Þjóðviljinn - 15.10.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 15.10.1959, Qupperneq 3
Fimmtudagur 15. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Æskulýðsráð Reykjavíkur að hefja vefrarstarfsemi Innritanir í staríshópa fara fram næstu daga Æskulýðsráð Reykjavíkur er nú að hefja vetrarstarf- •semina og verður hún með líku sniði og sl. vetur. ' Tómstundaheimilið í vetur verður starfað alla • daga í Tómstundaheimilinu að Lindargötu 50. Á mánudögum, þriðjudögum, miðvikud., fimmtu- ■ dögum og laugardögum verður : starfandi starfs- og skemmti- klúbbur. Félögum í honum verð- ur gefinn kostur á ýmsum verk- - efnum, m.a. bast og tágavinnu, radíóvinnu, ljósmyndaiðju, bók- bandi, föndursmíði, flugmódel- 'smíði, söfnun náttúrumuna, tafli ■ og bréfaviðskiptum. Þá mun fé- lögum gefinn kostur á kvik- myndasýninguni og öðru fræðslu- og skemmtiefni við og við. Þá •eru til afnota ýms leiktæki í heimiiinu, svo sem borðtennis, bob, spil og töfl. Vísi að bóka- og blaðasafni hefur þar verið komið upp fvrir æskufólk. Á föstudögum munu framhalds- flokkar starfa að ýmsum áhuga- máium. Kvikmyndasýningar fyr- ir börn yngri en 10 ára, verða • á laugardögum kl. 4 e.h. Innritun í þessa flokka verður n.k. föstudag, 16. okt. kl. 2—4 og 8—9 e.h. og laugardaginn 17. ■okt. kl. 4—6 e.h. Golfskálinn Æskulýðsráð hefur til afnota hluta af Golfskálanum og þar munu starfa föndurhópar á mánudögum, (innritun þar mánudaginn 19. okt.), og Tafl- Idúbbur á þriðjudögum, (innrit- un þriðjudaginn 20. okt. kl. 8 e.h.) Einnig munu starfa þar hópar kvenskáta, frímerkjaklúbbur, tón- listarflokkur, og leikklúbbur æskufólks mun æfa þar leikrit. Smíffar Smíðaflokkur mun starfa í Melaskólanum. (Innritun þar þriðjudaginn 20. okt. kl. 8 e.h.). Unnið er að því að smíðaflokk- ar geti starfað í fleiri hverfum bæjarins í vetur. Kvikmyndaklúbbar Kvikmyndaklúbbar fyrir börn munu starfa í Austurbæjarskól- anum á sunnudögum kl. 4 e.h., og í Breiðagerðisskóla á laugar- dögum kl. 4.30 og 5.30 e.h. (for- sala aðgöngumiða er gilda 4 sýn- ingar í Breiðagerðisskóla verður þar föstudaginn 22. okt. og laug- ardgginn 23. okt. kl. 6—7 e.h.). Sýningar í Austurbæjarskólanum hefjast sunnudaginn 18. okt. og verða miðar seldir við inngang- inn. BrúSuleikhús Námskeið í leikbrúðugerð og sýningum mun hefjast innan skamms og verður það auglýst nánar. Sjóvinna Sjóvinnunámskeið mun hefjast 'óður en langt um líður og verð- Tímant Mom Framhald af 12. síðu ið og mangir munu vilja 'kynn- ast nánar viðhorfum í landi Fidel Castros. Skúli Mafnússon fþýðir kín- verskt kvæði og þýddur er leikþáttur eftir Tsjekhov. Ým- islógt fleira er í heftinu. starfstími þess auglýstur síðar. Sjóvinnan hefur notið mikilla vinsælda og í framhaldi af nám- skeiðunum s.l. vor fóru dreng- irnir á handfæraveiðar. Þá var einnig gerður út skólabátur s.l. sumar, í samvinnu við Vinnu- skóla Reykjavíkur. Unnu dreng- irnir að