Þjóðviljinn - 31.10.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. ofctóber ,1959
□ 1 dag er Iaugardagurinn 31.
október ■— 304. dagur árs-
ins — QuinHnus — Nýtt
tungl kl. 21.41 (vetrar-
tbngl) — & —
itotter,- Hpþfiáiv 'SiSasiúptá
— Einar Benediktsson
fæddur 18G4 — Útgáfa
Þjéðviljans hefst 1936.
Lócreglustöðin: — Sími 11166.
Siökkvistöðin: — Sími 11100.
Næturvarzla vikuna 31. októ-
ber til 6. nóvember er í Vest-
urbæjarapóteki, sími 2-22-ÐO.
Siysavarðstofan
i Heilsuverndarstöðinni er op
in allan sólarhringicn. Lækna-
vörður L.R, (fyrir vitjanir) er
6 sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
ÚTVARPG)
t
OAGr
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.00 Raddir frá Norðurlönd-
um: Ellen Malmberg ies
dönsk ljóð.
14.15 Laugardagslögin.
17.00 Br'dgeþáttur (Guðmund-
ur Arnlaugsson).
13.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón
Pál son). •
18.30 Útvarpssaga barnanna:
Siskó á flækingi.
18.55 Frægir söngvarar: Cár-
uso syngur ítölsk lög og
óperuaríur.
19 30 Tilkynningar.
20.30 Tónleikar: Lög eftir L.
Anderson. Hljómsveit
le'kur undir stjórn höf.
20.40 Leikrit: Týnda bréfið e.
Ion Luca Caragiale í
þýðingu Hjartar Hall-
dórs onar. Leikstjóri: —
Lárus Pálsson. Leiker.d-
ur: Indriði Waage, Þor-
ste'nn Ö. Stephensen,
Inga Þórðardóttir, Jón
Aðiis, Róbert Arnfinns-
: son, Helgi Skúlason,
Bes i Bjarnason, Lárus
Pálsson og Árni
Tryggvason.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
11 pjgjjjjjmBHjjnni l|
Loftlelff'r h f.:
Caga er væntanleg frá Staf-
an'gri og O ló klukkan 20.00 í
dag. — Fer til N.Y. klukkan
21.30: —- Hekla er væntanleg
frá N.Y. klukkan 7.16 í fyrra-
málið, Fer til Gautaborgar, K-
hafnar og Hamborgar klukkan
8.45.
Skipade'ld SÍ.S.:
IIvassarell fór 29. þ. m. frá
Stettin áleiðis til Reykjavíkur.
Arnarfell fer á morgun frá
Ventspils áleið's til Öskars-
hafnar, Stettin og Rostoek.
Jökulfell fór í gær frá Pat-
reksfirði áleiðis til N.Y. Día-
árfell lestar á Húnaflóahöfn-
um. Litlarell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helga-
feil kemur til Gydinia í dag.
Ilamrafell er væntanlegt til R-
víkur í dag.
Emiskip:
Dettifoc73 fór frá Hull í gær
til Rvíkur. Fjallfoss fór frá
Rvík 23. þ.m. til N.Y._ Goða-
foss fór.frá.Rvík 23. þ.m. til
Halifax ög N.Y. Gulíföss :; fór
frá Leith í gær til Rvíkur.
Lagarfoss fór frá K-höfn 29.
•þ.m. til Ámsterdam, Rotter-
dam og Antverpen. Reykjafoss
er í Hamborg. Selfoss fer frá
Ventspii'! 30. þ.m. til Ham-
borgar, Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Hamborg í
gær til Rvíkur. Tungufoss fór
frá Árcsum 29. þ.m. til Gdynia
og Rostock.
Skipaútgerð ríldsins:
Hekla er á norðurlandshöfnum
á leið til Akureyrar. 'E:ja er í
Reykjavík. Herðubreið fer írá
Reykjavík síðdegis í dag aust-
ur um land' til Bakkafjarðar.
Slcjaldbreið er á Húnaflóahöfn-
um. Þyrill er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag að norðan
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Hjónaband
I fyrradag voru gefin saman í
hjónaband Magnea Sigurðar-
dóttir og Hreinn Þorkelsson
vélstjóri. Hejfnili Jpeirra er
fyrst um sinn á Lokastíg 15.
frumskóginum
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund .......... 45.70
Bandaríkjadollar ....... 16.32
Kanadadollar ........... 16.82
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) .. 5.10
Franskur franki (1000) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) 432.40
Tékknesk króna (100) 226.67
Líra (1000) ............ 26.02
(Gullverð ísl. kr.):
100 gullkr. = 738.95 pappírskr.
