Þjóðviljinn - 01.09.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.09.1959, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. september 1959 NAPNAitrrRÐI ■ m <L, P T I I SÍMI 50-184 Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 9 Sumar.ævintýri óviðjafnanleg mynd frá Fen- eyjum Rossano Brazzi Katherine Hepburn Sýnd kl, ,7. f Stjörnubíó SÍMI 18-936 Unglingastríð við höfnina (Rumble on the docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn lýsing á bardaga- fýsn unglinga í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur í fyrsta sinn James Darren er fyrir skömmu ákvað að ganga í heilagt hjónband með dönsku fegurð- ardrottningunni Eva Norlund. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. U tilegumaðurinn Spennandi kvikmynd um sannar sögur um síðasta úti- legumanninn í Oklahoma. Sýnd kl. 5. SIMI 22-140 Ofreskjan (The Blob). Ný amerísk litmynd. Kynnist hrollvekjuhugmyndum Ame- ríkana. ■- Aðalhlutverk: Steven McQueen. Aneta Corseaut. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Allt í grænum sjó (Carry on Admiral) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd í Sinemascope David Tomlinson Ronáld Shiner Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1-14-75 Við fráfall forstjórans (Executive Suite) Amerísk úrvalsmynd William Holden June Allyson Barbara Stanwyck Fredric March Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó ' SÍMI 50-249 Hinir utskúfuðu (Retfærdigheden slár igen) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný frönsk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Eddy „Lemmy“ Constantine (sem mót venju leikur glæpa- mann í þessar mynd) Antonella Lualdi óg Richard Basehart Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó SÍMI 11-544 Djúpið blátt (The Deep Blue Sea) Amerísk-ensk úrvals mynd, byggð á leikriti eftir Terence Rattigan, 1 er hér hefir verið sýnt. Aðalhlutverk: Kenneth More Vivien Leigh Eric Portman Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Þrír menn í snjónum Sprenghlægileg þýzk gaman- mynd, byggð á hinni afarvin- sæiu og þekktu sögu eftir Er- ich Kastner, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu „Gestir í Miklagarði“. — Danskur texti. Paul Dahlke, Giinther Liiders. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. rr r riri rr InpoliDio SÍMI 1-11-82 Bankaránið mikla (The Big Caper) Geysispennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um milljóna- rán úr banka. Rory Calhoun Mary Costa Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ara Kópavogsbíó SÍMI 19-185 Baráttan um svarta markaðinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Ilenri Vidal, MoniQue Vooven, Eric von Sroheim. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Saskatchewan Spennandi amerísk litkvik- mynd með Alan Lad. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir i síma 1 5327 Útsala 'Barnafatnaður og ung- lingafatnaður. Stórkostleg verðlækkun. Umboðssalan, Laugaveg 81. Hvar er raoða Rautt kvenlijól með hvítum aurbrettum tapaðist í gær við Skólavörðustíg 19. Vinsamlegast skilið hjólinu á sama stað eða Háteigs- veg 26 (kjallara). Höggmyndin „Hafmeyjan“ eftir Nínu Sæinundsson var af- hjúpuð sl. laugardag þar sem hún stendur á stalli sínum í Tjörninni suðvestanverðri. Reykjavíkurbær keypti mynd þessa fyrir þremur árum, en hún var gerð í gips í Holly- wood, þar sem listakonan hef- ur búið um langt skeið. Frá Hollywood var myndin send til Italíu, þar sem hún var steypt í bronz undir unisjá Nínu, en hún dvaldist vetrarlangt ’í Florens vegna myndarinnar, sem hafði skaddazt á leiðinni frá Bandaríkjunum til Italíu. Er myndin var fullgerð var listakonunni boðið að sýna hana í Palazzo Strozzi, en slíkt boð þykir hverjum listamanni mikill sómi_ ,,Hafmeyjan“ kom hingað til Reykjavíkur seint á sl. hausti. Starfað hér á Iandi sl. fjögur ár Nína Sæmundsson hefur að mestu dvalizt erlendis síðan hún fór innan við tvítugt til Kaupmannahafnar til að nema höggmyndalist við Konunglega listáháskólann þar. Lengst lie,f- ur hún dvalizt I Bandaríkjun- um, fyrst í New York, en síð- an í Hollywood. Islenzka ríkið bauð henni hingað 1947 og hélt hún þá fyrstu sýningu sína ihérlendis. Fyrir fjórum árum kom hún hingað" til lands aftur og hefur síðan unnið hér að ýmsum höggmyndum. T.d. hefur hún gert brjóstmynd af Þorsteini Erlirigssyni, sem reist var í Fljótshlíð á aldarafmæli skáldsins. Þá hefur Nína einn- ig lokið við stóra höggmynd af Jóni Sveinssyni, Nonna. Af verkum hennar munu Reylivíkingar bezt þekkja myndina „Móðurást“, sem um langt árabil hefur staðið í garði við Lækjargötu. Sigraði í alþjóðlegri samkeppni Af verkum Nínu iSæmunds- son erlendis niá nefna hina stóru mynd „Framkvæmdahug" í anddyri hótelsins Waldorf Astoria ’í New York. Sigraði Nína í alþjóðlegri samkeppni, sem mörg hundruð listamanna víða um heim tó'ku þátt í, um mynd fyrir hina miklu Framhald á llfc síðu. ENGAR BREZKAR VÖRUR! 1958 — 1. september — 1959 Köfum engar vörur keypt frá Bretlandi undanfarna 12 mánuði. Allar þær vörutegundir, sem við keyptum áður frá Bretlandi, kaupum við nú frá ýmsum öðrum löndum. Eru engar þeirra lakari né dýrari en torezku vörurnar, — í mörgum tilfellum bæði betri og ódýrari en þær brezku, N í K O M I Ð : MJÖG MJKIÐ ÚRVAL AF ALLSKONAR SKÓLAVÖRUM RITFANGAVERZLUNIN Uafnarstræti 18. — Laugaveg 84.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.