uppsetningu veiðarfæra og fengu tilsögn í veiðum og meðferð veiðarfæra, flatningu og öðru er að sjómennsku lýtur. Klúbbur fyrir drengi sem eiga bifhjól í samráði við umferðalögregl- una vinnur Æskulýðsráð nú að því, að stofna klúbb fyrir eig- endur bifhjóla. Mundu félagar í framtíðinni fá aðgang að verk- stæði, haldnir yrðu fræðslu- og skemmtifundir, frætt um um- ferðamál og komið á fót æfing- um í akstri bifhjóla. Skátaheimilið Æskulýðsráð hafði aðgang að Skátaheimilinu í sumar og var starfrækt þar tómstundaheimili fyrir unglinga. Opið var öll kvöld vikunnar nema sunnudaga, og 'fengu unglingarnir tækifæri til að sitja þar við ýmiskonar leik- tæki, töfl, spil og bókalestur. Þá voru kvikmyndasýningar, ýmsar kynningar, svo sem hljómplötu- kynning, íþróttakynning, starfs- fræðsla og fleira, auk þess sem ýmsir söngvarar og leikarar komu í heimsókn. Einnig var ungu fólki gefinn kostur á að æfa og koma fram á skemmtun, sú skemmtun var í júlílok og tókst mjög vel, svo að endur- taka varð hana skömmu síðar. Aðsókn að heimilinu var góð og kom skýrt fram að opið heimili þarf að starfa allt árið. Tómstunda- og félagsiðja í hverfum bæjarins Æskulýðsráð hefur undanfarið haft þá stefnu að koma á fót tómstundaiðju í hinum ýmsu hverfum bæjarins og hafa á veg- um Æskulýðsráðs margir flokk- ar starfað í skólahúsnæði eða fé- lagsheimilum. Nú verður nokkur breyting á þessu. Samvinna hef- ur tekizt við íþróttabandalag Reykjavíkur, íþróttafélögin og önnur æskulýðsfélög um nýtingu félagsheimila í bænum. Munu fé- lögin í samvinnu við Æskulýðs- ráð efna til tómstundaiðju og fé- lagsstarfs í heimilunum í vetur og leitast við í framtíðinni að auka húsakost og aðstæður svo að sem fjölbreyttust starfsemi geti farið þar fram. Auglýst verður sérstaklega, þegar starf- semi þessi hefst. Dans- og skemmtiklúbbur Æskulýðsráð hefur ásamt á- fengisvarnarnefnd og Skátafélög- unum efnt til dans- og skemmti- klúbbs fyrir æskufólk. Hafa skemmtanir þessar farið prýði- lega fram undir stjórn Hermanns Ragnars Stefánssonar danskenn- ara. í vetur mun þessi starfserrii halda áfram og verður auglýst nánar, er hún hefst. 1 I tilefni þess hefur skrifstofa f jarlægðar þess, en Héðins- j SVeitarinnar, Skúli Jónasson, S.V.F.I í Reykjavík borizt fjörður er í eyði. | smiður ÁsgrCmur Helgason, Skemmdarverk unnin í skip* brotsmannaskýli í Héðinsfirði SfoliS og spillf mafvœlum og fafnaBi j — Bramla3 og brcfiS Nánari fregnir hafa nú borizt af skemmdarverkum sem Skýrsla lögreglunnar á unnin hafa verið í skipbrotsmannaskýlinu í Héðinsfirði. Siglufirði I „Þriðjudaginn 29. sept. 1959 starfsemi sem þar er framin. ,kl 10 25 iögðu eftirtaldir á Síðast höfðum við fréttir það-1 siag til Héðinsf jarðar á m.b. an um miðjan ágúst. Höfðu þá Hjalta S1.12 til eftirlits á verið brotnar tvær rúður, og ghipþrotsmannaskýli að Vík: eitthvað var af rusli á gólfi. Qunnar Jörgensen, fulltrúi, verið framin