Þjóðviljinn - 19.07.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1959, Blaðsíða 1
VILJINN Sunnudagur 19. júlí 1959 — 24. árgangur — 151. tölublað FRÁ Æ.F.R. Fylkingarfélagar eru beðit- ir að fjölmenna til leitar að Boga Guðmundssyni. Komið á Miklatorg' kl. 1Í4 í dag. OlaSsvík er nú að verða eln a£ mesfw útgerðarstöðvum íslands Nýr 70 lesta bátur kom í vor og fjórir jafn- aukningu skipastóisins sé hægt 1 að telja Ólafsvík með stærri útgerðarstöðum þessa lands, og er þá ekki nema eðlilegt og sjálfsögð sú krafa Ólafsvík- inga af fullt tillit sé tekið til óska þeirra og þarfa um ríf- legt framlag til úrbóta á hin- um örðugu hafnarskilyrðum staðarins. stórir væntanlegir á næstunni Ólafsvík. Frá fréttaritara ÞjóÖ’viljans. í vor basttist nýr 70 lesta bátur í bátaflota Ólafsfiröinga og von er á þrem jafnstórum bátum til viöbótar. Á sl. vetri voru geröir út héöan 15 bátar, og meö aukningunni rú er Ólafsvík aö veröa meö stærri útgeröarstööum landsins. A vetrarvertíðinni >voru-gerðir héðan út 15 bátar og i júní hljóp af stokkunum hjá skipa- smíðastöð KEA á Akureyri 70 smálesta bátur, og stundar hann nú síldveiðar fyrir Norð- urlandi. Bátur þessi er eign Halldórs Jónssonar útgerðar- manns í Ólafsvík. Væntanlegur er innan nokk- urra daga annar 70 lesta bát- ur, eign Víglunds Jónssonar o. fl. og er sá bátur smíðaður í Svartsýni um árangur í Genf Fyrsti fundur utanríkisráð- herranna fjögurra eftir að þeir komu saman á ný var haldinn í Genf í fyrradag. Ræddust ráð- herrarnir þá við í tvær og hálfa klukkustund óformlega er þeir sátu að snæðingi. Ekkert samkomulag náðist í þeim viðræðum og segja frétta- ritarar að menn séu svartsýnir á horfur um samkomulag. Fulltrúar vesturveldanna ræíddust einir við í gær, en næsti fundur ráðherranna fjögurra verður á morgun í matarboði Lloyds, utanríkis- ráðherra Bretlands. Sviþjóð, og senn má vænta þriðja bátsins af sömu stærð, er hann eign Jónasar Guð- mundssonar. Loks er svo hafin bygging fjórða bátsins af sömu stærð fyrir Ólafsvíkinga og er hann Guðmundar Jenssonar o. fl Óbreytt vísitala Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar hefur Kauplagsnefnd reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík 1. júlí 1959 og reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunn- Segja má að með þessari |-q1U vísitölunnar 1. marz 1959. Dauflcgra en áður yfir síld- veiðunum í fyrrinótt «g gær Fremur dauft var yfir síldveið- unum fyrir norðan í fyrrinótt og í gær, enda gerði vestankalda í fyrrinótt á miðunum fyrirnorð- an. Einhver veiði var á Vopna- firði í fyrrinótt og í gærmorgun var ágætt veður á þeirn slóð- um. Um 30 skip komu með síld í fyrradag og þar til á hádegi í gær, samtals rúmar 7000 tunn- ur. Flest skipin voru með litinn afla, en þessi höfðu 300 tunnur hvert eða meira: Hrafnkell 800, Þórunn VE 300, Fjalar 300, Gylfi II. 300, Von KE 300, Guðm. á Sveinseyri 300, Böðvar AK 1000, Valþór 350, Helguvík 350, Freyja VE 350. Frelsi fvrir Manolis Glezos! Krafa æskulýðssamtaka í 9 löndum: Ályktun sú sem hér fer á eftir var samþykkt af öllum þátttakendum í æskulýðsmóti margra þjóöa í Graal-Muritz: „Viö ]ulltrúar milljóna. œskumanna í ýmsum œsku- lýðssamtökum í 9 löndum, Sovétríkjunum, Póllandi, Þýzka alpýðulýðveldinu, Þýzka sambandslýðveldinu, Finnlandi, Svíþjóð, Danmörk, Noregi og íslandi, sem saman erum komnir í sumartjaldbúðum Graal- Múritz við Eystrasalt, mótmœlum harölega peirri með- ferð, sem grískf föðurlandsvinurinn Manolis Glezos sœtir af hendi grískra yfirvalda. Sérstaklega fordœm- um við þá fyrirœtlun að draga liann fyrir herrétt. Við lítum svo á aö allt málið gegn pessari andfasisku frelsishetju sé alvarleg móðgun við alla andfasiska móts'pyrnumenn úr síðustu heimsstyrjöld. Við krefj- um pess af grísku stjórninni, aö liún láti Manolis Glezos lausan pegar í stað. Svo lengi sem gríska ríkis- stjórnin uppfyllir ekki pessa kröfu verður kjörorð okk-. ar: ,,Frelsi fyrir Manolis Glezos!