Feraimgar á inorgim
Ferming í Laugarneskirkju
sunnud. 1. nóv. kl. 10.30
(séra Garðar Svavarsson)
STCLKUR:
Áðiiisteina Erla Laxdal
Gísladóttir, Höfðaborg 53
Bengta Þorláksdóttir,
Hraunteig 24
Guðlaug Freyja Löve,
Sigtúni 35
Guðrún Hanna Guðmundsd.,
Hólmgarði 21
Hildur Sigrún Hilmarsdótir,
Hrísateig 16
Inga Kjartansdóttir,
Otrateig 34
Ingibjörg Bjarnadóttir,
Höfðaborg 77
Jarþrúður Dagb.iört Flor-
entsdóttir, Höfðaborg 87
Jóhanna M. Guðnadóttir,
Laugateig 22
Jóhanna Magnúsdóttir,
Skúlagötu 70
Katla Þórðard. Hjallaveg 16
Katrín M. Valsdóttir,
Skúlagötu 68
Laufey Aðalsteinsdóttir,
Bugðulæk 10
Magnea Jónsdóttir,
Skúlagötu 78
Margrét Guðmundsdóttir
Laugaveg 62
Sigrún G Jónsdóttir,
Hrísateig 1
Þóra K Vilhjálmsdóttir,
Samtúni 4
DRENGIR:
Ásgeir E. Flórentsson,
Höfðaborg 87
BjörgúLfur Andrésson,
K^kjuteig 14
Friðrik R. Gíslason, Grund
Seltjarnamesi
Guðmundur Óskarsson,
Laugaveg 137
Hilmar Hilmarsson,
Hrísateig 16
Ingibergur Sigurjónsson,
Rauðalæk 35
‘Jóhann Danielsen,
Frariinesveg 57
John Ó. Lindsey,
Hraunteig 23
Siguröur Ástráðsson,
Sigtúni 29
Sigurður Jónsson,
Hrísateig 1
Sverrir Arason, Laugat. 16
Þórður Þorgeirsson,
Laugalæk 25
Ingi Olsen, Lynghaga 2
Reynir L. Olsen, Lyngh. 2.
Kvenfélag Laugarnessókna r
Bazarinn verður 14. nóvember.
Félagslíf
K. R. - frjálsíþrótta-
menn
Innanfélagsmótið sem frestað
var sl. laugardag fer fram kl.
3. í dag.
Aðalfundur
Frj álsíþróttafélags Reykjavík-
ur verður haldinn fimmtudag-
inn 5. nóv. kl. 20,30 í húsa-
kynnum Í.S.Í. Grundarstíg 2,
Rej'kjavík. Fundarefni: Venju-
leg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórn F.R.Í.
Stjörnubíó byrjar í dag að sýna kvikmyjid, sem Þjóð-
viljinn vill vekja sérstaka a^jygli^ (e^nda sinna á.
Myndin nefnist á Islenzkii „Ævintýr í frumskóginum“
(En Djungelsaga), litmynd gerð af hinum fræga sænska
kvilcmyndagerðarinanni og ferðalangi Arne Sucksdorff,
tekin í frumskógum Indlands. Kvilunynd þessi hefur
lilotið frábæra dóma, hvarvetna þar sem hún hefur
verið sýnd, enda talin einstök í sinni röð.
Krossgátan:
Lárétt: l .fuglinn 6 fljót 7 end-
ing 9 skammstöfun 10 gláp 11
hrópa 12 rómversk tala 14
frumefni 15 beita 17 leynd.
Lóðrétt; 1 farartæki 2 róm-
versk tala 3 hól 4 greinir 5
hlýleg 8 karlmannsnafn 9
eyða 13 skelfing 15 tvíhljóði
16 ending.
Kirkja Óháða safnaðar.ins.
Messa kl. 2 e.h. Sunnudaga-
skóli og mynoasýning kl.
10.30 f.h. Öll hörn velkom-
in.
Safnaðarprestur.
Söngfólk!
Kirkjukór Langholtssóknar
óskar eftir söngfólki. Upplýs-
ingar í síma 32228.
Samtíðin.
Nóvemberblaðið, er komið út.
Njáll Símonarson skrifar for-
ustugreinina: ,Fljúgðu, fijúgðu
klæði1 í tilefni 40 ára afmælis
flugsins á íslandi. Freyja
skrifar fjölbreytta kvennaþætti.
Þá er smásagan: Tvífarinn í
Bankastræti, geimfarar aga:
Tíminn og konan. Guðmundur
Arnlaugsson skrifar skákþátt
um viðureign þeirra Tals og
Benkö í Bled, Árni M. Jónsson
skrifar bridgeþátt. Þá eru af-
mæ’isspár fyrir nóvember,
draumaráðningar, vinsælir
danslagatextar, skemmtiget-
raunir, krossgáta, skopsögur
o. fl. Forsíðumyndin er af leik-
urunum Glenn Ford og Anne
Vernon í nýrri kvikmynd.
Styrktarfélag vangefinna.
Styrktarfélag vangefinna hef-
ur kvikmyndasýningu í Gamla
bíói laugardaginn 31. október
klukkan 3 e.h. Ragnhildur Ingi-
bergsdóttir, læknir, flytur er-
indi. Aðgangur ókeypis. Fé-
lagsmenn styrktarfélag.dns séi-
staklega hvattir til að mæta.
Öllum heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
Þórður
sjóari
Pablo ckipaði Lou, að leita vandlega að steinunum.
,,Skyldu hinir hafa fundið steinana og tekið þá?“
spurði Lou. „Það getur ekki verið,“ sagði Pablo.
„Sjáðu hvað skipið ristir grunnt, ef það væri hlaðið
af steinum risti það miklu dýpra. Þú hlýtur að hafa
gleymt felustaðnum. Haltu áfram að leita. Eg er þeg-
ar búinn að eyða alltof löngum tíma í þetta ferða-
lag.“ Á meðan fengust þeir Þórður og Hank við
myndatökur neðansjávar.