórnina vegna hennar. Þing- menn tveggja stjórnarfiokka hafa hingað til reynzt ófáanlegir til að st.vðja stjórnina í málinu. Hver hefðu urslit orðiðf ef nýja kjör- dæmaskipunin hefði gilt á sunnudaginn Samkvæmt lauslegum út- reikningi hefðu helztu úr- slit kosninganna á sunnu- daginn orðið sem hér segir, ef kosið hefði verið eftir nýju kjördæmaskipuninni: Sjálfstæðisfiokkurinn hefði fengið 27 þingmenn, þar af 24 kjördæmakosna: 7 í Rvík, 3 í Reykjaneskjördæmi, 3 á Miðvesturlandi, 3 á Vestfj., 2 á Norðuriandi vestra, 2 á Norðurlandi eystra, 1 á Austfjörðum og 3 á Suður- landi. Framsóknarflokkurinn hefði fengið 17 þ ingmenn, alla kjördæmakosna: 1 í Rvík, 2 á Miðvesturlandi, 2 á Vest- fjörðum, 3 á Norðurlandi eystra, 3 á Norðurlandi vestra, 3 á Austfjörðum og 3 á Suðurlandi. Framsóknar- flokkurinn hefði ekki komið < manni að í Reykjaneskjör dæmi. Alþýðubandalagið hefði hlotið 9 þin.gmenn, þar af 5 kjördæln|akosixa: 2 .í Reykja- vík, 1 á Reykjanesi, 1 Norð- urlandi eystra og 1 á Aust- fjörðum. Alþýðubandalagið liefði ekki komið manni að í öðrum kjördæmum, en hlot- ið 4 uppbótarþingsæti. Alþýðuflokkurinn liefði hlotið 7 þingmenn alls, þar af 3 kjördæmakosna: 2 í Reykjavík, og 1 á Reykja- nesi. Annarstaðar hefði flokkurinn ekki komið hð manni, en fengið 4 uppbót- arþingsæti. Þjóðvarnarfl. liefði verið langt frá því að koma manni að. Serkir halda áfram hungur- verkfalli Ben Beha, sem var einn helzti forjngi skæruhers Serkja { AI- sír þangað til Frakkar náðu hon- um á sitt vald með brögðum, hóf <í gær hungurverkfall, en hann er nú í haldi í kastalafang- elsi á eyju í Biskajaflóa. Ben Bella kveðsf gera þetta til að taka þátt í baráttu Serkja í frönskum fangelsum, sem af- segja að neyta matar nema far- ið verði með þá sem pólitíska fanga en ekki sakamenn. Fangaverðir í fangelsi nærri París sögðu í gær, að framfylgt hefði verið skipun dómsmálaráð- herrans um að svipta Serkina vatni. 1 staðinn er þeim færð mjólk. Fangaverðirnix- sögðu. að mjög fáir hefðu fengizt til að drevpa á mjólkinni. Nokkrir Serkir hafa verið fluttir í sjúkrahús og næringu komið niður í þá með valdi að boði franskra yfjrvalda. vikur þar íil farið verður á æskulýðsmótið í Vínarborg. — Skrifsíofa undirbúnings- nefndarinnar er að Briittu- götu 3A (upp af Aðal- stræti), opin kl. 10—12 og 2 —7, sími 1-55-86.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.