á skipbrotsmanna- j Daglegt eftirlit með skýlinu Qttó Jörgensen, Þórður Þórð- skýli S.V.F.I. þar á staðnum. j er ekki hægt að hafa vegna arS0n formaður björgunar- Eins og kunnugt er af frétt- um kom í ljós, þegar v.b. Mar- grét NK 49 strandaði í Héð- insfirði hinn 15. sept síðast- liðinn að skemmdarverk höfðu bréf og skýrsla að norðan og telur S.V.F.I, rétt að- birta Slysavarnadeildin hér hefur skipsti.; Gunnar Helgason o fórnað bæði fé og mikilli fyr- undirritaður. Þegar í skýlið niðurlag bréfsins og lögreglu- irhcfu til að viðhalda skýlinu, kom vrr umhorfs eins og nú skýrsluna, ef það gæti orð-'ð en alltaf sækir í sama horfið. skal greina: __________ I suðvestur til þess að koma í veg fyrir j Allf er eyðilagt og skemmt herbergi eru dínur og tepni slík ■ óhappaverk í framtíðinni.! af mönnum. sem þangað eiga geymd Dínunum var staflað I niðurlagi bréfsins segir: | ekkert erindi. Sendi hér með kverri ofan á aðra og þar ofan „Um skýlið í Héðinsfirð, er skýrslu þeir''r, manna, sem h i£io.u teppin gll í hrúgu og það að segja, að við höfum fóru í skýlið til að athuga það sundurtekin. Á gólfinu rusl alltaf verið í mestu vandræð- eftir að m.b. Margrét strand-, Qg óhreinindi um með það vegna skemmdar- aði.“ Suðaustur herbergi, þar er talstöðin geymd ásamt fötum, pevsum, buxum, jöfckum og sokkum. Fötin lágu í hrúgu á gclfinu, en þó fannst hvergi neraa einn sokkur. Gunnar Jörgensen fór strax að athuga Til þess að almenningur eigi Kartöflumjöl 5.80 6.00 (talstöðina og var hún í eins auðveldara að fylgjast með j Te 100 gr. pk. — 9.65 10.551 RÓðu ^ og hún gat vsrig. vöruverði, birtir skrifstofan j Caco V2 lbs. dós —12.40 14.10 Þetjg ökal getið að fiktað hef- Þannig var verðlagið eftirfarandi skrá yfir útsölu- Suðusúkkulaði verð nokkurra vörutegunda í Molasykur Reykjavík, eins og það reynd- Strásykur ist vera 1. þ.m. Verðmunurinn sem fram kem- ur á nokkrum tegundanna staf- ar af mismunandi -innkaups- verði og eða mismunandi teg- undum. Nánari upplýsingar um vöru- verð eru gefnar á skrifstof- unni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef þwí þykir á- etæða til. Upplýsingasími skrif- stofunnar er 18336. (Verðið er miðað við kg. nema annað sér tekið fram). Matvörur og Lægst Hæst nýlenduvörur kr. kr. Rúgmjöl Kr. 3.00 3.10 Hveiti — 3.45 3.70 Haframjöl — 3.70 3.95 Hrísgrjón — 6.00 6.90 Sagogrjón — 5.25 5.60 96.30 97.20, 6.60 7.20 ur verið * við stillingu tal- 32.00 38.35, 34.60 20.80 Friðun miða Framtíð iands íSamtök þau, sem standa að útgáfu og solu mebkja „til að búa sem bezt úr garði hið nýja varðskip, sem þjóðin nú á í smíðum“ vænta þess að sem flestir, er eiga aðstandend- ur og vini meðal Islendinga er- lendis, kaupi merkin og sendi þeim hið fyrsta. Þessi merki til handa Islendingum erlendis fást í ibókabúðum Lárusar Blöndals á Skólavörðustig og í Vesturveri í Reykjavík og hjá útsölumönnum samtakanna í öllum sýslum