“ Við skorum á œsku heimsins að gera petta kjörorð einnig að sínu“. Ályktun þessi hefur verið send grísku ríkisstjórninni. í fyrrinótt var nokkur veiði á austursvæðinu og í gær voru 10 bátar á leið til Raufarhafnar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar með 600—1000 mál hver —----------------------------«> Eitt af 250 lesta togskipunum j skipasmíðastöðinni. Burðarmagn auslurþýzku skipanna eðlilegt, að dómi skipaskoðunarsljóra Fáfræði og illvilji ræður rógskrifunum um skipiu Meö stuttu millibili birtast í AlþýÖublaðinu og fleiri blöðum furöuleg rógsskrif um austur-þýzku togskipin. Orðalag þeirra skrifa og fullyröingar skera úr um aö þar er ekki um neinn venjulegan fréttaflutning aö ræða, beldur skipulagsbundinn áróöur til ófrægingar þessum skipum sem reynzt hafa vel í hvívetna. Vegna síðustu „frétta“ af þessu tagi hefur skipaskoö- unarstjóri sent Þjóðviljanum þessar athugasemdir til birtingar. miklu þykkara en á stálskipi, þá er burðarhæfni tréskips með „Þar eð undirritaður hefur verið tækniráðunautur við smíði umræddra báta, óska ég að taka eftirfarandi fram: í tveimur Reykjavikurblöðum hei'ur síðustu daga verið minnzt á, að framangreindir AustUr- þýzku bátar bæru helmingi minna en ætlað var, og er þess getið, að þeir séu drekkhlaðnir með tæp 150 tonn. Ekki er mér ljóst hverjir hafa ætlazt til að þessir bátar bæru 250—300 tonn, eða 2500 mál síldar. Virðist hér enn einu sinni blandað saman brúttórúmlestatölu skipa og burðarhæfni, en þessar tvær stærðir eru geróskyldar. þannig að þó skip sé 250 brúttórúmlest- ir, þá er það engin vísbending um að það beri 250 tonn. Brúttó- rúmlestatala skipa er mæling rúmmáls eftir nánari alþjóða- reglum innan í skipinu, og er ein rúmlest 100 ensk rúmfet. Þar eð bol-efni á tréskipi er sömu brúttórúmlestatölu meiri en á stálskipi. því burðarhæfni fer eftir stærð á bol skipsins að utan. Ef borið er saman við stóru togarana, þá cr talin góð veiði ef t.d. 850 brúttórúmlesta togari kemur inn með 350 tonn af fiski úr veiðiferð, en það er miðað við stærð sama og ef austur- þýzku 250 brúttórúmlestabátarn- Framhald á 3. síðu. Axel Helgason forstj. drukkn- aði í Heiðarvalni í fyrradag Var einn að veiðum á bát á vatninu Þaö sviplega slys vai’ö í gær aö maöur drukknaöi í Heiöarvatni í Mýrdal. Maöurinn var Axel Helgason for- stjóri Reykjavík. Axel mun hafa komið að bænum Litla Heiði í Mýrdal um fimmleytið í fyrradag og beð- ið um bát til að fara út á Heiðarvatn til veiða. Gerði ■haan ráð fyrir að vera tvo klukkutíma í veiðifcrðinni. Þegar Axel kom ekki á til- settum tíma og menn fór að lengja eftir honum, fóru þrír menn að skyggnast eftir hon- um -og gengu meðfram vatn- inu, Fundu þeir bát Axels rekinn á hvolfi sunnan við vatnið og voru færaflcckjur við liann, og 300—400 m frá bátnum voru árarnar reknar á land og veið- arfæradót. Þegar Þjóðviljinn átti tal við sýslumanninn : Vík, Jón Kjart- Franihald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.