landsins. Þess er vænzt að sem tflesti Islendingar, heima og erlendis beri merki þessi kosningadag- ana, 25. og 26. þ.m Púðursykur Rúsínur Sveskjur 60/70 30/40 —48.80 50.90 Kaffi brennt og malað Kaffibætir Smjörlíki, niðurgreitt 8.30 óniðurgreitt 15.00 Fiskbollur 1/1 dós 14.65 Þvottaefni, Rinso 350 gr. pk — 9.40 10.00 Sparr 350 gr. ath. ný pakning 6.20 Perla 250 gr. 4.30 perla, stærri 6.45 Geysir 250 gr. 4.05 Súpukjöt 21.00 Saltkjöt 21.85 Léttsaltað kjöt 23.45 Gæðasmjör 1. fl. niðurgreitt 42.80 óniðurgreitt 73.20 Samlagssmjör, niðurgreitt 38.65 óniðurgreitt 69.00 Heimasmjör niðurgreitt óniðurgreitt Egg, stimpluð Þorskur, nýr hausaður Ysa ,ný hausuð Smálúða ^ stöðinní svo ekki náðist sam- 3.80 3.95 band við Siglufjörð eins og 1 stöðin var stillt þegar Gunnar kom þar að. Mjög var herbergi þetta allt cihreint og illa um gengið, ein rúða í austurhlið á herbergi þessu var brotin. Eldhúsið sem er norðvestan Framhald á 6. siðu Sórlúða Sa'tfiskur, Fiskfars pr. kg. Nýir ávextir Bananar Epli, Wineshape Grænmeti, nýtt Tómatar 1. fl. Olía til húskyndingar Kol, pr. tonn ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 30.95 61.30 42.00 2.60 3.50 9.00 14.00 7.35 8.50 29.00 24.45 32.00 1.08 710.00 72.00 Kosningaskrifstofur áiþýðubandalagsins AlbýSubandalagið hefur opnað kosn- ingaskrifstofur á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK ' Tjarnargata 20. Opin kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Símar 17511, 16587 og 15004 (utankjörfundarkosning). Sími fram- kvæmdastjóra Alþýðubandalagsins er 17512. * VESTFJ ARÐAKJÖRDÆMI Gódtomplarahúsið, ísafirSi. Sími 172. Opin kl. 2-7 og 8.30-10 e. h. VESTURLANDSKJÖRDÆMI 1. Sunnubraut 22, Akranesi. Sími 174. Opin kl. 8-10 e. h. 2. Samkomuhúsið, Borgarnesi. Sími 87r Opin kl. 10 f.h. til 10 e. h. NORÐU R LAN DSKJÖRDÆMI vestra 1. Suöurgata 10 Siglufirði. Sími 194, Opin alan daginn. 2. Freyjugata 23, SauSárkróki. Sími 74. Opin daglega kl. 4-6 og 8-10 e. h. NORÐU RLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA 1. Hafnarstræti 88, Akureyri. Sími 2203. Opin kl. 1-10 e. h. 2. Hringbraut 13, Húsavík. Sími 55. Opin allan daginn. AUSTU RLANDSKJÖRDÆM I 1. Hólsgata 4, Neskaupstaö. Sími 174. Opin alla virka daga kl. 4-7 e. h. SUÐU RLANDSKJÖRDÆMI 1. Bárugata 9. Vestmannaeyjum. Sími 570. Opin kl. 5-7 og 8.30-10.30 e. h. 2. Upplýsingasímar Alþýðubandalags- ins á Selfosi eru 143 og 175. REYKJANESKJÖRDÆMI 1. Hlíðarvegur Kópavogskaupstað. Sími 22794. Opin kl. 1-7. 2. Góðtemplarahúsiö, Hafnarfirði. Sími 50273. Opin kl. 4-7 e. h. og 8.30-10. 3. Kirkjuvegur 32, Keflavík, sími 372: skrifstofumaður Gestur AuSunsson* heimasími 73. Albýðubandalagsfólk! Hafið strax. samband við kosningaskrifstofurnar 09 veitið þeim alla aðstoð og tipplýsingar er að gagni koma ( kosningabaráttunni* Alþýðubandalagsfólk! Munið að kjósa G-listann í öllum kjördœmum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.